Lífið

Mjölnisæfing vikunnar er kölluð Berserkur

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mjölnisæfing vikunnar er kölluð Berserkur en hún gengur út á að berja púða sem liggur á gólfinu.

Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, fer yfir helstu stöður sem notaður eru við æfingarnar sem og hvernig höggin eru framkvæmd.

Hér að neðan má sjá myndband frá Mjölnismönnum þar sem farið er yfir æfingu vikunnar.




Tengdar fréttir

Mjölnisæfing vikunnar: Skrokkhögg

Mjölnisæfing dagsins er skrokkhögg í síðu. Árni "úr járni" Ísaksson, bardagamaður úr Mjölni, sýnir hvernig hann ber sig að þegar hann framkvæmir höggið.

Mjölnisæfing dagsins: Kýlt eftir númerum

Í æfingu vikunnar fer Unnar Karl Halldórsson, formaður Hnefaleikafélags Reykjavíkur og þjálfari hjá Mjölni-HR, yfir æfingar með fókuspúða sem eru mikið notaðar í hnefaleikum og blönduðum bardagalistum.

Mjölnismyndband vikunnar: Frábær æfing fyrir kvið og bak

Mjölnisæfing vikunnar að þessu sinni er gamli góði plankinn. Gunnar Þór Þórsson, yfirþjálfari Víkingaþreks Mjölnis, fer yfir æfinguna. Hún er góð alhliða æfing en reynir sérstaklega mikið á kvið og bak.

Skrokkhögg með tvöfaldri stungu

Mjölnisæfing dagsins kemur úr hnefaleikum. Steinar Thors, margfaldur Íslandsmeistari í hnefaleikum og þjálfari hjá Mjölni fer hér yfir skrokkhögg með tvöfaldri stungu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.