Skoðun

Svikulir þingmenn

Ástþór Magnússon skrifar

Hefð hefur skapast á Íslandi fyrir því að þingmenn svíki kjósendur sína. Meira en 90% kosningaloforða eru svikin.

Hrossakaup á Alþingi settu þjóðina á hausinn. Hægri og vinstri snú sérhagsmunapotara á kostnað þjóðarinnar er venja frekar en undantekning.

Aðeins ein leið er til að breyta þessu. Beint og milliliðalaust lýðræði. Það hefur verið mitt helsta baráttumál síðan í forsetakosningum 1996. Þessvegna á ég erindi fyrir þig á Stjórnlagaþing.






Skoðun

Sjá meira


×