Viðskipti erlent

Heimsmarkaðsverð á olíu slær enn met

Heimsmarkaðsverð á olíu sló enn eitt metið í gær er verðið fór vel fyir 112 dollara fyrir tunnuna.

Höfuðástæða þessarar hækkunnar nú er hve dollarinn er orðinn veikur gagnvart evrunni. Jafnframt spilaði inni í að truflanir hafa orðið á afhendingu olíu frá Mexíkóflóa til Bandaríkjanna og að aðeins dró úr framleiðslunni í Nígeríu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×