Lífið

Ég stunda jóga þegar ég er í stuði

Marín Manda skrifar
Sara Karen Þórisdóttir
Sara Karen Þórisdóttir
Lífið hafði samband við  Söru Karen Þórisdóttur sem að starfar sem fyrirsæta og spurði hana spjörunum úr.



Aldur? 26 ára

Starf? Fyrirsæta.

Maki? Frábær týpa.

Stjörnumerki? Steingeit.

Hvað fékkstu þér í morgunmat? Chia-graut með smá kanil og ferskum ávöxtum.

Uppáhaldsstaður? London og París standa alltaf fyrir sínu.

Hreyfing? Engin brjáluð, en ég labba nánast hvert sem ég fer og stunda jóga þegar ég er í stuði.

Uppáhaldsfatahönnuður? Ég á í raun engan uppáhalds, en mér finnst Ann Demeulemeester, Riccardo Tisci hjá Givenchy og Jack McCollough & Lazaro Hernandez hjá Proenza Schouler öll fáránlega flott.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.