Gaman að vinna hjá ÍTR Hera Sigurðardóttir og Unnur Gísladóttir skrifar 11. maí 2011 06:00 Hera Sigurðardóttir og Unnur Gísladóttir Samþykkt hefur verið í borgarráði að sameina tómstundasvið ÍTR og menntasvið Reykjavíkurborgar. Í umræðunni hefur mikið verið rætt um frístundaheimilin en þau sinna frístundastarfi fyrir 6-9 ára börn. Tómstundasvið ÍTR inniheldur einnig félagsmiðstöðvar fyrir 10-16 ára börn og unglinga, frístundaklúbba fyrir 6-16 ára börn og unglinga með fatlanir og Hitt Húsið sem sinnir starfi fyrir 16-25 ára ungmenni. Borginni er skipt upp í 6 frístundamiðstövar sem settar voru á laggirnar ein af annarri uppúr 2000. Síðan þá hefur starfinu fleygt fram í þróun fagvitundar, eflingu mannauðs, hækkun á menntunarstigi starfsmanna og fjölgun félagsmiðstöðva. Það er gefandi og gaman að vinna í félagsmiðstöð og þeir sem hafa fengið tækifæri til starfa með unglingum hjá ÍTR geta vottað það að andinn sem þar ríkir nærir mann á einhvern hátt sem erfitt er að útskýra ókunnugum. Þetta er vinnuumhverfi þar sem fólk fær að nýta hæfileika sína, menntun og áhugamál. Það er hvatt til að hugsa skapandi, boðleiðir eru stuttar og þar af leiðandi auðvelt að hafa áhrif. Það er því engin furða að ÍTR skorar hátt á viðhorfskönnunum þjónustuþega starfsins. Unglingar, foreldrar og starfsfólk eru ánægð með ÍTR. Það hefur ekki farið eins hátt hvað verður um alla þessa starfsemi og þykir okkur það óásættanlegt. Þar sem við höfum áralanga reynslu af starfi með unglingum í félagsmiðstöðvum langar okkur að varpa fram nokkrum spurningum um hvað þessi sameining felur í sér fyrir frístundastarf með unglingum í borginni okkar með tilliti til þróunnar fagsins undanfarin ár. Hvað felur þessi sameining í sér? Mun starfið halda áfram í óbreyttri mynd? Hvað verður um frístundamiðstöðvarnar sem hafa eytt miklum tíma og peningum í að sérhæfa sig og sitt starfsfólk í að vinna eftir ákveðnum hugmyndafræðum? Hvað verður um sumarstarf félagsmiðstöðvanna? Hvað verður um sérhæfð verkefni og starf með 16 ára og eldri? Hvar er verið að spara? Það sem einkennir starfsfólk ÍTR er að það er móttækilegt fyrir nýjum hugmyndum, alltaf til í að takast á við ný verkefni, endurskoðun og endurlit. Við erum tilbúin að skoða jákvæðar breytingar en við erum ekki tilbúin til að fórna þróun síðustu 25 ára, metnaðarfullri uppbyggingu faglegs frítíma og fagstarfi fyrir vanhugsaða og illa kynnta sameiningu sviða sem gæti hugsanlega orðið til að við séum að taka skref aftur á bak í stað þess að stíga fram á við. Eða hvað? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Óður til hneykslunar Arnar Sveinn Geirsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn, the party of hungry children Ian McDonald Skoðun Skoðun Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Sjá meira
Hera Sigurðardóttir og Unnur Gísladóttir Samþykkt hefur verið í borgarráði að sameina tómstundasvið ÍTR og menntasvið Reykjavíkurborgar. Í umræðunni hefur mikið verið rætt um frístundaheimilin en þau sinna frístundastarfi fyrir 6-9 ára börn. Tómstundasvið ÍTR inniheldur einnig félagsmiðstöðvar fyrir 10-16 ára börn og unglinga, frístundaklúbba fyrir 6-16 ára börn og unglinga með fatlanir og Hitt Húsið sem sinnir starfi fyrir 16-25 ára ungmenni. Borginni er skipt upp í 6 frístundamiðstövar sem settar voru á laggirnar ein af annarri uppúr 2000. Síðan þá hefur starfinu fleygt fram í þróun fagvitundar, eflingu mannauðs, hækkun á menntunarstigi starfsmanna og fjölgun félagsmiðstöðva. Það er gefandi og gaman að vinna í félagsmiðstöð og þeir sem hafa fengið tækifæri til starfa með unglingum hjá ÍTR geta vottað það að andinn sem þar ríkir nærir mann á einhvern hátt sem erfitt er að útskýra ókunnugum. Þetta er vinnuumhverfi þar sem fólk fær að nýta hæfileika sína, menntun og áhugamál. Það er hvatt til að hugsa skapandi, boðleiðir eru stuttar og þar af leiðandi auðvelt að hafa áhrif. Það er því engin furða að ÍTR skorar hátt á viðhorfskönnunum þjónustuþega starfsins. Unglingar, foreldrar og starfsfólk eru ánægð með ÍTR. Það hefur ekki farið eins hátt hvað verður um alla þessa starfsemi og þykir okkur það óásættanlegt. Þar sem við höfum áralanga reynslu af starfi með unglingum í félagsmiðstöðvum langar okkur að varpa fram nokkrum spurningum um hvað þessi sameining felur í sér fyrir frístundastarf með unglingum í borginni okkar með tilliti til þróunnar fagsins undanfarin ár. Hvað felur þessi sameining í sér? Mun starfið halda áfram í óbreyttri mynd? Hvað verður um frístundamiðstöðvarnar sem hafa eytt miklum tíma og peningum í að sérhæfa sig og sitt starfsfólk í að vinna eftir ákveðnum hugmyndafræðum? Hvað verður um sumarstarf félagsmiðstöðvanna? Hvað verður um sérhæfð verkefni og starf með 16 ára og eldri? Hvar er verið að spara? Það sem einkennir starfsfólk ÍTR er að það er móttækilegt fyrir nýjum hugmyndum, alltaf til í að takast á við ný verkefni, endurskoðun og endurlit. Við erum tilbúin að skoða jákvæðar breytingar en við erum ekki tilbúin til að fórna þróun síðustu 25 ára, metnaðarfullri uppbyggingu faglegs frítíma og fagstarfi fyrir vanhugsaða og illa kynnta sameiningu sviða sem gæti hugsanlega orðið til að við séum að taka skref aftur á bak í stað þess að stíga fram á við. Eða hvað?
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar