Fleiri fréttir Sannmæli Jakob Frímann Magnússon skrifar Strandhögg íslenskra tónlistarmanna í Kennedy Center í Washington fyrr á þessu ári vakti athygli og fyrir sumt meira en annað. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék þar í aðalsal og naut að sjálfsögðu þeirrar fyrirmyndaraðstöðu, búningsherbergja og annars sem í boði er fyrir tónlistarmenn. 23.10.2013 06:00 Áfengis- og vímuefnafíkn er ekki skortur á viljastyrk Reynar Kári Bjarnason skrifar Daglega berast okkur fréttir úr undirheimum; af ungu fólki sem hefur misst stjórn á eigin lífi vegna neyslu vímuefna og af ógæfu útigangsfólks. Í samfélaginu hafa löngum verið fordómar gagnvart fólki sem ánetjast áfengi eða vímuefnum 23.10.2013 06:00 Ógn við réttaröryggi íslenskra kvenna Heiða Björg Hilmisdóttir og Margrét Lind Ólafsdóttir skrifar Niðurstöður nýrrar könnunar Háskóla Íslands og Ríkislögreglustjóra meðal starfandi lögreglumanna opinbera ógnvekjandi veruleika um þau kynjaviðhorf og vinnumenningu sem ríkir innan lögreglunnar á Íslandi. 23.10.2013 06:00 Gálgahraun í lífshættu? Reynir Ingibjartsson skrifar Þetta er fyrirsögn úttektar í Morgunblaðinu í byrjun árs 1997, þar sem fjallað er um nýtt aðalskipulag fyrir Garðabæ til 2015. Rætt er við ýmsa málsaðila og kemur fram sterk andstaða við að leggja nýja vegi um Gálgahraunið. 22.10.2013 09:14 Skilaboðin úr Trékyllisvík Árni Páll Árnason skrifar Um þarsíðustu helgi var haldið Fjórðungsþing Vestfirðinga í Trékyllisvík á Ströndum. Þar var samþykkt ályktun um að harma þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slá aðildarviðræðum við Evrópusambandið á frest. 22.10.2013 09:14 Komum heyrandi heim! Kolbrún Stefánsdóttir skrifar Nú er rjúpnavertíðin að hefjast og víst er að þeir verða ófáir veiðimennirnir sem halda til fjalla þessa fáu daga sem leyfið varir. Fátt er meira spennandi en fyrsti dagur á rjúpu og heimkoma með góðan feng er góð tilfinning. 22.10.2013 09:14 Makrílsamningar munu færa milljarða Guðjón Sigurbjartsson skrifar Á meðan ósamið er um makrílveiðarnar við Evrópusambandið, Norðmenn og Rússa er tugum milljarða sóað árlega og stofninn ofveiddur. 22.10.2013 09:14 Fyrir ári Margrét Tryggvadóttir skrifar Um þessar mundir er ár liðið síðan þjóðinni var boðið til lýðræðisveislu. Eftir langt og strangt ferli sem fól meðal annars í sér um þúsund manna þjóðfund, vandaða vinnu stjórnlaganefndar, fjögurra mánaða starf stjórnlagaráðs sem þjóðin valdi þar sem unnið var í opnu ferli 22.10.2013 09:14 Til valdhafa í borginni: Um fjárskort í leikskólum Fanný Kristín Heimisdóttir skrifar Í leikskólum borgarinnar höfum við 310 krónur á dag til að fæða hvert barn. Börnin fá daglega þrjár máltíðir og ávexti í millimál. Leikskólastarfsfólk er í fríu fæði en það er ekkert fé áætlað til kaupa á mat fyrir starfsfólkið. 22.10.2013 06:00 Hvað er í húfi á Landspítala? Læknar á Landspítala skrifar Það er ekki tilviljun að alvarlegur vandi Landspítala er nú stöðugt til umræðu. Starfsfólk, nemar og sjúklingar koma nær daglega fram í fjölmiðlum og lýsa bráðavanda ýmissa lykildeilda sjúkrahússins. Þessir einstaklingar bera hag sjúklinganna fyrir brjósti og telja aðbúnað þeirra óásættanlegan. 21.10.2013 06:00 Ferðaþjónusta á krossgötum Ari Trausti Guðmundsson skrifar Þegar milljónasti ársgesturinn nálgast í ferðaþjónustunni gerist margt í einu. Þolmörkum er náð á sumum stöðum, umræður um gjaldtöku og höfðatölu (kvóta) magnast og allt í einu hafa fjárfestar augastað á nýjum þjónustu- og gistifyrirtækjum 21.10.2013 06:00 Til forseta Ekvador Formenn fimm Vinstri-grænna flokka á Norðurlöndum skrifar Á dögunum gaf Rafael Correa, forseti Ekvador, þá yfirlýsingu að hann hygðist heimila olíuborun í Yasuni-þjóðgarðinum. Yfirlýsingin veldur sárum vonbrigðum en áður höfðu stjórnvöld í Ekvador lýst því yfir að þetta svæði yrði verndað enda væri það mikilvægt fyrir heiminn allan. 21.10.2013 06:00 Störukeppni? Ólafur Loftsson skrifar Ketill B. Magnússon, formaður Heimilis og skóla, skrifar 15. október grein í Fréttablaðið þar sem hann vekur athygli á því sem hann kallar hættu á „ófriði í skólum landsins“. 21.10.2013 06:00 Hvað vildi Samorka? Mörður Árnason skrifar Gústaf Adolf Níelsson, framkvæmdastjóri Samorku, kvartar undan því í Fréttablaðsgrein 17. október að ekki hafi farið mikið fyrir samráði við gerð og afgreiðslu náttúruverndarlaganna sem núverandi umhverfisráðherra ætlar nú að „afturkalla“. 21.10.2013 06:00 Er lífræn vottun sölubrella? Hrannar Smári Hilmarsson skrifar Lífræn ræktun hefur verið nokkuð í umræðunni síðustu vikur og nær þessi ræktunarstefna og lífsspeki stundum athygli fjölmiðla. Mér finnst einkennilegt hve gagnrýnislaus þessi umræða er. 19.10.2013 06:00 Svar við svari við sex spurningum Þorgrímur Gestsson skrifar Mennta- og menningarmálaráðherra hefur áður tjáð sig um málefni Ríkisútvarpsins á opinberum vettvangi og mun gera það áfram eftir því sem efni og ástæður kalla á. Ráðherra metur mikils stuðning Hollvinasamtakanna og óskar samtökunum alls hins besta. 19.10.2013 06:00 Fegurstu orð tungumálsins Ástráður Eysteinsson skrifar Íbúar þessa lands eru alvanir því að ráðist sé í söfnunarátak af ýmsu tagi. Um þessar mundir safnar Hugvísindasvið Háskóla Íslands orðum í samstarfi við Ríkisútvarpið. 19.10.2013 06:00 Er stolið mikið á þínu heimili? Bubbi Morthens skrifar Það hefur verið sagt að Íslendingar steli mest af hugbúnaði miðað við höfðatölu. Þetta sá ég í blöðunum hér fyrir margt löngu. Þá er víst verið að tala um tölvuhugbúnað og annað sem honum tengist, síðan koma í kjölfarið auðvitað kvikmyndir, tónlist og mjög líklega verða bækurnar næsta dæmi um það sem menn stela. 18.10.2013 06:00 Hægara sagt en gert Katrín Jakobsdóttir skrifar Það er hryggilegt að lesa jafn ósanngjarna stjórnmálaumfjöllun eftir jafn mætan mann og Kristin H. Gunnarsson og þá sem birtist í Fréttablaðinu í gær, 17. október. 18.10.2013 00:00 Afi minn er rosalega gamall en hann er samt ekki dauður Rut Indriðadóttir skrifar "Afi minn er rosalega gamall en hann er samt ekki dauður“ segir nemandi á yngsta stigi við mig. Þetta er einstakur nemandi með sérþarfir. Honum líður illa í stórum hópi þar sem áreiti er mikið. En hann er áhugasamur, frjór og glaður þegar hann kemst í námsaðstæður sem henta honum. 18.10.2013 00:00 Kennarar, hvar er dýfan? Tinna Sigurðardóttir skrifar Við vinkonurnar vorum að ræða málin um daginn. Sjö okkar eru í háskólanámi. Við erum allar í mismunandi fögum; hjúkrunarfræði, lyfjafræði, sálfræði, félagsráðgjöf, ferðamálafræði, verkfræði og viðskiptafræði. 17.10.2013 06:00 Skálkaskjól vændiskaupenda Alma Rún R. Thorarensen skrifar Í opinberri umræðu undanfarna daga hafa málefni ungrar stúlku sem ákærð var fyrir brot á 248. gr. almennra hegningarlaga (fjársvik) í tengslum við kynlífsþjónustu sem hún innti ekki af hendi verið áberandi. 17.10.2013 06:00 Almannavæðing Benjamin Julian skrifar Ríkisrekstur er prýðilegt dæmi um sjálfheldu. Þegar hið opinbera hefur tekið að sér rekstur stofnunar á borð við banka eða fjölmiðil eru fáir tilbúnir að færa reksturinn aftur frá ríkinu, þrátt fyrir þá spillingu og vanhæfni sem fylgir ríkisrekstri. 17.10.2013 06:00 Ekki bara bingóstjóri Bryndís Jónsdóttir og Margrét Valgerður Helgadóttir skrifar Haustið er komið og skólabörn þyrpast í skólana, flest öll kát og glöð og hlakka til vetrarins. Við foreldrarnir erum líka glöð með að allt skuli vera komið í rútínu. Við verðum kölluð út í skólana og okkur boðið að skoða námsefni og kynna okkur starfið í vetur. 17.10.2013 06:00 Nú er nóg komið – fylkjum liði! Hómfríður Sólveig Haraldsdóttir og Margrét Ingibjörg Ríkarðsdóttir og Elsa María Guðmundsdóttir skrifa Þetta er ákall til kvenfélaga á Íslandi og annarra félagasamtaka sem unnið hafa að uppbyggingu í heilbrigðiskerfinu með gjafafé. Umönnun sjúkra, fatlaðs fólks, aldraðra og stuðningur við þá sem minna mega sín hefur lengst af hvílt á herðum kvenna þessa lands. 17.10.2013 06:00 Nýfrjálshyggjan og fátækir Þorleifur Gunnlaugsson skrifar Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og leiðtogi flokksins í velferðarráði, segir í viðtali í helgarblaði Fréttablaðsins að meirihlutinn í Reykjavík hafi gert sín stærstu mistök í upphafi kjörtímabilsins, þegar ákveðið var að hækka fjárhagsaðstoð 17.10.2013 06:00 Það Besta við Bjarta framtíð ... Guðjón Sigurðsson skrifar Ég geri engan greinarmun á Besta flokknum og Bjartri framtíð, sami grautur í sömu skál. 17.10.2013 06:00 Samráð og lög um náttúruvernd Gústaf Adolf Skúlason skrifar Mikið hefur verið rætt og ritað um allt hið mikla samráð sem viðhaft hefur verið við gerð lagafrumvarps um náttúruvernd á síðasta kjörtímabili. 17.10.2013 06:00 Hvað er hægri, Katrín? Kristinn H. Gunnarsson skrifar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, skrifar grein í Fréttablaðið og leitast við að draga skarpar pólitískar línur milli fyrrverandi og núverandi stjórnarflokka. 17.10.2013 06:00 Auðmýkt vísindanna Dominique Plédel Jónsson skrifar Nýlega stóð „Kynningarátak um erfðabreyttar lífverur“ fyrir ráðstefnu sem bar heitið „Er erfðabreytt framleiðsla sjálfbær“. Fyrirlesarar voru þrír hámenntaðir vísindamenn 17.10.2013 06:00 Hvað þarf marga kennara til að skipta um peru? Hrafnkell Tumi Kolbeinsson skrifar Margir trúa því að framhaldsskólarnir gangi vel. Staðreyndin er hins vegar sú að við drögumst hratt aftur úr þeim þjóðum sem við miðum okkur við. Kannski er kominn tími til að tala um þá þjónustu sem við höfum efni á að veita miðað við þá fjármuni sem ætlaðir eru til verksins. 17.10.2013 06:00 Markaðsfólk er ekki með horn og hala Þóranna K. Jónsdóttir skrifar Við markaðsfólkið erum eins og iðnaðarmennirnir. Við gleymum að sinna hlutunum heima við. Við eigum við ímyndarvandamál að stríða. 16.10.2013 09:09 Örlæti Ólafs Sóley Tómasdóttir skrifar Við Ólafur Stephensen erum sammála um að skattgreiðendur eigi að hlaupa undir bagga með þeim sem ekki geta framfleytt sér sjálfir. Að sjálfsögðu. Flestum öðrum skoðunum Ólafs úr leiðara gærdagsins er ég ósammála. 16.10.2013 08:51 Strandveiðar - holl lesning fyrir ráðherra og LS Gísli Gunnar Marteinsson skrifar Þessi grein er framhald af grein um strandveiðar sem birtist á Vísi í gær. Hér er meðal annars birt það sem greinarhöfundur lagði fyrir aðalfund Snæfells, sem er undirfélag Landssambands smábátaeigenda, LS. 16.10.2013 06:00 Arctic Circle og tækifærin í endurnýjanlegri orku Halla Hrund Logadóttir skrifar Um síðastliðna helgi fór fram ráðstefna um málefni norðurslóða í Reykjavík undir heitinu Arctic Circle. Ráðstefnan var eins konar samskiptatorg um norðurslóðamál í víðu samhengi þar sem saman komu um 1.000 manns 16.10.2013 06:00 Símakrókur, húsbóndaherbergi, bílastæði Hildur Sverrisdóttir skrifar Það er orðin alvarleg og aðkallandi krafa að ódýrara húsnæði fáist fyrir fólk í Reykjavík. Hið opinbera ætti hið snarasta að skoða hvaða leiðir það getur farið til að gera umhverfi húsnæðismarkaðarins mannsæmandi. 16.10.2013 06:00 Framtíð heilbrigðiskerfisins á Íslandi Jón Ingi Bergsteinsson skrifar Allt frá hruninu árið 2008 hefur íslenska heilbrigðiskerfið verið undir sérstakri smásjá hjá stjórnvöldum og almenningi þar sem niðurskurður, bæði í formi fjármagns og starfskrafts, hefur því miður verið allt of mikill. 15.10.2013 06:00 Strandveiðar – kapphlaup og sóun Gísli Gunnar Marteinsson skrifar Það ber fyrst og fremst að þakka Vinstri grænum að í nokkur ár hefur verið við lýði svokallað strandveiðikerfi. Það má gera ráð fyrir því að lesendur þekki í grófum dráttum hvað hér er til umræðu. Þetta eru handfæraveiðar sem stundaðar eru í kapphlaupi við tímann og aðra sem róa í þessu sama fyrirkomulagi. 15.10.2013 06:00 Vinnufriður í skólum Ketill B. Magnússon skrifar Á komandi vetri er hætta á ófriði í skólum landsins. Kjarasamningar grunn- og framhaldsskólakennara verða lausir. Báðir hópar kennara hafa að undanförnu lýst yfir óánægju með kjör sín. Fram hefur komið að verkföll kennara komi til greina. 15.10.2013 06:00 Dagur Hvíta stafsins. Blindir, sjónskertir og sjáandi Kristinn Halldór Einarsson skrifar Dagur Hvíta stafsins er 15. október ár hvert. Dagurinn er alþjóðlegur og er tilgangurinn með honum að auka vitund almennings á veruleika blinds og sjónskerts fólks. 15.10.2013 06:00 Hagfræði 101: Kvikmyndagerð Guðmundur Edgarsson skrifar Að undanförnu hafa ýmsir stigið fram og gagnrýnt niðurskurð á fjárframlögum ríkisins til íslenskrar kvikmyndagerðar. Rauði þráðurinn í málflutningi þeirra er sá að ríkið sé að tapa peningum á því að styrkja ekki þessa atvinnugrein því ríkið fái til baka margfalda þá upphæð sem það leggur til. 15.10.2013 06:00 Leggjum EKKI sæstreng til Bretlands! Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Meðal einkenna nýlendna og hálfnýlendna er útflutningur á hrávöru, hátt hlutfall erlendra fjárfestinga og auðveldur aðgangur erlendra auðhringa að auðlindum viðkomandi lands. Þessi einkenni setja mark sitt nokkuð sterklega á íslenskt hagkerfi. 14.10.2013 07:00 Launin eru ekki boðleg Lis Ruth Klörudóttir skrifar Í kjölfar baráttufundar kennara sem haldinn var 25. september síðastliðinn fóru margar hugsanir í gegnum höfuðið á mér. Eftir þennan fund gekk ég verulega stolt út. Ég fór að hugsa um allt það sem gerir kennarastarfið spennandi, gefandi og skemmtilegt. 14.10.2013 07:00 Bókaþjóð án bóka Magnús S. Magnússon skrifar Hvað þýðir það að vera bókaþjóð? Algeng svör eru hér oft miðuð við fólksfjölda, til dæmis að tiltölulega margir skrifi eða lesi hér bækur eða tiltölulega mikill tími sé látinn í lestur bóka, að íslenskar (forn)bókmenntir séu sérstaklega mikilvægar eða hér mikið lesnar. 14.10.2013 07:00 SÁÁ tók á móti mér Pálmi Gunnarsson skrifar Það er ófrávíkjanlegur hluti af lífsgöngunni að þurfa einhvern tímann að horfast í augu við erfiðar aðstæður. Ástvinir veikjast og deyja, við verðum fyrir andlegum og líkamlegum áföllum eða missum fótanna með einum eða öðrum hætti. Þá er gott að eiga góða að. 14.10.2013 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Sannmæli Jakob Frímann Magnússon skrifar Strandhögg íslenskra tónlistarmanna í Kennedy Center í Washington fyrr á þessu ári vakti athygli og fyrir sumt meira en annað. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék þar í aðalsal og naut að sjálfsögðu þeirrar fyrirmyndaraðstöðu, búningsherbergja og annars sem í boði er fyrir tónlistarmenn. 23.10.2013 06:00
Áfengis- og vímuefnafíkn er ekki skortur á viljastyrk Reynar Kári Bjarnason skrifar Daglega berast okkur fréttir úr undirheimum; af ungu fólki sem hefur misst stjórn á eigin lífi vegna neyslu vímuefna og af ógæfu útigangsfólks. Í samfélaginu hafa löngum verið fordómar gagnvart fólki sem ánetjast áfengi eða vímuefnum 23.10.2013 06:00
Ógn við réttaröryggi íslenskra kvenna Heiða Björg Hilmisdóttir og Margrét Lind Ólafsdóttir skrifar Niðurstöður nýrrar könnunar Háskóla Íslands og Ríkislögreglustjóra meðal starfandi lögreglumanna opinbera ógnvekjandi veruleika um þau kynjaviðhorf og vinnumenningu sem ríkir innan lögreglunnar á Íslandi. 23.10.2013 06:00
Gálgahraun í lífshættu? Reynir Ingibjartsson skrifar Þetta er fyrirsögn úttektar í Morgunblaðinu í byrjun árs 1997, þar sem fjallað er um nýtt aðalskipulag fyrir Garðabæ til 2015. Rætt er við ýmsa málsaðila og kemur fram sterk andstaða við að leggja nýja vegi um Gálgahraunið. 22.10.2013 09:14
Skilaboðin úr Trékyllisvík Árni Páll Árnason skrifar Um þarsíðustu helgi var haldið Fjórðungsþing Vestfirðinga í Trékyllisvík á Ströndum. Þar var samþykkt ályktun um að harma þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slá aðildarviðræðum við Evrópusambandið á frest. 22.10.2013 09:14
Komum heyrandi heim! Kolbrún Stefánsdóttir skrifar Nú er rjúpnavertíðin að hefjast og víst er að þeir verða ófáir veiðimennirnir sem halda til fjalla þessa fáu daga sem leyfið varir. Fátt er meira spennandi en fyrsti dagur á rjúpu og heimkoma með góðan feng er góð tilfinning. 22.10.2013 09:14
Makrílsamningar munu færa milljarða Guðjón Sigurbjartsson skrifar Á meðan ósamið er um makrílveiðarnar við Evrópusambandið, Norðmenn og Rússa er tugum milljarða sóað árlega og stofninn ofveiddur. 22.10.2013 09:14
Fyrir ári Margrét Tryggvadóttir skrifar Um þessar mundir er ár liðið síðan þjóðinni var boðið til lýðræðisveislu. Eftir langt og strangt ferli sem fól meðal annars í sér um þúsund manna þjóðfund, vandaða vinnu stjórnlaganefndar, fjögurra mánaða starf stjórnlagaráðs sem þjóðin valdi þar sem unnið var í opnu ferli 22.10.2013 09:14
Til valdhafa í borginni: Um fjárskort í leikskólum Fanný Kristín Heimisdóttir skrifar Í leikskólum borgarinnar höfum við 310 krónur á dag til að fæða hvert barn. Börnin fá daglega þrjár máltíðir og ávexti í millimál. Leikskólastarfsfólk er í fríu fæði en það er ekkert fé áætlað til kaupa á mat fyrir starfsfólkið. 22.10.2013 06:00
Hvað er í húfi á Landspítala? Læknar á Landspítala skrifar Það er ekki tilviljun að alvarlegur vandi Landspítala er nú stöðugt til umræðu. Starfsfólk, nemar og sjúklingar koma nær daglega fram í fjölmiðlum og lýsa bráðavanda ýmissa lykildeilda sjúkrahússins. Þessir einstaklingar bera hag sjúklinganna fyrir brjósti og telja aðbúnað þeirra óásættanlegan. 21.10.2013 06:00
Ferðaþjónusta á krossgötum Ari Trausti Guðmundsson skrifar Þegar milljónasti ársgesturinn nálgast í ferðaþjónustunni gerist margt í einu. Þolmörkum er náð á sumum stöðum, umræður um gjaldtöku og höfðatölu (kvóta) magnast og allt í einu hafa fjárfestar augastað á nýjum þjónustu- og gistifyrirtækjum 21.10.2013 06:00
Til forseta Ekvador Formenn fimm Vinstri-grænna flokka á Norðurlöndum skrifar Á dögunum gaf Rafael Correa, forseti Ekvador, þá yfirlýsingu að hann hygðist heimila olíuborun í Yasuni-þjóðgarðinum. Yfirlýsingin veldur sárum vonbrigðum en áður höfðu stjórnvöld í Ekvador lýst því yfir að þetta svæði yrði verndað enda væri það mikilvægt fyrir heiminn allan. 21.10.2013 06:00
Störukeppni? Ólafur Loftsson skrifar Ketill B. Magnússon, formaður Heimilis og skóla, skrifar 15. október grein í Fréttablaðið þar sem hann vekur athygli á því sem hann kallar hættu á „ófriði í skólum landsins“. 21.10.2013 06:00
Hvað vildi Samorka? Mörður Árnason skrifar Gústaf Adolf Níelsson, framkvæmdastjóri Samorku, kvartar undan því í Fréttablaðsgrein 17. október að ekki hafi farið mikið fyrir samráði við gerð og afgreiðslu náttúruverndarlaganna sem núverandi umhverfisráðherra ætlar nú að „afturkalla“. 21.10.2013 06:00
Er lífræn vottun sölubrella? Hrannar Smári Hilmarsson skrifar Lífræn ræktun hefur verið nokkuð í umræðunni síðustu vikur og nær þessi ræktunarstefna og lífsspeki stundum athygli fjölmiðla. Mér finnst einkennilegt hve gagnrýnislaus þessi umræða er. 19.10.2013 06:00
Svar við svari við sex spurningum Þorgrímur Gestsson skrifar Mennta- og menningarmálaráðherra hefur áður tjáð sig um málefni Ríkisútvarpsins á opinberum vettvangi og mun gera það áfram eftir því sem efni og ástæður kalla á. Ráðherra metur mikils stuðning Hollvinasamtakanna og óskar samtökunum alls hins besta. 19.10.2013 06:00
Fegurstu orð tungumálsins Ástráður Eysteinsson skrifar Íbúar þessa lands eru alvanir því að ráðist sé í söfnunarátak af ýmsu tagi. Um þessar mundir safnar Hugvísindasvið Háskóla Íslands orðum í samstarfi við Ríkisútvarpið. 19.10.2013 06:00
Er stolið mikið á þínu heimili? Bubbi Morthens skrifar Það hefur verið sagt að Íslendingar steli mest af hugbúnaði miðað við höfðatölu. Þetta sá ég í blöðunum hér fyrir margt löngu. Þá er víst verið að tala um tölvuhugbúnað og annað sem honum tengist, síðan koma í kjölfarið auðvitað kvikmyndir, tónlist og mjög líklega verða bækurnar næsta dæmi um það sem menn stela. 18.10.2013 06:00
Hægara sagt en gert Katrín Jakobsdóttir skrifar Það er hryggilegt að lesa jafn ósanngjarna stjórnmálaumfjöllun eftir jafn mætan mann og Kristin H. Gunnarsson og þá sem birtist í Fréttablaðinu í gær, 17. október. 18.10.2013 00:00
Afi minn er rosalega gamall en hann er samt ekki dauður Rut Indriðadóttir skrifar "Afi minn er rosalega gamall en hann er samt ekki dauður“ segir nemandi á yngsta stigi við mig. Þetta er einstakur nemandi með sérþarfir. Honum líður illa í stórum hópi þar sem áreiti er mikið. En hann er áhugasamur, frjór og glaður þegar hann kemst í námsaðstæður sem henta honum. 18.10.2013 00:00
Kennarar, hvar er dýfan? Tinna Sigurðardóttir skrifar Við vinkonurnar vorum að ræða málin um daginn. Sjö okkar eru í háskólanámi. Við erum allar í mismunandi fögum; hjúkrunarfræði, lyfjafræði, sálfræði, félagsráðgjöf, ferðamálafræði, verkfræði og viðskiptafræði. 17.10.2013 06:00
Skálkaskjól vændiskaupenda Alma Rún R. Thorarensen skrifar Í opinberri umræðu undanfarna daga hafa málefni ungrar stúlku sem ákærð var fyrir brot á 248. gr. almennra hegningarlaga (fjársvik) í tengslum við kynlífsþjónustu sem hún innti ekki af hendi verið áberandi. 17.10.2013 06:00
Almannavæðing Benjamin Julian skrifar Ríkisrekstur er prýðilegt dæmi um sjálfheldu. Þegar hið opinbera hefur tekið að sér rekstur stofnunar á borð við banka eða fjölmiðil eru fáir tilbúnir að færa reksturinn aftur frá ríkinu, þrátt fyrir þá spillingu og vanhæfni sem fylgir ríkisrekstri. 17.10.2013 06:00
Ekki bara bingóstjóri Bryndís Jónsdóttir og Margrét Valgerður Helgadóttir skrifar Haustið er komið og skólabörn þyrpast í skólana, flest öll kát og glöð og hlakka til vetrarins. Við foreldrarnir erum líka glöð með að allt skuli vera komið í rútínu. Við verðum kölluð út í skólana og okkur boðið að skoða námsefni og kynna okkur starfið í vetur. 17.10.2013 06:00
Nú er nóg komið – fylkjum liði! Hómfríður Sólveig Haraldsdóttir og Margrét Ingibjörg Ríkarðsdóttir og Elsa María Guðmundsdóttir skrifa Þetta er ákall til kvenfélaga á Íslandi og annarra félagasamtaka sem unnið hafa að uppbyggingu í heilbrigðiskerfinu með gjafafé. Umönnun sjúkra, fatlaðs fólks, aldraðra og stuðningur við þá sem minna mega sín hefur lengst af hvílt á herðum kvenna þessa lands. 17.10.2013 06:00
Nýfrjálshyggjan og fátækir Þorleifur Gunnlaugsson skrifar Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og leiðtogi flokksins í velferðarráði, segir í viðtali í helgarblaði Fréttablaðsins að meirihlutinn í Reykjavík hafi gert sín stærstu mistök í upphafi kjörtímabilsins, þegar ákveðið var að hækka fjárhagsaðstoð 17.10.2013 06:00
Það Besta við Bjarta framtíð ... Guðjón Sigurðsson skrifar Ég geri engan greinarmun á Besta flokknum og Bjartri framtíð, sami grautur í sömu skál. 17.10.2013 06:00
Samráð og lög um náttúruvernd Gústaf Adolf Skúlason skrifar Mikið hefur verið rætt og ritað um allt hið mikla samráð sem viðhaft hefur verið við gerð lagafrumvarps um náttúruvernd á síðasta kjörtímabili. 17.10.2013 06:00
Hvað er hægri, Katrín? Kristinn H. Gunnarsson skrifar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, skrifar grein í Fréttablaðið og leitast við að draga skarpar pólitískar línur milli fyrrverandi og núverandi stjórnarflokka. 17.10.2013 06:00
Auðmýkt vísindanna Dominique Plédel Jónsson skrifar Nýlega stóð „Kynningarátak um erfðabreyttar lífverur“ fyrir ráðstefnu sem bar heitið „Er erfðabreytt framleiðsla sjálfbær“. Fyrirlesarar voru þrír hámenntaðir vísindamenn 17.10.2013 06:00
Hvað þarf marga kennara til að skipta um peru? Hrafnkell Tumi Kolbeinsson skrifar Margir trúa því að framhaldsskólarnir gangi vel. Staðreyndin er hins vegar sú að við drögumst hratt aftur úr þeim þjóðum sem við miðum okkur við. Kannski er kominn tími til að tala um þá þjónustu sem við höfum efni á að veita miðað við þá fjármuni sem ætlaðir eru til verksins. 17.10.2013 06:00
Markaðsfólk er ekki með horn og hala Þóranna K. Jónsdóttir skrifar Við markaðsfólkið erum eins og iðnaðarmennirnir. Við gleymum að sinna hlutunum heima við. Við eigum við ímyndarvandamál að stríða. 16.10.2013 09:09
Örlæti Ólafs Sóley Tómasdóttir skrifar Við Ólafur Stephensen erum sammála um að skattgreiðendur eigi að hlaupa undir bagga með þeim sem ekki geta framfleytt sér sjálfir. Að sjálfsögðu. Flestum öðrum skoðunum Ólafs úr leiðara gærdagsins er ég ósammála. 16.10.2013 08:51
Strandveiðar - holl lesning fyrir ráðherra og LS Gísli Gunnar Marteinsson skrifar Þessi grein er framhald af grein um strandveiðar sem birtist á Vísi í gær. Hér er meðal annars birt það sem greinarhöfundur lagði fyrir aðalfund Snæfells, sem er undirfélag Landssambands smábátaeigenda, LS. 16.10.2013 06:00
Arctic Circle og tækifærin í endurnýjanlegri orku Halla Hrund Logadóttir skrifar Um síðastliðna helgi fór fram ráðstefna um málefni norðurslóða í Reykjavík undir heitinu Arctic Circle. Ráðstefnan var eins konar samskiptatorg um norðurslóðamál í víðu samhengi þar sem saman komu um 1.000 manns 16.10.2013 06:00
Símakrókur, húsbóndaherbergi, bílastæði Hildur Sverrisdóttir skrifar Það er orðin alvarleg og aðkallandi krafa að ódýrara húsnæði fáist fyrir fólk í Reykjavík. Hið opinbera ætti hið snarasta að skoða hvaða leiðir það getur farið til að gera umhverfi húsnæðismarkaðarins mannsæmandi. 16.10.2013 06:00
Framtíð heilbrigðiskerfisins á Íslandi Jón Ingi Bergsteinsson skrifar Allt frá hruninu árið 2008 hefur íslenska heilbrigðiskerfið verið undir sérstakri smásjá hjá stjórnvöldum og almenningi þar sem niðurskurður, bæði í formi fjármagns og starfskrafts, hefur því miður verið allt of mikill. 15.10.2013 06:00
Strandveiðar – kapphlaup og sóun Gísli Gunnar Marteinsson skrifar Það ber fyrst og fremst að þakka Vinstri grænum að í nokkur ár hefur verið við lýði svokallað strandveiðikerfi. Það má gera ráð fyrir því að lesendur þekki í grófum dráttum hvað hér er til umræðu. Þetta eru handfæraveiðar sem stundaðar eru í kapphlaupi við tímann og aðra sem róa í þessu sama fyrirkomulagi. 15.10.2013 06:00
Vinnufriður í skólum Ketill B. Magnússon skrifar Á komandi vetri er hætta á ófriði í skólum landsins. Kjarasamningar grunn- og framhaldsskólakennara verða lausir. Báðir hópar kennara hafa að undanförnu lýst yfir óánægju með kjör sín. Fram hefur komið að verkföll kennara komi til greina. 15.10.2013 06:00
Dagur Hvíta stafsins. Blindir, sjónskertir og sjáandi Kristinn Halldór Einarsson skrifar Dagur Hvíta stafsins er 15. október ár hvert. Dagurinn er alþjóðlegur og er tilgangurinn með honum að auka vitund almennings á veruleika blinds og sjónskerts fólks. 15.10.2013 06:00
Hagfræði 101: Kvikmyndagerð Guðmundur Edgarsson skrifar Að undanförnu hafa ýmsir stigið fram og gagnrýnt niðurskurð á fjárframlögum ríkisins til íslenskrar kvikmyndagerðar. Rauði þráðurinn í málflutningi þeirra er sá að ríkið sé að tapa peningum á því að styrkja ekki þessa atvinnugrein því ríkið fái til baka margfalda þá upphæð sem það leggur til. 15.10.2013 06:00
Leggjum EKKI sæstreng til Bretlands! Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Meðal einkenna nýlendna og hálfnýlendna er útflutningur á hrávöru, hátt hlutfall erlendra fjárfestinga og auðveldur aðgangur erlendra auðhringa að auðlindum viðkomandi lands. Þessi einkenni setja mark sitt nokkuð sterklega á íslenskt hagkerfi. 14.10.2013 07:00
Launin eru ekki boðleg Lis Ruth Klörudóttir skrifar Í kjölfar baráttufundar kennara sem haldinn var 25. september síðastliðinn fóru margar hugsanir í gegnum höfuðið á mér. Eftir þennan fund gekk ég verulega stolt út. Ég fór að hugsa um allt það sem gerir kennarastarfið spennandi, gefandi og skemmtilegt. 14.10.2013 07:00
Bókaþjóð án bóka Magnús S. Magnússon skrifar Hvað þýðir það að vera bókaþjóð? Algeng svör eru hér oft miðuð við fólksfjölda, til dæmis að tiltölulega margir skrifi eða lesi hér bækur eða tiltölulega mikill tími sé látinn í lestur bóka, að íslenskar (forn)bókmenntir séu sérstaklega mikilvægar eða hér mikið lesnar. 14.10.2013 07:00
SÁÁ tók á móti mér Pálmi Gunnarsson skrifar Það er ófrávíkjanlegur hluti af lífsgöngunni að þurfa einhvern tímann að horfast í augu við erfiðar aðstæður. Ástvinir veikjast og deyja, við verðum fyrir andlegum og líkamlegum áföllum eða missum fótanna með einum eða öðrum hætti. Þá er gott að eiga góða að. 14.10.2013 07:00
Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun