Fleiri fréttir Íslenski markaðurinn nær sér fyrr en aðrir Þegar trú alþjóðamarkaðsins á íslenska bankakerfinu eykst munu erlendir aðilar leita hingað aftur. 15.4.2008 20:42 Burt með krónuna segir Björgólfur Niðursveiflunni í efnahagslífinu er hvergi nærri lokið segir Björgólfur Thor Björgólfsson. Hann telur tímabært að skipta út krónunni. 15.4.2008 19:10 Baugur að selja MK One Baugur Group hefur sett tískuvöruverslunina MK One á sölu. Breska blaðið The Times segir að mikið hafi verið rætt um framtíð MK One eftir að fréttir bárust af því að félagið hefði tapað 17,4 milljónum breskra punda á síðasta ári, 15.4.2008 17:58 Lýður kjörinn í stjórn Sampo Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Existu, kjörinn í stjórn Sampo, stærsta fjármálafyrirtækis Finnlands í dag, á aðalfundi þess sem fór fram í Helsinki fyrr í dag. Exista er stærsti hluthafinn í félaginu. 15.4.2008 17:10 Arðgreiðslur minnka um helming í Kauphöllinni Heildararðgreiðslur þeirra fyrirtækja, sem nú mynda Úrvalsvísitöluna og á annað borð greiða almennt arð, dragast saman um rúman helming á milli ára að því er fram kemur í Hálffimmfréttum Kaupþings. 15.4.2008 17:04 Aðeins tvö félög hækkuðu í Kauphöllinni í dag Aðeins tvö félög hækkuðu í Kauphöllinni í dag en það voru Atlantic Petroleum og Straumur Burðarás. Ellefu félög lækkuðu hinsvegar og lækkaði Eimskip þeirra mest. 15.4.2008 16:07 Meinlaus tölvuþrjótur herjar á íslenska tölvurisann Í dag hafa birst fréttir um tölvuþrjót sem dreift hefur kóða að Eve-online leiknum íslenska á svokölluðum torrent síðum á netinu. Því hefur m.a verið haldið fram að þúsundir notenda leiksins séu að sækja sér kóðann og hafa menn efast um öryggiskerfi leiksins. Hilmar Veigar Pétursson framkvæmdarstjóri CCP sem gefur út leikinn segir þrjótinn þó ekki hafa neitt í höndunum. 15.4.2008 15:06 Stærsta flugfélag heims verður til Stærsta flugfélag heims varð til í gærkvöldi með sameiningu tveggja stórra bandarískra flugfélaga, Delta og Northwest. 15.4.2008 12:45 Boston-blað Dagsbrúnar Media hætt að koma út Bandaríska fríblaðið Boston Now, sem Baugur stofnaði í gegnum Dagsbrún Media fyrir réttu ári, er hætt að koma út. 15.4.2008 12:35 Aftur rauð byrjun í kauphöllinni Markaðurinn hófst aftur á rauðum nótum í kauphöllinni í morgun. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,9% í fyrstu viðskiptunum og stendur í 5.150 stigum. 15.4.2008 10:16 Kristinn kaupir í Glitni fyrir milljarð Kristinn Þór Geirsson, nýráðinn framkvæmdastjóri Fjármála og- rekstrarsviðs Glitnis, hefur keypt hlutabréf í bankanum fyrir rétt tæpan milljarð. Alls er um að ræða tæplega 59 milljónir hluta á genginu 16,9 sem er rétt undir lokagengi bréfa í bankanum í gær. 15.4.2008 10:08 Snarpur viðsnúningur í notkun greiðslukorta Snarpur viðsnúningur hefur orðið í notkun greiðslukorta. Eftir neyslugleði undanfarin misseri virðast lakari efnahagshorfur, óvissa á fjármálamörkuðum og aukin svartsýni neytenda hafa hvatt heimilin til aukins aðhalds í marsmánuði ef marka má tölur yfir greiðslukortaveltu. 15.4.2008 09:59 Heimsmarkaðsverð á olíu slær enn met Heimsmarkaðsverð á olíu sló enn eitt metið í gær er verðið fór vel fyir 112 dollara fyrir tunnuna. 15.4.2008 07:44 Nýtt olíusvæði við Brasilíu hið þriðja stærsta í heiminum Olíusvæðið sem nýlega fannst undan ströndum Brasilíu er talið geta gefið af sér allt að 33 milljarða tunna af oliu og yrði það þá þriðja stærsta olíusvæði í heiminum. 15.4.2008 07:29 Ríki og bankar snúa bökum saman Viðskiptabankar þjóðarinnar eiga stuðning ríkisstjórnarinnar vísan ef í harðbakkann slær, að því er haft er eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur í viðtali við danska viðskiptablaðið Berlingske Tidende í gær. 15.4.2008 06:00 Áhugaverðir tímar á mörkuðum Ólíklegt er að ríkissaksóknari gefi út nýjar ákærur á hendur Baugi Group, segir Jón Ásgeir Jóhannesson í viðtali við CNBC. 15.4.2008 06:00 Segir menn of stressaða Pétur Blöndal alþingismaður segir menn vera of stressaða í því efnahagsástandi sem nú ríki og að þeir stressuðustu þurfi að geta talið upp að tíu. 14.4.2008 17:42 SPRON leiddi lækkanir í dag SPRON lækkaði mest af þeim fimmtán félögum sem lækkuðu í Kauphöllinni í dag. Gengi félagsins lækkaði um 5,67 prósent en Exista lækkaði næstmest, um 3,77 prósent. Skipti lækkaði um 3,46 prósent og Eik Banki um 2,89 prósent. 14.4.2008 16:00 Alfesca kaupir ekki Oscar Mayer Alfesca tilkynnir að viðræðum um fyrirhuguð kaup á breska fyrirtækinu Oscar Mayer, sem framleiðir tilbúna rétti fyrir verslanakeðjur, hefur verið slitið. 14.4.2008 15:32 Skemmtilegir markaðir á Indlandi og í Kína, segir Jón Ásgeir Ólíklegt er að ríkissaksóknari gefi út ákærur á hendur Baugi Group á ný. Þetta sagði Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs, fyrir um stundarfjórðungi í viðtali í sjónvarpsþættinum Squawk Box sem sýndur er á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNBC. Í kynningu þáttastjórnenda kom fram að Baugur Group væri að undirbúa mikið kaupæði víða um heim. 14.4.2008 12:54 Jón Ásgeir meðal gesta í þætti á CNBC-stöðinni Í dag verður Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs Group, meðal gesta í frétta- og viðtalsþætti CNBC-sjónvarpsstöðvarinnar, Squawk Box, sem sýnir mikilvægustu fréttir og fólk í viðskiptum og stjórnmálum. 14.4.2008 11:27 Uppgjör erlendra félaga rýr í roðinu Uppgjör þeirra erlendu félaga sem hafa birst hingað til eftir fyrsta ársfjórðung ársins hafa verið rýr í roðinu. 14.4.2008 10:39 Neikvæð opnun á markaðinum Markaðurinn í kauphöllinni opnaði á neikvæðum nótum í morgun. Úrvalsvísitalan féll um 1% í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur nú í 5.222 stigum. 14.4.2008 10:08 Krónan veikist lítillega Gengi krónunnar hefur veikst um 0,7 prósent á gjaldeyrismarkaði í dag og stendur gengisvísitalan í 149,8 stigum. 14.4.2008 09:40 Segir bankana geta reiknað með stuðningi ríkisvaldsins Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra slær því föstu í samtali við danska blaðið Berlingske Tidende að allir bankar landsins geti reiknað með stuðningi frá ríkisvaldinu ef þeir lenda í vandræðum. 14.4.2008 06:47 American Airlines aftur á áætlun Bandaríska flugfélagið American Airlines segir að flugáætlun félagsins sé aftur komin í eðlilegt horf. Í síðustu viku var meira en 3.000 flugum aflýst þegar félagið þurfti að setja allar MD-80 flugvélar sínar í skoðun vegna raflagna. 13.4.2008 18:15 Brown kallar bankastjóra á fund Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands hefur boðað yfirmenn helstu banka og lánafyrirtækja á sérstakan fund í Downingstræti. Erindið er versnandi ástand á húsnæðismarkaði og hvernig hægt er að hjálpa húseigendum að komast í gegnum lánsfjárkreppuna. 13.4.2008 15:40 Greenspan ver yfirsjón á efnahagi Alan Greenspan sem hefur gjarnan verið nefndur „færasti seðlabankastjóri sem uppi hafi verið" á nú undir högg að sækja. Hann er nú gagnrýndur fyrir stjórn bandarísks efnahags áður en hann fór á eftirlaun og lét af störfum árið 2006. 13.4.2008 11:59 Hækkandi matvælaverð gæti orsakað hungurmorð Mörg hundruð þúsund manns verða hungurmorða víða um heim haldi matvælaverð áfram að hækka. Þetta sagði Dominique Strauss-Khan, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á vorfundi sjóðsins og Alþjóðabankans í Washington í morgun. 13.4.2008 10:09 Yahoo gefst upp á eigin leitarvél Internetfyrirtækið Yahoo! segir að internetleitarvél sem þeir hafa eytt tveimur milljörðum dollara í að þróa, sé einungis tilraun. Leitarvél Google sé betri. Yahoo Meira en 147 milljörðum íslenskra króna hefur verið varið í að þróa þeirra eigin leitarvél. 12.4.2008 21:15 Færeyjarbanki hækkar vexti Færeyjarbanki hefur hækkað vexti sína um 0,15-0,74 prósentustig. Lægstu vextir á húsnæðislánum hækka úr 6,10 prósent í 6,25 prósent. Á vefsíðu færeyska fréttamiðilsins Dimmaletting kemur fram að hækkunin tengist lánsfjárkreppu á alþjóðamarkaði. 12.4.2008 16:35 Norðmenn tapa á fjárfestingum í íslenskum fyrirtækjum Norski olíusjóðurinn kann að tapa allt að 15 milljörðum íslenskra króna á fjárfestingum í íslenskum bönkum og fjármálafyrirtækjum. Töluvert hefur verið fjallað um íslenskt efnhagslíf í norskum fjölmiðlum að undanförnu. 12.4.2008 12:54 Heimsins stærstu fasteignaviðskipti Ashkenazy Acquisition og Carlyle Group tilkynntu í vikunni um stærstu fasteignaviðskipti í heimi þegar fyrirtækin tóku yfir háhýsi í New York. Skrifstofu- og verslunarturninn á Madison breiðstræti númer 650 er rúmlega 55.700 fermetrar. Turninn keyptu fyrirtækin af Hiro fasteignamiðluninni fyrir litlar 680 milljónir dollara sem samsvara rúmlega 50 milljörðum íslenskra króna. 12.4.2008 11:30 Djúp kreppa eina leiðin til að verðbólgumarkmið náist „Það er vel þekkt erlendis að ótrúverðugir seðlabankar séu nánast óstarfhæfir,“ segir Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands. Hann segir stefnu Seðlabankans ekki hafa gengið upp hingað til og ekkert útlit sé fyrir að svo verði. 12.4.2008 00:01 Hvatt til sameininga Forstjóri Fjármálaeftirlitsins segir að fjármálafyrirtækin verði að huga að aðhaldi, sameiningum, krossstjórnarsetu og aukins gegnsæis í upplýsingagjöf. 12.4.2008 00:01 Í lok dags Valdimar Þorkelsson sérfræðingur hjá Askar Capital var gestur Sindra Sindrasonar í þættinum Í lok dags í dag. Hægt er að horfa á viðtalið með því að smella á hlekkinn hér fyrir ofan. 11.4.2008 17:14 Kaupþing enn með bestu kjörin í Bretlandi Kaupþing hefur tilkynnt að bankinn muni bjóða breskum viðskiptavinum sínum 6,5 prósent innlánsvexti eftir sem áður þrátt fyrir stýrivaxtalækkun breska seðlabankans. 11.4.2008 16:56 Exista lækkar - Eimskip hækkar Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,37 prósent eftir viðskipti dagsins í Kauphöll Íslands. 16 félög lækkuðu, Exista mest, um 4,17 prósent. Færeyski bankinn Eik Banki kemur þar á eftir með 2,81 prósent og FL Group lækkaði um 2,68 prósent. 11.4.2008 16:28 Spá yfir tíu prósenta verðbólgu Greiningardeild Landsbankans spáir því að verðbólga aukist verulega milli mánaða og mælist rúmlega tíu prósent í apríl. Þetta kemur fram í verðbólguspá sem birt var í gær. 11.4.2008 15:23 Forstjóri B&L ráðinn til Glitnis Kristinn Þór Geirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fjármála og- rekstrarsviðs Glitnis og mun taka sæti í framkvæmdastjórn bankans. Hann lætur af störfum sem forstjóri B&L.. 11.4.2008 15:16 Spá FL Group 45 milljarða króna tapi FL Group tapar um 45 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi ársins 2008, samkvæmt spá Greiningadeildar Kaupþins. 11.4.2008 15:12 Enn dregur úr væntingum vestanhafs Bandaríkjamenn eru mjög svartsýnir um efnahagshorfur en væntingar þeirra hafa ekki verið minni í heil 26 ár, samkvæmt nýjustu upplýsingum sem háskólinn í Michigan í Bandaríkjunum hefur tekið saman. 11.4.2008 14:48 Eik banki hefur lækkað mest í dag Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands hefur lækkað um 0,82% frá opnun markaða í morgun. 11.4.2008 13:55 Seðlabankinn: Harmagedón 2010 Þegar rýnt er í nýjasta hefti Peningamála Seðlabankans kennir ýmissa grasa. Samkvæmt þessari ársfjórðungslegu opinberunarbók bankans má nánast draga þá ályktun að Ísland verði sviðin jörð árið 2010. 11.4.2008 13:06 Gullæði í uppsiglingu í Svíþjóð Námufyrirtækið Lappland Goldminers tilkynnti í dag að það hefði fundið gull í töluverðu og vinnanlegu magni í norðurhluta Svíþjóðar. Fyrirtækið hefur að undanförnu stundað tilraunaboranir við bæinn Tjalmtrask. 11.4.2008 11:08 Sjá næstu 50 fréttir
Íslenski markaðurinn nær sér fyrr en aðrir Þegar trú alþjóðamarkaðsins á íslenska bankakerfinu eykst munu erlendir aðilar leita hingað aftur. 15.4.2008 20:42
Burt með krónuna segir Björgólfur Niðursveiflunni í efnahagslífinu er hvergi nærri lokið segir Björgólfur Thor Björgólfsson. Hann telur tímabært að skipta út krónunni. 15.4.2008 19:10
Baugur að selja MK One Baugur Group hefur sett tískuvöruverslunina MK One á sölu. Breska blaðið The Times segir að mikið hafi verið rætt um framtíð MK One eftir að fréttir bárust af því að félagið hefði tapað 17,4 milljónum breskra punda á síðasta ári, 15.4.2008 17:58
Lýður kjörinn í stjórn Sampo Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Existu, kjörinn í stjórn Sampo, stærsta fjármálafyrirtækis Finnlands í dag, á aðalfundi þess sem fór fram í Helsinki fyrr í dag. Exista er stærsti hluthafinn í félaginu. 15.4.2008 17:10
Arðgreiðslur minnka um helming í Kauphöllinni Heildararðgreiðslur þeirra fyrirtækja, sem nú mynda Úrvalsvísitöluna og á annað borð greiða almennt arð, dragast saman um rúman helming á milli ára að því er fram kemur í Hálffimmfréttum Kaupþings. 15.4.2008 17:04
Aðeins tvö félög hækkuðu í Kauphöllinni í dag Aðeins tvö félög hækkuðu í Kauphöllinni í dag en það voru Atlantic Petroleum og Straumur Burðarás. Ellefu félög lækkuðu hinsvegar og lækkaði Eimskip þeirra mest. 15.4.2008 16:07
Meinlaus tölvuþrjótur herjar á íslenska tölvurisann Í dag hafa birst fréttir um tölvuþrjót sem dreift hefur kóða að Eve-online leiknum íslenska á svokölluðum torrent síðum á netinu. Því hefur m.a verið haldið fram að þúsundir notenda leiksins séu að sækja sér kóðann og hafa menn efast um öryggiskerfi leiksins. Hilmar Veigar Pétursson framkvæmdarstjóri CCP sem gefur út leikinn segir þrjótinn þó ekki hafa neitt í höndunum. 15.4.2008 15:06
Stærsta flugfélag heims verður til Stærsta flugfélag heims varð til í gærkvöldi með sameiningu tveggja stórra bandarískra flugfélaga, Delta og Northwest. 15.4.2008 12:45
Boston-blað Dagsbrúnar Media hætt að koma út Bandaríska fríblaðið Boston Now, sem Baugur stofnaði í gegnum Dagsbrún Media fyrir réttu ári, er hætt að koma út. 15.4.2008 12:35
Aftur rauð byrjun í kauphöllinni Markaðurinn hófst aftur á rauðum nótum í kauphöllinni í morgun. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,9% í fyrstu viðskiptunum og stendur í 5.150 stigum. 15.4.2008 10:16
Kristinn kaupir í Glitni fyrir milljarð Kristinn Þór Geirsson, nýráðinn framkvæmdastjóri Fjármála og- rekstrarsviðs Glitnis, hefur keypt hlutabréf í bankanum fyrir rétt tæpan milljarð. Alls er um að ræða tæplega 59 milljónir hluta á genginu 16,9 sem er rétt undir lokagengi bréfa í bankanum í gær. 15.4.2008 10:08
Snarpur viðsnúningur í notkun greiðslukorta Snarpur viðsnúningur hefur orðið í notkun greiðslukorta. Eftir neyslugleði undanfarin misseri virðast lakari efnahagshorfur, óvissa á fjármálamörkuðum og aukin svartsýni neytenda hafa hvatt heimilin til aukins aðhalds í marsmánuði ef marka má tölur yfir greiðslukortaveltu. 15.4.2008 09:59
Heimsmarkaðsverð á olíu slær enn met Heimsmarkaðsverð á olíu sló enn eitt metið í gær er verðið fór vel fyir 112 dollara fyrir tunnuna. 15.4.2008 07:44
Nýtt olíusvæði við Brasilíu hið þriðja stærsta í heiminum Olíusvæðið sem nýlega fannst undan ströndum Brasilíu er talið geta gefið af sér allt að 33 milljarða tunna af oliu og yrði það þá þriðja stærsta olíusvæði í heiminum. 15.4.2008 07:29
Ríki og bankar snúa bökum saman Viðskiptabankar þjóðarinnar eiga stuðning ríkisstjórnarinnar vísan ef í harðbakkann slær, að því er haft er eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur í viðtali við danska viðskiptablaðið Berlingske Tidende í gær. 15.4.2008 06:00
Áhugaverðir tímar á mörkuðum Ólíklegt er að ríkissaksóknari gefi út nýjar ákærur á hendur Baugi Group, segir Jón Ásgeir Jóhannesson í viðtali við CNBC. 15.4.2008 06:00
Segir menn of stressaða Pétur Blöndal alþingismaður segir menn vera of stressaða í því efnahagsástandi sem nú ríki og að þeir stressuðustu þurfi að geta talið upp að tíu. 14.4.2008 17:42
SPRON leiddi lækkanir í dag SPRON lækkaði mest af þeim fimmtán félögum sem lækkuðu í Kauphöllinni í dag. Gengi félagsins lækkaði um 5,67 prósent en Exista lækkaði næstmest, um 3,77 prósent. Skipti lækkaði um 3,46 prósent og Eik Banki um 2,89 prósent. 14.4.2008 16:00
Alfesca kaupir ekki Oscar Mayer Alfesca tilkynnir að viðræðum um fyrirhuguð kaup á breska fyrirtækinu Oscar Mayer, sem framleiðir tilbúna rétti fyrir verslanakeðjur, hefur verið slitið. 14.4.2008 15:32
Skemmtilegir markaðir á Indlandi og í Kína, segir Jón Ásgeir Ólíklegt er að ríkissaksóknari gefi út ákærur á hendur Baugi Group á ný. Þetta sagði Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs, fyrir um stundarfjórðungi í viðtali í sjónvarpsþættinum Squawk Box sem sýndur er á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNBC. Í kynningu þáttastjórnenda kom fram að Baugur Group væri að undirbúa mikið kaupæði víða um heim. 14.4.2008 12:54
Jón Ásgeir meðal gesta í þætti á CNBC-stöðinni Í dag verður Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs Group, meðal gesta í frétta- og viðtalsþætti CNBC-sjónvarpsstöðvarinnar, Squawk Box, sem sýnir mikilvægustu fréttir og fólk í viðskiptum og stjórnmálum. 14.4.2008 11:27
Uppgjör erlendra félaga rýr í roðinu Uppgjör þeirra erlendu félaga sem hafa birst hingað til eftir fyrsta ársfjórðung ársins hafa verið rýr í roðinu. 14.4.2008 10:39
Neikvæð opnun á markaðinum Markaðurinn í kauphöllinni opnaði á neikvæðum nótum í morgun. Úrvalsvísitalan féll um 1% í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur nú í 5.222 stigum. 14.4.2008 10:08
Krónan veikist lítillega Gengi krónunnar hefur veikst um 0,7 prósent á gjaldeyrismarkaði í dag og stendur gengisvísitalan í 149,8 stigum. 14.4.2008 09:40
Segir bankana geta reiknað með stuðningi ríkisvaldsins Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra slær því föstu í samtali við danska blaðið Berlingske Tidende að allir bankar landsins geti reiknað með stuðningi frá ríkisvaldinu ef þeir lenda í vandræðum. 14.4.2008 06:47
American Airlines aftur á áætlun Bandaríska flugfélagið American Airlines segir að flugáætlun félagsins sé aftur komin í eðlilegt horf. Í síðustu viku var meira en 3.000 flugum aflýst þegar félagið þurfti að setja allar MD-80 flugvélar sínar í skoðun vegna raflagna. 13.4.2008 18:15
Brown kallar bankastjóra á fund Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands hefur boðað yfirmenn helstu banka og lánafyrirtækja á sérstakan fund í Downingstræti. Erindið er versnandi ástand á húsnæðismarkaði og hvernig hægt er að hjálpa húseigendum að komast í gegnum lánsfjárkreppuna. 13.4.2008 15:40
Greenspan ver yfirsjón á efnahagi Alan Greenspan sem hefur gjarnan verið nefndur „færasti seðlabankastjóri sem uppi hafi verið" á nú undir högg að sækja. Hann er nú gagnrýndur fyrir stjórn bandarísks efnahags áður en hann fór á eftirlaun og lét af störfum árið 2006. 13.4.2008 11:59
Hækkandi matvælaverð gæti orsakað hungurmorð Mörg hundruð þúsund manns verða hungurmorða víða um heim haldi matvælaverð áfram að hækka. Þetta sagði Dominique Strauss-Khan, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á vorfundi sjóðsins og Alþjóðabankans í Washington í morgun. 13.4.2008 10:09
Yahoo gefst upp á eigin leitarvél Internetfyrirtækið Yahoo! segir að internetleitarvél sem þeir hafa eytt tveimur milljörðum dollara í að þróa, sé einungis tilraun. Leitarvél Google sé betri. Yahoo Meira en 147 milljörðum íslenskra króna hefur verið varið í að þróa þeirra eigin leitarvél. 12.4.2008 21:15
Færeyjarbanki hækkar vexti Færeyjarbanki hefur hækkað vexti sína um 0,15-0,74 prósentustig. Lægstu vextir á húsnæðislánum hækka úr 6,10 prósent í 6,25 prósent. Á vefsíðu færeyska fréttamiðilsins Dimmaletting kemur fram að hækkunin tengist lánsfjárkreppu á alþjóðamarkaði. 12.4.2008 16:35
Norðmenn tapa á fjárfestingum í íslenskum fyrirtækjum Norski olíusjóðurinn kann að tapa allt að 15 milljörðum íslenskra króna á fjárfestingum í íslenskum bönkum og fjármálafyrirtækjum. Töluvert hefur verið fjallað um íslenskt efnhagslíf í norskum fjölmiðlum að undanförnu. 12.4.2008 12:54
Heimsins stærstu fasteignaviðskipti Ashkenazy Acquisition og Carlyle Group tilkynntu í vikunni um stærstu fasteignaviðskipti í heimi þegar fyrirtækin tóku yfir háhýsi í New York. Skrifstofu- og verslunarturninn á Madison breiðstræti númer 650 er rúmlega 55.700 fermetrar. Turninn keyptu fyrirtækin af Hiro fasteignamiðluninni fyrir litlar 680 milljónir dollara sem samsvara rúmlega 50 milljörðum íslenskra króna. 12.4.2008 11:30
Djúp kreppa eina leiðin til að verðbólgumarkmið náist „Það er vel þekkt erlendis að ótrúverðugir seðlabankar séu nánast óstarfhæfir,“ segir Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands. Hann segir stefnu Seðlabankans ekki hafa gengið upp hingað til og ekkert útlit sé fyrir að svo verði. 12.4.2008 00:01
Hvatt til sameininga Forstjóri Fjármálaeftirlitsins segir að fjármálafyrirtækin verði að huga að aðhaldi, sameiningum, krossstjórnarsetu og aukins gegnsæis í upplýsingagjöf. 12.4.2008 00:01
Í lok dags Valdimar Þorkelsson sérfræðingur hjá Askar Capital var gestur Sindra Sindrasonar í þættinum Í lok dags í dag. Hægt er að horfa á viðtalið með því að smella á hlekkinn hér fyrir ofan. 11.4.2008 17:14
Kaupþing enn með bestu kjörin í Bretlandi Kaupþing hefur tilkynnt að bankinn muni bjóða breskum viðskiptavinum sínum 6,5 prósent innlánsvexti eftir sem áður þrátt fyrir stýrivaxtalækkun breska seðlabankans. 11.4.2008 16:56
Exista lækkar - Eimskip hækkar Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,37 prósent eftir viðskipti dagsins í Kauphöll Íslands. 16 félög lækkuðu, Exista mest, um 4,17 prósent. Færeyski bankinn Eik Banki kemur þar á eftir með 2,81 prósent og FL Group lækkaði um 2,68 prósent. 11.4.2008 16:28
Spá yfir tíu prósenta verðbólgu Greiningardeild Landsbankans spáir því að verðbólga aukist verulega milli mánaða og mælist rúmlega tíu prósent í apríl. Þetta kemur fram í verðbólguspá sem birt var í gær. 11.4.2008 15:23
Forstjóri B&L ráðinn til Glitnis Kristinn Þór Geirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fjármála og- rekstrarsviðs Glitnis og mun taka sæti í framkvæmdastjórn bankans. Hann lætur af störfum sem forstjóri B&L.. 11.4.2008 15:16
Spá FL Group 45 milljarða króna tapi FL Group tapar um 45 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi ársins 2008, samkvæmt spá Greiningadeildar Kaupþins. 11.4.2008 15:12
Enn dregur úr væntingum vestanhafs Bandaríkjamenn eru mjög svartsýnir um efnahagshorfur en væntingar þeirra hafa ekki verið minni í heil 26 ár, samkvæmt nýjustu upplýsingum sem háskólinn í Michigan í Bandaríkjunum hefur tekið saman. 11.4.2008 14:48
Eik banki hefur lækkað mest í dag Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands hefur lækkað um 0,82% frá opnun markaða í morgun. 11.4.2008 13:55
Seðlabankinn: Harmagedón 2010 Þegar rýnt er í nýjasta hefti Peningamála Seðlabankans kennir ýmissa grasa. Samkvæmt þessari ársfjórðungslegu opinberunarbók bankans má nánast draga þá ályktun að Ísland verði sviðin jörð árið 2010. 11.4.2008 13:06
Gullæði í uppsiglingu í Svíþjóð Námufyrirtækið Lappland Goldminers tilkynnti í dag að það hefði fundið gull í töluverðu og vinnanlegu magni í norðurhluta Svíþjóðar. Fyrirtækið hefur að undanförnu stundað tilraunaboranir við bæinn Tjalmtrask. 11.4.2008 11:08
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent