Viðskipti innlent

Íslenski markaðurinn nær sér fyrr en aðrir

Þegar trú alþjóðamarkaðsins á íslenska bankakerfinu eykst munu erlendir aðilar leita hingað aftur. Þá verður auðveldara fyrir bankana að fjármagna sig að nýju. Þetta segir Friðrik Guðjónsson sérfræðingur hjá SPRON verðbréfum. Hann var gestur Sindra Sindrasonar Í lok dags á Vísi í dag. Friðrik segir að íslenski markaðurinn séu vanur að ná sér fyrr en aðrir og honum finnst ekkert ólíklegt að það gerist núna.

Horfðu á viðtalið í heild sinni hér á Vísi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×