(Ó)hamingja er smitandi Alexander Briem skrifar 8. ágúst 2013 07:00 Undanfarið hafa margir Íslendingar vælt um það að hvað aðrir Íslendingar væli mikið. Í þessum skrifuðu orðum hef ég búið í Bretlandi í tæpt ár og fólk hér vælir líka gífurlega mikið. Annaðhvort hefur verið allt of kalt eða allt of heitt. Reginmunurinn er kannski sá að það eru ekki jafn skýr merki um undirliggjandi reiði í væli þeirra Breta sem orðið hafa á vegi mínum. Ekki svo að segja að Íslendingar verði bálreiðir út í veðrið en Íslendingum mislíkar vissulega misrétti, og það réttilega. Fólk er einfaldlega ósammála um hvað telst til misréttis, vegna þess að fólk er misjafnt. Sumir eru gagnkynhneigðir og aðrir samkynhneigðir. Helmingur mannkyns er t.d. með öðruvísi kynfæri en ég. Ég er gagnkynhneigður karlmaður og í mínum huga fyrirfinnst ekki meira misrétti en það augljósasta; annars vegar skilar kvenkynið tveimur þriðju af launuðum vinnustundum mannkyns, fær tíund af heildarlaunum mannkyns og á innan við eitt prósent eigna. Hins vegar sú staðreynd að í núverandi heimalandi mínu sagðist aðeins einn af hverjum hundrað vera samkynhneigður, þrátt fyrir að um árabil hafi verið talið að a.m.k. einn af hverjum tíu væri samkynhneigður. Þetta var í fyrstu könnun um kynhneigð sem gerð var á vegum hins opinbera hér. Könnunin er aðeins þriggja ára gömul. Flestir þeirra sem sögðust vera samkynhneigðir bjuggu í Lundúnum en fæstir á Norður-Írlandi. Hvernig ætli útkoman yrði ef sama könnun yrði gerð af hinu opinbera í Rússlandi? Síðan má að sjálfsögðu rífast um alla þessa tölfræði, en til hvers? Hvað fæst út úr því? Frá örófi alda hefur tíðkast að iðka þrætubókarlist til að dreifa athygli almennings frá aðalatriðum. Frá sjálfsögðum mannréttindum. Frá því sem væri hægt að breyta, legði fólk þá orku sem fer í rifrildi í einfaldar gjörðir. Ef það er kalt úti, getum við rætt málin á yfirveguðum nótum á meðan farið er í úlpur. Ef það er heitt úti, fækkum við fötum. „Bombing for peace is like fucking for virginity.“Til valdhafa Fólk getur verið ósammála því sem Jón Gnarr stendur fyrir en allir geta verið sammála um að hann er undantekningin sem sannar regluna. Reglan er sú að valdhafar eru íhaldssamir, sem þýðir bókstaflega að þeir halda í fortíðina og því lengra sem farið er aftur í tímann verður staða kvenna og samkynhneigðra verri og verri. Jón Gnarr er maður í valdastöðu sem notar frumlegar aðferðir til að vekja athygli á sjálfsögðum mannréttindum, athygli sem nær langt út fyrir landsteinana. Því hefur verið hughreystandi að fylgjast með en í raun þykir mér það líka gífurlega sorglegt. Ég fer að hugsa um hvað allir aðrir borgarstjórar, forsetar og ríkisstjórnir heims gætu afrekað en kjósa í stað þess að vera fjötraðir í viðjum vanans og iðka sína þrætubókarlist. Ég velti því alvarlega fyrir mér hvort fólk vilji ekki breytingar til hins betra fyrir alla heildina. Vill fólk bara vekja athygli á sjálfu sér til að koma sér áfram á ímyndaða toppinn? Vill fólk kannski bara búa í sjálffélagi í stað samfélags? Ekki lítur út fyrir það þegar við göngum saman, hvort sem það er í Druslugöngu eða Gleðigöngu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson Skoðun Skoðun Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Sjá meira
Undanfarið hafa margir Íslendingar vælt um það að hvað aðrir Íslendingar væli mikið. Í þessum skrifuðu orðum hef ég búið í Bretlandi í tæpt ár og fólk hér vælir líka gífurlega mikið. Annaðhvort hefur verið allt of kalt eða allt of heitt. Reginmunurinn er kannski sá að það eru ekki jafn skýr merki um undirliggjandi reiði í væli þeirra Breta sem orðið hafa á vegi mínum. Ekki svo að segja að Íslendingar verði bálreiðir út í veðrið en Íslendingum mislíkar vissulega misrétti, og það réttilega. Fólk er einfaldlega ósammála um hvað telst til misréttis, vegna þess að fólk er misjafnt. Sumir eru gagnkynhneigðir og aðrir samkynhneigðir. Helmingur mannkyns er t.d. með öðruvísi kynfæri en ég. Ég er gagnkynhneigður karlmaður og í mínum huga fyrirfinnst ekki meira misrétti en það augljósasta; annars vegar skilar kvenkynið tveimur þriðju af launuðum vinnustundum mannkyns, fær tíund af heildarlaunum mannkyns og á innan við eitt prósent eigna. Hins vegar sú staðreynd að í núverandi heimalandi mínu sagðist aðeins einn af hverjum hundrað vera samkynhneigður, þrátt fyrir að um árabil hafi verið talið að a.m.k. einn af hverjum tíu væri samkynhneigður. Þetta var í fyrstu könnun um kynhneigð sem gerð var á vegum hins opinbera hér. Könnunin er aðeins þriggja ára gömul. Flestir þeirra sem sögðust vera samkynhneigðir bjuggu í Lundúnum en fæstir á Norður-Írlandi. Hvernig ætli útkoman yrði ef sama könnun yrði gerð af hinu opinbera í Rússlandi? Síðan má að sjálfsögðu rífast um alla þessa tölfræði, en til hvers? Hvað fæst út úr því? Frá örófi alda hefur tíðkast að iðka þrætubókarlist til að dreifa athygli almennings frá aðalatriðum. Frá sjálfsögðum mannréttindum. Frá því sem væri hægt að breyta, legði fólk þá orku sem fer í rifrildi í einfaldar gjörðir. Ef það er kalt úti, getum við rætt málin á yfirveguðum nótum á meðan farið er í úlpur. Ef það er heitt úti, fækkum við fötum. „Bombing for peace is like fucking for virginity.“Til valdhafa Fólk getur verið ósammála því sem Jón Gnarr stendur fyrir en allir geta verið sammála um að hann er undantekningin sem sannar regluna. Reglan er sú að valdhafar eru íhaldssamir, sem þýðir bókstaflega að þeir halda í fortíðina og því lengra sem farið er aftur í tímann verður staða kvenna og samkynhneigðra verri og verri. Jón Gnarr er maður í valdastöðu sem notar frumlegar aðferðir til að vekja athygli á sjálfsögðum mannréttindum, athygli sem nær langt út fyrir landsteinana. Því hefur verið hughreystandi að fylgjast með en í raun þykir mér það líka gífurlega sorglegt. Ég fer að hugsa um hvað allir aðrir borgarstjórar, forsetar og ríkisstjórnir heims gætu afrekað en kjósa í stað þess að vera fjötraðir í viðjum vanans og iðka sína þrætubókarlist. Ég velti því alvarlega fyrir mér hvort fólk vilji ekki breytingar til hins betra fyrir alla heildina. Vill fólk bara vekja athygli á sjálfu sér til að koma sér áfram á ímyndaða toppinn? Vill fólk kannski bara búa í sjálffélagi í stað samfélags? Ekki lítur út fyrir það þegar við göngum saman, hvort sem það er í Druslugöngu eða Gleðigöngu.
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun