Fleiri fréttir

Kveðja frá Jesú

Mannfræðingurinn Fríða Rós Valdimarsdóttir upplifir daglega gleði og sorgir á slóðum Jesú Krists.

Veisla fyrir bæði augu og eyru

Tónleikarnir Stopp! Gætum garðsins fóru fram í Hörpu í kvöldr. Þar komu fram hinir ýmsu tónlistarmenn og konur á borð við Björk, Lykke Li og Patti Smith.

Justin Bieber syngur um Selenu Gomez

Justin Bieber birti fyrir skömmu fimmtán sekúndna myndbandi á Instagram aðgangi sínum þar sem hann leyfir fólki að heyra brot út nýju lagi.

13 ára aldursmunur

Þýska fyrirsætan Heidi Klum, 40 ára og Vito Schnabel, 27 ára, sonur kvikmyndagerðarmannsins Julian Schabel eyddu deginum saman í borg ástarinnar, París. Þau röltu um söfn og snæddu meðal annars snigla eins og sjá má á Instagram-myndum Heidi neðar í grein.

Myndaði Charlotte Church

Ljósmyndarinn Bragi Þór Jósefsson tók myndir af tónlistar- og leikkonunni Charlotte Church fyrir breska blaðið The Guardian er hún dvaldi hér á landi.

RÚV ræður öllu um Eurovision-lagið

Pollapönk ræður ekki á hvaða tungumáli framlag Íslands í Eurovision er. Lokaútgáfan er á ensku og fékk almenningur ekki að heyra þá útgáfu í undankeppninni.

Rolling Stones aflýsa tónleikum vegna andláts L'Wren Scott

Öldungarnir í Rolling Stones hafa ákveðið að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum í Perth í Ástralíu sem halda átti á miðvikudag. Ástæðan er andlát kærustu söngvarans Mick Jagger, L'Wren Scott, en hún fannst á heimili sínu í New York í gær.

Hundurinn með í verslunarleiðangri

Paris Hilton, 32 ára, og unnustu hennar, River Viiperi fyrirsæta, komu við í versluninni Urban Outfitters í Kaliforníu um helgina.

Eitt verkefni á viku fyrir heimilið

Elva Björk Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur heldur úti bloggsíðunni verkefni vikunnar. Þar setur hún inn myndir og lýsingar á hugmyndum sem hún framkvæmir fyrir heimilið.

Hylur óléttukúluna

Leikkonan Scarlett Johansson lætur lítið fyrir sér fara á flugvelli.

Sjá næstu 50 fréttir