Fleiri fréttir Vinir Þórsmerkur stofna félag Hreinn Óskarsson skrifar Þórsmörk og Goðaland eru með fallegustu stöðum á landinu og þó víðar væri leitað. Þar er að finna fjölbreytt og stórbrotið landslag sem klætt er birkiskógum, straumhörðum ám, jöklum, eldfjöllum og nýrunnu hrauni. Fjölmargir gestir heimsækja þetta svæði bæði gangandi og akandi og er talið að milli 70 og 100 þúsund manns heimsæki svæðið árlega. 30.11.2010 05:30 Hneykslið í íslenskum stjórnmálum Hjörtur Hjartarson skrifar Í kjölfar hrunsins rak þjóðin ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar af höndum sér. Hrunstjórnina. Ráðherrar úr hrunstjórninni settust aftur í ríkisstjórn í kjölfarið. Það er hneykslið í íslenskum stjórnmálum. Þjóðin sem var í losti fyrst eftir hrun er farin að átta sig örlítið. 30.11.2010 05:00 Ylræktarver við jarðgufuvirkjanir gjörbreytir orkunýtingu Sigurður Grétar Guðmundsson skrifar Í lok september birti Fréttablaðið grein eftir mig undir fyrirsögninni "Notkun á jarðgufu eingöngu til raforkuframleiðslu er hrikaleg rányrkja á auðlind“. Ég benti þar á að í tveimur jarðorkuverum er nýtingin til 30.11.2010 04:45 Þátttökulýðræði og menntun Ingibjörg Stefánsdóttir skrifar Í aðdraganda Stjórnlagaþings og reyndar allt frá Hruni hefur mikið verið rætt um lýðræði. Um þátttöku almennings i stjórnmálum og ákvarðanatöku. Það er spennandi umræða og mikilvæg. Hún hefur þó stundum verið dálítið einhliða. Mig langar að velta upp einu atriði sem þessu tengist en það er menntun. 30.11.2010 04:30 "Lauslát skellibjalla" María Gyða Pétursdóttir skrifar Hrekkjavaka er haldin hátíðleg víða um heim ár hvert. Hefðin er sú að fólk gangi í hús og bjóði fólki „grikk eða gott“ („trick-or-treating“), klæði sig í búninga og sæki búningapartí. Hátíðin er mjög vinsæl, þá sérstaklega í Bandaríkjunum. 30.11.2010 04:00 Klíkusamfélagið - Flokksræðið gegn fólkinu - Vilmundur Gylfason – Úrbætur Eyjólfur Ármannsson skrifar Ef spurt er, hver ber ábyrgð á gangi mála í þingræðisríki? Hver ber ábyrgð á stjórnkerfi ríkisins? Hver á að gæta hagsmuna almennings og tryggja að ríkisvaldið sé ekki notað til að skerða eigur almennings? 29.11.2010 09:08 Útskriftargjöfin til háskólanema Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það setti að mér hroll, þegar ég sá auglýsinguna frá Bandalagi háskólamanna undir yfirskriftinni "útskriftargjöf til háskólanema“ og svo var mynd af farmiða til útlanda – en bara aðra leiðina. Er þetta sú leið, sem ríkisstjórnin vill fara? Búa til þjóðfélag , sem hrekur burt hæfasta og menntaðasta fólkið? 29.11.2010 08:45 Vonbrigði Andrés Helgi Valgarðson skrifar Ég á engin orð til að lýsa vonbrigðum mínum í dag. Ég vona að Íslendingar muni þennan dag næst þegar þeir kvarta undan stjórnarfarinu á Íslandi. 29.11.2010 08:42 Vistvænar skreytingar á jólum Þorgeir Adamsson skrifar Löngum hefur verið til siðs að fólk heimsæki leiði ástvina sinna á aðventu og jólum. Í kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma er jafnan mikil umferð aðstandenda á þessum tíma 27.11.2010 05:30 Skotveiðar fyrir fáa útvalda? Sindri Sveinsson skrifar Ýmislegt hefur verið ritað undanfarið um fyrirhugaða stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs sem og fyrirhugaða stækkun friðlands í og útfyrir Þjórsárver. Rót stækkunar friðlands Þjórsárvera er af mörgum talin vera til komin til höfuðs frekari virkjunarframkvæmdum á svæðinu. 27.11.2010 04:30 Eru leikskólastjórar óþarfir Anna Margrét Ólafsdóttir skrifar Ég er svo heppin að vera í skemmtilegasta starfi í heimi með stórkostlegum vinnufélögum. Á mínum vinnustað leika og starfa tæplega 100 manns á aldrinum 1 árs til 65 ára. 27.11.2010 04:30 Skjálfandi á beinunum vegna stjórnlagaþings Hjörtur Hjartarson skrifar Hlutverk stjórnlagaþings er, lögum samkvæmt, "að endurskoða stjórnarskrá lýðveldisins Íslands." 26.11.2010 15:13 Verkefni stjórnlagaþings Eyjólfur Ármannsson skrifar Til stjórnlagaþings er stofnað vegna nauðsynjar á endurskoðun á grundvelli íslenska stjórnkerfisins í kjölfar efnahagshrunsins í október 2008. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis segir (s.46) að Alþingi og ríkisstjórn hafi skort burði og þor til að setja fjármálakerfinu skynsamleg mörk. Stjórnkerfi sem 26.11.2010 13:32 Svikulir þingmenn Ástþór Magnússon skrifar Hefð hefur skapast á Íslandi fyrir því að þingmenn svíki kjósendur sína. Meira en 90% kosningaloforða eru svikin. 26.11.2010 15:53 Stjórnarskrá — samfélagssáttmáli Hjalti Hugason og Arnfríður Guðmundsdóttir skrifar Stjórnarskrá er gott og gilt íslenskt orð sem mörgum er ugglaust kært. Það er því líklega að flestra mati óþarft að setja við það spurningarmerki eða leita að öðru betra. Það ætti þó að ósekju mega bregða á leik með það, merkingu þess og andblæ. 26.11.2010 13:38 Hvað má framboð kosta? Ný nálgun, ný hugsun Hugmyndaauðgi og löngun til að láta gott af sér leiða fer ekki eftir þykkt buddunnar. Réttlætiskennd og dómgreind eykst ekki í réttu hlutfalli við bankainnistæður. 26.11.2010 13:29 Kjósið mig Eiríkur Mörk Valsson skrifar Ég hef áður gert grein fyrir helstu áherslumálum mínum við endurritun stjórnarskrár Íslands og stikla því á stóru nú. Ég legg áherslu á ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur, þannig að tiltekinn fjöldi kjósenda 26.11.2010 12:33 Hver á næsta leik, þjóðin eða þingið? Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Næstkomandi laugardag verður kosið til stjórnlagaþings. Þeir 25-31 þingmenn sem setjast á stjórnlagaþing munu undirbúa frumvarp að endurbættri stjórnarskrá. Þann 6. nóvember síðastliðinn fór fram Þjóðfundur þar sem 950 manns af landinu öllu, frá 18 til 91 ára, nánast jafnt hlutfall karla og kvenna vann tillögur sem hafa þarf til hliðsjónar í þeirri vinnu. 26.11.2010 11:59 Hví ekki tvö atkvæði á mann? Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Ég hef áður haldið því fram að kosningalög ættu að heyra undir almenna lagasetningu í stað þess að vera skilgreind í stjórnarskrá. Þess vegna er óþarfi að stjórnlagaþing mæli fyrir um nákvæma útfærslu á 26.11.2010 11:55 SEX Eíríkur Bergmann skrifar Um miðjan tíunda áratuginn sat ég í nefnd á vegum forsætisráðuneytsins sem átti að endurskoða kosningalögin. Ég var kornungur háskólastúdent en flestir samnefndarmanna voru stútungskarlar á þingi og viðleitni 26.11.2010 11:48 – og hvað svo ... Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar Ég skrifaði um þrískiptingu valdsins – núverandi flækjustig í gær. Skrifin fjölluðu að mestu um hversu flókið samspil er í raun á milli valdhafa í núverandi stjórnarskrá, eiginlega finnst mér það of flókið satt að segja. 26.11.2010 11:44 Hvers vegna ætti þjóðin að skilja stjórnarskrána? Viktor Orri Valgarðsson skrifar Hvers vegna í ósköpunum ætti þjóðin að skilja stjórnarskrána? var ég spurður í einni af fjöldamörgum umræðum sem ég hef átt við efasemdarmenn um stjórnlagaþing. 26.11.2010 10:25 Gildi kosninganna: upplýsing eða auðvald? Svanur Sigurbjörnsson skrifar Það var ljóst frá upphafi kosningabaráttunnar að það hámark sem Alþingi setti með lögum um kostnað frambjóðenda var allt of hár. Formaður stjórnlaganefndar, Guðrún Pétursdóttir, sú virðulega kona, sem bar hitann af undirbúningi kosninganna, lýsti því yfir að 2 milljónir króna væri allt of hátt þak og bað frambjóðendur um að vera hófsama. 26.11.2010 10:15 Hvítnar ekki þótt annan sverti Kristinn H. Gunnarsson skrifar Norður í Eyjafirði er stundum haft að orði að það hvítni enginn þótt annan sverti. Ritstjóri Fréttablaðsins hefur líklega ekki heyrt það. Hann svertir fjármálaráðherra landsins og þingmenn landsbyggðarkjördæmanna í skoðun miðvikudagsblaðsins fyrir Árbótarmálið. Ritstjórinn nýtur stuðnings viðskiptaráðherra í greiningu sinni, sem telur að gera þurfi landið að einu kjördæmi og losna við kjördæmapot. Hér er mikil hafvilla uppi. 26.11.2010 10:00 Stjórnlagaþing eða sjónarspil? Sveinn Valfells skrifar Stjórnlagaþing á Íslandi er löngu tímabært. Stjórnarskráin er leifar frá dönsku nýlendustjórninni sem velkst hefur í höndum hins spillta flokkakerfis um áratuga skeið án nauðsynlegra endurbóta. 26.11.2010 09:50 AGS og hagvöxturinn Magnús Orri Schram skrifar Það er auðvelt að kenna AGS um stöðu íslenskra heimila og fyrirtækja nú um stundir. Slíkur málflutningur er hins vegar ósanngjarn, enda þurfum við ekki sjóðinn til að segja okkur að jafnvægi milli tekna og gjalda ríkissjóðs er forsenda endurreisnar 26.11.2010 05:45 Davíð og DeCode Árni Alfreðsson skrifar Þjóðin er nú í naflaskoðun vegna hruns bankanna og hvað gerðist í aðdraganda þess. Í þessu samhengi er fróðlegt að rifja upp sögu Íslenskrar erfðagreiningar. 26.11.2010 05:00 Áhrif ofþyngdar á meðgöngu, fæðingu og sængurlegu Elín Arna Gunnarsdóttir og Guðrún I. Gunnlaugsdóttir skrifar Íslendingar eru á meðal feitustu þjóða í heimi. Þessar fréttir hafa borist okkur í gegnum fjölmiðla upp á síðkastið. Þetta er staðreynd og það er 26.11.2010 04:00 Mansal - svipmynd frá Kosovo árið 2003 Andri Ottesen skrifar Í ljósi aukinnar umræðu um mansal fór ég að velta því fyrir mér hvort Íslendingar væru almennt meðvitaðir um mansal og útbreiðslu þess. 26.11.2010 04:00 Ráðist að konum og á konur Vigdís Hauksdóttir skrifar Ísland er aðili að alþjóðasáttmálum er varða heilbrigði og lögbundinn rétt til heilbrigðisþjónustu. 26.11.2010 03:45 Söngur með presti hefur ekki skaðað mig Tinna Sigurðardóttir skrifar Þið hafið kannski orðið vör við það en nú hefur mikið verið í umræðu að banna prestum og þeim sem vilja kynna kristna trú að koma í grunnskóla landsins. 26.11.2010 00:01 Sannleikurinn í Árbótarmálinu Björgvin Þorsteinsson og hæstaréttarlögmaður lögmaður hjónanna í Árbót skrifa Í Fréttablaðinu mánudaginn 22. nóvember var birt svokölluð „fréttaskýring" með yfirskriftinni: Bætur til meðferðarheimilisins Árbótar. 25.11.2010 20:02 Aukapokinn er aðalpokinn Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Á nýútkominni jólaplötu syngur Sigurður Guðmundsson aðventukvæði eftir Braga Valdimar Skúlason sem hefst svona: „Á fyrsta sunnudegi aðventunnar ég ek til kaupmannsins í einum rykk. Því þó að fjárhirslunar gerist grunnar ég geri vel við mig í mat og drykk." 25.11.2010 20:59 Mun eyða krónu Pawel Bartoszek skrifar Ég hef eytt í kosningabaráttu mína. Flestir frambjóðendur koma til með að eyða í kosningabaráttuna, hafi þeir á annað borð áhuga á að ná kjöri. Menn munu auðvitað eyða tíma, kröftum sínum og vina sinna og svo munu menn eyða peningum. Margir munu síðan reyna að eyða mikilli orku til að fela það að þeir séu að eyða peningum. Peningar eru ekki vinsælir, og að eyða þeim er massaóvinsælt, nú um stundir. 25.11.2010 09:52 Að stemma stigu við nauðgunum: Skref í rétta átt Sigríður J. Hjaltested skrifar Í fyrri hluta umfjöllunar minnar um hvernig stemma megi stigu við nauðgunum, sem birtist hér í Fréttablaðinu í gær, var m.a. fjallað um forvarnir og gildi þeirra, nýtt samskiptamynstur fólks og tengsl þess við sönnunarstöðu í nauðgunarmálum og ungmenni í áhættuhópi. 25.11.2010 07:00 Samspil valdþáttanna Haukur Sigurðsson skrifar Stjórnarvaldinu skiptum við í löggjafarvald, framkvæmdarvald og dómsvald. Þetta er stundum nefnt þrískipting ríkisvaldsins og á sér rætur í stjórnmálum í nokkrum Evrópuríkjum á 17. og 18. öld. Þar voru þingsinnar í stríði við einvalda konunga og þá sem vildu verða það og deilur hatrammar. 25.11.2010 21:04 Þessa kýs ég en ekki þessa Hjörtur Hjartarson skrifar Ég mun ekki kjósa vini mína á stjórnlagaþing. Vinátta, ein og sér, dugar mér ekki. Alls ekki. 25.11.2010 17:30 Hefur Schengen og innganga í ESB stjórnarskrárbundin rétt að engu? Ástþór Magnússon skrifar Ágæti Össur. Aðgerðir lögreglu á Íslensku Schengen landamærum Madrid um helgina vekja upp spurningar hvort framkvæmdarvaldið sé að fjarlægja mannréttindi sem varin eru í Stjórnarskrá Íslands. 25.11.2010 16:53 Skriðan Gunnlaugur Stefánsson skrifar Fyrir nokkrum árum kom sr. Hjörtur Magni Jóhannsson, prestur í Fríkirkjunni í Reykjavík, í heimsókn síðla sumars í Heydali. Hann var þá sóknarprestur í Þjóðkirkjunni. 25.11.2010 16:22 Afhverju ættirðu að kjósa mig? Sigurvin Jónsson skrifar Þegar ég ákvað gefa kost á mér til stjórnlagaþings vildi ég gefa fólki kost á því að hafa ekki aðeins val um fræðimenn. Ég er íslenskur alþýðumaður sem berst í barnauppeldi og búskap og veit því nákvæmlega um hvað lífið snýst. stjórnarskráin er fyrir alla. 25.11.2010 15:30 Persónukjör? Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Kosningalög eru ekki og ættu ekki að vera bundin í stjórnarskrá nema þá í allra mestu grundvallaratriðum, svo sem hvað varðar atkvæðisrétt, kjörgengi og ef til vill kjördæmaskipan. Þó er líklega heppilegast að 25.11.2010 15:12 Smánarblettur á sögu Íslands Hjörtur Smárason skrifar Ísland hefur sem herlaust land sem aldrei hefur átt í stíði ímynd friðarríkis. 25.11.2010 15:04 Hagsmunaskráning stjórnlagaþingmanna Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Í aðdraganda kosninga til stjórnlagaþings skrifaði ég opið bréf til Dómsmálaráðuneytis þar sem ég kallaði eftir því að frambjóðendum til stjórnlagaþings yrði gert skylt að upplýsa um hagsmunatengsl sín með því að fylla út hagsmunaskráningu. Ég taldi mjög mikilvægt að þetta mál kæmist í umræðuna og reyndi að fá fjölmiðla til liðs við mig án mikils árangurs. 25.11.2010 14:58 Berum virðingu fyrir stjórnarskránni Inga Lind Karlsdóttir skrifar Annað slagið hefur mér orðið hverft við nú í aðdraganda kosninga til stjórnlagaþings þegar sumir frambjóðendur láta í ljós að þeir vilji breyta stjórnarskránni okkar stórkostlega, bæta inn í hana hinum og þessum ákvæðum og jafnvel umbylta henni alveg. 25.11.2010 14:55 Það sem mestu máli skiptir Hjörvar Pétursson skrifar Mig langar að vekja athygli á því sem mér finnst skipta allramestu máli við komandi stjórnlagaþing, númer eitt, tvö og þrjú: 1. Farðu og kjóstu á laugardaginn. Hverja þá sem þér líst best á. Það er mikilvægast af öllu. Stjórnlagaþing mun þurfa sterkt umboð frá þjóðinni til að standa að breytingum. 25.11.2010 14:25 Sjá næstu 50 greinar
Vinir Þórsmerkur stofna félag Hreinn Óskarsson skrifar Þórsmörk og Goðaland eru með fallegustu stöðum á landinu og þó víðar væri leitað. Þar er að finna fjölbreytt og stórbrotið landslag sem klætt er birkiskógum, straumhörðum ám, jöklum, eldfjöllum og nýrunnu hrauni. Fjölmargir gestir heimsækja þetta svæði bæði gangandi og akandi og er talið að milli 70 og 100 þúsund manns heimsæki svæðið árlega. 30.11.2010 05:30
Hneykslið í íslenskum stjórnmálum Hjörtur Hjartarson skrifar Í kjölfar hrunsins rak þjóðin ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar af höndum sér. Hrunstjórnina. Ráðherrar úr hrunstjórninni settust aftur í ríkisstjórn í kjölfarið. Það er hneykslið í íslenskum stjórnmálum. Þjóðin sem var í losti fyrst eftir hrun er farin að átta sig örlítið. 30.11.2010 05:00
Ylræktarver við jarðgufuvirkjanir gjörbreytir orkunýtingu Sigurður Grétar Guðmundsson skrifar Í lok september birti Fréttablaðið grein eftir mig undir fyrirsögninni "Notkun á jarðgufu eingöngu til raforkuframleiðslu er hrikaleg rányrkja á auðlind“. Ég benti þar á að í tveimur jarðorkuverum er nýtingin til 30.11.2010 04:45
Þátttökulýðræði og menntun Ingibjörg Stefánsdóttir skrifar Í aðdraganda Stjórnlagaþings og reyndar allt frá Hruni hefur mikið verið rætt um lýðræði. Um þátttöku almennings i stjórnmálum og ákvarðanatöku. Það er spennandi umræða og mikilvæg. Hún hefur þó stundum verið dálítið einhliða. Mig langar að velta upp einu atriði sem þessu tengist en það er menntun. 30.11.2010 04:30
"Lauslát skellibjalla" María Gyða Pétursdóttir skrifar Hrekkjavaka er haldin hátíðleg víða um heim ár hvert. Hefðin er sú að fólk gangi í hús og bjóði fólki „grikk eða gott“ („trick-or-treating“), klæði sig í búninga og sæki búningapartí. Hátíðin er mjög vinsæl, þá sérstaklega í Bandaríkjunum. 30.11.2010 04:00
Klíkusamfélagið - Flokksræðið gegn fólkinu - Vilmundur Gylfason – Úrbætur Eyjólfur Ármannsson skrifar Ef spurt er, hver ber ábyrgð á gangi mála í þingræðisríki? Hver ber ábyrgð á stjórnkerfi ríkisins? Hver á að gæta hagsmuna almennings og tryggja að ríkisvaldið sé ekki notað til að skerða eigur almennings? 29.11.2010 09:08
Útskriftargjöfin til háskólanema Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það setti að mér hroll, þegar ég sá auglýsinguna frá Bandalagi háskólamanna undir yfirskriftinni "útskriftargjöf til háskólanema“ og svo var mynd af farmiða til útlanda – en bara aðra leiðina. Er þetta sú leið, sem ríkisstjórnin vill fara? Búa til þjóðfélag , sem hrekur burt hæfasta og menntaðasta fólkið? 29.11.2010 08:45
Vonbrigði Andrés Helgi Valgarðson skrifar Ég á engin orð til að lýsa vonbrigðum mínum í dag. Ég vona að Íslendingar muni þennan dag næst þegar þeir kvarta undan stjórnarfarinu á Íslandi. 29.11.2010 08:42
Vistvænar skreytingar á jólum Þorgeir Adamsson skrifar Löngum hefur verið til siðs að fólk heimsæki leiði ástvina sinna á aðventu og jólum. Í kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma er jafnan mikil umferð aðstandenda á þessum tíma 27.11.2010 05:30
Skotveiðar fyrir fáa útvalda? Sindri Sveinsson skrifar Ýmislegt hefur verið ritað undanfarið um fyrirhugaða stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs sem og fyrirhugaða stækkun friðlands í og útfyrir Þjórsárver. Rót stækkunar friðlands Þjórsárvera er af mörgum talin vera til komin til höfuðs frekari virkjunarframkvæmdum á svæðinu. 27.11.2010 04:30
Eru leikskólastjórar óþarfir Anna Margrét Ólafsdóttir skrifar Ég er svo heppin að vera í skemmtilegasta starfi í heimi með stórkostlegum vinnufélögum. Á mínum vinnustað leika og starfa tæplega 100 manns á aldrinum 1 árs til 65 ára. 27.11.2010 04:30
Skjálfandi á beinunum vegna stjórnlagaþings Hjörtur Hjartarson skrifar Hlutverk stjórnlagaþings er, lögum samkvæmt, "að endurskoða stjórnarskrá lýðveldisins Íslands." 26.11.2010 15:13
Verkefni stjórnlagaþings Eyjólfur Ármannsson skrifar Til stjórnlagaþings er stofnað vegna nauðsynjar á endurskoðun á grundvelli íslenska stjórnkerfisins í kjölfar efnahagshrunsins í október 2008. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis segir (s.46) að Alþingi og ríkisstjórn hafi skort burði og þor til að setja fjármálakerfinu skynsamleg mörk. Stjórnkerfi sem 26.11.2010 13:32
Svikulir þingmenn Ástþór Magnússon skrifar Hefð hefur skapast á Íslandi fyrir því að þingmenn svíki kjósendur sína. Meira en 90% kosningaloforða eru svikin. 26.11.2010 15:53
Stjórnarskrá — samfélagssáttmáli Hjalti Hugason og Arnfríður Guðmundsdóttir skrifar Stjórnarskrá er gott og gilt íslenskt orð sem mörgum er ugglaust kært. Það er því líklega að flestra mati óþarft að setja við það spurningarmerki eða leita að öðru betra. Það ætti þó að ósekju mega bregða á leik með það, merkingu þess og andblæ. 26.11.2010 13:38
Hvað má framboð kosta? Ný nálgun, ný hugsun Hugmyndaauðgi og löngun til að láta gott af sér leiða fer ekki eftir þykkt buddunnar. Réttlætiskennd og dómgreind eykst ekki í réttu hlutfalli við bankainnistæður. 26.11.2010 13:29
Kjósið mig Eiríkur Mörk Valsson skrifar Ég hef áður gert grein fyrir helstu áherslumálum mínum við endurritun stjórnarskrár Íslands og stikla því á stóru nú. Ég legg áherslu á ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur, þannig að tiltekinn fjöldi kjósenda 26.11.2010 12:33
Hver á næsta leik, þjóðin eða þingið? Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Næstkomandi laugardag verður kosið til stjórnlagaþings. Þeir 25-31 þingmenn sem setjast á stjórnlagaþing munu undirbúa frumvarp að endurbættri stjórnarskrá. Þann 6. nóvember síðastliðinn fór fram Þjóðfundur þar sem 950 manns af landinu öllu, frá 18 til 91 ára, nánast jafnt hlutfall karla og kvenna vann tillögur sem hafa þarf til hliðsjónar í þeirri vinnu. 26.11.2010 11:59
Hví ekki tvö atkvæði á mann? Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Ég hef áður haldið því fram að kosningalög ættu að heyra undir almenna lagasetningu í stað þess að vera skilgreind í stjórnarskrá. Þess vegna er óþarfi að stjórnlagaþing mæli fyrir um nákvæma útfærslu á 26.11.2010 11:55
SEX Eíríkur Bergmann skrifar Um miðjan tíunda áratuginn sat ég í nefnd á vegum forsætisráðuneytsins sem átti að endurskoða kosningalögin. Ég var kornungur háskólastúdent en flestir samnefndarmanna voru stútungskarlar á þingi og viðleitni 26.11.2010 11:48
– og hvað svo ... Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar Ég skrifaði um þrískiptingu valdsins – núverandi flækjustig í gær. Skrifin fjölluðu að mestu um hversu flókið samspil er í raun á milli valdhafa í núverandi stjórnarskrá, eiginlega finnst mér það of flókið satt að segja. 26.11.2010 11:44
Hvers vegna ætti þjóðin að skilja stjórnarskrána? Viktor Orri Valgarðsson skrifar Hvers vegna í ósköpunum ætti þjóðin að skilja stjórnarskrána? var ég spurður í einni af fjöldamörgum umræðum sem ég hef átt við efasemdarmenn um stjórnlagaþing. 26.11.2010 10:25
Gildi kosninganna: upplýsing eða auðvald? Svanur Sigurbjörnsson skrifar Það var ljóst frá upphafi kosningabaráttunnar að það hámark sem Alþingi setti með lögum um kostnað frambjóðenda var allt of hár. Formaður stjórnlaganefndar, Guðrún Pétursdóttir, sú virðulega kona, sem bar hitann af undirbúningi kosninganna, lýsti því yfir að 2 milljónir króna væri allt of hátt þak og bað frambjóðendur um að vera hófsama. 26.11.2010 10:15
Hvítnar ekki þótt annan sverti Kristinn H. Gunnarsson skrifar Norður í Eyjafirði er stundum haft að orði að það hvítni enginn þótt annan sverti. Ritstjóri Fréttablaðsins hefur líklega ekki heyrt það. Hann svertir fjármálaráðherra landsins og þingmenn landsbyggðarkjördæmanna í skoðun miðvikudagsblaðsins fyrir Árbótarmálið. Ritstjórinn nýtur stuðnings viðskiptaráðherra í greiningu sinni, sem telur að gera þurfi landið að einu kjördæmi og losna við kjördæmapot. Hér er mikil hafvilla uppi. 26.11.2010 10:00
Stjórnlagaþing eða sjónarspil? Sveinn Valfells skrifar Stjórnlagaþing á Íslandi er löngu tímabært. Stjórnarskráin er leifar frá dönsku nýlendustjórninni sem velkst hefur í höndum hins spillta flokkakerfis um áratuga skeið án nauðsynlegra endurbóta. 26.11.2010 09:50
AGS og hagvöxturinn Magnús Orri Schram skrifar Það er auðvelt að kenna AGS um stöðu íslenskra heimila og fyrirtækja nú um stundir. Slíkur málflutningur er hins vegar ósanngjarn, enda þurfum við ekki sjóðinn til að segja okkur að jafnvægi milli tekna og gjalda ríkissjóðs er forsenda endurreisnar 26.11.2010 05:45
Davíð og DeCode Árni Alfreðsson skrifar Þjóðin er nú í naflaskoðun vegna hruns bankanna og hvað gerðist í aðdraganda þess. Í þessu samhengi er fróðlegt að rifja upp sögu Íslenskrar erfðagreiningar. 26.11.2010 05:00
Áhrif ofþyngdar á meðgöngu, fæðingu og sængurlegu Elín Arna Gunnarsdóttir og Guðrún I. Gunnlaugsdóttir skrifar Íslendingar eru á meðal feitustu þjóða í heimi. Þessar fréttir hafa borist okkur í gegnum fjölmiðla upp á síðkastið. Þetta er staðreynd og það er 26.11.2010 04:00
Mansal - svipmynd frá Kosovo árið 2003 Andri Ottesen skrifar Í ljósi aukinnar umræðu um mansal fór ég að velta því fyrir mér hvort Íslendingar væru almennt meðvitaðir um mansal og útbreiðslu þess. 26.11.2010 04:00
Ráðist að konum og á konur Vigdís Hauksdóttir skrifar Ísland er aðili að alþjóðasáttmálum er varða heilbrigði og lögbundinn rétt til heilbrigðisþjónustu. 26.11.2010 03:45
Söngur með presti hefur ekki skaðað mig Tinna Sigurðardóttir skrifar Þið hafið kannski orðið vör við það en nú hefur mikið verið í umræðu að banna prestum og þeim sem vilja kynna kristna trú að koma í grunnskóla landsins. 26.11.2010 00:01
Sannleikurinn í Árbótarmálinu Björgvin Þorsteinsson og hæstaréttarlögmaður lögmaður hjónanna í Árbót skrifa Í Fréttablaðinu mánudaginn 22. nóvember var birt svokölluð „fréttaskýring" með yfirskriftinni: Bætur til meðferðarheimilisins Árbótar. 25.11.2010 20:02
Aukapokinn er aðalpokinn Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Á nýútkominni jólaplötu syngur Sigurður Guðmundsson aðventukvæði eftir Braga Valdimar Skúlason sem hefst svona: „Á fyrsta sunnudegi aðventunnar ég ek til kaupmannsins í einum rykk. Því þó að fjárhirslunar gerist grunnar ég geri vel við mig í mat og drykk." 25.11.2010 20:59
Mun eyða krónu Pawel Bartoszek skrifar Ég hef eytt í kosningabaráttu mína. Flestir frambjóðendur koma til með að eyða í kosningabaráttuna, hafi þeir á annað borð áhuga á að ná kjöri. Menn munu auðvitað eyða tíma, kröftum sínum og vina sinna og svo munu menn eyða peningum. Margir munu síðan reyna að eyða mikilli orku til að fela það að þeir séu að eyða peningum. Peningar eru ekki vinsælir, og að eyða þeim er massaóvinsælt, nú um stundir. 25.11.2010 09:52
Að stemma stigu við nauðgunum: Skref í rétta átt Sigríður J. Hjaltested skrifar Í fyrri hluta umfjöllunar minnar um hvernig stemma megi stigu við nauðgunum, sem birtist hér í Fréttablaðinu í gær, var m.a. fjallað um forvarnir og gildi þeirra, nýtt samskiptamynstur fólks og tengsl þess við sönnunarstöðu í nauðgunarmálum og ungmenni í áhættuhópi. 25.11.2010 07:00
Samspil valdþáttanna Haukur Sigurðsson skrifar Stjórnarvaldinu skiptum við í löggjafarvald, framkvæmdarvald og dómsvald. Þetta er stundum nefnt þrískipting ríkisvaldsins og á sér rætur í stjórnmálum í nokkrum Evrópuríkjum á 17. og 18. öld. Þar voru þingsinnar í stríði við einvalda konunga og þá sem vildu verða það og deilur hatrammar. 25.11.2010 21:04
Þessa kýs ég en ekki þessa Hjörtur Hjartarson skrifar Ég mun ekki kjósa vini mína á stjórnlagaþing. Vinátta, ein og sér, dugar mér ekki. Alls ekki. 25.11.2010 17:30
Hefur Schengen og innganga í ESB stjórnarskrárbundin rétt að engu? Ástþór Magnússon skrifar Ágæti Össur. Aðgerðir lögreglu á Íslensku Schengen landamærum Madrid um helgina vekja upp spurningar hvort framkvæmdarvaldið sé að fjarlægja mannréttindi sem varin eru í Stjórnarskrá Íslands. 25.11.2010 16:53
Skriðan Gunnlaugur Stefánsson skrifar Fyrir nokkrum árum kom sr. Hjörtur Magni Jóhannsson, prestur í Fríkirkjunni í Reykjavík, í heimsókn síðla sumars í Heydali. Hann var þá sóknarprestur í Þjóðkirkjunni. 25.11.2010 16:22
Afhverju ættirðu að kjósa mig? Sigurvin Jónsson skrifar Þegar ég ákvað gefa kost á mér til stjórnlagaþings vildi ég gefa fólki kost á því að hafa ekki aðeins val um fræðimenn. Ég er íslenskur alþýðumaður sem berst í barnauppeldi og búskap og veit því nákvæmlega um hvað lífið snýst. stjórnarskráin er fyrir alla. 25.11.2010 15:30
Persónukjör? Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Kosningalög eru ekki og ættu ekki að vera bundin í stjórnarskrá nema þá í allra mestu grundvallaratriðum, svo sem hvað varðar atkvæðisrétt, kjörgengi og ef til vill kjördæmaskipan. Þó er líklega heppilegast að 25.11.2010 15:12
Smánarblettur á sögu Íslands Hjörtur Smárason skrifar Ísland hefur sem herlaust land sem aldrei hefur átt í stíði ímynd friðarríkis. 25.11.2010 15:04
Hagsmunaskráning stjórnlagaþingmanna Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Í aðdraganda kosninga til stjórnlagaþings skrifaði ég opið bréf til Dómsmálaráðuneytis þar sem ég kallaði eftir því að frambjóðendum til stjórnlagaþings yrði gert skylt að upplýsa um hagsmunatengsl sín með því að fylla út hagsmunaskráningu. Ég taldi mjög mikilvægt að þetta mál kæmist í umræðuna og reyndi að fá fjölmiðla til liðs við mig án mikils árangurs. 25.11.2010 14:58
Berum virðingu fyrir stjórnarskránni Inga Lind Karlsdóttir skrifar Annað slagið hefur mér orðið hverft við nú í aðdraganda kosninga til stjórnlagaþings þegar sumir frambjóðendur láta í ljós að þeir vilji breyta stjórnarskránni okkar stórkostlega, bæta inn í hana hinum og þessum ákvæðum og jafnvel umbylta henni alveg. 25.11.2010 14:55
Það sem mestu máli skiptir Hjörvar Pétursson skrifar Mig langar að vekja athygli á því sem mér finnst skipta allramestu máli við komandi stjórnlagaþing, númer eitt, tvö og þrjú: 1. Farðu og kjóstu á laugardaginn. Hverja þá sem þér líst best á. Það er mikilvægast af öllu. Stjórnlagaþing mun þurfa sterkt umboð frá þjóðinni til að standa að breytingum. 25.11.2010 14:25
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun
Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir Skoðun