Lífið

Beyonce söng fyrir aðdáanda

mynd/youtube
Shehnaz Kahn, 22 ára, aðdáandi Beyonce Knowles á aldrei eftir að gleyma afmælisdeginum sínum þegar Beyonce stoppaði á miðjum tónleikum sem fram fóru í Birmingham í gærkvöldi og söng fyrir Shehnaz afmælissöng sem sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Shehnaz og fimm vinoknur hennar voru staddar á svokölluðu VIP svæði á tónleikunum sem er alveg upp við sviðið.  Söngkonan hélt í hönd Shehnaz á meðan hún söng til hennar og það sem meira er, er að hún gaf henni handklæðið sem hún notaði þetta kvöld til að þurrka af sér svitann.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.