Trúarbrögð og fáfræði Matthías Ingi Árnason skrifar 2. desember 2014 10:18 Hvers vegna trúir fólk á æðri máttarvöld? Fáfræði, það er mannlegt eðli að vilja skilja hluti, og þegar ekki er til greinagóð skýring á hlutunum þá er nærtækast að skýra það með æðri máttarvöldum, því jú maðurinn er fullkominn og ef hann getur ekki útskýrt eitthvað þá hlítur það auðvitað að þíða að eitthvað æðra honum hafi skapað það? Af hverju er það svo langsótt fyrir suma trúaða að skilja að það er hægt að vera góð manneskja þrátt fyrir að fylgja ekki einhverjum 10 reglum sem meytlaðar eru í stein? Siðferði er eitthvað sem er okkur í blóð borin, flest allar manneskjur alast upp við að þekkja muninn á réttu og röngu, og helsta ástæða þess að fólk fer út fyrir það sem telst siðferðislega rétt er oftast vegna lélegs uppeldis eða trúarofstækis.Hvers vegna eru sum trúarbrögð réttari en önnur? Þau eru það ekki, flest öll trúarbrögð heimsins í dag eru byggð á mun eldri trúarbrögðum sem nútíma trúarbrögð hafa tileinnkað, eignað eða afbakað sér í hag, t.d þá eru elstu trúarbrögð talin vera sirka 100-200 þúsund ára gömul (kristintrú er t.d bara rúmlega 2000 ára gömul). Og því eru engin nútíma trúarbrögð réttari en önnur, því væntanlega væru eldri trúarbrögðin réttari, því þau komu á undan, en það má kannski halda því fram að hinn almáttugi Guð hafi ekki náð að koma skilaboðunum alveg rétt frá sér þessi fyrstu 98-198 þúsund ár og að það hafi tekið ansi margar tilraunir til að koma skilaboðunum til skila. Með þeim rökum þá myndi hann varla teljast sem almáttugur. Af hverju er múslimatrú svona miklu verri en kristintrú? Hún er það í raun ekki, saga kristintrúar er ekkert síður subbulegri en saga múslimatrúar, báðar trúr hafa að baki sér öfgatrúarfólk sem hafa notfært sér trúnna til að réttlæta ofbeldi og kúgun sér í hag. Kristintrú er hinsvegar ríkjandi í vestrænum samfélögum þar sem morð, limlestingar og annar eins viðbjóður telst ekki réttlætanlegur. Það má kannski segja að öfga muslimar séu staddir á svipuðum slóðum og öfga kristnir voru fyrir nokkur hundruð árum (því þeir komast upp með það ólíkt öfga kristnum). En eins og að það var ekki hinum almenna kristna borgara að kenna hversu mikil mannvonska og viðbjóður viðgengst á sínum tíma undir formerkjum trúarinnar, þá er ekki hægt að klína aðgerðum öfga muslima á alla hina venjulegu borgarana sem túlka sína trúarbók ekki jafn bókstaflega og ekki jafn öfgafullt og hinir fáu sem gera það. Af hverju getur fólk ekki bara búið í sátt og samlyndi og notið sinnar trúar með sjálfum sér án þess að skipta sér að því hversu röng túlkun næsta manns á almættinu er. Það er jú ákveðin samtenging við flestöll trúarbrögð, sama undirstaða, bara önnur framsetning. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Skoðun Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Sjá meira
Hvers vegna trúir fólk á æðri máttarvöld? Fáfræði, það er mannlegt eðli að vilja skilja hluti, og þegar ekki er til greinagóð skýring á hlutunum þá er nærtækast að skýra það með æðri máttarvöldum, því jú maðurinn er fullkominn og ef hann getur ekki útskýrt eitthvað þá hlítur það auðvitað að þíða að eitthvað æðra honum hafi skapað það? Af hverju er það svo langsótt fyrir suma trúaða að skilja að það er hægt að vera góð manneskja þrátt fyrir að fylgja ekki einhverjum 10 reglum sem meytlaðar eru í stein? Siðferði er eitthvað sem er okkur í blóð borin, flest allar manneskjur alast upp við að þekkja muninn á réttu og röngu, og helsta ástæða þess að fólk fer út fyrir það sem telst siðferðislega rétt er oftast vegna lélegs uppeldis eða trúarofstækis.Hvers vegna eru sum trúarbrögð réttari en önnur? Þau eru það ekki, flest öll trúarbrögð heimsins í dag eru byggð á mun eldri trúarbrögðum sem nútíma trúarbrögð hafa tileinnkað, eignað eða afbakað sér í hag, t.d þá eru elstu trúarbrögð talin vera sirka 100-200 þúsund ára gömul (kristintrú er t.d bara rúmlega 2000 ára gömul). Og því eru engin nútíma trúarbrögð réttari en önnur, því væntanlega væru eldri trúarbrögðin réttari, því þau komu á undan, en það má kannski halda því fram að hinn almáttugi Guð hafi ekki náð að koma skilaboðunum alveg rétt frá sér þessi fyrstu 98-198 þúsund ár og að það hafi tekið ansi margar tilraunir til að koma skilaboðunum til skila. Með þeim rökum þá myndi hann varla teljast sem almáttugur. Af hverju er múslimatrú svona miklu verri en kristintrú? Hún er það í raun ekki, saga kristintrúar er ekkert síður subbulegri en saga múslimatrúar, báðar trúr hafa að baki sér öfgatrúarfólk sem hafa notfært sér trúnna til að réttlæta ofbeldi og kúgun sér í hag. Kristintrú er hinsvegar ríkjandi í vestrænum samfélögum þar sem morð, limlestingar og annar eins viðbjóður telst ekki réttlætanlegur. Það má kannski segja að öfga muslimar séu staddir á svipuðum slóðum og öfga kristnir voru fyrir nokkur hundruð árum (því þeir komast upp með það ólíkt öfga kristnum). En eins og að það var ekki hinum almenna kristna borgara að kenna hversu mikil mannvonska og viðbjóður viðgengst á sínum tíma undir formerkjum trúarinnar, þá er ekki hægt að klína aðgerðum öfga muslima á alla hina venjulegu borgarana sem túlka sína trúarbók ekki jafn bókstaflega og ekki jafn öfgafullt og hinir fáu sem gera það. Af hverju getur fólk ekki bara búið í sátt og samlyndi og notið sinnar trúar með sjálfum sér án þess að skipta sér að því hversu röng túlkun næsta manns á almættinu er. Það er jú ákveðin samtenging við flestöll trúarbrögð, sama undirstaða, bara önnur framsetning.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar