Fleiri fréttir Allt nema koma nakin fram Lára Óskarsdóttir skrifar „Ég ætla ekki að kjósa þá sem auglýsa“. „Ég ætla ekki að kjósa þá sem eru með þjóðkirkjunni“. „Ég ætla ekki að kjósa þá sem...“ „Hvernig á ég að velja 25 út úr menginu“? „Hvernig á ég að vita hvað hver frambjóðandi stendur fyrir“? Vangaveltur eins og þessar hringsnúast í höfðinu á þjóðinni 25.11.2010 10:41 Persónur og leikendur Eiríkur Bergmann skrifar Stjórnarskrá á ekki að samanstanda af óskalista þeirra sem hljóta kosningu á stjórnlagaþingið. Öfugt við þrasið á Alþingi skiptir mestu að fulltrúar á stjórnlagaþingi mæti til leiks með nægjanlega opinn hug og séu reiðubúnir til að ræða sig til niðurstöðu með tilheyrandi málamiðlunum. Áherslur mínar eru því lagar fram til umræðu en eiga ekki að skoðas sem ófrávíkjanlegur kröfulisti. 25.11.2010 10:38 Ný stjórnarskrá: Fyrir hverja? Fólkið eða kerfið Pétur Guðjónsson skrifar Gagnstætt því sem haldið er þá fjalla flestar stjórnarskrá, þar með talin sú dansk-íslenska um það hvernig stjórnkerfið eigi að virka, en afar lítið um fólkið. Jú, jú það eru nokkra setningar um það að ríkið megi ekki þjösnast um of a þegnunum og í seinni tíð, þá er í tísku að bæta við stuttum mannréttindakafla. 25.11.2010 10:05 Hvernig stjórnlagaþing viljum við? Kristín Guðmundsdóttir skrifar Við val á einstaklingum til setu á stjórnlagaþingi þarf að hafa í huga að samsetning þingsins verði þannig að það náist sem breiðastur hópur. Breiðastur í þeim skilningi að hægt verði að nýta fjölþætta reynslu einstaklinganna við þá flóknu vinnu og umræðu sem þar á eftir að fara fram. Það eru gömul sannindi og ný að öll hópavinna byggist á styrkleikum einstaklinga sem taka þátt og útkoman verður eftir því. 25.11.2010 10:02 Um umhverfis- og auðlindamál Júlíus Sólnes skrifar Stjórnlagaþingskosningarnar eru um margt einstæðar. Þetta er fyrsta alvöru tilraun okkar til beins lýðræðis, og sá mikli fjöldi sem býður sig fram, gefur til kynna mikinn áhuga fólks á betra þjóðfélagi á grunni nýrrar stjórnarskrár. Mikil og jákvæð umræða hefur einkennt kosningabaráttuna, og frambjóðendur hafa deilt hugmyndum sínum um nýjan samfélagssáttmála. Mig langar til þess að víkja nokkrum orðum að umhverfismálum fyrir kosninguna á laugardag. Nær allir frambjóðendur eru sammála um, að í stjórnarskrá skuli standa að auðlindir landsins eigi að vera í eigu þjóðarinnar. Miklu færri hafa látið sig umhyggju fyrir náttúru landsins og umhverfisvernd varða. Ef til vill er fögur náttúra Íslands og nær óspillt hálendið mesta náttúruauðlind okkar. 25.11.2010 09:57 Strætófarþegar nota ekki bílastæði Farþegum fjölgar hjá Strætó, sem ekki getur sinnt þessari auknu eftirspurn vegna samdráttar. Sorglegt að geta ekki boðið upp á meiri þjónustu í samræmi við kærkomna eftirspurn. 25.11.2010 09:42 Heimilin geta ekki veitt lánveitendum afslátt af hruninu Guðlaugur Kr. Jörundsson skrifar Stjórnvöld hafa nú í tvö ár barist við greiðsluvanda heimila vegna íbúðalána. Árangurinn hefur staðið á sér og eru stjórnvöld enn á byrjunarreit samráðs. Alvarlegast er þó að ekkert hefur verið barist við sjálfan skuldavandann. Stjórnvöld ætla sér að slá honum á frest, í stað þess að horfast í augu við hann nú. Þessi frestun hamlar því að afleiðingar hrunsins komi fram til fullnustu svo hægt sé að hefja uppbyggingu á hreinu borði. 25.11.2010 09:37 Athyglissýki á lokastigi Friðrik Indriðason skrifar Það var eitt sinn sagt á prenti um þekktan söngvara hérlendis að sá væri með athyglissýki á lokastigi. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands virðist einnig þjást af þessum sjúkdómi. 25.11.2010 09:11 Ísland - fyrirmynd í jafnréttismálum? Karvel Aðalsteinn Jónsson skrifar Þeir sem vinna að jafnréttismálum vilja að við Íslendingar séum í fararbroddi á því sviði. Fyrir skömmu var ennfremur greint frá því að hvergi í heiminum væri meira kynjajafnrétti en á Íslandi. Er það svo? 25.11.2010 09:00 Tvær raðir Skammdegið færist yfir og skuggi Hrunsins hvílir enn yfir þjóð okkar. Allt bendir til að svo muni verða enn um hríð. Eins og útlitið er nú mun hátíð ljóssins ekki hrekja hann burt. Það er vaxandi fátækt í ríku landi! Þetta er þverstæða en engu að síður raunveruleiki. Það eru tvær raðir að myndast. Önnur heldur uppi ímynd velmegunar en hin er raunveruleiki skugga, óhreinu börnin hennar Evu. 25.11.2010 08:00 Er landinu svona illa stjórnað? Björn B. Björnsson skrifar Það gefur ekki góða tilfinningu fyrir stjórn landsins að verða vitni að því að yfirvöld taki vondar og vitlausar ákvarðanir í málaflokki þar sem maður þekkir til. 25.11.2010 04:45 Sögulegar kosningar til stjórnlagaþings Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Næstkomandi laugardag göngum við Íslendingar til sögulegra kosninga þar sem valdir verða fulltrúar á stjórnlagaþing. Kosningarnar eru mikilvægur þáttur í því merkilega lýðræðisferli sem nú fer fram við mótun nýrrar stjórnarskrár fyrir Ísland. Vil ég hvetja alla sem kosningarétt hafa til að nýta sér þetta einstæða tækifæri til að hafa áhrif á framtíð þjóðarinnar og taka þátt í að móta þann ramma eða grundvöll sem íslenskt samfélag mun byggja á. 25.11.2010 03:00 Fyrirmynd frá Suður-Afríku Þorvaldur Gylfason skrifar Suður-afríski lagaprófessorinn Lourens du Plessis samdi ásamt öðrum nýja stjórnarskrá handa landi sínu. Hann hefur sagt mér sögu málsins og lýst fyrir mér tilurð stjórnarskrárinnar, sem margir telja eina merkustu stjórnarskrá heims. Hún varð til í tveim skrefum. 24.11.2010 21:10 Stjórnarskráin og breytingar Birna Kristbjörg Björnsdóttir skrifar Þarf að breyta stjórnarskránni og er rétti tíminn núna. Já, það er ljóst að það þarf að breyta en auðvitað alltaf spurning hvenær rétti tíminn er til þess. Það hefur hins vegar verið tekin ákvörðun um að gera það núna. 24.11.2010 21:06 Merkingarlaust kjaftæði? Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar Umræðan um sameign þjóðarinnar á náttúruauðlindum tekur á sig ýmsar myndir, nú í aðdraganda kosninga til stjórnlagaþings. 24.11.2010 14:05 Lýðræðisleg þátttaka almennings Ágúst Hjörtur Ingþórsson skrifar Stjórnlagaþingi er ætlað samkvæmt lögum um það að fjalla um átta tilgreind atriði og er lýðræðisleg þátttaka almennings eitt þeirra atriði. Í þessum pistli er fjallað um þrjú atriði sem mér finnst mikilvæg varðandi þátttöku almennings í ákvörðunum og með hvaða hætti má draga úr áhrifum þess sem stundum er kallað stjórnmálastéttin. 24.11.2010 14:00 Þjóðaratkvæðagreiðslur - hvers vegna og hvenær? Stefán Gíslason skrifar Ein af megináherslunum í framboði mínu til Stjórnlagaþings er að fólkið í landinu geti haft meiri áhrif á ákvarðanir stjórnvalda en gert er ráð fyrir í núverandi stjórnkerfi, m.a. með því að tiltekinn hluti kjósenda og tiltekinn fjöldi Alþingismanna geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um tiltekið mál. 24.11.2010 13:53 Áhrifameiri kjósendur Hjörtur Hjartarson skrifar Sum málefni hafa verið mér hugleiknari en önnur í sambandi við endurskoðun stjórnarskrárinnar. Eitt þeirra er persónukjör. Þeir sem vilja geta fengið ítarlegri upplýsingar um manninn og málefnin á vefsíðunni www.dagskammtur.wordpress.com. 24.11.2010 16:30 Þarf að breyta stjórnarskrá lýðveldisins núna? Reynir Grétarsson skrifar Ég myndi segja að endurskoðun stjórnarskrárinnar sé ekki eitt af mikilvægustu úrlausnarefnunum núna. Þjóðin er í ákveðnu uppnámi eftir hrunið og í slíku ástandi eiga menn helst ekki að taka stórar ákvarðanir. 24.11.2010 14:03 Sáttmáli um fullveldi og sjálfstæði Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar Fólkið í landinu vill að stjórnarskráin sé sáttmáli sem tryggir fullveldi og sjálfstæði Íslendinga og sé skrifuð fyrir fólkið í landinu en samkvæmt lögum um stjórnlagaþing nr. 90/2010 skal stjórnlagaþing sérstaklega taka m.a. til umfjöllunar ákvæði um kosningar og kjördæmaskipan. 24.11.2010 13:00 Stjórnarskrá Íslands hefur sannað gildi sitt – standa þarf vörð um hana Tryggi Hjaltason skrifar Það að stjórnarskrá Íslands sé gömul og einföld er ekki veikleiki, þvert á móti sýnir það hversu vel hún þolir tímans tönn. Hvenær hafa stór og smá vandamál íslensku þjóðarinnar í gegnum tíðina verið rakin til stjórnarskráarinnar? 24.11.2010 11:52 Verum virk – Kjósum til stjórnlagaþings Jón Bjarni Jónsson skrifar Heil og sæl. Næstkomandi laugardag þ. 27 nóvember verður kosið til stjórnlagaþings. 24.11.2010 11:50 Þrískipting valdsins Þórhildur Þorleifsdóttir skrifar Löggjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald eru þrjár meginstoðir stjórnskipunar samfélagsins. Það er mikilvægt að styrkja þær og tryggja sjálfstæði þeirra, annars er þessi þrískipting marklaus. 24.11.2010 11:38 10 góðar ástæður til að mæta á kjörstað Margrét Cela skrifar Stjórnlagaþing er staðreynd, því ekki að hafa áhrif á hverjir veljast þar inn? Til að fulltrúarnir á stjórnlagaþingi endurspegli alla þjóðina þarf öll þjóðin að kjósa, líka þú! 24.11.2010 11:31 Sjálfstætt framkvæmdavald Þorsteinn V Sigurðsson skrifar Langflestir frambjóðendur til stjórnlagaþings eru sammála um það að framkvæmdavaldið þ.e. ríkisstjórnin eigi ekki að sitja á Alþingi, eigi að vera sjálfstætt. Ég hef verið að hugleiða hvernig þetta getur verið í framkvæmd því ekki er nóg að halda einhverju fram, það þarf að vera framkvæmanlegt. 24.11.2010 11:18 Látum þá ekki eyðileggja stjórnlagaþingið Hjörtur Hjartarson skrifar Það var gott að fá Óla Björn Kárason í Silfur Egils um helgina, eina þingmanninn sem greiddi atkvæði á móti lögunum um stjórnlagaþing. Óli færði í orð það sem mörgum er ofarlega í huga, að hann hygðist vinna að því að eyðileggja stjórnlagaþingið. 24.11.2010 07:45 Visku er þörf Þórir Jökull Þorsteinsson. skrifar Kosningar til stjórnlagaþings eru nú fyrir dyrum og standa yfir utan kjörfundar. Sem einn margra frambjóðenda hef ég skoðað ýmsa málefnaþætti sem þingið mun þurfa að vinna úr. Fyrirfram er augljóst, að ekki eiga allar frómar óskir fólks heima í stjórnarskrá og mikilvægt að kjósendur geri sér grein fyrir þessu. 24.11.2010 06:45 Niðurfelling saksóknar og Níumenningamálið Einar Steingrímsson skrifar Í fréttum RÚV um liðna helgi var fjallað um hið svokallaða Níumenningamál, þar sem lögfræðiprófessor nokkur kallaði áskorun á dómsmálaráðherra um niðurfellingu saksóknar „gróf afskipti af dómsvaldinu". 24.11.2010 06:30 Gleðiefnið hækkun framfærslu í Reykjavík Ágúst Már Garðarsson skrifar Það er kannski til merkis um að við séum að gera eitthvað rétt þegar enginn er ánægður, Sjálfstæðismönnum þykir vitleysa að hækka framfærsluna en kjósa samt ekki gegn henni eins og sannfæring þeirra virðist vera fyrir, það þykir mér undarlegt, hjásetan býður svo sem upp á 24.11.2010 06:00 Að stemma stigu við nauðgunum Sigríður J. Hjaltested skrifar Það hlýtur að teljast sjálfsögð krafa að nauðganir, rétt eins og aðrir alvarlegir glæpir, eigi sér ekki stað. Séum við raunsæ gerum við hins vegar „aðeins“ þá kröfu að fækka nauðgunum. Ef gengið er út frá að þetta sé markmiðið er næst að spyrja sig hvaða leiðir séu vænlegastar til að ná því. Sumir hafa lagt á það áherslu að nauðsynlegt sé að fjölga sakfellingum í nauðgunarmálum. Með því móti fái brotaþolar staðfestingu á því að hinn ákærði hafi brotið gegn þeim. Einnig séu ákveðin varnaðaráhrif í því fólgin. 24.11.2010 06:00 Er nokkur nýnasisti í framboði Einar Júlíusson skrifar Af upplýsingum kosningablaðsins sést að meginmáli skiptir hver settur er í fyrsta sæti en minnstu máli hverjir fara í neðstu sætin. Þá getur harðskeyttur hópur komið manni að þó að hann sé ekki mjög stór. 24.11.2010 00:01 Spurt og svarað um stjórnarskrána Þorvaldur Gylfason skrifar Kjósandi lagði fyrir mig átta spurningar. Mig langar að deila þeim og svörunum við þeim með lesendum Vísis. 23.11.2010 14:34 Vandinn að velja Haukur Jóhannsson skrifar Á vefsíðu http://simnet.is/~hj.vst er að finna KROSSASKRÁ um afstöðu frambjóðenda (til stjórnlagaþings) til nokkurra álitamála. Þau álitamál sem spurt er um snerta ekki öll stjórnarskrána beinlínis, en svörin geta auðveldað kjósendum val á milli frambjóðenda. 23.11.2010 13:17 Heimssögulegur fundur í Lissabon Össur Skarphéðinsson skrifar Leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins í Lissabon um helgina verður lengi minnst, ekki bara fyrir hina nýju grunnstefnu heldur einnig þeirrar sögulegu ákvörðunar Rússa að taka höndum saman við bandalagsþjóðirnar um margvíslegt samstarf að sameiginlegum hagsmunum. Medvedev, forseti Rússlands, vísaði sérstaklega til nýju grunnstefnunnar, þar sem segir skýrt, að Atlantshafsbandalagið sé ekki ógn við Rússland. 23.11.2010 06:00 Mætum öll á kjörstað! María Ágústsdóttir skrifar Kæri Íslendingur. Hvort sem þér finnst Stjórnlagaþing 2011 nauðsynlegt eður ei langar mig að hvetja þig til að nýta lýðræðislegan rétt þinn til að kjósa á laugardaginn. Þjóðkjörnir fulltrúar okkar hafa veitt þjóðinni sjálfri umboð til að hafa áhrif á þá endurskoðun stjórnarskrárinnar sem staðið hefur fyrir dyrum lengi. Þitt atkvæði skiptir máli svo að tillögur stjórnlagaþingsins verði marktækari. 23.11.2010 14:46 Virðing eða umburðarlyndi? Arnfríður Guðmundsdóttir og Hjalti Hugason skrifar Íslenskt samfélag hefur tekið stakkaskiptum á síðustu árum. Margt sem áður þótti sjálfsagt er það ekki nú. Við getum ekki lengur gefið okkur að allir Íslendingar séu norrænir í útliti, eða mótaðir frá barnæsku af vestrænum hugsunarhætti og kristnum gildum. Fjölbreytileikinn er smátt og smátt að taka við af einsleitninni og spurningin er áleitin: Hvernig ætlar íslenskt samfélag að bregðast við? 23.11.2010 14:44 Svörum kallinu og kjósum á laugardaginn Helga Sigurjónsdóttir skrifar Á laugardaginn kemur þann 27. nóvember gefst kjósendum kostur á því að velja góðan hóp af fólki sem fær það sögulega hlutverk að semja nýja stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland. Hvorki meira né minna! Við skulum ekki láta þetta stórkostlega tækifæri til að hafa áhrif á samfélagið framhjá okkur fara. Hver vill vera fúli kallinn sem hefur allt á hornum sér en leggur ekki einu sinni á sig að mæta á kjörstað? 23.11.2010 14:42 Í hvernig samfélagi viltu búa? Halldóra Guðrún Hinriksdóttir skrifar Ég býð mig fram til stjórnlagaþings með það að markmiði að styrkja undirstöðu íslensks samfélags. Stjórnarskráin leggur gruninn að Íslensku samfélagi sem ég vil þróa í átt að aukinni þátttöku almennings í stjórn landsins, skýrari stjórnskipan, valdheimildir og ráðstöfunarrétt forseta, ráðherra og þingmanna sem og gera Íslands að landi mannréttinda og friðar. 23.11.2010 14:39 Skýr og einföld stjórnarskrá dugir ekki til Gunnar Grímsson skrifar Margir tala um að stjórnarskráin eigi að vera skýrt og einfalt plagg á mannamáli. Ég er sammála því, svo langt sem það nær. Vandamálið er að það nær ekki nógu langt! 23.11.2010 14:28 Lýðræðisleg þátttaka almennings Ágúst Hjörtur Ingþórsson skrifar Stjórnlagaþingi er ætlað samkvæmt lögum um það að fjalla um átta tilgreind atriði og er lýðræðisleg þátttaka almennings eitt þeirra atriði. Í þessum pistli er fjallað um þrjú atriði sem mér finnst mikilvæg varðandi þátttöku almennings í ákvörðunum og með hvaða hætti má draga úr áhrifum þess sem stundum er kallað stjórnmálastéttin. 23.11.2010 14:19 Þjóðaratkvæðagreiðslur í norrænum stjórnarskrám Sigurbjörn Svavarsson skrifar Því er gjarnan haldið fram að okkar Stjórnarskrá sé í norrænum anda og á að vera erfitt að breyta henni. En er það svo? Þegar skoðuð eru ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur í norrænum stjórnarskrám sést að þær eru mjög ólíkar. 23.11.2010 14:15 Þjóðfundarviljinn í Stjórnarskrá Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Vel heppnaður Þjóðfundur 2010 skilaði frá sér skýrum skilaboðum. Öllum aðalatriðum er ég sammála og sáttur við skilaboðin og get með góðri samvisku sagt að efsta og veigamesta stefnumál mitt sem frambjóðanda númer 7814 sé að hrinda skilaboðum Þjóðfundar 2010 í framkvæmd. 23.11.2010 14:13 Hvers vegna við þurfum að breyta stjórnarskránni Alfreð Hafsteinsson skrifar Stjórnskipulagið sem við höfum búið við á undanförnum áratugum er um margt meingallað. 23.11.2010 14:10 Gallað Stjórnlagaþing, kjósum samt Sveinn Valfells skrifar Stjórnlagaþing á Íslandi er löngu tímabært. Stjórnarskráin er leyfar frá dönsku nýlendustjórninni sem velkst hefur í höndum hins spillta flokkakerfis um áratuga skeið án nauðsynlegra endurbóta. 23.11.2010 13:15 Þjóðareign, skilgreining Pétur Óli Jónsson skrifar Mikið er rætt um að auðlindir skuli vera í sameign. Ég hef sett fram skilgreiningu á þjóðareign. Þessa skilgreiningu ásamt greinagerð, er hægt að lesa í heild sinni á peturoli.com. 23.11.2010 13:00 Sjá næstu 50 greinar
Allt nema koma nakin fram Lára Óskarsdóttir skrifar „Ég ætla ekki að kjósa þá sem auglýsa“. „Ég ætla ekki að kjósa þá sem eru með þjóðkirkjunni“. „Ég ætla ekki að kjósa þá sem...“ „Hvernig á ég að velja 25 út úr menginu“? „Hvernig á ég að vita hvað hver frambjóðandi stendur fyrir“? Vangaveltur eins og þessar hringsnúast í höfðinu á þjóðinni 25.11.2010 10:41
Persónur og leikendur Eiríkur Bergmann skrifar Stjórnarskrá á ekki að samanstanda af óskalista þeirra sem hljóta kosningu á stjórnlagaþingið. Öfugt við þrasið á Alþingi skiptir mestu að fulltrúar á stjórnlagaþingi mæti til leiks með nægjanlega opinn hug og séu reiðubúnir til að ræða sig til niðurstöðu með tilheyrandi málamiðlunum. Áherslur mínar eru því lagar fram til umræðu en eiga ekki að skoðas sem ófrávíkjanlegur kröfulisti. 25.11.2010 10:38
Ný stjórnarskrá: Fyrir hverja? Fólkið eða kerfið Pétur Guðjónsson skrifar Gagnstætt því sem haldið er þá fjalla flestar stjórnarskrá, þar með talin sú dansk-íslenska um það hvernig stjórnkerfið eigi að virka, en afar lítið um fólkið. Jú, jú það eru nokkra setningar um það að ríkið megi ekki þjösnast um of a þegnunum og í seinni tíð, þá er í tísku að bæta við stuttum mannréttindakafla. 25.11.2010 10:05
Hvernig stjórnlagaþing viljum við? Kristín Guðmundsdóttir skrifar Við val á einstaklingum til setu á stjórnlagaþingi þarf að hafa í huga að samsetning þingsins verði þannig að það náist sem breiðastur hópur. Breiðastur í þeim skilningi að hægt verði að nýta fjölþætta reynslu einstaklinganna við þá flóknu vinnu og umræðu sem þar á eftir að fara fram. Það eru gömul sannindi og ný að öll hópavinna byggist á styrkleikum einstaklinga sem taka þátt og útkoman verður eftir því. 25.11.2010 10:02
Um umhverfis- og auðlindamál Júlíus Sólnes skrifar Stjórnlagaþingskosningarnar eru um margt einstæðar. Þetta er fyrsta alvöru tilraun okkar til beins lýðræðis, og sá mikli fjöldi sem býður sig fram, gefur til kynna mikinn áhuga fólks á betra þjóðfélagi á grunni nýrrar stjórnarskrár. Mikil og jákvæð umræða hefur einkennt kosningabaráttuna, og frambjóðendur hafa deilt hugmyndum sínum um nýjan samfélagssáttmála. Mig langar til þess að víkja nokkrum orðum að umhverfismálum fyrir kosninguna á laugardag. Nær allir frambjóðendur eru sammála um, að í stjórnarskrá skuli standa að auðlindir landsins eigi að vera í eigu þjóðarinnar. Miklu færri hafa látið sig umhyggju fyrir náttúru landsins og umhverfisvernd varða. Ef til vill er fögur náttúra Íslands og nær óspillt hálendið mesta náttúruauðlind okkar. 25.11.2010 09:57
Strætófarþegar nota ekki bílastæði Farþegum fjölgar hjá Strætó, sem ekki getur sinnt þessari auknu eftirspurn vegna samdráttar. Sorglegt að geta ekki boðið upp á meiri þjónustu í samræmi við kærkomna eftirspurn. 25.11.2010 09:42
Heimilin geta ekki veitt lánveitendum afslátt af hruninu Guðlaugur Kr. Jörundsson skrifar Stjórnvöld hafa nú í tvö ár barist við greiðsluvanda heimila vegna íbúðalána. Árangurinn hefur staðið á sér og eru stjórnvöld enn á byrjunarreit samráðs. Alvarlegast er þó að ekkert hefur verið barist við sjálfan skuldavandann. Stjórnvöld ætla sér að slá honum á frest, í stað þess að horfast í augu við hann nú. Þessi frestun hamlar því að afleiðingar hrunsins komi fram til fullnustu svo hægt sé að hefja uppbyggingu á hreinu borði. 25.11.2010 09:37
Athyglissýki á lokastigi Friðrik Indriðason skrifar Það var eitt sinn sagt á prenti um þekktan söngvara hérlendis að sá væri með athyglissýki á lokastigi. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands virðist einnig þjást af þessum sjúkdómi. 25.11.2010 09:11
Ísland - fyrirmynd í jafnréttismálum? Karvel Aðalsteinn Jónsson skrifar Þeir sem vinna að jafnréttismálum vilja að við Íslendingar séum í fararbroddi á því sviði. Fyrir skömmu var ennfremur greint frá því að hvergi í heiminum væri meira kynjajafnrétti en á Íslandi. Er það svo? 25.11.2010 09:00
Tvær raðir Skammdegið færist yfir og skuggi Hrunsins hvílir enn yfir þjóð okkar. Allt bendir til að svo muni verða enn um hríð. Eins og útlitið er nú mun hátíð ljóssins ekki hrekja hann burt. Það er vaxandi fátækt í ríku landi! Þetta er þverstæða en engu að síður raunveruleiki. Það eru tvær raðir að myndast. Önnur heldur uppi ímynd velmegunar en hin er raunveruleiki skugga, óhreinu börnin hennar Evu. 25.11.2010 08:00
Er landinu svona illa stjórnað? Björn B. Björnsson skrifar Það gefur ekki góða tilfinningu fyrir stjórn landsins að verða vitni að því að yfirvöld taki vondar og vitlausar ákvarðanir í málaflokki þar sem maður þekkir til. 25.11.2010 04:45
Sögulegar kosningar til stjórnlagaþings Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Næstkomandi laugardag göngum við Íslendingar til sögulegra kosninga þar sem valdir verða fulltrúar á stjórnlagaþing. Kosningarnar eru mikilvægur þáttur í því merkilega lýðræðisferli sem nú fer fram við mótun nýrrar stjórnarskrár fyrir Ísland. Vil ég hvetja alla sem kosningarétt hafa til að nýta sér þetta einstæða tækifæri til að hafa áhrif á framtíð þjóðarinnar og taka þátt í að móta þann ramma eða grundvöll sem íslenskt samfélag mun byggja á. 25.11.2010 03:00
Fyrirmynd frá Suður-Afríku Þorvaldur Gylfason skrifar Suður-afríski lagaprófessorinn Lourens du Plessis samdi ásamt öðrum nýja stjórnarskrá handa landi sínu. Hann hefur sagt mér sögu málsins og lýst fyrir mér tilurð stjórnarskrárinnar, sem margir telja eina merkustu stjórnarskrá heims. Hún varð til í tveim skrefum. 24.11.2010 21:10
Stjórnarskráin og breytingar Birna Kristbjörg Björnsdóttir skrifar Þarf að breyta stjórnarskránni og er rétti tíminn núna. Já, það er ljóst að það þarf að breyta en auðvitað alltaf spurning hvenær rétti tíminn er til þess. Það hefur hins vegar verið tekin ákvörðun um að gera það núna. 24.11.2010 21:06
Merkingarlaust kjaftæði? Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar Umræðan um sameign þjóðarinnar á náttúruauðlindum tekur á sig ýmsar myndir, nú í aðdraganda kosninga til stjórnlagaþings. 24.11.2010 14:05
Lýðræðisleg þátttaka almennings Ágúst Hjörtur Ingþórsson skrifar Stjórnlagaþingi er ætlað samkvæmt lögum um það að fjalla um átta tilgreind atriði og er lýðræðisleg þátttaka almennings eitt þeirra atriði. Í þessum pistli er fjallað um þrjú atriði sem mér finnst mikilvæg varðandi þátttöku almennings í ákvörðunum og með hvaða hætti má draga úr áhrifum þess sem stundum er kallað stjórnmálastéttin. 24.11.2010 14:00
Þjóðaratkvæðagreiðslur - hvers vegna og hvenær? Stefán Gíslason skrifar Ein af megináherslunum í framboði mínu til Stjórnlagaþings er að fólkið í landinu geti haft meiri áhrif á ákvarðanir stjórnvalda en gert er ráð fyrir í núverandi stjórnkerfi, m.a. með því að tiltekinn hluti kjósenda og tiltekinn fjöldi Alþingismanna geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um tiltekið mál. 24.11.2010 13:53
Áhrifameiri kjósendur Hjörtur Hjartarson skrifar Sum málefni hafa verið mér hugleiknari en önnur í sambandi við endurskoðun stjórnarskrárinnar. Eitt þeirra er persónukjör. Þeir sem vilja geta fengið ítarlegri upplýsingar um manninn og málefnin á vefsíðunni www.dagskammtur.wordpress.com. 24.11.2010 16:30
Þarf að breyta stjórnarskrá lýðveldisins núna? Reynir Grétarsson skrifar Ég myndi segja að endurskoðun stjórnarskrárinnar sé ekki eitt af mikilvægustu úrlausnarefnunum núna. Þjóðin er í ákveðnu uppnámi eftir hrunið og í slíku ástandi eiga menn helst ekki að taka stórar ákvarðanir. 24.11.2010 14:03
Sáttmáli um fullveldi og sjálfstæði Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar Fólkið í landinu vill að stjórnarskráin sé sáttmáli sem tryggir fullveldi og sjálfstæði Íslendinga og sé skrifuð fyrir fólkið í landinu en samkvæmt lögum um stjórnlagaþing nr. 90/2010 skal stjórnlagaþing sérstaklega taka m.a. til umfjöllunar ákvæði um kosningar og kjördæmaskipan. 24.11.2010 13:00
Stjórnarskrá Íslands hefur sannað gildi sitt – standa þarf vörð um hana Tryggi Hjaltason skrifar Það að stjórnarskrá Íslands sé gömul og einföld er ekki veikleiki, þvert á móti sýnir það hversu vel hún þolir tímans tönn. Hvenær hafa stór og smá vandamál íslensku þjóðarinnar í gegnum tíðina verið rakin til stjórnarskráarinnar? 24.11.2010 11:52
Verum virk – Kjósum til stjórnlagaþings Jón Bjarni Jónsson skrifar Heil og sæl. Næstkomandi laugardag þ. 27 nóvember verður kosið til stjórnlagaþings. 24.11.2010 11:50
Þrískipting valdsins Þórhildur Þorleifsdóttir skrifar Löggjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald eru þrjár meginstoðir stjórnskipunar samfélagsins. Það er mikilvægt að styrkja þær og tryggja sjálfstæði þeirra, annars er þessi þrískipting marklaus. 24.11.2010 11:38
10 góðar ástæður til að mæta á kjörstað Margrét Cela skrifar Stjórnlagaþing er staðreynd, því ekki að hafa áhrif á hverjir veljast þar inn? Til að fulltrúarnir á stjórnlagaþingi endurspegli alla þjóðina þarf öll þjóðin að kjósa, líka þú! 24.11.2010 11:31
Sjálfstætt framkvæmdavald Þorsteinn V Sigurðsson skrifar Langflestir frambjóðendur til stjórnlagaþings eru sammála um það að framkvæmdavaldið þ.e. ríkisstjórnin eigi ekki að sitja á Alþingi, eigi að vera sjálfstætt. Ég hef verið að hugleiða hvernig þetta getur verið í framkvæmd því ekki er nóg að halda einhverju fram, það þarf að vera framkvæmanlegt. 24.11.2010 11:18
Látum þá ekki eyðileggja stjórnlagaþingið Hjörtur Hjartarson skrifar Það var gott að fá Óla Björn Kárason í Silfur Egils um helgina, eina þingmanninn sem greiddi atkvæði á móti lögunum um stjórnlagaþing. Óli færði í orð það sem mörgum er ofarlega í huga, að hann hygðist vinna að því að eyðileggja stjórnlagaþingið. 24.11.2010 07:45
Visku er þörf Þórir Jökull Þorsteinsson. skrifar Kosningar til stjórnlagaþings eru nú fyrir dyrum og standa yfir utan kjörfundar. Sem einn margra frambjóðenda hef ég skoðað ýmsa málefnaþætti sem þingið mun þurfa að vinna úr. Fyrirfram er augljóst, að ekki eiga allar frómar óskir fólks heima í stjórnarskrá og mikilvægt að kjósendur geri sér grein fyrir þessu. 24.11.2010 06:45
Niðurfelling saksóknar og Níumenningamálið Einar Steingrímsson skrifar Í fréttum RÚV um liðna helgi var fjallað um hið svokallaða Níumenningamál, þar sem lögfræðiprófessor nokkur kallaði áskorun á dómsmálaráðherra um niðurfellingu saksóknar „gróf afskipti af dómsvaldinu". 24.11.2010 06:30
Gleðiefnið hækkun framfærslu í Reykjavík Ágúst Már Garðarsson skrifar Það er kannski til merkis um að við séum að gera eitthvað rétt þegar enginn er ánægður, Sjálfstæðismönnum þykir vitleysa að hækka framfærsluna en kjósa samt ekki gegn henni eins og sannfæring þeirra virðist vera fyrir, það þykir mér undarlegt, hjásetan býður svo sem upp á 24.11.2010 06:00
Að stemma stigu við nauðgunum Sigríður J. Hjaltested skrifar Það hlýtur að teljast sjálfsögð krafa að nauðganir, rétt eins og aðrir alvarlegir glæpir, eigi sér ekki stað. Séum við raunsæ gerum við hins vegar „aðeins“ þá kröfu að fækka nauðgunum. Ef gengið er út frá að þetta sé markmiðið er næst að spyrja sig hvaða leiðir séu vænlegastar til að ná því. Sumir hafa lagt á það áherslu að nauðsynlegt sé að fjölga sakfellingum í nauðgunarmálum. Með því móti fái brotaþolar staðfestingu á því að hinn ákærði hafi brotið gegn þeim. Einnig séu ákveðin varnaðaráhrif í því fólgin. 24.11.2010 06:00
Er nokkur nýnasisti í framboði Einar Júlíusson skrifar Af upplýsingum kosningablaðsins sést að meginmáli skiptir hver settur er í fyrsta sæti en minnstu máli hverjir fara í neðstu sætin. Þá getur harðskeyttur hópur komið manni að þó að hann sé ekki mjög stór. 24.11.2010 00:01
Spurt og svarað um stjórnarskrána Þorvaldur Gylfason skrifar Kjósandi lagði fyrir mig átta spurningar. Mig langar að deila þeim og svörunum við þeim með lesendum Vísis. 23.11.2010 14:34
Vandinn að velja Haukur Jóhannsson skrifar Á vefsíðu http://simnet.is/~hj.vst er að finna KROSSASKRÁ um afstöðu frambjóðenda (til stjórnlagaþings) til nokkurra álitamála. Þau álitamál sem spurt er um snerta ekki öll stjórnarskrána beinlínis, en svörin geta auðveldað kjósendum val á milli frambjóðenda. 23.11.2010 13:17
Heimssögulegur fundur í Lissabon Össur Skarphéðinsson skrifar Leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins í Lissabon um helgina verður lengi minnst, ekki bara fyrir hina nýju grunnstefnu heldur einnig þeirrar sögulegu ákvörðunar Rússa að taka höndum saman við bandalagsþjóðirnar um margvíslegt samstarf að sameiginlegum hagsmunum. Medvedev, forseti Rússlands, vísaði sérstaklega til nýju grunnstefnunnar, þar sem segir skýrt, að Atlantshafsbandalagið sé ekki ógn við Rússland. 23.11.2010 06:00
Mætum öll á kjörstað! María Ágústsdóttir skrifar Kæri Íslendingur. Hvort sem þér finnst Stjórnlagaþing 2011 nauðsynlegt eður ei langar mig að hvetja þig til að nýta lýðræðislegan rétt þinn til að kjósa á laugardaginn. Þjóðkjörnir fulltrúar okkar hafa veitt þjóðinni sjálfri umboð til að hafa áhrif á þá endurskoðun stjórnarskrárinnar sem staðið hefur fyrir dyrum lengi. Þitt atkvæði skiptir máli svo að tillögur stjórnlagaþingsins verði marktækari. 23.11.2010 14:46
Virðing eða umburðarlyndi? Arnfríður Guðmundsdóttir og Hjalti Hugason skrifar Íslenskt samfélag hefur tekið stakkaskiptum á síðustu árum. Margt sem áður þótti sjálfsagt er það ekki nú. Við getum ekki lengur gefið okkur að allir Íslendingar séu norrænir í útliti, eða mótaðir frá barnæsku af vestrænum hugsunarhætti og kristnum gildum. Fjölbreytileikinn er smátt og smátt að taka við af einsleitninni og spurningin er áleitin: Hvernig ætlar íslenskt samfélag að bregðast við? 23.11.2010 14:44
Svörum kallinu og kjósum á laugardaginn Helga Sigurjónsdóttir skrifar Á laugardaginn kemur þann 27. nóvember gefst kjósendum kostur á því að velja góðan hóp af fólki sem fær það sögulega hlutverk að semja nýja stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland. Hvorki meira né minna! Við skulum ekki láta þetta stórkostlega tækifæri til að hafa áhrif á samfélagið framhjá okkur fara. Hver vill vera fúli kallinn sem hefur allt á hornum sér en leggur ekki einu sinni á sig að mæta á kjörstað? 23.11.2010 14:42
Í hvernig samfélagi viltu búa? Halldóra Guðrún Hinriksdóttir skrifar Ég býð mig fram til stjórnlagaþings með það að markmiði að styrkja undirstöðu íslensks samfélags. Stjórnarskráin leggur gruninn að Íslensku samfélagi sem ég vil þróa í átt að aukinni þátttöku almennings í stjórn landsins, skýrari stjórnskipan, valdheimildir og ráðstöfunarrétt forseta, ráðherra og þingmanna sem og gera Íslands að landi mannréttinda og friðar. 23.11.2010 14:39
Skýr og einföld stjórnarskrá dugir ekki til Gunnar Grímsson skrifar Margir tala um að stjórnarskráin eigi að vera skýrt og einfalt plagg á mannamáli. Ég er sammála því, svo langt sem það nær. Vandamálið er að það nær ekki nógu langt! 23.11.2010 14:28
Lýðræðisleg þátttaka almennings Ágúst Hjörtur Ingþórsson skrifar Stjórnlagaþingi er ætlað samkvæmt lögum um það að fjalla um átta tilgreind atriði og er lýðræðisleg þátttaka almennings eitt þeirra atriði. Í þessum pistli er fjallað um þrjú atriði sem mér finnst mikilvæg varðandi þátttöku almennings í ákvörðunum og með hvaða hætti má draga úr áhrifum þess sem stundum er kallað stjórnmálastéttin. 23.11.2010 14:19
Þjóðaratkvæðagreiðslur í norrænum stjórnarskrám Sigurbjörn Svavarsson skrifar Því er gjarnan haldið fram að okkar Stjórnarskrá sé í norrænum anda og á að vera erfitt að breyta henni. En er það svo? Þegar skoðuð eru ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur í norrænum stjórnarskrám sést að þær eru mjög ólíkar. 23.11.2010 14:15
Þjóðfundarviljinn í Stjórnarskrá Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Vel heppnaður Þjóðfundur 2010 skilaði frá sér skýrum skilaboðum. Öllum aðalatriðum er ég sammála og sáttur við skilaboðin og get með góðri samvisku sagt að efsta og veigamesta stefnumál mitt sem frambjóðanda númer 7814 sé að hrinda skilaboðum Þjóðfundar 2010 í framkvæmd. 23.11.2010 14:13
Hvers vegna við þurfum að breyta stjórnarskránni Alfreð Hafsteinsson skrifar Stjórnskipulagið sem við höfum búið við á undanförnum áratugum er um margt meingallað. 23.11.2010 14:10
Gallað Stjórnlagaþing, kjósum samt Sveinn Valfells skrifar Stjórnlagaþing á Íslandi er löngu tímabært. Stjórnarskráin er leyfar frá dönsku nýlendustjórninni sem velkst hefur í höndum hins spillta flokkakerfis um áratuga skeið án nauðsynlegra endurbóta. 23.11.2010 13:15
Þjóðareign, skilgreining Pétur Óli Jónsson skrifar Mikið er rætt um að auðlindir skuli vera í sameign. Ég hef sett fram skilgreiningu á þjóðareign. Þessa skilgreiningu ásamt greinagerð, er hægt að lesa í heild sinni á peturoli.com. 23.11.2010 13:00
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun