Bíó og sjónvarp

Síðasta stikla The Rise of Skywalker

Samúel Karl Ólason skrifar
Rey undirbýr sig fyrir átök.
Rey undirbýr sig fyrir átök.

Disney birti í nótt síðustu stikluna fyrir Star Wars myndina The Rise of Skywalker. Kvikmyndin markar endalok sögunnar um Rey, Finn, Poe, Kylo Ren og allra hinna auk þess sem hún bindur enda á níu mynda söguna um Skywalker-fjölskylduna. JJ Abrams leikstýrir henni og verður hún frumsýnd þann 20. desember.

Það er ansi margt sem kemur fram í þessari stiklu eins og rödd Palpatine keisara, rödd Luke Skywalker og ýmislegt fleira.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.