Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Rakel Sveinsdóttir skrifar 4. janúar 2026 08:02 Viðmælendur Áskorunar eiga það sameiginlegt að vera sterkir einstaklingar sem eru á góðum stað og tilbúnir til að miðla af reynslu sinni. Í Áskorun er fjallað um öll lífsins verkefni; þau erfiðu og þau góðu. Þegar viðtölin eru tekin í Áskorun á Vísi er oft hlegið en líka grátið. Jafnvel hvoru tveggja í senn. Stundum er þögn. Enda sumar lífsreynslusögur einfaldlega þess eðlis að það er erfitt að lýsa tilfinningum eða líðan með orðum. Eða þaðan af verri atburðum. Það sem sameinar viðmælendur Áskorunar er að vera ótrúlega magnaðir einstaklingar sem hafa komist í gegnum margt, eru á góðum stað og tilbúnir til að miðla af reynslu sinni. Þetta eru fyrirmyndir. Til dæmis Linda Dröfn Gunnarsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, sem meira að segja Harvard og BBC völdu með áhrifamestu og merkilegustu konum veraldar. Eða Kathryn Gunnarsson, eiginkona, móðir og atvinnurekandi sem var nauðgað eftir vinnugleði í miðbæ Reykjavíkur. Kathryn var ótrúlega sterk í viðtalinu. Og benti meðal annars á ýmsa bresti í íslensku dómskerfi í samanburði við það breska. Þá helst hversu réttur gerenda er mikill hér. Stundum kynntumst við líka fólki sem hafa gert ótrúlegustu hluti í lífinu og byggt upp. Svona eins og öll lífsins verkefni hreinlega bresti á langt fyrir aldur fram og þó tekst viðkomandi að gera meira og stærra en við flest hin. Gott dæmi er Sigurður Kristinn Lárusson í Stálvík. Sérfræðingarnir eru aldrei langt undan. Ekki síst þeir sem leiðbeina okkur sérstaklega í málefnum þeirra sem eru 50+. Til dæmis Pétur Steinn Guðmundsson lögfræðingur sem meðal annars fræddi okkur um það sem gott er að vita þegar hjón skilja. Eða Sigríður Hulda Jónsdóttir ráðgjafi sem benti meðal annars á að einmanaleiki er líka fyrirbæri sem fólk upplifir í hjónabandi. Síðan eru það Forrest Gumpar-arnir okkar sem veita okkur innblástur. Til dæmis Hrund Gunnsteinsdóttir, sem í orðsins fyllstu merkingu er stundum kölluð Forrest Gump af nánum vinum og vandamönnum. Eða Stefán verðandi Falcone, sem talar um hugrekkið sem þarf að fylgja þegar ætlunin er að lifa draumalífinu.Í Áskorun beinum við reglulega sjónunum að börnum og uppeldi; fjölskyldumálunum sem flestir þekkja af eigin raun þótt það sé í mismiklu magni.Stundum rifjum við upp skemmtilegar sögur úr samtímanum. Sem minna okkur á hversu stutt það er síðan tíðarandinn var svo allt öðruvísi en nú....Stundum verða áföll líka til þess að fólk rís upp með nýjar og frábærar hugmyndir.Eins og Nói Klose, sem glímdi við mygluveiki en er núna að þróa heilsuappið MyRise.Ein átakanlegasta saga ársins í fyrra var þó saga Önnu Morris.Sem þó verður að teljast sannkölluð kraftaverkasaga.Því Anna reyndi í mörg ár að eignast barn.Sem næstum því dó í fæðingu.Eins og hún sjálf.Blóðið hreinlega út um allt. Skelfingin algjör.Þessi afrekskona og ofurstadóttir er líka farsæll atvinnurekandi með meiru, rekur Mjúk Iceland sem hefur meðal annars verið eitt af fyrirtækjum ársins hjá VR. Tengdar fréttir „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Hann er bæjarstjóri í Hafnarfirði og hún er kennari í Álftanesskóla. Saman eru þau hjónin Valdimar Víðisson og Sigurborg Geirdal, sem nýverið stofnuðu Instagramsíðuna Nýtt í hverjum mánuði á Instagram. 28. desember 2025 08:02 „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Það verður að teljast harla ólíklegt að einn og sami maðurinn geti upplifað það tvisvar, að konan hans greinist með Parkinson. Bæði fyrri og seinni eiginkonan. 25. desember 2025 08:00 Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Það eru vægast sagt fróðlegt og gagnlegt að taka samtalið við Sigrúnu Þorsteinsdóttur barna- og heilsusálfræðing og doktor í heilsueflingu um matvendni barna. 14. desember 2025 08:00 Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Fyrir hartnær 26 árum birti Helgarpósturinn sálugi grein þar sem fram kom að allt að sextíu prósent fanga væru að misnota lyf. 23. nóvember 2025 08:03 Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Gæsahúðin gerir oft vart við sig í spjallinu við Gísla Níls Einarsson, hjúkrunarfræðing, slökkviliðs- og sjúkraflutningamann, lýðheilsufræðing og framkvæmdastjóra Öldunnar. 19. október 2025 08:00 Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Fleiri fréttir Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Einmana um jólin og sex góð ráð Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Sjá meira
Stundum er þögn. Enda sumar lífsreynslusögur einfaldlega þess eðlis að það er erfitt að lýsa tilfinningum eða líðan með orðum. Eða þaðan af verri atburðum. Það sem sameinar viðmælendur Áskorunar er að vera ótrúlega magnaðir einstaklingar sem hafa komist í gegnum margt, eru á góðum stað og tilbúnir til að miðla af reynslu sinni. Þetta eru fyrirmyndir. Til dæmis Linda Dröfn Gunnarsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, sem meira að segja Harvard og BBC völdu með áhrifamestu og merkilegustu konum veraldar. Eða Kathryn Gunnarsson, eiginkona, móðir og atvinnurekandi sem var nauðgað eftir vinnugleði í miðbæ Reykjavíkur. Kathryn var ótrúlega sterk í viðtalinu. Og benti meðal annars á ýmsa bresti í íslensku dómskerfi í samanburði við það breska. Þá helst hversu réttur gerenda er mikill hér. Stundum kynntumst við líka fólki sem hafa gert ótrúlegustu hluti í lífinu og byggt upp. Svona eins og öll lífsins verkefni hreinlega bresti á langt fyrir aldur fram og þó tekst viðkomandi að gera meira og stærra en við flest hin. Gott dæmi er Sigurður Kristinn Lárusson í Stálvík. Sérfræðingarnir eru aldrei langt undan. Ekki síst þeir sem leiðbeina okkur sérstaklega í málefnum þeirra sem eru 50+. Til dæmis Pétur Steinn Guðmundsson lögfræðingur sem meðal annars fræddi okkur um það sem gott er að vita þegar hjón skilja. Eða Sigríður Hulda Jónsdóttir ráðgjafi sem benti meðal annars á að einmanaleiki er líka fyrirbæri sem fólk upplifir í hjónabandi. Síðan eru það Forrest Gumpar-arnir okkar sem veita okkur innblástur. Til dæmis Hrund Gunnsteinsdóttir, sem í orðsins fyllstu merkingu er stundum kölluð Forrest Gump af nánum vinum og vandamönnum. Eða Stefán verðandi Falcone, sem talar um hugrekkið sem þarf að fylgja þegar ætlunin er að lifa draumalífinu.Í Áskorun beinum við reglulega sjónunum að börnum og uppeldi; fjölskyldumálunum sem flestir þekkja af eigin raun þótt það sé í mismiklu magni.Stundum rifjum við upp skemmtilegar sögur úr samtímanum. Sem minna okkur á hversu stutt það er síðan tíðarandinn var svo allt öðruvísi en nú....Stundum verða áföll líka til þess að fólk rís upp með nýjar og frábærar hugmyndir.Eins og Nói Klose, sem glímdi við mygluveiki en er núna að þróa heilsuappið MyRise.Ein átakanlegasta saga ársins í fyrra var þó saga Önnu Morris.Sem þó verður að teljast sannkölluð kraftaverkasaga.Því Anna reyndi í mörg ár að eignast barn.Sem næstum því dó í fæðingu.Eins og hún sjálf.Blóðið hreinlega út um allt. Skelfingin algjör.Þessi afrekskona og ofurstadóttir er líka farsæll atvinnurekandi með meiru, rekur Mjúk Iceland sem hefur meðal annars verið eitt af fyrirtækjum ársins hjá VR.
Tengdar fréttir „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Hann er bæjarstjóri í Hafnarfirði og hún er kennari í Álftanesskóla. Saman eru þau hjónin Valdimar Víðisson og Sigurborg Geirdal, sem nýverið stofnuðu Instagramsíðuna Nýtt í hverjum mánuði á Instagram. 28. desember 2025 08:02 „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Það verður að teljast harla ólíklegt að einn og sami maðurinn geti upplifað það tvisvar, að konan hans greinist með Parkinson. Bæði fyrri og seinni eiginkonan. 25. desember 2025 08:00 Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Það eru vægast sagt fróðlegt og gagnlegt að taka samtalið við Sigrúnu Þorsteinsdóttur barna- og heilsusálfræðing og doktor í heilsueflingu um matvendni barna. 14. desember 2025 08:00 Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Fyrir hartnær 26 árum birti Helgarpósturinn sálugi grein þar sem fram kom að allt að sextíu prósent fanga væru að misnota lyf. 23. nóvember 2025 08:03 Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Gæsahúðin gerir oft vart við sig í spjallinu við Gísla Níls Einarsson, hjúkrunarfræðing, slökkviliðs- og sjúkraflutningamann, lýðheilsufræðing og framkvæmdastjóra Öldunnar. 19. október 2025 08:00 Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Fleiri fréttir Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Einmana um jólin og sex góð ráð Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Sjá meira
„Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Hann er bæjarstjóri í Hafnarfirði og hún er kennari í Álftanesskóla. Saman eru þau hjónin Valdimar Víðisson og Sigurborg Geirdal, sem nýverið stofnuðu Instagramsíðuna Nýtt í hverjum mánuði á Instagram. 28. desember 2025 08:02
„Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Það verður að teljast harla ólíklegt að einn og sami maðurinn geti upplifað það tvisvar, að konan hans greinist með Parkinson. Bæði fyrri og seinni eiginkonan. 25. desember 2025 08:00
Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Það eru vægast sagt fróðlegt og gagnlegt að taka samtalið við Sigrúnu Þorsteinsdóttur barna- og heilsusálfræðing og doktor í heilsueflingu um matvendni barna. 14. desember 2025 08:00
Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Fyrir hartnær 26 árum birti Helgarpósturinn sálugi grein þar sem fram kom að allt að sextíu prósent fanga væru að misnota lyf. 23. nóvember 2025 08:03
Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Gæsahúðin gerir oft vart við sig í spjallinu við Gísla Níls Einarsson, hjúkrunarfræðing, slökkviliðs- og sjúkraflutningamann, lýðheilsufræðing og framkvæmdastjóra Öldunnar. 19. október 2025 08:00