Viðskipti innlent

Segir menn of stressaða

Pétur Blöndal alþingismaður segir menn vera of stressaða í því efnahagsástandi sem nú ríki og að þeir stressuðustu þurfi að geta talið upp að tíu. Pétur sagði í samtali við Sindra Sindrason Í lok dags á Vísi, að staða íslensku bankanna sé sterk. Hins vegar gæti komið til þess að bankarnir færu úr landi. Þess vegna þurfi stjórnvöld að halda áfram að tryggja þeim gott rekstrarumhverfi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×