MS félagið í molum 29. október 2004 00:01 Stjórnarkjör í MS-félaginu - María Pétursdóttir Þegar ég greindist með MS sjúkdóminn fyrir rúmum þremur árum síðan leitaði ég mér upplýsinga og aðstoðar hjá MS félaginu sem reyndist mér vel. Þangað gat ég leitað til læknis þegar ég þurfti og sjúkraþjálfun auk þess sem ég sótti þangað andlegan stuðning. John Benediktz var þá starfandi læknir við dagvist og göngudeild. Þar ríkti heimilislegt andrúmsloft og var rosalega gott að geta skotist við ef maður var með spurningar um sjúkdóminn eða þurfti að komast inn á spítala í steragjöf. Mér varð strax ljóst að John Benediktz bjó yfir óhemju miklum upplýsingum um sjókdóminn enda sankað að sér upplýsingum og unnið sjálfboðastarf fyrir MS fólk í áraraðir. Ég var afskaplega þakklát fyrir hvað félagið væri með sterka og góða þjónustu. Á síðasta aðalfundi MS félagsins urðu afdrifarík umskipti í stjórn félagsins. Vilborg Traustadóttir var hrakin frá völdum ásamt öðru góðu fólki og smölun virtist hafa átt sér stað í kosningu. Allt það MS fólk sem ég þekki og sótti fundinn var í áfalli dagana á eftir. Skömmu síðar þegar ég þarf að hitta John er hann ekki lengur við störf hjá MS félaginu. Ný stjórn hefur sagt honum upp störfum. Heimasíða félagsins er ekki virk og inniheldur ekki góðar upplýsingar um þá þjónustu sem í boði er hjá félaginu og þjónusta við nýgreinda er nú í lágmarki. Skömmu eftir stjórnarskiptin var spjallþræði félagsins lokað, væntanlega vegna skiptra skoðana en til þess að taka þátt í spjalli í dag þarf að sækja formlega um, veita félaginu persónuupplýsingar og vera skráður félagi í samtökunum. Þannig getur sá sem lifir í vafa um hvort hann sé með sjúkdóminn ekki skráð sig þar inn nema hann ætli að gerast félagi. Lagabreytingatillögur fyrir komandi aðalfund vekja með mér ugg þar sem lagt er til að strokuð verði burt sú setning í lögum félagsins að það skuli sinna dagvist fyrir MS sjúklinga. Í félaginu ríkir ekki sátt og kemur það glögglega fram á MS spjallinu, www.msspjallid.com, en þar er hægt að fræðast um sjúkdóminn, skiptast á skoðunum og sjúkrasögum án þess að þurfa að koma fram undir nafni. Þessi vefur ætti að sjálfsögðu að eiga heima innan félagsins. Það virðist vera sem félagar í MS samtökunum hafi skipt sér í fylkingar vegna persónulegs ágreinings, gamals og nýs og svo þeirra atburða sem áttu sér stað á síðasta aðalfundi og í kjölfar hans. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Sjá meira
Stjórnarkjör í MS-félaginu - María Pétursdóttir Þegar ég greindist með MS sjúkdóminn fyrir rúmum þremur árum síðan leitaði ég mér upplýsinga og aðstoðar hjá MS félaginu sem reyndist mér vel. Þangað gat ég leitað til læknis þegar ég þurfti og sjúkraþjálfun auk þess sem ég sótti þangað andlegan stuðning. John Benediktz var þá starfandi læknir við dagvist og göngudeild. Þar ríkti heimilislegt andrúmsloft og var rosalega gott að geta skotist við ef maður var með spurningar um sjúkdóminn eða þurfti að komast inn á spítala í steragjöf. Mér varð strax ljóst að John Benediktz bjó yfir óhemju miklum upplýsingum um sjókdóminn enda sankað að sér upplýsingum og unnið sjálfboðastarf fyrir MS fólk í áraraðir. Ég var afskaplega þakklát fyrir hvað félagið væri með sterka og góða þjónustu. Á síðasta aðalfundi MS félagsins urðu afdrifarík umskipti í stjórn félagsins. Vilborg Traustadóttir var hrakin frá völdum ásamt öðru góðu fólki og smölun virtist hafa átt sér stað í kosningu. Allt það MS fólk sem ég þekki og sótti fundinn var í áfalli dagana á eftir. Skömmu síðar þegar ég þarf að hitta John er hann ekki lengur við störf hjá MS félaginu. Ný stjórn hefur sagt honum upp störfum. Heimasíða félagsins er ekki virk og inniheldur ekki góðar upplýsingar um þá þjónustu sem í boði er hjá félaginu og þjónusta við nýgreinda er nú í lágmarki. Skömmu eftir stjórnarskiptin var spjallþræði félagsins lokað, væntanlega vegna skiptra skoðana en til þess að taka þátt í spjalli í dag þarf að sækja formlega um, veita félaginu persónuupplýsingar og vera skráður félagi í samtökunum. Þannig getur sá sem lifir í vafa um hvort hann sé með sjúkdóminn ekki skráð sig þar inn nema hann ætli að gerast félagi. Lagabreytingatillögur fyrir komandi aðalfund vekja með mér ugg þar sem lagt er til að strokuð verði burt sú setning í lögum félagsins að það skuli sinna dagvist fyrir MS sjúklinga. Í félaginu ríkir ekki sátt og kemur það glögglega fram á MS spjallinu, www.msspjallid.com, en þar er hægt að fræðast um sjúkdóminn, skiptast á skoðunum og sjúkrasögum án þess að þurfa að koma fram undir nafni. Þessi vefur ætti að sjálfsögðu að eiga heima innan félagsins. Það virðist vera sem félagar í MS samtökunum hafi skipt sér í fylkingar vegna persónulegs ágreinings, gamals og nýs og svo þeirra atburða sem áttu sér stað á síðasta aðalfundi og í kjölfar hans.
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun