Lífið

Girls-stjarna trúlofuð

Ugla Egilsdóttir skrifar
Allison Williams, Ricky Van Veen og Jake Hurwitz.
Allison Williams, Ricky Van Veen og Jake Hurwitz. Vísir/Getty
Allison Williams, sem leikur eitt af aðalhlutverkunum í þáttunum Girls, trúlofaði sig í gær Ricky Van Veen, sem er kærastinn hennar til þriggja ára. Í Girls leikur Allison Marnie, sem er besta vinkona Hönnuh, sem er leikin af Lenu Dunham. 

Ryan Van Veen er einn af stofnendum vinsællar heimasíðu sem heitir College Humour. Allison er 25 ára gömul






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.