Fleiri fréttir

Spyrjið ykkar innri mann

<strong><em>Kennaradeilan - Valur Óskarsson</em></strong> Loksins, loksins er runnin upp sú stund að forystan áttar sig á að trúnaðarmenn bergmála engan veginn skoðanir fjöldans.

Er karlinn í alvöru æðri konunni?

<strong><em>Málefni kvenna - Áslaug Ösp Aðalsteinsdóttir</em></strong> Það er ekki einleikið hve hugsunarlaust konum er skutlað aftur fyrir karla enn þann dag í dag. Í annað sinn á stuttum tíma greiddi ég af mínu VISA korti fyrir ferð okkar hjóna til útlanda. Í annað sinn voru bónda mínum sendir miðarnir og ..afritin af VISA miðunum mínum". 

Svartur húmor

<em><strong>Friðagæslan - Böðvar Þór Unnarsson</strong></em> Ég hef reyndar aldrei heyrt að hann væri Íslendingum mjög tamur. Það var ekki fyrr en nú á dögunum þegar ég las um heimkomu ,,strákanna okkar" frá Afganistan að ég uppgvötvaði að svo er.

Hvaða friðarferli?

<strong><em>Palestína - Þorvaldur Örn Árnason</em></strong> Spurning dagsins í Fréttablaðinu 28. okt. sl. er villandi. Spurt var: "Mun brottflutningur landnema frá Gaza og Vesturbakkanum flýta fyrir friðarferlinu?" Friðarferlið svonefnda er úr sögunni.  

Til hamingju Hagvagnar og Hópbílar

<em><strong>Umhverfið- Guðjón I. Eggertsson</strong></em> Nýlega varð sá merki viðburður að fyrirtækin Hagvagnar og Hópbílar fengu afhent vottorð til staðfestingar á að fyrirtækin hafa uppfyllt skilyrði alþjóðlega umhverfisstjórnunarstaðalsins ISO 14001. 

Lagasetningar gegn rokki og róli

"Fylgispekt er ekki beinlínis sá eiginleiki sem ég myndi vilja innræta upprennandi þegnum þessa lands. Þjóðin er að kafna úr fylgispekt, við erum svo upptekin af því að kóa með Íslandi," skrifar Eiríkur Örn Norðdahl...

Stormur í vatnsglasi

<strong><em>MS-félagið - Birna Jennadóttir, húsmóðir og öryrki </em></strong> Aðalfundur MS-félagsins var haldinn í síðustu viku og var vel mætt. Vilji fundarmanna var nokkuð eindreginn og óánægjuraddirnar fengu innan við þrjátíu atkvæði.

Um kvikmyndahátíðir í Reykjavík

<strong><em>Kvikmyndahátíð - Einar Þór Gunnlaugsson</em></strong> Er kannski ástæða fyrir stjórnir fagfélaganna að leggja niður sína eigin kvikmyndahátíð sem aldrei er haldin hvort sem er, og aðstoða þetta fólk við að klára dæmið, styðja það og styrkja svo einn almennilegur viðburður geti orðið að veruleika?

Gagnrýni ekki siðferðispredikun

<em><strong>Skarphéðinn Þór Hjartarson svarar óperugagnrýni  Finns Torfa Stefánssonar</strong></em> Því að eftir því sem ég kafa betur ofaní Sweeny bæði tónlist og leikrit þá hef ég komist að því að ekkert í þessu stykki er háð tilviljunum heldur vandlega og að mínu mati frábærlega samin ópera.

MS félagið í molum

<em><strong>Stjórnarkjör í MS-félaginu - María Pétursdóttir</strong></em> Lagabreytingatillögur fyrir komandi aðalfund vekja með mér ugg þar sem lagt er til að strokuð verði burt sú setning í lögum félagsins að það skuli sinna dagvist fyrir MS sjúklinga.

Á Hannesar- eða Halldórsvaktinni

"Flestir hafa nú séð í gegnum ámáttlegar tilraunir HHG að gera verknað sinn jafngildan því sem HKL gerði í sögum sínum, en ég sé ekki betur en að þú trúir honum. Það er mikill munur á því sem HKL og HHG gerðu," skrifar Gauti Kristmannsson...

Engin skólagjöld

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Skólagjöld - Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður Stefna Framsóknarflokksins er skýr varðandi skólagjöld í ríkisreknum háskólum: engin skólagjöld.

Óhneykslaður og allstaðar

"Ólafur Teitur vill fyrir alla muni sjá okkur halda sönsum, líka okkur þau sem sitjum í öðrum þáttum en hann sjálfur stjórnar. En það er ekki auðvelt fyrir menn að stjórna tveimur sjónvarpsþáttum samtímis," skrifar Hallgrímur Helgason...

Kaupmáttur ellilífeyris lækkað

<strong><em>Ellilífeyrir - Björgvin Guðmundsson</em></strong> Ríkisstjórnin talar mikið um það að kaupmáttur tekna hafi aukist undanfarin ár. Rétt er það, að kaupmáttur tekna margra hefur aukist nokkuð en einn hópur hefur orðið útundan: Aldraðir hafa gleymst. Kaupmáttur tekna þeirra eftir skatta hefur minnkað.

Reykingarbann

<strong><em>Reykingarbann - Hulda Sigrún og Dagur Snær</em></strong> Hulda Sigrún Haraldsdóttir sem situr í stjórn frjálshyggjufélagsins og Dagur Snær Sævarsson sem situr í ritstjórn Múrsins og í stjórn UVG ,takast á um hugsanlegt reykingabann á veitingahúsum og skemmtistöðum .

Ert þú með lausar gervitennur?

<strong><em>Tannvernd - Elín Sigurgeirsdóttir</em></strong> Tannmissir getur verið þungbær því við erum háðari tönnum okkar en við gerum okkur grein fyrir meðan við höfum þær. Tal okkar dregur dám af ástandi tannanna, við tyggjum matinn með tönnunum og hver vill ekki geta brosað breitt og óhindrað?

Spámaðurinn og föðurlandið

<strong><em>Kvikmyndaverðlaun - Úrsúla Jünemann</em></strong> Nýlega bárust fréttir um að tveir kvikmyndagerðarmenn hefðu hlotið verðlaun í útlöndum.

Lögmæt skotmörk

<strong><em>Atburðurinn í Kabúl - Elías Davíðsson </em></strong> Aðilar að vopnuðum átökum, þ.m.t. þeir aðilar sem hernema Afghanistan, eru lögmæt skotmörk gagnaðila. Þar af leiðandi eru íslenskir "friðargæsluliðar" lögmæt skotmörk afghanskra skæruliða.

Halldór og samstaðan

<strong><em>Umræðan - Óskar Stefánsson formaður BSF. Sleipnis</em></strong> Alþýðusambands Íslands kemur stjórn Sleipnis spánskt fyrir sjónir og fer ég hér með fram á það við ASÍ að það svari því opinberlega hvað það er sem hafi orðið til þessarar afstöðubreytingar.

Málefni kvenna

<strong><em>Kristín Eva Þórhallsdóttir</em></strong>

Að taka frá öðrum

<strong><em>Skráningargjald í HÍ - Friðbjörn Orri Ketilsson</em></strong> Bíræfni háskólanema virðist lítinn endi ætla að taka. Formaður stúdentaráðs sagði á síðum Fréttablaðsins að það væri forkastanlegt að hækka gjöld á nemendur því þar væri verið að taka fé úr vasa nemenda fyrir menntun þeirra.

Jón Baldvin og fjölmiðlalög

Valdimar Guðjónsson veitir því eftirtekt að orð Jóns Baldvins um stórfyrirtæki og fjölmiðla ríma ekki við forseta og Samfylkingu...

Stjórnunarvandi og forystufælni?

<strong><em>Kennaraverkfallið - Jónas Gunnar Einarsson</em></strong> Eftir fimm vikna stopp á lögboðinni fræðslu grunnskólanemenda og tvær vikur fyrirsjánlegar til viðbótar, er vart hægt að lýsa ástandinu öðru vísi en sem stjórnunarlegu og stjórnmálalegu klúðri forystumanna þjóðarinnar.

Bréf til ritstjóra Fréttablaðsins.

<strong><em>Vændi - Þórhildur Andrea Magnúsdóttir</em></strong> Mér finnst þú vera að setja upp algerlega ranga mynd af því ólöglega og að þú sért að ýta undir það að ungar konur byrji að stunda vændi.

Þjófnaður með aðstoð reglugerða.

<strong><em>Innritunargjöld - Gunnar Þór Gunnarsson</em></strong> Sölvi heldur í reglur um endurgreiðslur sem settar voru á þeim tíma þegar hægt var að fá pláss í öllum skólum og endurgreitt. Er ekki of langt gengið við að seilast ofan í vasa unglinganna okkar?  

Vélin lætur á sér standa

<strong><em>Kennaraverkfall - Kristbjörn Árnason kennari</em></strong> Það er auðvitað staðreynd, að forystumenn fjölmargra félaga innan ASÍ eru á þeirri skoðun, að opinberir starfsmenn ekki að hafa frjálsan samnings- og  verkfallsrétt. Heldur takmarkaðan rétt.  Þessari skoðun deila þeir með samtökum atvinnurekanda.

Hugmyndafræði í stað hagkvæmni

<strong><em>Skattar - Guðmundur Örn Jónsson</em></strong> Vegna umræðu um skattamál upp á síðkastið er áhugavert að líta á hvað nóbelsverðlaunahafinn og fyrrum efnahagsráðgjafi Bill Clinton, Joseph Stiglitz, segir um málefnið í bók sinni "Economics of the Public Sector". Samkvæmt kenningunni um markaðshagkerfið stjórnar verðmyndun á markaði framboði og eftirspurn.

Eymd í borginni

<strong><em>Fátækt - Sigrún Ármanns Reynisdóttir</em></strong> Mitt í allri umræðunni um hagsæld og velferð og að Ísland sé með ríkustu löndum heims býr hér stór hópur fólks við mikla erfiðleika sökum fátæktar.

Kennararnir, Ásta og heimavinnan

<strong><em>Viðbrögð við verkfalli - Jóhann Björnsson</em></strong> Annar leikur sem er ekki síður vinsæll hjá stjórnmálamönnum er "órökstuddi frasaleikurinn". Þessi leikur felst í því að segja eitthvað rosalega töff og flott og setja punkt fyrir aftan án þess að nokkur rök fylgi máli.

Heimavinna og verkfall

<strong><em>Kennaraverkfall - Ásta Möller</em></strong> Skilningur og stuðningur almennings og samfélagsins í heild fyrir réttmætum kröfum viðkomandi stéttar er eitt öflugasta tækið í kjarabaráttunni og getur skipt sköpum um niðurstöðu. 

Efast um árangur sýndarverkfalla

<strong><em>Sýndarverkföll - Ragnhildur L. Guðmundsdóttir</em></strong> Í umræðu síðustu vikna hefur heyrst að kennarastéttin ætti að taka sér til fyrirmyndar aðferðir verkafólks í vinnudeilu!

Himininn er að hrynja, hæna mamma

<strong><em>Kennaraverkfall - Elín G. Ólafsdóttir</em></strong> Samninganefnd sveitarfélaga mætir þéttum vegg samherja sem ekki þekkist heimboð lágfótu. Að leggja niður vinnu er þungbær ákvörðun.

Gæti veikt öryggi Íslands

<strong><em>Ísland og öryggisráðið - Jóhann M. Hauksson</em></strong> Ísland sækir nú um setu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Nokkrar ástæður eru gefnar fyrir því, og stenst engin þeirra nánari skoðun. Því getur maður ekki annað en dregið þá ályktun að raunverulegar ástæður þessarar stefnu séu aðrar en þær sem gefnar eru upp.

Hætt að krefjast ábyrgðarmanna

<strong><em>Námslán - Björgvin G. Sigurðsson</em></strong> Samfylkingin leggur fram mörg menntamál á þinginu nú í haust. Til að mynda um eflingu starfsnáms og styttri námsbrauta, nýtt tækifæri til náms fyrir þá sem hafa stutta skólagöngu að baki og um róttækar og réttlátar breytingar á Lánasjóði íslenskra námsmanna.

Ekki lifað á meðaltölum

<strong><em>Lífeyrismál eldri borgara - Benedikt Davíðsson, Ólafur Ólafsson, Einar Árnason</em></strong> Greinar okkar um skattbyrði og kaupmátt hafa snúist um raunverulega stöðu um 25-30% hinna tekjulægstu ellilífeyrisþega en ekki þá sem hafa miklar aðrar tekjur eða um framtíðarsýn næstu kynslóða ellilífeyrisþega. Svör um meðaltöl og betri tíma annarra síðar duga þeim skammt sem nú þurfa að lifa á lægri tekjum.

Afleiðingar sýndarverkfalla

<strong><em>Kennaradeildan - Kristinn Þór Jakobsson</em></strong> Sýndarverkfall er ekki nýtt af nálinni eins og ég get um í fyrri grein minni um sama efni (Fréttablaðið 2. feb. 2004). Sýndarverkföll hafa verið reynd bæði á Ítalíu og Bandaríkjunum með afar jákvæðri niðurstöðu, þvert á það sem þessi úrilli kennari gefur sér.

Sjá næstu 50 greinar