Trúarbrögð og fáfræði Matthías Ingi Árnason skrifar 2. desember 2014 10:18 Hvers vegna trúir fólk á æðri máttarvöld? Fáfræði, það er mannlegt eðli að vilja skilja hluti, og þegar ekki er til greinagóð skýring á hlutunum þá er nærtækast að skýra það með æðri máttarvöldum, því jú maðurinn er fullkominn og ef hann getur ekki útskýrt eitthvað þá hlítur það auðvitað að þíða að eitthvað æðra honum hafi skapað það? Af hverju er það svo langsótt fyrir suma trúaða að skilja að það er hægt að vera góð manneskja þrátt fyrir að fylgja ekki einhverjum 10 reglum sem meytlaðar eru í stein? Siðferði er eitthvað sem er okkur í blóð borin, flest allar manneskjur alast upp við að þekkja muninn á réttu og röngu, og helsta ástæða þess að fólk fer út fyrir það sem telst siðferðislega rétt er oftast vegna lélegs uppeldis eða trúarofstækis.Hvers vegna eru sum trúarbrögð réttari en önnur? Þau eru það ekki, flest öll trúarbrögð heimsins í dag eru byggð á mun eldri trúarbrögðum sem nútíma trúarbrögð hafa tileinnkað, eignað eða afbakað sér í hag, t.d þá eru elstu trúarbrögð talin vera sirka 100-200 þúsund ára gömul (kristintrú er t.d bara rúmlega 2000 ára gömul). Og því eru engin nútíma trúarbrögð réttari en önnur, því væntanlega væru eldri trúarbrögðin réttari, því þau komu á undan, en það má kannski halda því fram að hinn almáttugi Guð hafi ekki náð að koma skilaboðunum alveg rétt frá sér þessi fyrstu 98-198 þúsund ár og að það hafi tekið ansi margar tilraunir til að koma skilaboðunum til skila. Með þeim rökum þá myndi hann varla teljast sem almáttugur. Af hverju er múslimatrú svona miklu verri en kristintrú? Hún er það í raun ekki, saga kristintrúar er ekkert síður subbulegri en saga múslimatrúar, báðar trúr hafa að baki sér öfgatrúarfólk sem hafa notfært sér trúnna til að réttlæta ofbeldi og kúgun sér í hag. Kristintrú er hinsvegar ríkjandi í vestrænum samfélögum þar sem morð, limlestingar og annar eins viðbjóður telst ekki réttlætanlegur. Það má kannski segja að öfga muslimar séu staddir á svipuðum slóðum og öfga kristnir voru fyrir nokkur hundruð árum (því þeir komast upp með það ólíkt öfga kristnum). En eins og að það var ekki hinum almenna kristna borgara að kenna hversu mikil mannvonska og viðbjóður viðgengst á sínum tíma undir formerkjum trúarinnar, þá er ekki hægt að klína aðgerðum öfga muslima á alla hina venjulegu borgarana sem túlka sína trúarbók ekki jafn bókstaflega og ekki jafn öfgafullt og hinir fáu sem gera það. Af hverju getur fólk ekki bara búið í sátt og samlyndi og notið sinnar trúar með sjálfum sér án þess að skipta sér að því hversu röng túlkun næsta manns á almættinu er. Það er jú ákveðin samtenging við flestöll trúarbrögð, sama undirstaða, bara önnur framsetning. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Á hlaupum undan ábyrgðinni Áslaug Friðriksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
Hvers vegna trúir fólk á æðri máttarvöld? Fáfræði, það er mannlegt eðli að vilja skilja hluti, og þegar ekki er til greinagóð skýring á hlutunum þá er nærtækast að skýra það með æðri máttarvöldum, því jú maðurinn er fullkominn og ef hann getur ekki útskýrt eitthvað þá hlítur það auðvitað að þíða að eitthvað æðra honum hafi skapað það? Af hverju er það svo langsótt fyrir suma trúaða að skilja að það er hægt að vera góð manneskja þrátt fyrir að fylgja ekki einhverjum 10 reglum sem meytlaðar eru í stein? Siðferði er eitthvað sem er okkur í blóð borin, flest allar manneskjur alast upp við að þekkja muninn á réttu og röngu, og helsta ástæða þess að fólk fer út fyrir það sem telst siðferðislega rétt er oftast vegna lélegs uppeldis eða trúarofstækis.Hvers vegna eru sum trúarbrögð réttari en önnur? Þau eru það ekki, flest öll trúarbrögð heimsins í dag eru byggð á mun eldri trúarbrögðum sem nútíma trúarbrögð hafa tileinnkað, eignað eða afbakað sér í hag, t.d þá eru elstu trúarbrögð talin vera sirka 100-200 þúsund ára gömul (kristintrú er t.d bara rúmlega 2000 ára gömul). Og því eru engin nútíma trúarbrögð réttari en önnur, því væntanlega væru eldri trúarbrögðin réttari, því þau komu á undan, en það má kannski halda því fram að hinn almáttugi Guð hafi ekki náð að koma skilaboðunum alveg rétt frá sér þessi fyrstu 98-198 þúsund ár og að það hafi tekið ansi margar tilraunir til að koma skilaboðunum til skila. Með þeim rökum þá myndi hann varla teljast sem almáttugur. Af hverju er múslimatrú svona miklu verri en kristintrú? Hún er það í raun ekki, saga kristintrúar er ekkert síður subbulegri en saga múslimatrúar, báðar trúr hafa að baki sér öfgatrúarfólk sem hafa notfært sér trúnna til að réttlæta ofbeldi og kúgun sér í hag. Kristintrú er hinsvegar ríkjandi í vestrænum samfélögum þar sem morð, limlestingar og annar eins viðbjóður telst ekki réttlætanlegur. Það má kannski segja að öfga muslimar séu staddir á svipuðum slóðum og öfga kristnir voru fyrir nokkur hundruð árum (því þeir komast upp með það ólíkt öfga kristnum). En eins og að það var ekki hinum almenna kristna borgara að kenna hversu mikil mannvonska og viðbjóður viðgengst á sínum tíma undir formerkjum trúarinnar, þá er ekki hægt að klína aðgerðum öfga muslima á alla hina venjulegu borgarana sem túlka sína trúarbók ekki jafn bókstaflega og ekki jafn öfgafullt og hinir fáu sem gera það. Af hverju getur fólk ekki bara búið í sátt og samlyndi og notið sinnar trúar með sjálfum sér án þess að skipta sér að því hversu röng túlkun næsta manns á almættinu er. Það er jú ákveðin samtenging við flestöll trúarbrögð, sama undirstaða, bara önnur framsetning.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar