Fleiri fréttir

Öflugri löggæsla

Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar

Á næsta ári er gert ráð fyrir rúmlega 500 milljóna króna framlagi til eflingar löggæslu. Hér er um mikilvægan áfanga að ræða enda er það eitt af helstu verkefnum stjórnvalda að tryggja öryggi almennings og gæta þess að lögregla geti tekist á við sitt mikilvæga þjónustuhlutverk.

Um ábyrgð lækna

Elías Sæbjörn Eyþórsson skrifar

Í Kastljósi þann 24. september sl. ræddi Jóhannes Kr. Kristjánsson við Fjólu Dögg Sigurðardóttur, formann Félags læknanema, og Ásdísi Örnu Björnsdóttur, formann sviðsráðs Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands

Fyrirsjáanleg framtíð

Sighvatur Björgvinsson skrifar

Svo lengi sem ég man hefur fyrirtækjum á Íslandi verið skipt í þrjá misgóða flokka. Í efsta flokknum – þeim besta – hafa verið fyrirtæki, sem selt geta framleiðslu sína fyrir gjaldgenga mynt.

Í sókn á norðurslóðum

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Breið samstaða er á Alþingi um að hagsmunir Íslands á norðurslóðum séu eitt af forgangsmálum utanríkisstefnunnar.

Norðurslóðir í brennidepli

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Þessa vikuna eru haldnar þrjár spennandi alþjóðaráðstefnur á Íslandi þar sem norðurskautssvæðið er í brennidepli.

Notagildi menntunar og lífsbarátta Háskóla Íslands

Arnar Pálsson og Pétur Henry Petersen skrifar

Ríkistofnanir bregðast ólíkt við fjársvelti og kröfum um niðurskurð og hagræðingu. Háskóli Íslands (HÍ) hefur undanfarin ár tekið niðurskurði, vanefndum ríkis á samningum, breytingum menntamálaráðaneytis á reiknisflokkum og skorti á stuðningi við grunnrannsóknir með því að rétta fram hinn vangann.

Brotthvarf úr framhaldsskólum

Björn Guðmundsson skrifar

Brotthvarf nema úr framhaldsskólum hér er sagt meira en víða í Evrópu og gagnrýnt að skólarnir bjóði ekki fram nám og kennslu sem höfðar til nemenda.

Hættum þessum rugli, ræðum saman!

Ellen Calmon skrifar

Öll viljum við betra samfélag, öll viljum við geta treyst grunnstoðum samfélagsins fyrir heilsu okkar og velferð. Ekki satt? Tilfinningin er hins vegar oft sú að við fáum litlu um það ráðið.

Greiðsluhlé meðlaga í desember

Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar

Í sumar óskuðu Samtök meðlagsgreiðenda eftir samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga við að koma siðbótum á viðskipti stofnana sveitarfélaga við meðlagsgreiðendu

Sá yðar er syndrómlaus er

Björg Árnadóttir skrifar

Ég er klaufi. Eins gott að viðurkenna það. Mér tekst að fá hurðarhún upp í ermina þegar ég geng fram hjá dyrum og undantekningarlaust á ég í erfiðleikum með að opna umbúðir.

Enn af skipulagsmálum á Kársnesi

Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar

Að undanförnu hefur lítið verið fjallað um þær umsvifamiklu framkvæmdir sem standa yfir á Kársnesinu. Eftir hrun hljóðnuðu stórvirkar vinnuvélar sem keyrðu landfyllingarefni út á Kársnestá. Nú er allt komið á fullt aftur

Náttúruverndarfrumvarpið og ríkisfjármálin

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar

Nýverið kynnti Hagfræðistofnun Háskóla Íslands skýrslu um þróun starfa ríkisstarfsmanna frá árinu 2007. Niðurstaðan er að þeim hefur fjölgað frá árinu 2007 um 200. Á sama tíma hefur ársverkum á almennum vinnumarkaði fækkað um 18 þúsund.

Af hverju borða þau ekki kökur?

Árni Stefán Jónsson skrifar

"Þrátt fyrir mikið aðhald og sparnað er það ásetningur ríkisstjórnarinnar að standa vörð um velferðarkerfið.“ Þetta voru orð Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, á Alþingi í liðinni viku.

Hávaði – málröskun – ADHD*

Dr. Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar

Þegar kemur að ADHD verður að taka inn í umræðuna dvöl barna í hávaða. Margar rannsóknir hafa sýnt skaðsemi hávaða fyrir vitsmunaþroska, einbeitingu, heyrn, málþroska, minni, námsgetu, lestrarnám, félagatengsl, rödd, svefn og almenna líðan barna.

Forsætisráðherra, ég bíð eftir svari

Þóra Andrésdóttir skrifar

Herra Sigmundur Davíð, þú hefur ekki svarað opnu bréfi sem ég sendi þér í vor og birtist í Fréttablaðinu þann 4. júní.

Til foreldra fermingarbarna

Hrefna Guðmundsdóttir skrifar

Síðastliðin vor hef ég hitt fermingarbörnin í borgaralegri fermingu til að ræða um hamingjuna og ábyrgð á eigin viðhorfum. Það er sem sagt vorboðinn hjá mér að fá að hitta þetta kraftmikla, efnilega fólk.

Gerum bjartsýnisáætlun fyrir Landspítalann

Svavar Gestsson skrifar

Landspítalinn á yfirleitt fáa vini á stjórnmálasviðinu. Það þekki ég frá þeim tíma þegar ég fyrir margt löngu var heilbrigðisráðherra. Reyndi aftur og aftur að gera tillögur um fjárveitingar til spítalans til Alþingis.

Opið bréf til menntamálaráðherra

Guðmundur Magnússon skrifar

Kæri Illugi. Frá því í september hafa mannréttindi verið brotin á heyrnarlausum sem nota táknmál í daglegum samskiptum við annað fólk

Það sem læknirinn sagði mér

Elín Hirst skrifar

Ég átti samtal við sérfræðilækni á Landspítalanum fyrir nokkrum dögum. Þetta er læknir sem er meðal okkar færustu sérfræðinga og ég hef alltaf tekið fullt mark á orðum hans. Hann sagði mér umbúðalaust hvernig ástandið á Landspítalanum væri.

Tengslanet frumkvöðla

Þórunn Jónsdóttir skrifar

Tengslanetið er eitt mikilvægasta en vanmetnasta verkfæri frumkvöðulsins. Ég hitti iðulega frumkvöðla sem segja mér að þeir sé lélegir í að "networka“ og nota það sem afsökun fyrir því að tala ekki við ókunnugt fólk á ráðstefnum og kokteilboðum.

Skattheimta og skipulagsvald til verktaka

Ögmundur Jónasson skrifar

Í nýframlögðu fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er skorið niður um 750 milljónir til almennra framkvæmda í samgöngum. Jafnframt segir ríkisstjórnin að hún vilji ríkari þátttöku einkaaðila í samgönguverkefnum. Hvað þýðir þetta?

Þátttaka lækna í sjúkraflugi

Hildigunnur Svavarsdóttir, Pálmi Óskarsson og Stefán Steinsson og Sigurður E. Sigurðsson skrifa

Árið 1997 var miðstöð sjúkraflugs á Íslandi flutt til Akureyrar þar sem hún hefur verið síðan. Fyrir því þóttu liggja ýmis rök, ekki síst lega staðarins. Frá Akureyri má ná til flestra flugvalla á landinu á þremur stundarfjórðungum.

Hjálpið okkur að hjálpa öðrum

Anna Lilja Steinsdóttir skrifar

Ég er í ungmennaráði í Æskulýðsfélaginu saKÚL í Árbæjarkirkju. Við sem erum í ungmennaráðinu tökum þátt í öllum meiriháttar ákvörðunum um starfið í vetur í saKÚL með leiðtogum okkar.

Mannréttindavernd er ekki munaður

Hrefna Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Þegar herðir að ríkisbúskapnum er hættara við að braki í grunnstoðum samfélaga. Í slíkum aðstæðum eru sumir hópar berskjaldaðri en aðrir fyrir niðurskurði í ríkisrekstri.

"Jafnvel rotturnar á heimili mínu hafa áhyggjur“

Bryndís Bjarnadóttir skrifar

Ímyndaðu þér að þú vaknir um miðja nótt við beljandi jarðýtur fyrir utan heimili þitt sem stjórnvöld hafa sent í þeim tilgangi að jafna heimili þitt við jörðu.

Aukin hagsmunagæsla í Evrópusamstarfi

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Evrópa er okkar mikilvægasti útflutningsmarkaður. Þangað fara um 80% af okkar vöruútflutningi í dag og rúm 60% af okkar innflutningi eru frá Evrópu.

Forsendubrestur íslenskrar kvikmyndagerðar

Grímur Hákonarson skrifar

Íslenskur kvikmyndaiðnaður hefur farið í gegnum miklar sveiflur á undanförnum árum. Á kvikmyndamáli væri hægt að kalla þetta „tilfinningarússíbana“.

Aftur til hægri

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Nú liggur fyrir fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar og stefnubreytingin er algjör. Aftur er haldið í niðurskurðarleiðangur og í staðinn afsalar ríkisstjórnin almenningi tekjum – t.d. með því að hætta við sérstakt veiðigjald og falla frá hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustu.

Launamisrétti og mannauðsmissir

Svanur Sigurbjörnsson skrifar

Á Landspítala – háskólasjúkrahúsi (LSH) á sviði lyflækninga, vinna nú aðeins sex deildarlæknar við störf sem gert er ráð fyrir að þurfi 25 stöðugildi í til að sinna nægjanlega þjónustunni við sjúklinga hans.

Hugleiðingar grunnskólakennara í Reykjavík

Geirlaug Ottósdóttir skrifar

Ég er hugsi. Hugsi yfir því hvers vegna fólk talar niður skólastarf á Íslandi og segir að skólinn vinni ekkert skapandi starf með börnum. Hugsi yfir því af hverju sjálfskipaðir sérfræðingar í skólamálum spretta alltaf fram í hvert sinn sem kennarar byrja í kjarabaráttu.

Trú, skoðun og kærleikur

Þórhallur Hafþórsson skrifar

Ég las setningu á netinu sem vakti upp með mér djúpar hugleiðingar. Setningin var: „Ekki er kristið fólk á Gay Pride að mótmæla samkynhneigð“

Frestum ekki framtíðinni

Árni Páll Árnason skrifar

Nýtt fjárlagafrumvarp hefur litið dagsins ljós. Um það má eitt gott segja: Það er lagt fram á þann veg að jöfnuður náist í ríkisrekstri á næsta ári. Í því er hins vegar engin framtíðarsýn.

Sjálfbærni og notkun erfðatækni

Gunnar Á. Gunnarsson skrifar

Sjálfbærni er neisti nýs tíma í sambúð okkar við jörðina. En þetta orð – sjálfbærni – geldur fyrir ofnotkun. Merking þess virðist þverra með fjölgun söluvara og stefnumiða sem stórfyrirtæki og stjórnmálamenn selja sem sjálfbær.

Vatnsmýrin er votlendi og óhentugt byggingarland

Jón Hjaltalín Magnússon skrifar

Vatnsmýrin er mýri eða votlendi og því óhentugt byggingarland því víða eru um 10-20 metrar niður á fast, sem þýðir annaðhvort langar og dýrar súlur eða djúpa grunna niður á fast undir hugsanlegar byggingar, sem er mjög kostnaðarsamt og ekki heppilegt vegna jarðskjálfta.

Fjárfestum í menntun

Svanhildur María Ólafsdóttir skrifar

Í nýjum aðalnámskrám leik-, grunn- og framhaldsskóla er lögð áhersla á skóla fyrir alla og heildstæða menntastefnu með skýrum skilum á milli skólastiga. Þar kemur einnig fram mikilvægi sveigjanleika á milli skólastiga

Eðlilegar fæðingar á landsbyggðinni

Steina Þórey Ragnarsdóttir skrifar

Mikilvægt er að huga að því hvert barneignarþjónustan á Íslandi stefnir. Áætlað er að 70-80% kvenna séu í eðlilegri meðgöngu og fæðingu. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) telur að ljósmæður eigi að sjá um konur í eðlilegri meðgöngu og fæðingu.

Þannig aukum við lífsgæði!

Birna Hafstein skrifar

Sjálfstæðu leikhúsin (SL), samtök atvinnufólks í sviðslistum á Íslandi, harma þann mikla niðurskurð til sjálfstæðra sviðslistahópa sem boðaður er í fjárlögum 2014.

Hálfvitarnir á Íslandi

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir skrifar

Haustið 2008 varð vitundarsprenging á Íslandi. Langvarandi þöggun og misvísandi skilaboð frá stjórnvöldum gerðu það að verkum að margir tóku vondar ákvarðanir í aðdraganda hrunsins

Kæri Jón

Karl Pétur Jónsson skrifar

Kæri borgarstjóri, Jón Gnarr, eins og mér finnst margt ágætt sem þú segir og gerir þá mislíkaði mér ummæli þín um Seltjarnarnes í viðtali við Kjarnann sem birtist í morgun.

Siðmennt og áhrifin á íslenskt samfélag

Hope Knútsson skrifar

Siðmennt, félag siðrænna húmanista, er skráð lífsskoðunarfélag. Félagið er málsvari húmanisma (manngildisstefnu) og frjálsrar hugsunar óháð trúarsetningum og hefur siðferði og skynsemi að leiðarljósi.

Chanel-varalitur í neyðaraðstoð

Lydía Geirsdóttir skrifar

Eitt eftirminnilegasta atvikið á þeim áratug sem ég hef starfað við þróunar- og neyðaraðstoð átti sér stað einn venjulegan dag á götum Kabúl. Nokkrum dögum fyrr hafði ég í fyrsta sinn fest kaup á glæsilegum eldrauðum Chanel-varalit.

Rökin um flugvöllinn í Vatnsmýri standast alla skoðun!

Vignir Örn Guðnason skrifar

Hér á eftir fara athugasemdir við málflutning Bolla Héðinssonar, hagfræðings, sem birtist í Fréttablaðinu 12. september s.l. sem virðist settur fram af tilfinningahita fremur en rökfestu.

Heildartekjur langt undir lágmarki almannatrygginga

Sigríður Hanna Ingólfsdóttir skrifar

Stækkandi hópur öryrkja fær skertar örorkulífeyrisgreiðslur frá almannatryggingum vegna tímabundinnar búsetu erlendis áður en örorkumat fer fram.

Sjá næstu 50 greinar