Fleiri fréttir

Ekki láta þau í friði!

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Það hefur líklegast ekki farið fram hjá neinum að stjörnuhjónin Beyoncé og Jay Z eru á Íslandi. Fjölmiðlar keppast um að ná myndum af parinu og fylgjast með hverju fótspori þeirra enda ekki á hverjum degi sem stjörnur af þessu kaliberi heimsækja land og þjóð.

Ásýnd landsins

Úrsúla Jünemann skrifar

Helsti vaxtarbroddur í íslensku atvinnulífi er ferðaþjónustan. Hún er farin að skila meiru inn í þjóðarbúið en útgerðin og stóriðjan. Ferðamenn koma flestir hingað til að skoða og upplifa. En það sem þeir sækjast eftir eru ekki uppistöðulón og moldrok

Rammaáætlun Orkuseturs

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Enn og aftur er allt í uppnámi vegna Rammaáætlunar og lítil von til þess að sátt náist um virkjunarkosti þar. Það er þó önnur áætlun í gangi, Rammaáætlun Orkuseturs, en þar er enginn biðflokkur og virkjunarframkvæmdir nú þegar hafnar af krafti.

Af bókmenntaumræðu

Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson skrifar

Á dögunum birtust ritdómar Björns Þórs Vilhjálmssonar um bækurnar Englaryk eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur og KOK eftir Kristínu Eiríksdóttur. Ollu dómarnir miklu fjaðrafoki. Fyrir þá sem ekki eru kunnir íslenskri umræðuhefð kann að vera erfitt að skilja hin hörðu viðbrögð sem þeir framkölluðu

Siðlaus stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík

Björn Grétar Sveinsson skrifar

Fyrr á þessu ári var framkvæmdastjóra Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) sagt upp störfum án skýringa. Sterkar líkur hafa verið leiddar að því að raunverulegar ástæður uppsagnarinnar væru athugasemdir framkvæmdastjórans við óeðlilega háar greiðslur

Hvernig hinsegin fólk er fórnarlömb kynbundins ofbeldis

Ásta Lovísa Arnórsdóttir skrifar

Þegar spurt er hvað felst í kynbundnu ofbeldi þá þykir liggja í augum uppi hvað um ræðir. Karlar sem meiða konur. Einfalt svar innan tvípóla kynjakerfis. Hins vegar er kynbundið ofbeldi örlítið flóknara. Á meðal fórnarlamba leynast fleiri

Sjálfboðaliðar eru hreyfiafl mannúðarstarfs

Hermann Ottósson skrifar

Í dag er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. Hefur hann verið haldinn hátíðlegur síðan 1985 að undirlagi Sameinuðu þjóðanna. Markmiðið er að fagna störfum sjálfboðaliða um allan heim, varpa ljósi á óeigingjarnt starf þeirra og færa þeim þakkir fyrir.

Fimmfalt til baka?

Júlíus Þór Halldórsson skrifar

Framlög ríkisins til kvikmyndagerðar hafa verið nokkuð í umræðunni nýlega, og því hefur verið haldið fram að hver króna sem ríkið leggi til hennar skili sér fimmfalt til baka í ríkiskassann.

Karl Marx hafði rétt fyrir sér

Bjarni Jónsson skrifar

Í öllum hinum vestræna heimi hafa útgjöld hins opinbera aukist á liðnum áratugum með svipuðum hætti og á Íslandi, eins og um náttúrulögmál sé að ræða.

Býr versta fólkið í mesta þéttbýlinu?

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Trúlega hefur fólk sem býr utan mesta þéttbýlisins sjaldan verið eins herskátt og nú, í baráttu við ímyndaða óvini. Lengst hafa þingmenn Framsóknarflokksins gengið, en þeir telja fullvíst að Alþingi samþykki vilja þeirra um að ríkið fari framvegis með skipulag á flugvallarsvæðinu í Reykjavík.

Það er eitthvað að drengnum okkar

Jón Óðinn Waage skrifar

Jón Óðinn Waage segir frá því hvernig syni hans var bjargað nokkurra daga gömlum og kynnum sínum af Múhameð

Ofsótti meirihlutinn

Frosti Logason skrifar

Það er algengt í umræðuhefð okkar nú á dögum að eldheitt hugsjónafólk missi sig í það sem kallað er pólitísk rétthugsun. Þeir sem eru hvað heitastir í því að reyna að hafa áhrif á ríkjandi og jafnvel íhaldssöm viðhorf samborgara sinna fá oft í hausinn ásakanir um öfgar og ofstopa.

Hærra matvöruverð heimilum til hagsbóta?

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Fullt tilefni er til að setja fyrirvara við áhrif þeirra breytinga sem til stendur að gera á virðisaukaskatti og vörugjöldum. Samkvæmt útreikningum fjármálaráðuneytis eiga breytingarnar í heild að lækka vísitölu neysluverðs og þannig skila heimilunum meira ráðstöfunarfé.

Betri stjórnarstefna er möguleg

Árni Páll Árnason skrifar

Stjórnarandstaðan hefur sameinast um breytingartillögur við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar til að freista þess að draga úr verstu ágöllum frumvarpsins.

Hvers virði er sérfræðiþekking?

Sædís Ósk Harðardóttir og Anna-Lind Pétursdóttir og Aldís Ebba Eðvaldsdóttir skrifa

Sérkennarar hér á landi búa við þá einkennilegu stöðu að hafa sérhæft sig í sérkennslufræðum án þess að njóta lögverndunar starfsheitis. Félag íslenskra sérkennara hefur um árabil unnið að því að fá lögverndun á starfsheitinu sérkennari eða sérkennslufræðingur

Allir snjallir!

Anna Margrét Sigurðardóttir skrifar

Á dögunum var Foreldradagur Heimilis og skóla haldinn í fjórða sinn og að þessu sinni var yfirskriftin "Allir snjallir“. Yfirskrift Foreldradagsins vísar í snjalltækjanotkun í samfélaginu sem vissulega er orðin hluti af menningu okkar og nær til allra aldurshópa

Er Vatnsmýrin í miðbæ Reykjavíkur?

Ólafur Þórðarson skrifar

Oft heyrir maður því haldið fram að Vatnsmýrin sé í miðbæ Reykjavíkur. Ég hef áhuga á að skoða hér hvort þetta sé rétt fullyrðing. Hún kemur kannski til af því að flest fólk höfuðborgarsvæðisins býr í úthverfum og er eðlislægt að skilgreina borg út frá eigin (bíla) umhverfi.

Að heila ofbeldisreynslu

Sandra Sif Jónsdóttir skrifar

Það væri draumur að búa í samfélagi þar sem ekkert ofbeldi þrifist. Því miður er staðreyndin þó sú að mörg okkar verða fyrir því á lífsleiðinni að vera beitt ofbeldi. Það hefur oftast mikil áhrif á tilfinningalífið, sjálfsmyndina og tengslin við aðra.

Var frjálshyggja fyrir hrun?

Guðmundur Edgarsson skrifar

Þótt ýmislegt á Íslandi hafi borið keim af frjálshyggju á árunum fyrir hrun, t.d. lækkun skatta, einkavæðing ýmissa ríkisfyrirtækja og sjálfbær sjávarútvegur, er ljóst að sjónarmið félagshyggju urðu æ meira áberandi.

Enn eiga aldraðir og öryrkjar að herða sultarólina

Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar

Í nýjustu breytingartillögum meirihluta fjárlaganefndar gefur að líta alls konar aukningu framlaga til hinna ýmsu málaflokka. Því ber að fagna og margir eru vel að því komnir og sér í lagi Landspítalinn sem fær aukna fjárveitingu.

Lekamál – umhverfismál

Ólafur Þ. Hallgrímsson skrifar

Flokksráðsfundur Vinstri grænna sendi frá sér ályktun í fjölmiðlum nýlega, þar sem lýst var vantrausti á Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra vegna lekamálsins svonefnda og krafðist afsagnar hennar. Nú ætlar undirritaður ekki að leggja dóm á hið margumtalaða lekamál eða störf Hönnu Birnu í því samhengi.

Um jólin og hamingjuna

Edda Björk Þórðardóttir skrifar

Senn koma jólin. Þau hafa mismunandi merkingu fyrir okkur öll og reynsla okkar af undirbúningi þeirra er misjöfn. Þær tilfinningar sem við tengjum við jólin markast af ýmsum þáttum s.s. uppeldi okkar, væntingum annarra til okkar á þessum tíma og því miður, fjárhag.

Skipulagsvald sveitarfélaga og flugvöllurinn í Vatnsmýrinni

Sveinn Hallgrímsson skrifar

Umræða um flugvöllinn í Vatnsmýrinni og skipulagsvald sveitarfélaga tók kipp þegar nokkrir þingmenn Framsóknarflokksins fluttu tillögu um að færa skipulagsvaldið yfir flugvallarsvæðinu til Alþingis. Mér sýnist þetta vera skynsamleg tillaga, einkum með tilliti til sögunnar.

Fólki verði frjálst að fara í berjamó

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Það er ekki verið að banna fólki að fara í berjamó, eins og kom fram í grein í Fréttablaðinu í gær. Það verður á ákveðnum skilgreindum stöðum þar sem menn þurfa að gera skil á því hvort þeir séu með þennan náttúrupassa. Annars staðar er för frjáls.

Fyrirtæki og vegvísar að sjálfbærni á 21. öldinni

Lára Jóhannsdóttir skrifar

Hugtakið sjálfbær þróun felur í sér að núverandi kynslóð geti mætt þörfum sínum án þess að skerða möguleika komandi kynslóða á að uppfylla sínar þarfir. Til þess að svo megi verða þarf að gæta jafnvægis á milli efnahagslegra, samfélagslegra og umhverfislegra þátta. Hugtakið sjálfbærni er þrengra en hugtakið sjálfbær þróun, en þá eru áherslurnar þær sömu en fyrir smærri einingar svo sem iðngreinar eða fyrirtæki.

Dund og dútl á aðventu

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Stefnan var sett á fyrsta sunnudag í aðventu. Þá skyldu seríurnar upp í alla glugga og svalahandriðið vafið blikkandi jólaljósum, aðventukransinn stæði tilbúinn á borði, svo myndum við tendra spádómskertið í andakt, niðurtalningarkertið yrði líka klárt í stjaka, súkkulaðidagatölin á náttborðum barnanna, piparkökudeigið í kælinum

Verklaus bæjarstjórn

Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar

Á valdastóli í Kópavogi sitja tveir flokkar, Sjálfstæðisflokkurinn sem hefur langa reynslu af því að vera í meirihluta og Björt framtíð sem er ný á þessum vettvangi. Búast mætti við að í meirihluta með nýjum aðila myndu birtast nýjungar og mál á dagskrá bæjarstjórnar sem hið nýja afl vildi halda á lofti.

Hlutverk karla í baráttunni gegn kynferðisofbeldi

Hjálmar G. Sigmarsson skrifar

Á síðastliðnum árum hefur aukist krafan um þátttöku karla í baráttunni gegn kynferðisofbeldi. Þessi krafa hefur orðið æ háværari undanfarin misseri og komið reglulega fram í tengslum við átök eins og 16 daga átakið gegn kynbundnu ofbeldi og Druslugönguna.

Launadeila lækna – samningstilboðin tala sínu máli

Svanur Sigurbjörnsson skrifar

Það fer væntanlega fram hjá fáum að nú ríkir kreppa í heilbrigðismálum þjóðarinnar. Læknaskortur er orðinn alvarlegur á bæði sjúkrahúsum og heilsugæslu. Þá er húsakostur, ýmis tækjakostur og aðstaða miðstöðvar lækninga á landinu, Landspítalans, löngu úr sér gengin.

Vinátta er forvörn gegn einelti

Erna Reynisdóttir og Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar

Einelti eða samskiptamynstur sem getur leitt til eineltis eða útilokunar á gjarnan rætur sínar að rekja allt niður í leikskóla og birtist í setningum eins og „ég vil ekki leiða þig“ eða „þú mátt ekki vera með í leiknum“. Fái einelti að þrífast hefur það ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir þá sem fyrir verða.

Heilbrigðiskerfið í forgang

Karl Garðarsson skrifar

Heilbrigðiskerfið okkar er ein mikilvægasta grunnstoð samfélagsins. Við erum öll sammála um það að niðurskurður síðari ára var alltof mikill og gekk nánast af heilbrigðiskerfinu dauðu. Grunnþjónustan skertist til muna og biðlistar lengdust. Laun lækna hafa nánast staðið í stað frá árinu 2008. Hér þurfti að snúa við blaðinu.

Rífumst um bækur og gagnrýni

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og verðlauna fyrir bestu þýðingu á erlendri bók voru tilkynntar í gær. Tilnefnt er í þremur flokkum: barna- og unglingabókmenntum, fagurbókmenntum og fræðiritum og ritum almenns efnis, auk fyrrnefndra þýðingarverðlauna.

Ég er sigurvegari

Þuríður Anna Sigurðardóttir skrifar

Á framhaldsskólaárunum mínum þá skánuðu ekki samskipti mín við stráka. Einu skiptin sem ég þorði að tala við stráka þá var það undir áhrifum áfengis og það var aldrei til að eiga samræður við þá, það var til að fá viðurkenningu frá þeim.

Björgum við líka fífldjörfum?

Valgerður Ófeigsdóttir, Hugrún Ester Sigurðardóttir og Ásgeir Þorgeirsson og Anna Spalevic skrifa

Komi ég mér í lífshættulegar aðstæður vísvitandi, á þá að bjarga mér?

Trúarbrögð og fáfræði

Matthías Ingi Árnason skrifar

Fáfræði, það er mannlegt eðli að vilja skilja hluti, og þegar ekki er til greinagóð skýring á hlutunum þá er nærtækast að skýra það með æðri máttarvöldum.

Hópefli á aðventunni

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Í fyrsta skipti í afar langan tíma fylgdist ég með fréttum á sunnudaginn án þess að verða meinhæðin, fyllast gremju eða missa trú á mannkyninu.

Á að skerða ferðafrelsi?

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Á næstu dögum hyggst iðnaðarráðherra leggja fram margboðað frumvarp um náttúrupassa. Samkvæmt fréttum á hver Íslendingur að kaupa passa á 1500 krónur til að fá að horfa á Dettifoss, Gullfoss og hinar náttúruperlurnar sem hingað til hafa verið álitnar sameign þjóðarinnar.

Heppin

Auður Inga Rúnarsdóttir skrifar

Dagana 25. nóvember til 10. desember stendur yfir 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Ég er í starfsnámi hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands sem heldur utan um átakið á höfuðborgarsvæðinu, og hef því fylgst vel með átakinu.

Hún var bara lítið barn!

Bryndís Bjarnadóttir skrifar

Hún var aðeins tíu ára gömul, stúlkan frá El Salvador sem var neydd til að fæða barn. Allt frá því hún var kornabarn hafði hún sætt kynferðislegri misnotkun. Eftir eina af mörgum nauðgunum varð hún þunguð

Sjá næstu 50 greinar