Fleiri fréttir

Framtíð margra einstaklinga ræðst um helgina

Á laugardaginn verður Háskóladagurinn haldinn tíunda árið í röð. Um er að ræða dag þar sem háskólastofnanir landsins kynna námsleiðir sínar en á Íslandi er á sjötta hundrað námsleiða í boði, í þeim sjö háskólum sem á landinu eru.

Tók „selfie“-mynd árið 1967

Sagnfræðingurinn Jón M. Ívarsson skákar þeim Sigga Hlö og Halldóri Halldórssyni með 47 ára gamalli sjálfsmynd.

Beyonce söng fyrir aðdáanda

Shehnaz Kahn, 22 ára, aðdáandi Beyonce Knowles á aldrei eftir að gleyma afmælisdeginum sínum þegar Beyonce stoppaði á miðjum tónleikum.

Skokkar sig í gegnum þetta

Leikkonan Claire Danes, 34 ára, skokkaði meðfram Hudson ánni í New York í gær. Von er á nýrri seríu Homeland sjónvarpsþáttanna sem sýndir verða á Stöð 2. Þættirnir hlutu Golden Globe sem besti dramaþátturinn og sömuleiðis Claire fyrir leik sinn í þáttunum. Þættirnir hafa slegið í gegn hjá áhorfendum en einmitt þess vegna var ákveðið að gera aðra þáttaröð.

Stjörnurnar á instagram

Stjörnurnar í Hollywood eru duglegar að mynda sig og birta á instagram. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum hafa þær nóg fyrir stafni hvort sem það er köfun, nýr háralitur eða miðdagslúr.

Mamma Kim

Kim Kardashian, 33 ára, flaug með North, átta mánaða dóttur sína til Parísar í gær.

Sjónvarpskokkurinn Ainsley Harriott á Íslandi

Sjónvarpskokkurinn Ainsley Harriott er nú staddur í Reykjavík til þess að taka upp efni fyrir nýjan ferða- og matarþátt sem nefnist Ainsley Eats the Streets, og sýndur verður á Channel 4 í Bretlandi nú í vor.

Keppst um útskriftarverkefni

Hrefna Bragadóttir útskrifaðist úr barnabókamyndskreytingu frá Cambridge School of Arts í febrúar. Hún hefur fengið mörg tilboð í útskriftarverkefni sitt.

Einstök þjóðlagahátíð á Kexi

Þjóðlagahátíðin Reykjavik Folk Festival fer fram á Kexi. Um er að ræða einstaka þjóðlagahátíð þar sem mörg þekkt nöfn ólíkra kynslóða koma saman.

Falleg stund í Norðlingaskóla

Svandís Þula lést í umferðarslysi árið 2006 og hefði orðið 13 ára í dag. Í kvöld eru haldnir minningartónleikar þar sem Bubbi og Eyþór Ingi koma fram.

Fólk hatar okkur

Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian opnar sig í Cosmopolitan.

Sjá næstu 50 fréttir