Fleiri fréttir

Eignuðust tvíbura

Leikarinn Chris Hemsworth, 30 ára, sem flestir kannast við úr kvikmyndinni Thor, og eiginkona hans Elsa Pataky, 37 ára, eignuðust tvíbura í gær.

Nýta tímann sinn misvel

Framhaldsskólanemar hafa verið duglegir við að birta myndir á samfélagsmiðlum merktar #verkfall

Fylgstu með fyrirpartíinu

Hlustendaverðlaunin fara fram í kvöld en það er tvíeykið Sverrir Bergmann og Erna Hrönn sem hita upp fyrir kvöldið í beinni útsendingu.

Brennimerktar vinkonur fyrir lífstíð

Katrína Mogensen, Alexandra Baldursdóttir og Ása Dýradóttir eru konurnar í hljómsveitinni Mammút en hana skipa einnig Arnar Pétursson og Andri Bjartur Jakobsson.

Saga Kakala á HönnunarMars

Saga Kakala er glænýtt tískumerki sem kynnt verður á HönnunarMars. Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Helga Björnsson standa á bak við merkið og sýna fyrstu vörurnar í Norræna húsinu.

Novexpert endurstillir öldrunarferli húðarinnar

Fjórir franskir vísindamenn hafa þróað sína eigin húðlínu, Novexpert, sem er byltingarkennd nýjung í heimi húðumhirðu. Novexpert er fyrir bæði kynin og eru innihaldsefni þess náttúruleg og án allra óæskilegara efna.

Svala Björgvins sjóðheit í Kali

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir hefur í nógu að snúast í LA um þessar mundir og hefur nú hannað sína aðra fatalínu undir nafninu Kali.

Mickey Rourke dekrar kærustuna

Mickey Rourke sást nýlega með rússnesku kærustunni sinni, Anastassija Makarenko að versla skart á hana.

Grátbað um annan sjéns

"Ég þrái að láta sambandið ganga upp með Khloé,“ er haft eftir körfuboltastjörnunni Lamar Odom.

Spamalot - Lífsins bjartari hlið

Leikarar úr Spamalot syngja lagið Lífsins bjartari hlið sem margir þekkja úr Monty Python undir nafninu Always Look on the Bright Side of Life.

Sjá næstu 50 fréttir