Fleiri fréttir Dauður banki greiðir starfsmönnum stóra bónusa Fjárfestingarbankinn Lehman Brothers er dauður fyrir löngu síðan en það kemur ekki í veg fyrir að bankinn greiði starfsmönnum sínum stóra bónusa. Lehman Brothers varð gjaldþrota með miklum hvelli í fyrrahaust og miða margir upphaf fjármálakreppunnar við hrun bankans. 22.12.2009 08:53 Bloomberg: Lokafrestur settur á tilboð í West Ham Eigendur West Ham hafa þrjár vikur til að svara tilboðinu frá David Gold og David Sullivan í liðið. Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun um söluna á West Ham á Bloomberg fréttaveitunni. 22.12.2009 08:25 Seðlabankinn lækkar dráttarvexti niður í 17% Dráttarvextir lækka og fara úr 18% niður í 17% fyrir tímabilið 1. janúar til 31.janúar 2010. 22.12.2009 08:01 Kröfuhafar DeCode ósáttir Kröfuhafar Decode gerðu athugasemdir við söluna á íslenska hluta félagsins við gjaldþrotadómstól í Bandaríkjunum. Að mati þeirra er sala á félaginu einungis innherjum í hag, kaupverðið of lágt og óttast þeir að viðkvæmar upplýsingar úr gagnagrunni verði seldar. Lögmaður Decode, segir í samtali við fréttastofu að dómstóllinn hafi þegar úrskurðað um athugasemdir kröfuhafanna og hafi þeim verið vísað á bug. 21.12.2009 18:40 Viðskipti með bréf í Össuri fyrir 40 milljónir króna Century Aluminum Company hækkaði um 9,3% í viðskiptum með bréf í félaginu fyrir um 3,3 milljónir króna. Össur hækkaði um 1,3% í viðskiptum fyrir um 40 milljónir króna. 21.12.2009 18:01 Gammavísitalan lækkaði í talsverðum viðskiptum Skuldabréfavísitala GAMMA lækkaði í dag í talsverðum viðskiptum. Nam dagslækkun heildarvísitölu skuldabréfamarkaðarins GAMMA: GBI um -0,51% sem er mesta dagslækkun frá 15. júlí 2009. Verðtryggð skuldabréf, GAMMAi: Verðtryggt, lækkaði um -0,58% í 6,2milljarða veltu og óverðtryggð skuldabréf, GAMMAxi: Óverðtryggt, lækkaði um -0,29% í 7milljarða veltu. 21.12.2009 17:50 Nýir fjárfestar kaupa meirihluta í CAOZ Títan fjárfestingafélag, Hilmar Gunnarsson og Bru II Venture Capital Fund hafa í sameiningu keypt meirihluta hlutafjár í tölvuteiknimyndafyrirtækinu CAOZ, sem nú vinnur að framleiðslu tölvuteiknimyndarinnar Þór - í Heljargreipum. 21.12.2009 15:30 Uppboð: Verðmæti minkaskinna tvöfaldast milli ára Verð á minkaskinnum hækkaði um 36% á uppboði hjá Kopenhagen Fur í Kaupmannahöfn í morgun. Þetta þýðir að framleiðsluverðmæti íslenskra minkabúa mun tvöfaldast milli ára en flest skinnin héðan eru seld hjá Kopenhagen Fur á apríl- og júníuppboðunum. 21.12.2009 14:20 BBC: Íslendingar prjóna sig út úr kreppunni Prjónaskapur hefur ekki verið vinsælli meðal íslensku kvennþjóðarinnar síðan á nítjándu öld og nú hefur BBC tekið málið upp undir fyrirsögninni „Ísland prjónar sig út úr kreppunni". 21.12.2009 13:23 Kaupmáttur hefur ekki verið lægri síðan í árslok 2002 Sú kaupmáttarskerðing sem íslenskir launþegar hafa orðið fyrir undanfarin misseri á sér fá fordæmi hér á landi og þarf að fara aftur til byrjunar tíunda áratugar síðustu aldar til þess að finna álíka þróun. Nú hefur kaupmáttur launa ekki verið lægri síðan í árslok 2002 og reikna má með enn frekari kaupmáttarskerðingu næstu misseri. 21.12.2009 12:12 Þrotabú Milestone riftir veðsetningu á reikningi í Glitni Skiptastjóri þrotabús Milestone hefur rift veðsetningu á bankareikningi félagsins sem var í Glitni. Beðið er eftir skýrslu frá Ernst og Young til að taka afstöðu til frekari riftana. Heildarkröfur í félagið nema tæpum 100 milljörðum króna. 21.12.2009 11:59 Gjaldeyrishöftin neyddu kröfuhafa til að eignast bankana Jesper Rangvid prófessor í fjármála- og hagfræði við Copenhagen Business School (CBS) segir að gjaldeyrishöftin á Íslandi hafi neytt kröfuhafa Glitnis og Kaupþings til þess að gerast eigendur Íslandsbanka og Arion banka. 21.12.2009 11:17 Ríkið semur um milljarð evra í skuldabréfum í Lúxemborg Samningar um kaup ríkisins af Seðlabanka Lúxemborgar á íslenskum ríkisskuldabréfum og breskum skuldabréfum sem voru áður í eigu Landsbankans að upphæð ríflega einn milljarður evra eru á lokasprettinum. 21.12.2009 10:35 Stjörnufjárfestir græðir 320 milljarða á bankakaupum Bandaríski vogunarsjóðurinn Appaloosa Management mun að öllum líkindum hagnast um 7 milljarða dollara í ár. Það þýðir að forstjóri sjóðsins, David Trepper, mun persónulega græða um 2,5 milljarða dollara eða um 320 milljarða kr. á árinu. 21.12.2009 09:58 Útgáfa íbúðabréfa ÍLS áætluð 34-42 milljarðar á næsta ári Áætluð útgáfa íbúðabréfa Íbúðalánasjóðs (ÍLS) árið 2010 til fjármögnunar nýrra útlána er 34-42 milljarðar króna að nafnverði. 21.12.2009 09:41 Avatar sló aðsóknarmet á heimsvísu um helgina Kvikmyndin Avatar halaði inn rúmar 232 milljónir dollara eða tæpa 30 milljarða kr. yfir helgina á heimsvísu. Century Fox segir að þetta sé stærsta opunarhelgi frumsamdar myndar í sögunni og þar með langbesta opnunarhelgi þrívíddarmyndar frá upphafi. 21.12.2009 09:20 Vísitala byggingarkostnaðar breytist lítið Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan desember 2009 er 501,1 stig sem er hækkun um 0,1% frá fyrri mánuði. Vísitalan gildir í janúar 2010. 21.12.2009 09:18 Launavísitalan hækkaði um 1,5% milli mánaða Launavísitala í nóvember 2009 er 365,4 stig og hækkaði um 1,5% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 4,0%. 21.12.2009 09:15 Versti áratugur fyrir hlutabréf í sögu Wall Street Áratugurinn sem nú er að renna sitt skeið er sá versti í sögu Wall Street hvað hlutabréf varðar. Hlutabréfavísitölur á Wall Street lækkuðu um 0,5% að jafnaði á hverju ári á þessu tímabili. 21.12.2009 09:04 Kaupþing endurheimtir rúmlega 8 milljarða frá ADP Skilanefnd Kaupþings hefur endurheimt samtals 40 milljónir punda eða rúmlega 8 milljarða kr. af lánum sínum til Associated Dental Practises (ADP). Þetta kemur fram í uppfærðri skýrslu Kaupþings til kröfuhafa bankans. 21.12.2009 08:38 Margt á huldu um eignasölu Saxbyggs við hrun Einar Gautur Steingrímsson, skiptastjóri fjárfestingarfélagsins Saxbyggs, skoðar nú hvort sanngjarnt verð hafi verið greitt fyrir rúman tug fasteignaverkefna úr búi félagsins í Lundúnum og í Berlín í kringum hrun bankanna í fyrra. 21.12.2009 00:01 Saga Capital skipt í tvennt Breið samstaða var um endurskipulagningu fjárfestingarbankans Saga Capital á hluthafafundi bankans á föstudag. 21.12.2009 00:01 Á fimmta tug mála á borði sérstaks saksóknara Á fimmta tug mála sem tengjast hruni bankanna er nú á borði sérstaks saksóknara. Þá hefur fjöldi kæra til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra nærri tvöfaldast á tveimur árum. 20.12.2009 19:13 Lánin notuð til að kom í veg fyrir greiðsluþrot Það hefur alltaf legið fyrir að lánin frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Norðurlöndunum fari í að standa undir öðrum erlendum lánum, segir Gunnar Tómasson, hagfræðingur. Hann segir að lánin fari ekki í að byggja upp gjaldeyrisvarasjóðinn - heldur í að koma í veg fyrir greiðsluþrot. 20.12.2009 18:39 Verktakar þola ekki meiri samdrátt Forstjóri verktakafyrirtækis segir verktaka í jarðvinnu- og byggingariðnaði ekki þola meiri samdrátt. Hann biðlar til stjórnvalda og hvetur þau til að hefja arðbærar framkvæmdir. 20.12.2009 15:24 Gróf mismunun á milli tekjuhópa Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ segir að það sé mikill og alvarlegur misskilningur hjá þingmönnum stjórnarmeirihlutans að stilla þrepaskiptum skatti og verðtryggingu persónuafsláttar upp sem valkosti sem útiloki hvorn annan. 20.12.2009 14:37 Höfuðstöðvarnar fluttar til að liðka fyrir samningum Líklegt er að höfuðstöðvar HS Orku í Reykjanesbæ verði fluttar til Grindavíkur til að liðka fyrir samningum um orkuöflun í landi sveitarfélagsins. Þetta fullyrða Víkurfréttir, aðal fréttarit Suðurnesja. 20.12.2009 11:57 Björgólfur Thor stígi til hliðar Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, vill að Björgólfur Thor Björgólfsson stígi til hliðar þegar kemur að uppbyggingu Verne Holding á gagnaveri á Suðurnesjum. 19.12.2009 16:54 Lausn Icesave deilunnar skilyrði erlendra banka Icesave skuldin mun standa í 285 milljörðum króna í lok árs 2015 miðað við að níutíu prósent af eignum gamla Landsbankans endurheimtist, að mati Seðlabankans. Áform stórra erlendra banka um að opna erlenda fjármálamarkaði fyrir lántöku Íslendinga eru háð lausn Icesave deilunnar. 19.12.2009 12:04 Iðnaðarráðherra vinnur í samræmi við lög Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, Jón Steindór Valdimarsson, segir það vera sérkennilegt hversu margir reyni nú að gera aðkomu Verne Holding að uppbyggingu gagnavers á Suðurnesjum tortryggilega. „Grátlegt er að sjá í hvaða farveg umræða um málið er að falla,“ segir framkvæmdastjórinn. Þetta kemur fram á heimasíðu samtakanna. 19.12.2009 09:49 Smábátaútgerð með 5,3 milljarða skuldir Einkahlutafélagið Nóna, sem gerir út tvo smábáta frá Höfn í Hornafirði, skuldaði 5,3 milljarða króna í árslok 2008. Í ársreikningi félagsins má lesa að skammtímaskuldir við lánastofnanir félagsins, sem greiða þarf á þessu ári, námu 4,2 milljörðum króna. Útgerðin er dótturfyrirtæki útgerðarrisans Skinneyjar-Þinganess sem á 98 prósent í fyrirtækinu. 19.12.2009 07:15 Höfðu betur í einu máli af tveimur Gaumur, eignarhaldsfélag í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu hans, þurfti ekki að færa tæpar 670 milljónir króna sem vantalinn söluhagnað árið 1999 í tengslum við makaskiptaviðskipti á eignahlutum í Bónus og Hagkaupum árið á undan. Þetta er niðurstaða sem Héraðsdómur Reykjavíkur komst að í gær þegar hann felldi rúmlega tveggja ára gamlan úrskurð yfirskattanefndar um vantalninguna úr gildi. 19.12.2009 06:15 Síminn undrandi á úrskurði og áfrýjar sennilega Forsvarmenn Símans eru undrandi á 150 milljón króna sekt samkeppniseftirlitsins en úrskurður þess eðlis féll í dag. 18.12.2009 17:26 SAAB úr sögunni Bandaríski bílarisinn General Motors hefur tekið ákvörðun um að leggja niður dótturfélagið SAAB, stolt sænskrar bílaframleiðslu til 60 ára. Viðræður um að selja fyrirtækið til hollensks lúxusbílaframleiðanda fóru út um þúfur í dag og því hefur verið ákveðið að leggja SAAB niður á næstunni. 18.12.2009 16:23 Lánshæfismat Danske Bank lækkað, horfur neikvæðar Matsfyrirtækið Standard & Poors hefur lækkað lánshæfismat sitt fyrir Danske Bank úr A niður í A+ með neikvæðum horfum. 18.12.2009 14:58 Samkeppniseftirlitið sektar Símann um 150 milljónir Samkeppniseftirlitið hefur í ákvörðun sinni í dag komist að þeirri niðurstöðu að Síminn hafi gerst brotlegur við skilyrði sem eftirlitið setti honum í fyrri ákvörðun og þannig raskað með alvarlegum hætti samkeppni frá minni keppinautum. Leggur Samkeppniseftirlitið 150 milljón kr. sekt á Símann. 18.12.2009 14:33 Héraðsdómur dæmdi Gaumi í vil Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í dag úr gildi úrskurð yfirskattanefndar í máli gegn eignarhaldsfélaginu Gaumi, sem er í eigu Jóhannesar Jónssonar í Bónus og fjölskyldu hans. 18.12.2009 14:31 Litlar breytingar á fasteignamarkaðinum Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 11. desember til og með 17. desember 2009 var 45. Þar af var 31 samningur um eignir í fjölbýli, 9 samningar um sérbýli og 5 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. 18.12.2009 13:59 Skilanefnd Kaupþings flytur Skilanefnd Kaupþings færir sig um set og flytur sig í Borgartún 26 þar sem slitastjórnin er til húsa. Helga Björk Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi skilanefndarinnar, býst við að rýmra verði um starfsfólkið þar. 18.12.2009 13:44 Kvennalið í fótbolta selur stefnumót með leikmönnum Norska kvennaliðið í fótbolta, Trondheim Örn, rambar nú á barmi gjaldþrots og hefur gripið til óvenjulegrar fjáröflunnar. Hver sem er getur nú boðið í nýársstefnumót með leikmönnum liðsins sem eru flestar síðhærðar ljóskur að sögn börsen.dk. 18.12.2009 13:28 Garðabær skilar 67 milljóna hagnaði á næsta ári Gert er ráð fyrir jákvæðri niðurstöðu að fjárhæð 67 milljónum kr. í fjárhagsáætluin Garðabæjar fyrir næsta ár. Í áætluninni er lögð sérstök áhersla á að standa vörð um skóla- og æskulýðsstarf, sem er í samræmi við þann vilja sem fram kom á íbúafundi sem haldinn var í byrjun nóvember. 18.12.2009 13:20 Fulltrúi Efnahagsbrotadeildarinnar á Íslandi Fulltrúi frá Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (Serious Fraud Office) er staddur hér á landi. Um er að ræða þann sem stýrir teyminu sem rannsakar meint brot stjórnenda Kaupþings í Bretlandi. Hann kom í gær og hefur fundað með sérstökum saksóknara í dag en heldur aftur út síðar í dag. 18.12.2009 13:17 Síldarvinnslan borgar 100.000 krónur í jólabónus Síldarvinnslan hefur ákveðið að greiða út 100 þúsund króna launauppbót til starfsmanna sem starfa við vinnslu og skrifstofu í landi. Greiðslan miðast við fullt starf og tekur mið af starfshlutfalli. Greiðslan verður greidd fyrir jól. 18.12.2009 12:26 Hlutfall erlendra hærra hér en að meðaltali í ESB-löndum Hlutfall erlendra ríkisborgara af heildaríbúafjölda hér á landi er nokkuð hærra en gengur og gerist í öðrum ríkjum Evrópu og jafnframt hærra en á öðrum Norðurlöndum. Hlutfall þetta var 7,4% í upphafi árs 2008 en þá var það að meðaltali 6,2% innan ríkja ESB. 18.12.2009 12:23 Samspil peningastefnunefndar og AGS er umhugsunarefni Samspil ákvarðana peningastefnunefndar Seðlabankans og skoðana Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) á því hvað sé rétt að gera í peningamálum hefur verið umhugsunarefni á þessu fyrsta starfsári nefndarinnar. 18.12.2009 11:57 Sjá næstu 50 fréttir
Dauður banki greiðir starfsmönnum stóra bónusa Fjárfestingarbankinn Lehman Brothers er dauður fyrir löngu síðan en það kemur ekki í veg fyrir að bankinn greiði starfsmönnum sínum stóra bónusa. Lehman Brothers varð gjaldþrota með miklum hvelli í fyrrahaust og miða margir upphaf fjármálakreppunnar við hrun bankans. 22.12.2009 08:53
Bloomberg: Lokafrestur settur á tilboð í West Ham Eigendur West Ham hafa þrjár vikur til að svara tilboðinu frá David Gold og David Sullivan í liðið. Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun um söluna á West Ham á Bloomberg fréttaveitunni. 22.12.2009 08:25
Seðlabankinn lækkar dráttarvexti niður í 17% Dráttarvextir lækka og fara úr 18% niður í 17% fyrir tímabilið 1. janúar til 31.janúar 2010. 22.12.2009 08:01
Kröfuhafar DeCode ósáttir Kröfuhafar Decode gerðu athugasemdir við söluna á íslenska hluta félagsins við gjaldþrotadómstól í Bandaríkjunum. Að mati þeirra er sala á félaginu einungis innherjum í hag, kaupverðið of lágt og óttast þeir að viðkvæmar upplýsingar úr gagnagrunni verði seldar. Lögmaður Decode, segir í samtali við fréttastofu að dómstóllinn hafi þegar úrskurðað um athugasemdir kröfuhafanna og hafi þeim verið vísað á bug. 21.12.2009 18:40
Viðskipti með bréf í Össuri fyrir 40 milljónir króna Century Aluminum Company hækkaði um 9,3% í viðskiptum með bréf í félaginu fyrir um 3,3 milljónir króna. Össur hækkaði um 1,3% í viðskiptum fyrir um 40 milljónir króna. 21.12.2009 18:01
Gammavísitalan lækkaði í talsverðum viðskiptum Skuldabréfavísitala GAMMA lækkaði í dag í talsverðum viðskiptum. Nam dagslækkun heildarvísitölu skuldabréfamarkaðarins GAMMA: GBI um -0,51% sem er mesta dagslækkun frá 15. júlí 2009. Verðtryggð skuldabréf, GAMMAi: Verðtryggt, lækkaði um -0,58% í 6,2milljarða veltu og óverðtryggð skuldabréf, GAMMAxi: Óverðtryggt, lækkaði um -0,29% í 7milljarða veltu. 21.12.2009 17:50
Nýir fjárfestar kaupa meirihluta í CAOZ Títan fjárfestingafélag, Hilmar Gunnarsson og Bru II Venture Capital Fund hafa í sameiningu keypt meirihluta hlutafjár í tölvuteiknimyndafyrirtækinu CAOZ, sem nú vinnur að framleiðslu tölvuteiknimyndarinnar Þór - í Heljargreipum. 21.12.2009 15:30
Uppboð: Verðmæti minkaskinna tvöfaldast milli ára Verð á minkaskinnum hækkaði um 36% á uppboði hjá Kopenhagen Fur í Kaupmannahöfn í morgun. Þetta þýðir að framleiðsluverðmæti íslenskra minkabúa mun tvöfaldast milli ára en flest skinnin héðan eru seld hjá Kopenhagen Fur á apríl- og júníuppboðunum. 21.12.2009 14:20
BBC: Íslendingar prjóna sig út úr kreppunni Prjónaskapur hefur ekki verið vinsælli meðal íslensku kvennþjóðarinnar síðan á nítjándu öld og nú hefur BBC tekið málið upp undir fyrirsögninni „Ísland prjónar sig út úr kreppunni". 21.12.2009 13:23
Kaupmáttur hefur ekki verið lægri síðan í árslok 2002 Sú kaupmáttarskerðing sem íslenskir launþegar hafa orðið fyrir undanfarin misseri á sér fá fordæmi hér á landi og þarf að fara aftur til byrjunar tíunda áratugar síðustu aldar til þess að finna álíka þróun. Nú hefur kaupmáttur launa ekki verið lægri síðan í árslok 2002 og reikna má með enn frekari kaupmáttarskerðingu næstu misseri. 21.12.2009 12:12
Þrotabú Milestone riftir veðsetningu á reikningi í Glitni Skiptastjóri þrotabús Milestone hefur rift veðsetningu á bankareikningi félagsins sem var í Glitni. Beðið er eftir skýrslu frá Ernst og Young til að taka afstöðu til frekari riftana. Heildarkröfur í félagið nema tæpum 100 milljörðum króna. 21.12.2009 11:59
Gjaldeyrishöftin neyddu kröfuhafa til að eignast bankana Jesper Rangvid prófessor í fjármála- og hagfræði við Copenhagen Business School (CBS) segir að gjaldeyrishöftin á Íslandi hafi neytt kröfuhafa Glitnis og Kaupþings til þess að gerast eigendur Íslandsbanka og Arion banka. 21.12.2009 11:17
Ríkið semur um milljarð evra í skuldabréfum í Lúxemborg Samningar um kaup ríkisins af Seðlabanka Lúxemborgar á íslenskum ríkisskuldabréfum og breskum skuldabréfum sem voru áður í eigu Landsbankans að upphæð ríflega einn milljarður evra eru á lokasprettinum. 21.12.2009 10:35
Stjörnufjárfestir græðir 320 milljarða á bankakaupum Bandaríski vogunarsjóðurinn Appaloosa Management mun að öllum líkindum hagnast um 7 milljarða dollara í ár. Það þýðir að forstjóri sjóðsins, David Trepper, mun persónulega græða um 2,5 milljarða dollara eða um 320 milljarða kr. á árinu. 21.12.2009 09:58
Útgáfa íbúðabréfa ÍLS áætluð 34-42 milljarðar á næsta ári Áætluð útgáfa íbúðabréfa Íbúðalánasjóðs (ÍLS) árið 2010 til fjármögnunar nýrra útlána er 34-42 milljarðar króna að nafnverði. 21.12.2009 09:41
Avatar sló aðsóknarmet á heimsvísu um helgina Kvikmyndin Avatar halaði inn rúmar 232 milljónir dollara eða tæpa 30 milljarða kr. yfir helgina á heimsvísu. Century Fox segir að þetta sé stærsta opunarhelgi frumsamdar myndar í sögunni og þar með langbesta opnunarhelgi þrívíddarmyndar frá upphafi. 21.12.2009 09:20
Vísitala byggingarkostnaðar breytist lítið Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan desember 2009 er 501,1 stig sem er hækkun um 0,1% frá fyrri mánuði. Vísitalan gildir í janúar 2010. 21.12.2009 09:18
Launavísitalan hækkaði um 1,5% milli mánaða Launavísitala í nóvember 2009 er 365,4 stig og hækkaði um 1,5% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 4,0%. 21.12.2009 09:15
Versti áratugur fyrir hlutabréf í sögu Wall Street Áratugurinn sem nú er að renna sitt skeið er sá versti í sögu Wall Street hvað hlutabréf varðar. Hlutabréfavísitölur á Wall Street lækkuðu um 0,5% að jafnaði á hverju ári á þessu tímabili. 21.12.2009 09:04
Kaupþing endurheimtir rúmlega 8 milljarða frá ADP Skilanefnd Kaupþings hefur endurheimt samtals 40 milljónir punda eða rúmlega 8 milljarða kr. af lánum sínum til Associated Dental Practises (ADP). Þetta kemur fram í uppfærðri skýrslu Kaupþings til kröfuhafa bankans. 21.12.2009 08:38
Margt á huldu um eignasölu Saxbyggs við hrun Einar Gautur Steingrímsson, skiptastjóri fjárfestingarfélagsins Saxbyggs, skoðar nú hvort sanngjarnt verð hafi verið greitt fyrir rúman tug fasteignaverkefna úr búi félagsins í Lundúnum og í Berlín í kringum hrun bankanna í fyrra. 21.12.2009 00:01
Saga Capital skipt í tvennt Breið samstaða var um endurskipulagningu fjárfestingarbankans Saga Capital á hluthafafundi bankans á föstudag. 21.12.2009 00:01
Á fimmta tug mála á borði sérstaks saksóknara Á fimmta tug mála sem tengjast hruni bankanna er nú á borði sérstaks saksóknara. Þá hefur fjöldi kæra til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra nærri tvöfaldast á tveimur árum. 20.12.2009 19:13
Lánin notuð til að kom í veg fyrir greiðsluþrot Það hefur alltaf legið fyrir að lánin frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Norðurlöndunum fari í að standa undir öðrum erlendum lánum, segir Gunnar Tómasson, hagfræðingur. Hann segir að lánin fari ekki í að byggja upp gjaldeyrisvarasjóðinn - heldur í að koma í veg fyrir greiðsluþrot. 20.12.2009 18:39
Verktakar þola ekki meiri samdrátt Forstjóri verktakafyrirtækis segir verktaka í jarðvinnu- og byggingariðnaði ekki þola meiri samdrátt. Hann biðlar til stjórnvalda og hvetur þau til að hefja arðbærar framkvæmdir. 20.12.2009 15:24
Gróf mismunun á milli tekjuhópa Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ segir að það sé mikill og alvarlegur misskilningur hjá þingmönnum stjórnarmeirihlutans að stilla þrepaskiptum skatti og verðtryggingu persónuafsláttar upp sem valkosti sem útiloki hvorn annan. 20.12.2009 14:37
Höfuðstöðvarnar fluttar til að liðka fyrir samningum Líklegt er að höfuðstöðvar HS Orku í Reykjanesbæ verði fluttar til Grindavíkur til að liðka fyrir samningum um orkuöflun í landi sveitarfélagsins. Þetta fullyrða Víkurfréttir, aðal fréttarit Suðurnesja. 20.12.2009 11:57
Björgólfur Thor stígi til hliðar Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, vill að Björgólfur Thor Björgólfsson stígi til hliðar þegar kemur að uppbyggingu Verne Holding á gagnaveri á Suðurnesjum. 19.12.2009 16:54
Lausn Icesave deilunnar skilyrði erlendra banka Icesave skuldin mun standa í 285 milljörðum króna í lok árs 2015 miðað við að níutíu prósent af eignum gamla Landsbankans endurheimtist, að mati Seðlabankans. Áform stórra erlendra banka um að opna erlenda fjármálamarkaði fyrir lántöku Íslendinga eru háð lausn Icesave deilunnar. 19.12.2009 12:04
Iðnaðarráðherra vinnur í samræmi við lög Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, Jón Steindór Valdimarsson, segir það vera sérkennilegt hversu margir reyni nú að gera aðkomu Verne Holding að uppbyggingu gagnavers á Suðurnesjum tortryggilega. „Grátlegt er að sjá í hvaða farveg umræða um málið er að falla,“ segir framkvæmdastjórinn. Þetta kemur fram á heimasíðu samtakanna. 19.12.2009 09:49
Smábátaútgerð með 5,3 milljarða skuldir Einkahlutafélagið Nóna, sem gerir út tvo smábáta frá Höfn í Hornafirði, skuldaði 5,3 milljarða króna í árslok 2008. Í ársreikningi félagsins má lesa að skammtímaskuldir við lánastofnanir félagsins, sem greiða þarf á þessu ári, námu 4,2 milljörðum króna. Útgerðin er dótturfyrirtæki útgerðarrisans Skinneyjar-Þinganess sem á 98 prósent í fyrirtækinu. 19.12.2009 07:15
Höfðu betur í einu máli af tveimur Gaumur, eignarhaldsfélag í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu hans, þurfti ekki að færa tæpar 670 milljónir króna sem vantalinn söluhagnað árið 1999 í tengslum við makaskiptaviðskipti á eignahlutum í Bónus og Hagkaupum árið á undan. Þetta er niðurstaða sem Héraðsdómur Reykjavíkur komst að í gær þegar hann felldi rúmlega tveggja ára gamlan úrskurð yfirskattanefndar um vantalninguna úr gildi. 19.12.2009 06:15
Síminn undrandi á úrskurði og áfrýjar sennilega Forsvarmenn Símans eru undrandi á 150 milljón króna sekt samkeppniseftirlitsins en úrskurður þess eðlis féll í dag. 18.12.2009 17:26
SAAB úr sögunni Bandaríski bílarisinn General Motors hefur tekið ákvörðun um að leggja niður dótturfélagið SAAB, stolt sænskrar bílaframleiðslu til 60 ára. Viðræður um að selja fyrirtækið til hollensks lúxusbílaframleiðanda fóru út um þúfur í dag og því hefur verið ákveðið að leggja SAAB niður á næstunni. 18.12.2009 16:23
Lánshæfismat Danske Bank lækkað, horfur neikvæðar Matsfyrirtækið Standard & Poors hefur lækkað lánshæfismat sitt fyrir Danske Bank úr A niður í A+ með neikvæðum horfum. 18.12.2009 14:58
Samkeppniseftirlitið sektar Símann um 150 milljónir Samkeppniseftirlitið hefur í ákvörðun sinni í dag komist að þeirri niðurstöðu að Síminn hafi gerst brotlegur við skilyrði sem eftirlitið setti honum í fyrri ákvörðun og þannig raskað með alvarlegum hætti samkeppni frá minni keppinautum. Leggur Samkeppniseftirlitið 150 milljón kr. sekt á Símann. 18.12.2009 14:33
Héraðsdómur dæmdi Gaumi í vil Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í dag úr gildi úrskurð yfirskattanefndar í máli gegn eignarhaldsfélaginu Gaumi, sem er í eigu Jóhannesar Jónssonar í Bónus og fjölskyldu hans. 18.12.2009 14:31
Litlar breytingar á fasteignamarkaðinum Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 11. desember til og með 17. desember 2009 var 45. Þar af var 31 samningur um eignir í fjölbýli, 9 samningar um sérbýli og 5 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. 18.12.2009 13:59
Skilanefnd Kaupþings flytur Skilanefnd Kaupþings færir sig um set og flytur sig í Borgartún 26 þar sem slitastjórnin er til húsa. Helga Björk Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi skilanefndarinnar, býst við að rýmra verði um starfsfólkið þar. 18.12.2009 13:44
Kvennalið í fótbolta selur stefnumót með leikmönnum Norska kvennaliðið í fótbolta, Trondheim Örn, rambar nú á barmi gjaldþrots og hefur gripið til óvenjulegrar fjáröflunnar. Hver sem er getur nú boðið í nýársstefnumót með leikmönnum liðsins sem eru flestar síðhærðar ljóskur að sögn börsen.dk. 18.12.2009 13:28
Garðabær skilar 67 milljóna hagnaði á næsta ári Gert er ráð fyrir jákvæðri niðurstöðu að fjárhæð 67 milljónum kr. í fjárhagsáætluin Garðabæjar fyrir næsta ár. Í áætluninni er lögð sérstök áhersla á að standa vörð um skóla- og æskulýðsstarf, sem er í samræmi við þann vilja sem fram kom á íbúafundi sem haldinn var í byrjun nóvember. 18.12.2009 13:20
Fulltrúi Efnahagsbrotadeildarinnar á Íslandi Fulltrúi frá Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (Serious Fraud Office) er staddur hér á landi. Um er að ræða þann sem stýrir teyminu sem rannsakar meint brot stjórnenda Kaupþings í Bretlandi. Hann kom í gær og hefur fundað með sérstökum saksóknara í dag en heldur aftur út síðar í dag. 18.12.2009 13:17
Síldarvinnslan borgar 100.000 krónur í jólabónus Síldarvinnslan hefur ákveðið að greiða út 100 þúsund króna launauppbót til starfsmanna sem starfa við vinnslu og skrifstofu í landi. Greiðslan miðast við fullt starf og tekur mið af starfshlutfalli. Greiðslan verður greidd fyrir jól. 18.12.2009 12:26
Hlutfall erlendra hærra hér en að meðaltali í ESB-löndum Hlutfall erlendra ríkisborgara af heildaríbúafjölda hér á landi er nokkuð hærra en gengur og gerist í öðrum ríkjum Evrópu og jafnframt hærra en á öðrum Norðurlöndum. Hlutfall þetta var 7,4% í upphafi árs 2008 en þá var það að meðaltali 6,2% innan ríkja ESB. 18.12.2009 12:23
Samspil peningastefnunefndar og AGS er umhugsunarefni Samspil ákvarðana peningastefnunefndar Seðlabankans og skoðana Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) á því hvað sé rétt að gera í peningamálum hefur verið umhugsunarefni á þessu fyrsta starfsári nefndarinnar. 18.12.2009 11:57
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent