Almannavæðing Benjamin Julian skrifar 17. október 2013 06:00 Ríkisrekstur er prýðilegt dæmi um sjálfheldu. Þegar hið opinbera hefur tekið að sér rekstur stofnunar á borð við banka eða fjölmiðil eru fáir tilbúnir að færa reksturinn aftur frá ríkinu, þrátt fyrir þá spillingu og vanhæfni sem fylgir ríkisrekstri. Almenningur vantreystir einkavæðingu af sömu ástæðu og tilefni væri til hennar: vegna spillingar. Þar sem uggur gagnvart einokun einkaaðila er meiri en gagnvart einokun ríkisins – við erum svo vön henni – er meiri ótti við spillta einkavæðingu en spillingu í opinberri stofnun. Eftir sitjum við með ríki sem enginn vill að láti af völdum sem við vitum þó að það misnotar. Við erum þó ekki milli steins og sleggju. Í stað einkavæðingar mætti almannavæða ríkisstofnanir. Það er hægt að gera á tvo vegu. Önnur leiðin væri að breyta þeim í félög þar sem félagsgjöldin eru reiknuð á sama hátt og skattgreiðslur nú. Allir meðlimir hefðu jafnan kosningarétt um málefni félagsins og gætu sagt eða selt sig úr því ef þeir vilja. Þessi leið myndi henta fyrir ríkisstofnanir sem nú skila tapi, til dæmis Ríkisútvarpið. Hin leiðin væri að breyta þeim í eins konar hlutafélag. Arður yrði greiddur út eftir reglum félagsins, sem kjósa mætti um á fyrsta aðalfundi. Hver hluthafi – hver borgari, til að byrja með – fengi jafnan atkvæðisrétt, óháð hlutstærð. Þessi leið myndi henta fyrir banka. Í leiðinni yrði dreifð eign og stjórn á bönkunum tryggð. Með þessu fyrirkomulagi væru stofnanirnar enn undir sama hatti lýðræðis og þær eru núna, þar sem atkvæðisréttur fer ekki eftir auðlegð, með þeirri viðbót að hægt væri að segja eða selja sig úr félaginu. Ítök almennings í opinberum stofnunum yrðu þá mikið sterkari, enda eru þau núna engin. Venjulegu mótbárunni um að beinna lýðræði leggi óþarfa vinnu á hendur almennings er auðsvarað. Enginn þarf að mæta á aðalfundinn. Enn fremur hafa allir Íslendingar aðgang að tölvum og netinu. Við kjósum enn til Alþingis með aðferðum ekki alls ólíkum þeim í borgríkjum Grikklands hins forna. Rafrænar kosningar bjóða mikið svigrúm til bóta. Með auknum ítökum almennings í stofnunum landsins væri einhver von til að nýta það. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Skoðun Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Sjá meira
Ríkisrekstur er prýðilegt dæmi um sjálfheldu. Þegar hið opinbera hefur tekið að sér rekstur stofnunar á borð við banka eða fjölmiðil eru fáir tilbúnir að færa reksturinn aftur frá ríkinu, þrátt fyrir þá spillingu og vanhæfni sem fylgir ríkisrekstri. Almenningur vantreystir einkavæðingu af sömu ástæðu og tilefni væri til hennar: vegna spillingar. Þar sem uggur gagnvart einokun einkaaðila er meiri en gagnvart einokun ríkisins – við erum svo vön henni – er meiri ótti við spillta einkavæðingu en spillingu í opinberri stofnun. Eftir sitjum við með ríki sem enginn vill að láti af völdum sem við vitum þó að það misnotar. Við erum þó ekki milli steins og sleggju. Í stað einkavæðingar mætti almannavæða ríkisstofnanir. Það er hægt að gera á tvo vegu. Önnur leiðin væri að breyta þeim í félög þar sem félagsgjöldin eru reiknuð á sama hátt og skattgreiðslur nú. Allir meðlimir hefðu jafnan kosningarétt um málefni félagsins og gætu sagt eða selt sig úr því ef þeir vilja. Þessi leið myndi henta fyrir ríkisstofnanir sem nú skila tapi, til dæmis Ríkisútvarpið. Hin leiðin væri að breyta þeim í eins konar hlutafélag. Arður yrði greiddur út eftir reglum félagsins, sem kjósa mætti um á fyrsta aðalfundi. Hver hluthafi – hver borgari, til að byrja með – fengi jafnan atkvæðisrétt, óháð hlutstærð. Þessi leið myndi henta fyrir banka. Í leiðinni yrði dreifð eign og stjórn á bönkunum tryggð. Með þessu fyrirkomulagi væru stofnanirnar enn undir sama hatti lýðræðis og þær eru núna, þar sem atkvæðisréttur fer ekki eftir auðlegð, með þeirri viðbót að hægt væri að segja eða selja sig úr félaginu. Ítök almennings í opinberum stofnunum yrðu þá mikið sterkari, enda eru þau núna engin. Venjulegu mótbárunni um að beinna lýðræði leggi óþarfa vinnu á hendur almennings er auðsvarað. Enginn þarf að mæta á aðalfundinn. Enn fremur hafa allir Íslendingar aðgang að tölvum og netinu. Við kjósum enn til Alþingis með aðferðum ekki alls ólíkum þeim í borgríkjum Grikklands hins forna. Rafrænar kosningar bjóða mikið svigrúm til bóta. Með auknum ítökum almennings í stofnunum landsins væri einhver von til að nýta það.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar