Fleiri fréttir

Dauðvona aðdáandi fékk að sjá nýjustu Stjörnustríðsmyndina fyrir frumsýningu
Afþreyingarrisinn Disney hefur orðið við ósk dauðvona ofur-aðdáanda Stjörnustríðsmyndanna (e. Star Wars), um að fá að sjá nýjustu myndina í kvikmyndaflokknum.

Sjáðu mjög svo vandræðalega stiklu úr Klovn myndinni sem tekin var upp hér á landi
Þeir Casper Christensen og Frank Hvam voru hér á landi í byrjun október til að taka upp efni fyrir nýjustu Klovn myndina sem hefur fengið nafnið Klovn the Final.

Handrit nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar endaði á eBay vegna kæruleysis leikara
Nýjasta Stjörnustríðs-myndin er ekki væntanleg í kvikmyndahús fyrr en 20. desember en nú þegar hafa nokkrir aðdáendur fengið að vita hvernig myndin endar. Eða svo vill leikstjóri myndarinnar meina.

Apple hætti skyndilega við frumsýningu nýrrar myndar vegna „áhyggja“
Bandaríski tæknirisinn Apple tilkynnti skyndilega í gær að fyrsta kvikmyndin sem framleidd var fyrir Apple TV+ streymisveituna yrði ekki frumsýnd í kvöld, líkt og til stóð.

Fimmtíu mínútna samtal Brad Pitt og Adam Sandler slær í gegn
Leikararnir Brad Pitt og Adam Sandler mættu í myndver Variety til að taka þátt í lið sem kallast Actors on Actors.

Ætla efnisveitur Disney og Apple að láta Íslendinga bíða eftir sér?
Tvær nýjar efnisveitur, Apple TV+ og Disney+, hafa litið dagsins ljós í þessum mánuði. Apple TV+ er nú þegar aðgengileg í meira en hundrað löndum, á meðan Disney-stöðin er eins og sakir standa aðeins í boði fyrir íbúa Bandaríkjanna, Kanada og Hollands.

Chris Pratt á Skálafellsjökli
Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram.

Samherji hrærði í Skaupinu
Reynir Lyngdal, leikstjóri Áramótaskaupsins, segir hópinn hafa lært af reynslu síðustu ára og gert ráð fyrir óvæntum uppákomum í ár.

Friends-leikararnir gætu sameinast á ný í nýjum þætti hjá HBO Max
Öll eiga þau í viðræðum við HBO Max en samningar eru þó ekki í höfn.

Doctor Sleep vakti ekki áhuga kvenna og kolféll
Tölur yfir bíóaðsókn helgarinnar í Bandaríkjunum hafa verið birtar. Samkvæmt þeim hefur Doctor Sleep, framhaldið af The Shining, aðeins halað inn 14,1 milljón dollara.

Rannsakandi segir Irishman byggða á lygi
Fullyrðingar Frank Sheeran hraktar af rannsakanda og FBI-fulltrúum.

Bill Murray snýr aftur sem Dr.Venkman
Stórleikarinn Bill Murray mun snúa aftur á hvíta tjaldið í hlutverki Dr. Peter Venkman í Ghostbuster 2020 og tekur því upp þráðinn frá fyrri Ghostbusters-myndum.

Redrum snýr aftur í kvikmyndahús
Kvikmyndin Doctor Sleep, sem er framhald af The Shining, hefur nú verið tekin til sýninga í kvikmyndahúsum. Báðar byggja þær á skáldsögum eftir Stephen King.

Framleiðslu nýju Beverly Hills þáttanna hætt
Þættirnir urðu aðeins sex eftir að ákveðið var að blása nýju lífi í þættina.

Hollywood logar vegna tölvugerðs James Dean
Skilningsleysið er skammarlegt, ritar Chris Evans.

Rannsakandi segir Irishman byggða á lygi
Fullyrðingar Frank Sheeran hraktar af rannsakanda og FBI-fulltrúum.

Orðaður við hlutverk Mörgæsarinnar
Colin Farrell er sagður í viðræðum um hlutverk í næstu Batman-mynd.

Hvítur, hvítur dagur vann aðalverðlaun í Þýskalandi
Kvikmyndin hefur þar með hlotið níu verðlaun í heildina, þar af þrjú verðlaun í Bandaríkjunum.

Ferðast aftur í tímann með Tortímandanum
Terminator bálkurinn er hugarfóstur kvikmyndagerðarmannsins James Cameron, en hann bæði leikstýrði og skrifaði handritið að fyrstu tveimur myndunum. Kveikjan að sögunni kom þegar hann var staddur í Róm að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd Piranha II: The Spawning, ódýrri hryllingsmynd fyrir költmyndaframleiðandann Roger Corman.

Rúnar fær verðlaun á Spáni fyrir leikstjórn
Um síðustu helgi lauk Seminci, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á Spáni, sem er ein stærsta hátíðin á Spáni og var haldin í sextugasta og fjórða sinn í ár.

Michael Myers kemur í kvöld!
Hrekkjavökumorðinginn Michael Myers hefur stungið slægt og flakað barnfóstrur, vandræðaunglinga og í raun bara hvern sem er þegar hann bregður undir sig betri fætinum sem gerist einmitt einna helst að kvöldi á hrekkjavökunni.

HBO pantar seríu um Targaryen-ættina
Forsvarsmenn HBO tilkynntu í gærkvöldi að þeir hafi pantað tíu þátta sjónvarpseríu sem fjalla á að hluta til um borgarastyrjöld Targaryen-ættarinnar úr Game of Thrones.

Yfir fimm þúsund bíógestir hafa séð Agnes Joy
Kvikmyndin Agnes Joy eftir Silju Hauksdóttir er í 2.sæti aðsóknarlista kvikmyndahúsa hér á landi.

Veðrið á Vatnajökli setti strik í reikninginn hjá George Clooney
Vinna við tökur á nýrri mynd George Clooney á Skálafellsjökli lá niðri í gær vegna veðurs. Til stendur að halda tökum áfram í dag. Spenna er á Höfn í Hornafirði en áttatíu íbúar á svæðinu eru að gera sig klára í tökur á myndinni uppi á jökli í næstu viku.

Gagnrýnandi BBC um nýju Terminator-myndina: „Vinsamlegast hættið að framleiða þessar myndir“
Nicholas Barber, gagnrýnandi BBC, virðist ekkert vera alltof sáttur við nýjustu myndina í Terminator-kvikmyndaröðinni, Terminator:Dark Fate.