Internetið, einelti og skaðabætur Friðjón B. Gunnarsson skrifar 1. ágúst 2013 00:01 Í nútímasamfélagi kennum við börnunum okkar að tileinka sér og nota tölvur og tölvubúnað sér til framdráttar í framtíðinni. Við horfum upp á foreldra okkar, afa og ömmur, sem mörg hver eru jú fulltölvulæs, sitja fyrir framan tölvurnar eins og þær séu geimskip. Þetta fólk horfir síðan með endalausri aðdáun á 3-4 ára barnabarnið sitt spila tölvuleiki í iPad eins og það hafi aldrei gert neitt annað. Já, nútíminn er skemmtilegur. Eggið kennir hænunni á við um svo gríðarlega margt. Það er einmitt mergurinn málsins. Börnin okkar verða með tímanum klárari en við á tölvur og internetið. Það kemur að því að við hættum að skilja hvað þau eru að gera og hvað þau geta gert. Þá kemur uppeldið sterkt inn og þá sérstaklega hvort börnin okkar séu fær um að finna til samkenndar með náunganum. Það er nefnilega staðreynd að vel uppalin börn verða ekki að tröllum og skrímslum á internetinu.Samkennd er lykilorð Samkennd er lykilorð þegar kemur að tjáningu fólks á internetinu. Ef þú getur sett þig í spor annarra og fundið til með þeim, þá er ólíklegt að þú meiðir viðkomandi með orðum þínum á internetinu. Því miður er það svo að börn á öllum aldri virðast sneidd allri samkennd og vaða áfram undir dulnefnum á spjallsvæðum internetsins dæmandi allt og alla, meiðandi og niðurrífandi. Slíku verður aðeins mætt með uppeldi. Ef foreldrar geta ekki alið börnin sín upp og kennt þeim samkennd með náunga sínum, þá verður alltaf einelti í skólum, á vinnustöðum og á internetinu. Þolendur neyðast þá til þess að grípa inn í og leita réttar síns. Það er gert með aðstoð lögmanna og hugsanlega dómstóla. Ferlið er kostnaðarsamt fyrir þolendur og gerendur. Líklega er kostnaður við meiðyrðamál um þrjár milljónir króna fyrir þolanda sem breytist þá í stefnanda. Dæmigerðir dómar í slíkum málum fela í sér að stefnanda eru dæmdar skaðabætur og greiðsla málskostnaðar. Dómurinn metur hins vegar lögfræðiþjónustu eftir eigin verðskrá og dæmir iðulega um 800.000 kr. sem málskostnað og hæfilegar skaðabætur teljast vera um 300.000 kr. Stefnandinn þarf því að kosta til 1,9 milljón króna úr eigin vasa til þess að verja æru sína. Ljóst er að ekki eru allir færir um það. Einn ágætur hæstaréttarlögmaður spurði Hæstarétt fyrir ekki svo löngu síðan að því hvaða verðmat rétturinn setti á eigin æru, er hann hvatti réttinn til þess að íhuga hve léttvægar 300.000 króna miskabætur eru miðað við alvarleika brotsins. Ég vona að samkenndin sem við búum vonandi öll yfir muni sigra tröllin og myrkrið sem þau valda sálartetri þolandans, sama á hvaða aldri hann er. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Skoðun Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Í nútímasamfélagi kennum við börnunum okkar að tileinka sér og nota tölvur og tölvubúnað sér til framdráttar í framtíðinni. Við horfum upp á foreldra okkar, afa og ömmur, sem mörg hver eru jú fulltölvulæs, sitja fyrir framan tölvurnar eins og þær séu geimskip. Þetta fólk horfir síðan með endalausri aðdáun á 3-4 ára barnabarnið sitt spila tölvuleiki í iPad eins og það hafi aldrei gert neitt annað. Já, nútíminn er skemmtilegur. Eggið kennir hænunni á við um svo gríðarlega margt. Það er einmitt mergurinn málsins. Börnin okkar verða með tímanum klárari en við á tölvur og internetið. Það kemur að því að við hættum að skilja hvað þau eru að gera og hvað þau geta gert. Þá kemur uppeldið sterkt inn og þá sérstaklega hvort börnin okkar séu fær um að finna til samkenndar með náunganum. Það er nefnilega staðreynd að vel uppalin börn verða ekki að tröllum og skrímslum á internetinu.Samkennd er lykilorð Samkennd er lykilorð þegar kemur að tjáningu fólks á internetinu. Ef þú getur sett þig í spor annarra og fundið til með þeim, þá er ólíklegt að þú meiðir viðkomandi með orðum þínum á internetinu. Því miður er það svo að börn á öllum aldri virðast sneidd allri samkennd og vaða áfram undir dulnefnum á spjallsvæðum internetsins dæmandi allt og alla, meiðandi og niðurrífandi. Slíku verður aðeins mætt með uppeldi. Ef foreldrar geta ekki alið börnin sín upp og kennt þeim samkennd með náunga sínum, þá verður alltaf einelti í skólum, á vinnustöðum og á internetinu. Þolendur neyðast þá til þess að grípa inn í og leita réttar síns. Það er gert með aðstoð lögmanna og hugsanlega dómstóla. Ferlið er kostnaðarsamt fyrir þolendur og gerendur. Líklega er kostnaður við meiðyrðamál um þrjár milljónir króna fyrir þolanda sem breytist þá í stefnanda. Dæmigerðir dómar í slíkum málum fela í sér að stefnanda eru dæmdar skaðabætur og greiðsla málskostnaðar. Dómurinn metur hins vegar lögfræðiþjónustu eftir eigin verðskrá og dæmir iðulega um 800.000 kr. sem málskostnað og hæfilegar skaðabætur teljast vera um 300.000 kr. Stefnandinn þarf því að kosta til 1,9 milljón króna úr eigin vasa til þess að verja æru sína. Ljóst er að ekki eru allir færir um það. Einn ágætur hæstaréttarlögmaður spurði Hæstarétt fyrir ekki svo löngu síðan að því hvaða verðmat rétturinn setti á eigin æru, er hann hvatti réttinn til þess að íhuga hve léttvægar 300.000 króna miskabætur eru miðað við alvarleika brotsins. Ég vona að samkenndin sem við búum vonandi öll yfir muni sigra tröllin og myrkrið sem þau valda sálartetri þolandans, sama á hvaða aldri hann er.
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun