Eymd í borginni 22. október 2004 00:01 Fátækt - Sigrún Ármanns Reynisdóttir Mitt í allri umræðunni um hagsæld og velferð og að Ísland sé með ríkustu löndum heims býr hér stór hópur fólks við mikla erfiðleika sökum fátæktar. Það er allt gert til að fela ástandið og það eru margir sem vilja ekki horfast í augu við raunveruleikann. Og það er talað um að verkafólk sé með 200.000 kr. á mánuði eða meira. En sannleikurinn er sá að verkafólk er yfirleitt með 100.000 á mánuði og jafnvel minna. Það sjá það allir sem vilja að það lifir enginn mannsæmandi lífi á þeim launum. Fólk kvartar mjög yfir því að það fái synjun hjá félagsþjónustunni ef það leitar þangað og sé jafnvel vísað til hjálparstofnana. Það er þakkarvert sem reynt er að gera til þess að hjálpa þessu nauðstadda fólki en þetta er neyðaraðstoð og ekki hægt að ætlast til þess að fólk þurfi árum saman að framfleyta sér á slíku. Þetta brýtur niður sjálfstraust fólks og margir kvarta sáran yfir þeirri niðurlægingu sem þeir upplifir við að þurfa að þiggja ölmusu. Einstæð móðir sem er öryrki var hafnað er hún bað um fjárhagsaðstoð og sagt að hún væri of tekjuhá! Svo hörmulega lág eru þau mörk sem félagsþjónustan setur. Sérstakar húsaleigubætur eru í boði fyrir fólk til að geta leigt úti á almennum leigumarkaði. Þessar sérstöku húsaleigubætur eru skattlagðar. Öryrki gat fengið hjá félagsþjónustunni 28.000 í húsaleigubætur en íbúðin kostaði 95.000 á mánuði. Greyðslubyrði öryrkjans er því ansi há. En ef fólk þiggur þessar bætur fer það af biðlista eftir félagslegu húsnæði. Almenni markaðurinn er líka mjög ótryggur. Eymd og örvænting er daglegt brauð hjá þessu fólki og oft hef ég sé tár blika á kinn og bólgna hvarma eftir mikinn grát og andvökunætur. Það þarf stórátak til þess að snúa þessari óheillaþróun við. Félagsþjónustan getur greinilega ekki ráðið við allan þennan vanda og útrýmt fátækt og eymd úr borginni. Það þarf pólítískan vilja, bæði hjá ríki og borg, til þess að breyta þessu. Höfundur er formaður samtaka gegn fátækt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Sjá meira
Fátækt - Sigrún Ármanns Reynisdóttir Mitt í allri umræðunni um hagsæld og velferð og að Ísland sé með ríkustu löndum heims býr hér stór hópur fólks við mikla erfiðleika sökum fátæktar. Það er allt gert til að fela ástandið og það eru margir sem vilja ekki horfast í augu við raunveruleikann. Og það er talað um að verkafólk sé með 200.000 kr. á mánuði eða meira. En sannleikurinn er sá að verkafólk er yfirleitt með 100.000 á mánuði og jafnvel minna. Það sjá það allir sem vilja að það lifir enginn mannsæmandi lífi á þeim launum. Fólk kvartar mjög yfir því að það fái synjun hjá félagsþjónustunni ef það leitar þangað og sé jafnvel vísað til hjálparstofnana. Það er þakkarvert sem reynt er að gera til þess að hjálpa þessu nauðstadda fólki en þetta er neyðaraðstoð og ekki hægt að ætlast til þess að fólk þurfi árum saman að framfleyta sér á slíku. Þetta brýtur niður sjálfstraust fólks og margir kvarta sáran yfir þeirri niðurlægingu sem þeir upplifir við að þurfa að þiggja ölmusu. Einstæð móðir sem er öryrki var hafnað er hún bað um fjárhagsaðstoð og sagt að hún væri of tekjuhá! Svo hörmulega lág eru þau mörk sem félagsþjónustan setur. Sérstakar húsaleigubætur eru í boði fyrir fólk til að geta leigt úti á almennum leigumarkaði. Þessar sérstöku húsaleigubætur eru skattlagðar. Öryrki gat fengið hjá félagsþjónustunni 28.000 í húsaleigubætur en íbúðin kostaði 95.000 á mánuði. Greyðslubyrði öryrkjans er því ansi há. En ef fólk þiggur þessar bætur fer það af biðlista eftir félagslegu húsnæði. Almenni markaðurinn er líka mjög ótryggur. Eymd og örvænting er daglegt brauð hjá þessu fólki og oft hef ég sé tár blika á kinn og bólgna hvarma eftir mikinn grát og andvökunætur. Það þarf stórátak til þess að snúa þessari óheillaþróun við. Félagsþjónustan getur greinilega ekki ráðið við allan þennan vanda og útrýmt fátækt og eymd úr borginni. Það þarf pólítískan vilja, bæði hjá ríki og borg, til þess að breyta þessu. Höfundur er formaður samtaka gegn fátækt.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar