Devin Booker á Íslandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. júlí 2025 10:49 Devin Booker var kampakátur með eldgosið í Sundhnúksgígaröð og naut sín sömuleiðis í Fjaðrárgljúfri. Körfuboltastjarnan Devin Booker er staddur á Íslandi og fór bæði í Fjaðrárgljúfur og að eldstöðvum Sundhnúksgígaraðar. Hinn 28 ára Devin Booker birti myndaröð af sér í Fjaðrárgljúfri og við eldstöðvarnar á Instagram í gær og skrifaði við færsluna: „Þetta reddast“. View this post on Instagram A post shared by Book (@dbook) Devin Booker er NBA-leikmaður sem hefur spilað tíu ár fyrir Phoenix Suns frá því hann var valinn þrettándi í nýliðavalinu 2015. Booker hefur fjórum sinnum verið valinn í stjörnuliðið, tvisvar í All-NBA-lið deildarinnar og unnið tvö Olympíugull með bandaríska landsliðinu. Booker er sannarlega orðinn goðsögn hjá Sólunum í Phoenix, hefur spilað tæplega sjö hundruð leiki fyrir liðið og er stigahæstur í sögu þess. Booker varð yngsti leikmaðurinn til að skora meira en 60 stig þegar hann skoraði 70 stig gegn Boston árið 2017. Utan vallar hefur lítið farið fyrir Booker nema þegar hann deitaði fyrirsætuna Kendall Jenner um tveggja ára bil frá 2020 til 2022. Eftir að parið hætti saman þá hefur sést til þeirra með reglulegu millibili en þau hafa aldrei tekið formlega aftur saman. Booker er ekki fyrsti NBA-leikmaðurinn til að spóka sig á landinu á síðustu árum, LeBron James ferðaðist um Suðurland árið 2022 og DeAndre Jordan kíkti á American Bar árið 2018. Fjaðrárgljúfur er mikil náttúruperla um átta kílómetra vestur af Kirkjubæjarklaustri en ásókn ferðamanna í gljúfrið jókst til muna þegar Justin Bieber tók upp tónlistarmyndband við lagið „I'll Show You“ í gljúfrinu. Eftir það var gljúfrinu lokað um tíma vegna átroðnings en austurhluti þess hefur verið friðlýstur frá 2024. Ferðaþjónusta Frægir á ferð NBA Íslandsvinir Tengdar fréttir LeBron staddur á Íslandi Körfuboltastjarnan LeBron James er staddur á Íslandi ef marka má mynd sem birtist af kappanum á Facebook síðdegis. Á myndinni stendur James með Smára Stefánssyni, eiganda The Cave People, fyrir framan Laugarvatnshella. 19. júní 2022 19:10 Jordan átti næturlífið í Reykjavík um helgina Körfuboltamaðurinn DeAndre Jordan fór mikinn á næturlífinu í Reykjavík um helgina. 19. febrúar 2018 16:30 Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Hinn 28 ára Devin Booker birti myndaröð af sér í Fjaðrárgljúfri og við eldstöðvarnar á Instagram í gær og skrifaði við færsluna: „Þetta reddast“. View this post on Instagram A post shared by Book (@dbook) Devin Booker er NBA-leikmaður sem hefur spilað tíu ár fyrir Phoenix Suns frá því hann var valinn þrettándi í nýliðavalinu 2015. Booker hefur fjórum sinnum verið valinn í stjörnuliðið, tvisvar í All-NBA-lið deildarinnar og unnið tvö Olympíugull með bandaríska landsliðinu. Booker er sannarlega orðinn goðsögn hjá Sólunum í Phoenix, hefur spilað tæplega sjö hundruð leiki fyrir liðið og er stigahæstur í sögu þess. Booker varð yngsti leikmaðurinn til að skora meira en 60 stig þegar hann skoraði 70 stig gegn Boston árið 2017. Utan vallar hefur lítið farið fyrir Booker nema þegar hann deitaði fyrirsætuna Kendall Jenner um tveggja ára bil frá 2020 til 2022. Eftir að parið hætti saman þá hefur sést til þeirra með reglulegu millibili en þau hafa aldrei tekið formlega aftur saman. Booker er ekki fyrsti NBA-leikmaðurinn til að spóka sig á landinu á síðustu árum, LeBron James ferðaðist um Suðurland árið 2022 og DeAndre Jordan kíkti á American Bar árið 2018. Fjaðrárgljúfur er mikil náttúruperla um átta kílómetra vestur af Kirkjubæjarklaustri en ásókn ferðamanna í gljúfrið jókst til muna þegar Justin Bieber tók upp tónlistarmyndband við lagið „I'll Show You“ í gljúfrinu. Eftir það var gljúfrinu lokað um tíma vegna átroðnings en austurhluti þess hefur verið friðlýstur frá 2024.
Ferðaþjónusta Frægir á ferð NBA Íslandsvinir Tengdar fréttir LeBron staddur á Íslandi Körfuboltastjarnan LeBron James er staddur á Íslandi ef marka má mynd sem birtist af kappanum á Facebook síðdegis. Á myndinni stendur James með Smára Stefánssyni, eiganda The Cave People, fyrir framan Laugarvatnshella. 19. júní 2022 19:10 Jordan átti næturlífið í Reykjavík um helgina Körfuboltamaðurinn DeAndre Jordan fór mikinn á næturlífinu í Reykjavík um helgina. 19. febrúar 2018 16:30 Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
LeBron staddur á Íslandi Körfuboltastjarnan LeBron James er staddur á Íslandi ef marka má mynd sem birtist af kappanum á Facebook síðdegis. Á myndinni stendur James með Smára Stefánssyni, eiganda The Cave People, fyrir framan Laugarvatnshella. 19. júní 2022 19:10
Jordan átti næturlífið í Reykjavík um helgina Körfuboltamaðurinn DeAndre Jordan fór mikinn á næturlífinu í Reykjavík um helgina. 19. febrúar 2018 16:30
Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30