Fleiri fréttir Hver er besti framhaldsskóli landsins? Starfsfólk Verkmenntaskóla Austurlands skrifar Þessari spurningu er varpað fram í auglýsingum frá tímaritinu Frjálsri verslun og vísað í grein um könnun Pawels Bartoszek um gæði framhaldsskóla á Íslandi. Við viljum setja alvarlega fyrirvara um þau vinnubrögð sem þar eru viðhöfð en einnig er fréttaflutningurinn af könnuninni mjög ámælisverður. 19.5.2011 15:47 Frelsi fylgir ábyrgð - I Katrín Jakobsdóttir skrifar Í lok apríl samþykkti Alþingi lög um fjölmiðla og setti þar með í fyrsta sinn heildarlöggjöf um fjölmiðla og starfsemi þeirra hér á landi. Markmið laganna er að stuðla að tjáningarfrelsi, rétti til upplýsinga, fjölmiðlalæsi, fjölbreytni og fjölræði í fjölmiðlun, sem og að efla vernd neytenda á þeim vettvangi. 19.5.2011 10:00 Nei, þetta er ekki vonlaust! Stefán Ingi Stefánsson skrifar 19.5.2011 10:00 Verðtrygging - deyfilyf stjórnvalda Á 9. áratugnum var verðtrygging launa lögð af vegna þess að hún var talin leiða til víxlverkunar launa og verðlags. Eftir að verðtrygging launa var afnumin hefur komið í ljós að verðtrygging útlána og lífeyrissparnaðar magnar upp sveiflur og óstöðugleika í efnahagslífinu. 19.5.2011 10:00 Hvernig á lögreglumaður að vinna vinnu sína? G. Jökull Gíslason skrifar Í vikunni var þingfest ákæra á hendur lögreglumanni fyrir meint brot í starfi. Hið meinta brot er að hafa unnið vinnu sína af kostgæfni. Það hafði afleiðingar í för með sér að ungur maður fótbrotnaði eða réttara sagt ungur ökuníðingur sem var að reyna að stinga af frá umferðarlagabroti og hlýddi engum stöðvunarmerkjum og gerði sitt ítrasta til að flýja frá lögreglu. Í eftirförinni fótbrotnaði hann þegar hann reyndi að hlaupa frá bíl sínum eftir að hafa lokast af í botngötu. 19.5.2011 10:00 Er þetta eitthvað nýtt? Sighvatur Björgvinsson skrifar Sú var tíðin – og ekki svo ýkjalangt síðan – að á Íslandi þótti glataður hver geymdur eyrir. Um að gera var að koma því strax í lóg, ef eitthvað stóð eftir af vikukaupinu. Þá var um að gera að kaupa steypu, kaupa vöru – kaupa eitthvað. Kaupa strax því annars varð "aurinn“ að engu. 19.5.2011 10:00 Er verið að leggja niður sérskóla fyrir þroskahömluð börn? Jóhanna G. Kristjánsdóttir skrifar Tilefni eftirfarandi vangaveltna er m.a. grein Ragnars Þorsteinssonar, fræðslustjóra í Reykjavík, Sérskólar og nemendur með þroskahömlun sem birtist í Fréttablaðinu 31. mars sl. Grein hans fylgir í kjölfar nokkurrar umræðu um breytingarnar sem gerðar hafa verið af hálfu Reykjavíkurborgar og varða skólagöngu nemenda með væga þroskahömlun. 19.5.2011 09:00 "Gat ekki hugsað mér að standa í biðröð til að fá mat" Bjarni Gíslason skrifar Það eru ófá símtölin sem við höfum fengið hjá Hjálpastarfi kirkjunnar eftir að við breyttum til varðandi mataraðstoðina. Frá 1. maí hættum við að útdeila mat í poka og tókum upp inneignarkort fyrir barnafjölskyldur. "Ég gat ekki hugsað mér að standa í biðröð til að fá mat í poka, samt er ástandið hjá mér mjög slæmt, nú langar mig að athuga með þessi inneignarkort“ sagði einstæð tveggja barna móðir sem hringdi. 19.5.2011 08:00 Skattahækkanir í Reykjavík voru óþarfar Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar Ársreikningur Reykjavíkurborgar 2010, sem lagður var fram í borgarstjórn á þriðjudag, staðfestir þann mikla árangur sem náðist með nýjum vinnubrögðum og góðri sátt á síðasta kjörtímabili. Með samstilltu átaki allrar borgarstjórnar og borgarstarfsmanna tókst þrjú ár í 19.5.2011 09:00 Óþarft að kjósa tvisvar Arnþór Helgason skrifar Frá því að íslenska fjármálakerfið hrundi árið 2008 hefur talsverð umræða orðið um það manna á meðal hvernig haga beri kosningum. Þrátt fyrir áhuga á umbótum hefur hvert óhappið rekið annað. Má þar nefna kosningu til stjórnlagaþings, ákvörðun Alþingis um það hverjir skyldu ákærðir fyrir Landsdómi og nú síðast kjör vígslubiskups í Skálholti. 18.5.2011 06:00 Hvaða valdi skal stjórnarskráin dreifa? Jón Þór Ólafsson skrifar Valddreifingar kröfur Þjóðfundarins á síðasta ári ganga eðlilega lengra en þrískipting Montesquieu á ríkisvaldinu. Þrískipting franska greifans var greiningarlíkan og gagnrýni á því hvar vald ríkisins var að finna fyrir tæpum þrjú hundruð árum. 18.5.2011 06:00 Ísland á réttri leið Steingrímur J. Sigfússon skrifar 18.5.2011 07:00 Atvinna í stað aðgerðaleysis Björk Vilhelmsdóttir skrifar Reykjavíkurborg ákvað nýverið að bjóða upp á 1900 sumarstörf fyrir ungt fólk í stað 1500 starfa eins og hefur verið síðastliðin sumur. Ástæðan er sú að síðastliðið sumar þáðu um 400 námsmenn fjárhagsaðstoð frá borginni. 18.5.2011 06:00 Hlutverk RÚV og ESB-málið Í lok júní hefjast hinar eiginlegu aðildarviðræður Íslands og ESB. Þá er lokið svokallaðri rýnivinnu, en í henni felst að löggjöf Íslands og ESB er borin saman á öllum sviðum. Því má segja að þá hefjist í raun nýr kafli í þessu ferli, sem hófst með umsókn Íslands að ESB í júlí árið 2009. 17.5.2011 09:30 Að ræða eða ræða ekki 62. gr. stjórnarskrárinnar Hjalti Hugason skrifar Í Fréttablaðinu 11. maí s.l. birtist hvatning frá nokkrum trú- og lífsskoðunarfélögum, baráttusamtökum fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju og jafnvel baráttusamtökum gegn trú til Stjórnlagaráðs um að "bera fram sérstaka tillögu um afnám 62. greinar stjórnarskrár Íslands og afnema þar með ákvæði um sérstaka vernd þjóðkirkjunnar.“ Telja þessi samtök vænlegast að sértæk tillaga um niðurfellingu greinarinnar verði lögð í dóm kjósenda í þjóðaratkvæðagreiðslu samfara kosningu um nýja stjórnarskrá. 17.5.2011 10:00 Hugleiðing um tjáningarfrelsi Áslaug Thorlacius skrifar Tjáningarfrelsið er undirstaða lýðræðisins en því miður nýtur aðeins brot mannkyns þeirra forréttinda að geta tjáð sig án þess að eiga yfir höfði sér refsingu. Við þurfum ekki að fara út fyrir Evrópu til að finna ljót dæmi. Á aðalfundi Evrópudeildar IAA (heimssamtaka myndlistarmanna) sem ég sat í október s.l. greindi formaður samtaka tyrkneskra myndlistarmanna, Bedri Baykam frá því að í Tyrklandi sitji fjölmargir listamenn í fangelsi fyrir verk sín. Hann lýsti harðvítugri baráttu gegn áformum yfirvalda um að brjóta niður verkið Minnisvarði um mannúð. Að baki liggja pólitískar ástæður en opinbera skýringin er að forseta landsins þyki verkið ósmekklegt. 17.5.2011 09:45 Borgin hefur ráðin í hendi sér Snorri F.. Hilmarsson skrifar Fréttablaðið hefur af gefnu tilefni fjallað um auð og eyðilögð hús í miðborginni að undanförnu. Eins og Hjálmar Sveinsson bendir réttilega á í blaðinu fyrir helgi var sameining lóða hluti af átaki sveitarstjórnarmanna í Reykjavík til að laða fjárfestingu að miðborginni, losa um hömlur í skipulagi og auka byggingarmagn, oft með óraunhæfum hætti. Árangur þessarar stefnu birtist í þessum niðurlægðu húsum og er sýnilega á kostnað miðborgarinnar og þess sögulega umhverfis sem hún þrífst á. 16.5.2011 09:30 Árið sem ógeðið byrjaði Sveinn Rúnar Hauksson og Anna Pála Sverrisdóttir skrifar Ógeðið heitir Nakba á arabísku og þýðir því sem næst katastrófan, stóra áfallið eða hörmungarnar. Árið var 1948 og það ár var Ísraelsríki stofnað þann 14. maí. Vel vopnuðum hópum innfluttra gyðinga tókst með hryðjuverkum að hrekja stóran hluta palestínsku íbúanna burt frá sínu heimalandi, ekki færri en 700 þúsund manns. 14.5.2011 07:00 Nýtt húsnæðislánakerfi – án verðtryggingar Eygló Harðardóttir, Arinbjörn Sigurgeirsson og Hrólfur Ölvisson og Lilja Mósesdóttir skrifa 14.5.2011 06:00 Ekki missa af Beinu brautinni Birgir Runólfsson og Marteinn M. Guðgeirsson skrifar 14.5.2011 06:00 Samstarfsvettvangur um norðurslóðir Össur Skarphéðinsson skrifar 14.5.2011 06:00 Engar heimildir fyrir niðurníðslu Hjálmar Sveinsson skrifar Fréttablaðið og aðrir fjölmiðlar hafa að undanförnu fjallað um fjölda niðurníddra húsa í miðborginni. Sú umfjöllun hefur verið málefnaleg og hún er mjög þörf. Niðurníðslan er óþolandi. Hún skaðar okkur öll því hún setur slæman svip á verðmæta sameign okkar, miðborgina. Hún verðfellir eignir í næsta nágrenni. Hún skapar íkveikjuhættu. Hún býr til hættuleg leiksvæði fyrir börn. 13.5.2011 06:00 Ég hef verið gagnrýnd Vilborg Oddsdóttir skrifar 13.5.2011 06:00 Ósigur skattgreiðenda Kjartan Magnússon skrifar Tónlistarhúsið Harpa er glæsilegt mannvirki enda um að ræða dýrasta hús Íslandssögunnar. Undarlegt er að á þeim tímamótum, sem opnun hússins er, virðast nokkrir af helstu fjölmiðlum landsins kjósa að fjalla einungis á jákvæðan hátt um húsið. 13.5.2011 06:00 Á að senda skattborgurunum reikninginn? Einar K. Guðfinnsson skrifar Margt er sagt um skuldir sjávarútvegsins og því miður ýmislegt mjög ýkjukennt. Það er því einnar messu virði að skoða þau mál eilítið. 12.5.2011 07:00 Hneisa í Hörpu Þröstur Ólafsson skrifar Daginn eftir vígslutónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu 4. maí s.l. komu ýmsir að máli við mig og spurðu undrandi, hvernig stæði á því að þeim skyldi ekki hafa verið sjónvarpað. Landsmenn ættu heimtingu á að taka þátt í þessum einstaka viðburði. 12.5.2011 06:00 Nýtt úrræði til að bæta geðheilsu Valgerður Baldursdóttir og Inga Hrefna Jónsdóttir skrifar Starfsfólki geðsviðs Reykjalundar er sönn ánægja að kynna útgáfu handbókar um hugræna atferlismeðferð, sem bæði er komin út í bókarformi og í netútgáfu, þar sem sækja má hljóðskrár með texta bókarinnar. 12.5.2011 06:00 Skógrækt eða náttúruvernd Snorri Baldursson skrifar 12.5.2011 05:00 Tengslaþörf komin á dagskrá Sæunn Kjartansdóttir skrifar 11.5.2011 07:00 Gaman að vinna hjá ÍTR Hera Sigurðardóttir og Unnur Gísladóttir skrifar 11.5.2011 06:00 Nýr andi laganna nái til stöðu Mehdi Toshiki Toma skrifar Atburðurinn um síðustu helgi, þar sem hælisleitandi frá Íran, Mehdi Pour, sagðist myndu kveikja í sér, á skrifstofu Rauða Kross Íslands í Efstaleiti var áfall fyrir margt fólk, ekki síst sjálfan mig. Hann varð þar með sjálfum sér og öðrum hættulegur, enda hann var yfirbugaður af lögreglumönnum. Eins og fréttir hermdu ítarlega, sótti Mehdi um hæli á Íslandi árið 2005 og hefur verið að berjast fyrir rétti til að dveljast hér á landi í sjö ár. 11.5.2011 13:37 Höll tónlistarinnar, hús fólksins Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11.5.2011 06:00 Umræða á villigötum Magnús Jóhannsson skrifar 10.5.2011 07:00 Ég sé hvað þú hugsar; örugg á hjóli Sesselja Traustadóttir skrifar 10.5.2011 07:00 Jú Jón, sjómenn njóta auðlindaarðs Tryggvi Þór Herbertsson skrifar Eitt af því sem ég sakna mest úr háskólaumræðunni er að takast málefnalega á við menn um grunnhugmyndir. Einn heldur einu fram og annar skorar þann á hólm í rökræðu. Þessi aðferð leiðir til þess að þekking verður til. 10.5.2011 06:00 Tryggvi og tól hagfræðinnar Guðmundur Örn Jónsson skrifar Vegna „tækifærismennsku ófyrirleitinna stjórnmálamanna“, lýðskrums og staðleysna í umræðunni um fiskveiðistjórnun, hefur Tryggvi Þór Herbertsson farið yfir málið í nokkrum greinum með „tólum hagfræðinnar“. 10.5.2011 06:00 Samheldni í breyttum heimi Catherine Ashton skrifar Í dag, 9. maí, fagnar Evrópusambandið því að þennan dag árið 1950 lagði Robert Schuman fram hugmyndir sínar um náið samstarf Evrópuríkja til að koma á varanlegum friði og hagsæld í álfunni. 9.5.2011 06:00 Áframhaldandi leynd Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Forsætisráðherra hefur lagt fram frumvarp að breytingum á upplýsingalögum. Af því tilefni rifjaðist upp fyrir mér að í mars 2007 óskuðu blaðamenn Fréttablaðsins eftir upplýsingum um notkun ráðherra á greiðslukortum ráðuneytanna árið 2006. Sjálfsagt mál hefði maður ætlað í opnu lýðræðisríki, enda um notkun á opinberu fé að ræða. Nei, öll ráðuneytin synjuðu þessari ósk Fréttablaðsins. Árni Mathiesen, þáverandi fjármálaráðherra, brást hinn versti við fyrirspurn blaðsins og lét hafa eftir sér á síðum þess: "Þetta er bara ómerkilegt, subbulegt mál þar sem verið er að reyna að gera heiðarlegt fólk að skúrkum algjörlega að ástæðulausu.“ Ósk um upplýsingar um notkun ráðherra á peningum skattgreiðenda var orðin ómerkilegur subbuskapur. Fréttablaðið sætti sig ekki við leyndarhyggju og leitaði á náðar úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Nefndin staðfesti ákvörðun ráðuneytanna á þeim grundvelli að yfirlit greiðslukorta væru bókhaldsgögn sem féllu ekki undir 2. mgr. 3. gr. upplýsingalaga um gögn sem almenningur ætti rétt til aðgangs að. Einnig var vísað til þess að beiðni Fréttablaðsins fæli í sér kröfu um að teknar yrðu saman upplýsingar eða útbúin ný gögn, en það samræmdist ekki 1. mgr. 3. gr. laga sem segði að stjórnvöldum væri skylt að veita almenningi aðgang að fyrirliggjandi gögnum en ekki að útbúa ný skjöl. Þannig beittu ráðuneytin ákvæðum upplýsingalaganna til að sveigja hjá markmiði sömu laga um opna og lýðræðislega umræðu. 7.5.2011 09:00 Hugleiðingar að loknum Hönnunarmars 2011 Ég naut þess á dögunum að vera viðstaddur opnun sýningar á íslenskri hönnun sem fram fór í gömlu netagerðarhúsnæði vestur á Granda á annarri hæð í lyftu-lausu húsi. Sýnt var á stórum fleti margskonar hlutir, húsgögn og ýmsir nytjahlutir. Ég fór fremur hratt yfir, enda ekki margir hlutir sem sérstaklega vöktu athygli mína fyrir góða og áhugaverða hönnun. Á meðan ég var staddur á sýningunni átti ég símtal við kollega minn og samstarfsmann Pétur B. Lúthersson húsgagna- og innanhússarkitekt sem spurði mig frétta af sýningunni. Ég svaraði honum á þann veg „að þetta minnti mig helst á vorsýningu frá hönnunarskóla okkar í Kaupmannahöfn á árunum 1963-64“. 7.5.2011 08:00 Sáttin er sæt Tryggvi Þór Herbertsson skrifar Uppsveiflan sem endaði með hruni bankakerfisins er sú fyrsta frá stríðslokum sem ekki var knúin áfram af útflutningi sjávarafurða. 7.5.2011 08:00 Lífskjarasóknin er hafin Þáttaskil hafa nú orðið í endurreisnarferli íslensks efnahagslífs. Tveggja ára samdráttarskeiði, eftir eitt alvarlegasta efnahagshrun hagsögunnar, er lokið og hagur landsmanna vænkast nú á ný. Vextir og verðbólga hafa ekki verið lægri í áraraðir og gengi krónunnar er stöðugt. Með undirritun kjarasamninga til þriggja ára á almennum vinnumarkaði hafa skapast mikilvægar forsendur til verja þennan góða árangur og hefja kraftmikla lífskjarasókn fyrir landsmenn. 7.5.2011 08:00 Veiðum meiri þorsk Grétar Mar Jónsson skrifar Ríkisstjórn sem á hátíðardögum eða þegar mikið liggur við kennir sig við jafnaðarmennsku og félagshyggju en lætur sig ekki varða að brotin séu mannréttindi á almenningi í landinu ætti að skammast sín. Ríkisstjórnin hefur enn ekki brugðist við áliti Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna frá 12. desember 2007. 6.5.2011 06:00 Barnafjölskyldur standa verst Eldey Huld Jónsdóttir skrifar Hjálparstarf kirkjunnar hefur um árabil sinnt neyðaraðstoð bæði heima og erlendis. Nú þegar Íslendingar takast á við aukið atvinnuleysi, hækkandi verðlag og aukna skuldabyrði er þörfin fyrir aðstoð meiri en áður. 6.5.2011 06:00 Amma Davíðs 5.5.2011 09:00 Njóta sjómenn auðlindaarðsins? Jón Steinsson skrifar 5.5.2011 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Hver er besti framhaldsskóli landsins? Starfsfólk Verkmenntaskóla Austurlands skrifar Þessari spurningu er varpað fram í auglýsingum frá tímaritinu Frjálsri verslun og vísað í grein um könnun Pawels Bartoszek um gæði framhaldsskóla á Íslandi. Við viljum setja alvarlega fyrirvara um þau vinnubrögð sem þar eru viðhöfð en einnig er fréttaflutningurinn af könnuninni mjög ámælisverður. 19.5.2011 15:47
Frelsi fylgir ábyrgð - I Katrín Jakobsdóttir skrifar Í lok apríl samþykkti Alþingi lög um fjölmiðla og setti þar með í fyrsta sinn heildarlöggjöf um fjölmiðla og starfsemi þeirra hér á landi. Markmið laganna er að stuðla að tjáningarfrelsi, rétti til upplýsinga, fjölmiðlalæsi, fjölbreytni og fjölræði í fjölmiðlun, sem og að efla vernd neytenda á þeim vettvangi. 19.5.2011 10:00
Verðtrygging - deyfilyf stjórnvalda Á 9. áratugnum var verðtrygging launa lögð af vegna þess að hún var talin leiða til víxlverkunar launa og verðlags. Eftir að verðtrygging launa var afnumin hefur komið í ljós að verðtrygging útlána og lífeyrissparnaðar magnar upp sveiflur og óstöðugleika í efnahagslífinu. 19.5.2011 10:00
Hvernig á lögreglumaður að vinna vinnu sína? G. Jökull Gíslason skrifar Í vikunni var þingfest ákæra á hendur lögreglumanni fyrir meint brot í starfi. Hið meinta brot er að hafa unnið vinnu sína af kostgæfni. Það hafði afleiðingar í för með sér að ungur maður fótbrotnaði eða réttara sagt ungur ökuníðingur sem var að reyna að stinga af frá umferðarlagabroti og hlýddi engum stöðvunarmerkjum og gerði sitt ítrasta til að flýja frá lögreglu. Í eftirförinni fótbrotnaði hann þegar hann reyndi að hlaupa frá bíl sínum eftir að hafa lokast af í botngötu. 19.5.2011 10:00
Er þetta eitthvað nýtt? Sighvatur Björgvinsson skrifar Sú var tíðin – og ekki svo ýkjalangt síðan – að á Íslandi þótti glataður hver geymdur eyrir. Um að gera var að koma því strax í lóg, ef eitthvað stóð eftir af vikukaupinu. Þá var um að gera að kaupa steypu, kaupa vöru – kaupa eitthvað. Kaupa strax því annars varð "aurinn“ að engu. 19.5.2011 10:00
Er verið að leggja niður sérskóla fyrir þroskahömluð börn? Jóhanna G. Kristjánsdóttir skrifar Tilefni eftirfarandi vangaveltna er m.a. grein Ragnars Þorsteinssonar, fræðslustjóra í Reykjavík, Sérskólar og nemendur með þroskahömlun sem birtist í Fréttablaðinu 31. mars sl. Grein hans fylgir í kjölfar nokkurrar umræðu um breytingarnar sem gerðar hafa verið af hálfu Reykjavíkurborgar og varða skólagöngu nemenda með væga þroskahömlun. 19.5.2011 09:00
"Gat ekki hugsað mér að standa í biðröð til að fá mat" Bjarni Gíslason skrifar Það eru ófá símtölin sem við höfum fengið hjá Hjálpastarfi kirkjunnar eftir að við breyttum til varðandi mataraðstoðina. Frá 1. maí hættum við að útdeila mat í poka og tókum upp inneignarkort fyrir barnafjölskyldur. "Ég gat ekki hugsað mér að standa í biðröð til að fá mat í poka, samt er ástandið hjá mér mjög slæmt, nú langar mig að athuga með þessi inneignarkort“ sagði einstæð tveggja barna móðir sem hringdi. 19.5.2011 08:00
Skattahækkanir í Reykjavík voru óþarfar Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar Ársreikningur Reykjavíkurborgar 2010, sem lagður var fram í borgarstjórn á þriðjudag, staðfestir þann mikla árangur sem náðist með nýjum vinnubrögðum og góðri sátt á síðasta kjörtímabili. Með samstilltu átaki allrar borgarstjórnar og borgarstarfsmanna tókst þrjú ár í 19.5.2011 09:00
Óþarft að kjósa tvisvar Arnþór Helgason skrifar Frá því að íslenska fjármálakerfið hrundi árið 2008 hefur talsverð umræða orðið um það manna á meðal hvernig haga beri kosningum. Þrátt fyrir áhuga á umbótum hefur hvert óhappið rekið annað. Má þar nefna kosningu til stjórnlagaþings, ákvörðun Alþingis um það hverjir skyldu ákærðir fyrir Landsdómi og nú síðast kjör vígslubiskups í Skálholti. 18.5.2011 06:00
Hvaða valdi skal stjórnarskráin dreifa? Jón Þór Ólafsson skrifar Valddreifingar kröfur Þjóðfundarins á síðasta ári ganga eðlilega lengra en þrískipting Montesquieu á ríkisvaldinu. Þrískipting franska greifans var greiningarlíkan og gagnrýni á því hvar vald ríkisins var að finna fyrir tæpum þrjú hundruð árum. 18.5.2011 06:00
Atvinna í stað aðgerðaleysis Björk Vilhelmsdóttir skrifar Reykjavíkurborg ákvað nýverið að bjóða upp á 1900 sumarstörf fyrir ungt fólk í stað 1500 starfa eins og hefur verið síðastliðin sumur. Ástæðan er sú að síðastliðið sumar þáðu um 400 námsmenn fjárhagsaðstoð frá borginni. 18.5.2011 06:00
Hlutverk RÚV og ESB-málið Í lok júní hefjast hinar eiginlegu aðildarviðræður Íslands og ESB. Þá er lokið svokallaðri rýnivinnu, en í henni felst að löggjöf Íslands og ESB er borin saman á öllum sviðum. Því má segja að þá hefjist í raun nýr kafli í þessu ferli, sem hófst með umsókn Íslands að ESB í júlí árið 2009. 17.5.2011 09:30
Að ræða eða ræða ekki 62. gr. stjórnarskrárinnar Hjalti Hugason skrifar Í Fréttablaðinu 11. maí s.l. birtist hvatning frá nokkrum trú- og lífsskoðunarfélögum, baráttusamtökum fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju og jafnvel baráttusamtökum gegn trú til Stjórnlagaráðs um að "bera fram sérstaka tillögu um afnám 62. greinar stjórnarskrár Íslands og afnema þar með ákvæði um sérstaka vernd þjóðkirkjunnar.“ Telja þessi samtök vænlegast að sértæk tillaga um niðurfellingu greinarinnar verði lögð í dóm kjósenda í þjóðaratkvæðagreiðslu samfara kosningu um nýja stjórnarskrá. 17.5.2011 10:00
Hugleiðing um tjáningarfrelsi Áslaug Thorlacius skrifar Tjáningarfrelsið er undirstaða lýðræðisins en því miður nýtur aðeins brot mannkyns þeirra forréttinda að geta tjáð sig án þess að eiga yfir höfði sér refsingu. Við þurfum ekki að fara út fyrir Evrópu til að finna ljót dæmi. Á aðalfundi Evrópudeildar IAA (heimssamtaka myndlistarmanna) sem ég sat í október s.l. greindi formaður samtaka tyrkneskra myndlistarmanna, Bedri Baykam frá því að í Tyrklandi sitji fjölmargir listamenn í fangelsi fyrir verk sín. Hann lýsti harðvítugri baráttu gegn áformum yfirvalda um að brjóta niður verkið Minnisvarði um mannúð. Að baki liggja pólitískar ástæður en opinbera skýringin er að forseta landsins þyki verkið ósmekklegt. 17.5.2011 09:45
Borgin hefur ráðin í hendi sér Snorri F.. Hilmarsson skrifar Fréttablaðið hefur af gefnu tilefni fjallað um auð og eyðilögð hús í miðborginni að undanförnu. Eins og Hjálmar Sveinsson bendir réttilega á í blaðinu fyrir helgi var sameining lóða hluti af átaki sveitarstjórnarmanna í Reykjavík til að laða fjárfestingu að miðborginni, losa um hömlur í skipulagi og auka byggingarmagn, oft með óraunhæfum hætti. Árangur þessarar stefnu birtist í þessum niðurlægðu húsum og er sýnilega á kostnað miðborgarinnar og þess sögulega umhverfis sem hún þrífst á. 16.5.2011 09:30
Árið sem ógeðið byrjaði Sveinn Rúnar Hauksson og Anna Pála Sverrisdóttir skrifar Ógeðið heitir Nakba á arabísku og þýðir því sem næst katastrófan, stóra áfallið eða hörmungarnar. Árið var 1948 og það ár var Ísraelsríki stofnað þann 14. maí. Vel vopnuðum hópum innfluttra gyðinga tókst með hryðjuverkum að hrekja stóran hluta palestínsku íbúanna burt frá sínu heimalandi, ekki færri en 700 þúsund manns. 14.5.2011 07:00
Nýtt húsnæðislánakerfi – án verðtryggingar Eygló Harðardóttir, Arinbjörn Sigurgeirsson og Hrólfur Ölvisson og Lilja Mósesdóttir skrifa 14.5.2011 06:00
Engar heimildir fyrir niðurníðslu Hjálmar Sveinsson skrifar Fréttablaðið og aðrir fjölmiðlar hafa að undanförnu fjallað um fjölda niðurníddra húsa í miðborginni. Sú umfjöllun hefur verið málefnaleg og hún er mjög þörf. Niðurníðslan er óþolandi. Hún skaðar okkur öll því hún setur slæman svip á verðmæta sameign okkar, miðborgina. Hún verðfellir eignir í næsta nágrenni. Hún skapar íkveikjuhættu. Hún býr til hættuleg leiksvæði fyrir börn. 13.5.2011 06:00
Ósigur skattgreiðenda Kjartan Magnússon skrifar Tónlistarhúsið Harpa er glæsilegt mannvirki enda um að ræða dýrasta hús Íslandssögunnar. Undarlegt er að á þeim tímamótum, sem opnun hússins er, virðast nokkrir af helstu fjölmiðlum landsins kjósa að fjalla einungis á jákvæðan hátt um húsið. 13.5.2011 06:00
Á að senda skattborgurunum reikninginn? Einar K. Guðfinnsson skrifar Margt er sagt um skuldir sjávarútvegsins og því miður ýmislegt mjög ýkjukennt. Það er því einnar messu virði að skoða þau mál eilítið. 12.5.2011 07:00
Hneisa í Hörpu Þröstur Ólafsson skrifar Daginn eftir vígslutónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu 4. maí s.l. komu ýmsir að máli við mig og spurðu undrandi, hvernig stæði á því að þeim skyldi ekki hafa verið sjónvarpað. Landsmenn ættu heimtingu á að taka þátt í þessum einstaka viðburði. 12.5.2011 06:00
Nýtt úrræði til að bæta geðheilsu Valgerður Baldursdóttir og Inga Hrefna Jónsdóttir skrifar Starfsfólki geðsviðs Reykjalundar er sönn ánægja að kynna útgáfu handbókar um hugræna atferlismeðferð, sem bæði er komin út í bókarformi og í netútgáfu, þar sem sækja má hljóðskrár með texta bókarinnar. 12.5.2011 06:00
Nýr andi laganna nái til stöðu Mehdi Toshiki Toma skrifar Atburðurinn um síðustu helgi, þar sem hælisleitandi frá Íran, Mehdi Pour, sagðist myndu kveikja í sér, á skrifstofu Rauða Kross Íslands í Efstaleiti var áfall fyrir margt fólk, ekki síst sjálfan mig. Hann varð þar með sjálfum sér og öðrum hættulegur, enda hann var yfirbugaður af lögreglumönnum. Eins og fréttir hermdu ítarlega, sótti Mehdi um hæli á Íslandi árið 2005 og hefur verið að berjast fyrir rétti til að dveljast hér á landi í sjö ár. 11.5.2011 13:37
Jú Jón, sjómenn njóta auðlindaarðs Tryggvi Þór Herbertsson skrifar Eitt af því sem ég sakna mest úr háskólaumræðunni er að takast málefnalega á við menn um grunnhugmyndir. Einn heldur einu fram og annar skorar þann á hólm í rökræðu. Þessi aðferð leiðir til þess að þekking verður til. 10.5.2011 06:00
Tryggvi og tól hagfræðinnar Guðmundur Örn Jónsson skrifar Vegna „tækifærismennsku ófyrirleitinna stjórnmálamanna“, lýðskrums og staðleysna í umræðunni um fiskveiðistjórnun, hefur Tryggvi Þór Herbertsson farið yfir málið í nokkrum greinum með „tólum hagfræðinnar“. 10.5.2011 06:00
Samheldni í breyttum heimi Catherine Ashton skrifar Í dag, 9. maí, fagnar Evrópusambandið því að þennan dag árið 1950 lagði Robert Schuman fram hugmyndir sínar um náið samstarf Evrópuríkja til að koma á varanlegum friði og hagsæld í álfunni. 9.5.2011 06:00
Áframhaldandi leynd Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Forsætisráðherra hefur lagt fram frumvarp að breytingum á upplýsingalögum. Af því tilefni rifjaðist upp fyrir mér að í mars 2007 óskuðu blaðamenn Fréttablaðsins eftir upplýsingum um notkun ráðherra á greiðslukortum ráðuneytanna árið 2006. Sjálfsagt mál hefði maður ætlað í opnu lýðræðisríki, enda um notkun á opinberu fé að ræða. Nei, öll ráðuneytin synjuðu þessari ósk Fréttablaðsins. Árni Mathiesen, þáverandi fjármálaráðherra, brást hinn versti við fyrirspurn blaðsins og lét hafa eftir sér á síðum þess: "Þetta er bara ómerkilegt, subbulegt mál þar sem verið er að reyna að gera heiðarlegt fólk að skúrkum algjörlega að ástæðulausu.“ Ósk um upplýsingar um notkun ráðherra á peningum skattgreiðenda var orðin ómerkilegur subbuskapur. Fréttablaðið sætti sig ekki við leyndarhyggju og leitaði á náðar úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Nefndin staðfesti ákvörðun ráðuneytanna á þeim grundvelli að yfirlit greiðslukorta væru bókhaldsgögn sem féllu ekki undir 2. mgr. 3. gr. upplýsingalaga um gögn sem almenningur ætti rétt til aðgangs að. Einnig var vísað til þess að beiðni Fréttablaðsins fæli í sér kröfu um að teknar yrðu saman upplýsingar eða útbúin ný gögn, en það samræmdist ekki 1. mgr. 3. gr. laga sem segði að stjórnvöldum væri skylt að veita almenningi aðgang að fyrirliggjandi gögnum en ekki að útbúa ný skjöl. Þannig beittu ráðuneytin ákvæðum upplýsingalaganna til að sveigja hjá markmiði sömu laga um opna og lýðræðislega umræðu. 7.5.2011 09:00
Hugleiðingar að loknum Hönnunarmars 2011 Ég naut þess á dögunum að vera viðstaddur opnun sýningar á íslenskri hönnun sem fram fór í gömlu netagerðarhúsnæði vestur á Granda á annarri hæð í lyftu-lausu húsi. Sýnt var á stórum fleti margskonar hlutir, húsgögn og ýmsir nytjahlutir. Ég fór fremur hratt yfir, enda ekki margir hlutir sem sérstaklega vöktu athygli mína fyrir góða og áhugaverða hönnun. Á meðan ég var staddur á sýningunni átti ég símtal við kollega minn og samstarfsmann Pétur B. Lúthersson húsgagna- og innanhússarkitekt sem spurði mig frétta af sýningunni. Ég svaraði honum á þann veg „að þetta minnti mig helst á vorsýningu frá hönnunarskóla okkar í Kaupmannahöfn á árunum 1963-64“. 7.5.2011 08:00
Sáttin er sæt Tryggvi Þór Herbertsson skrifar Uppsveiflan sem endaði með hruni bankakerfisins er sú fyrsta frá stríðslokum sem ekki var knúin áfram af útflutningi sjávarafurða. 7.5.2011 08:00
Lífskjarasóknin er hafin Þáttaskil hafa nú orðið í endurreisnarferli íslensks efnahagslífs. Tveggja ára samdráttarskeiði, eftir eitt alvarlegasta efnahagshrun hagsögunnar, er lokið og hagur landsmanna vænkast nú á ný. Vextir og verðbólga hafa ekki verið lægri í áraraðir og gengi krónunnar er stöðugt. Með undirritun kjarasamninga til þriggja ára á almennum vinnumarkaði hafa skapast mikilvægar forsendur til verja þennan góða árangur og hefja kraftmikla lífskjarasókn fyrir landsmenn. 7.5.2011 08:00
Veiðum meiri þorsk Grétar Mar Jónsson skrifar Ríkisstjórn sem á hátíðardögum eða þegar mikið liggur við kennir sig við jafnaðarmennsku og félagshyggju en lætur sig ekki varða að brotin séu mannréttindi á almenningi í landinu ætti að skammast sín. Ríkisstjórnin hefur enn ekki brugðist við áliti Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna frá 12. desember 2007. 6.5.2011 06:00
Barnafjölskyldur standa verst Eldey Huld Jónsdóttir skrifar Hjálparstarf kirkjunnar hefur um árabil sinnt neyðaraðstoð bæði heima og erlendis. Nú þegar Íslendingar takast á við aukið atvinnuleysi, hækkandi verðlag og aukna skuldabyrði er þörfin fyrir aðstoð meiri en áður. 6.5.2011 06:00
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun