Spámaðurinn og föðurlandið 27. október 2004 00:01 Kvikmyndaverðlaun - Úrsúla Jünemann Nýlega bárust fréttir um að tveir kvikmyndagerðarmenn hefðu hlotið verðlaun í útlöndum. Ómar Ragnarsson fékk aðalverðlaun í Canavese á Ítalíu fyrir heimildarmynd sína um Kárahnjúka "In Memoriam" sem er stytt útgáfa af myndinni "Á meðan land byggist". Páll Steingrímsson var verðlaunaður í St. Pétursborg í Rússlandi fyrir "World of Solitude" eða "Öræfakyrrð". Ég samgleðst báðum mönnunum innilega og óska þeim til hamingju því þeir hafa unnið sín verk þrátt fyrir mikinn mótbyr. Ómar lagði aleiguna sína undir í þessa kvikmynd sína, fékk hvergi styrki fyrir hana, á meðan Landsvirkjun sem er jú ríkisfyrirtæki fjármagnar sínar áróðursmyndir um gerð Kárahnjúkavirkjunar allmyndarlega. Ómar segist hvorki hafa tíma né peninga til að senda verðlaunamyndina sína á fleiri kvikmyndahátíðir. Kvikmynd Páls hefur bara verið sýnd einu sinni hér á landi, á kvikmyndahátíð Landverndar sl. vor. Ríkissjónvarp og Stöð 2 vildu ekki sýna hana! Nú spyr maður: Hvað veldur því að íslenskum kvikmyndum sem fá verðlaun í útlöndum er hafnað hérlendis? Báðar myndirnar hafa mikið upplýsingagildi en þær fjalla um viðkvæm mál fyrir ráðamenn þjóðarinnar. Þessum mönnum finnst greinilega óæskilegt að íslenski almúginn spái of mikið í þessi mál. Ég finn mjög greinilega bananalykt af þessu og þarna er farið bak við þjóðina, sem á rétt á því að fá bestu upplýsingar um mál sem alla snerta. Ríkissjónvarpið á skilyrðislaust að sýna báðar verðlaunamyndirnar fljótlega og það á góðum útsendingartíma. Ekki væri verra að sleppa í staðinn einhverju af þessu ómerkilega bandaríska léttmeti, sem er næstum daglega troðið upp á áhorfendur sjónvarpsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Málþófið er séríslenskt Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir Skoðun Af hverju er verðbólga ennþá svona há? Ólafur Margeirsson Skoðun Þingmenn auðvaldsins Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum Elliði Vignisson Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson Skoðun Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma Þórður Snær Júlíusson Skoðun Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst? Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun Rán um hábjartan dag Guðbergur Egill Eyjólfsson Skoðun Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Skoðun Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þingmenn auðvaldsins Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum Elliði Vignisson skrifar Skoðun Verðugur bandamaður? Steinar Harðarson skrifar Skoðun Við þurfum nýja sýn á stjórnmál okkar - Mamdani-sýn Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Rán um hábjartan dag Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Af hverju er verðbólga ennþá svona há? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Uppbygging hjúkrunarheimila Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Jafnrétti grundvallarforsenda friðar og öryggis í heiminum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Með skynsemina að vopni Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar Skoðun 80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Jón Kaldal skrifar Skoðun Malað dag eftir dag eftir dag Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að velja friðinn fram yfir réttlætið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar Skoðun Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna Jóhanna Jakobsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisþjónusta á krossgötum? Einar Magnússon,Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan hindrar kjarabætur Rúnar Sigurjónsson skrifar Skoðun Af hverju útiloka Ísrael frá Eurovision eins og Rússland? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Lífeyrir skal fylgja launum Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Hvernig er staða lesblindra á Íslandi? Guðmundur S. Johnsen skrifar Sjá meira
Kvikmyndaverðlaun - Úrsúla Jünemann Nýlega bárust fréttir um að tveir kvikmyndagerðarmenn hefðu hlotið verðlaun í útlöndum. Ómar Ragnarsson fékk aðalverðlaun í Canavese á Ítalíu fyrir heimildarmynd sína um Kárahnjúka "In Memoriam" sem er stytt útgáfa af myndinni "Á meðan land byggist". Páll Steingrímsson var verðlaunaður í St. Pétursborg í Rússlandi fyrir "World of Solitude" eða "Öræfakyrrð". Ég samgleðst báðum mönnunum innilega og óska þeim til hamingju því þeir hafa unnið sín verk þrátt fyrir mikinn mótbyr. Ómar lagði aleiguna sína undir í þessa kvikmynd sína, fékk hvergi styrki fyrir hana, á meðan Landsvirkjun sem er jú ríkisfyrirtæki fjármagnar sínar áróðursmyndir um gerð Kárahnjúkavirkjunar allmyndarlega. Ómar segist hvorki hafa tíma né peninga til að senda verðlaunamyndina sína á fleiri kvikmyndahátíðir. Kvikmynd Páls hefur bara verið sýnd einu sinni hér á landi, á kvikmyndahátíð Landverndar sl. vor. Ríkissjónvarp og Stöð 2 vildu ekki sýna hana! Nú spyr maður: Hvað veldur því að íslenskum kvikmyndum sem fá verðlaun í útlöndum er hafnað hérlendis? Báðar myndirnar hafa mikið upplýsingagildi en þær fjalla um viðkvæm mál fyrir ráðamenn þjóðarinnar. Þessum mönnum finnst greinilega óæskilegt að íslenski almúginn spái of mikið í þessi mál. Ég finn mjög greinilega bananalykt af þessu og þarna er farið bak við þjóðina, sem á rétt á því að fá bestu upplýsingar um mál sem alla snerta. Ríkissjónvarpið á skilyrðislaust að sýna báðar verðlaunamyndirnar fljótlega og það á góðum útsendingartíma. Ekki væri verra að sleppa í staðinn einhverju af þessu ómerkilega bandaríska léttmeti, sem er næstum daglega troðið upp á áhorfendur sjónvarpsins.
Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun
Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Skoðun Jafnrétti grundvallarforsenda friðar og öryggis í heiminum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar
Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar
Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar
Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson skrifar
Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun