Fleiri fréttir Naomi í blóðdemantaflækju hjá Alþjóðadómstólnum Mia Farrow segir Naomi Campbell hafa fengið risastóran blóðdemant gefins frá afrískum stríðsherra. 23.4.2010 11:19 Eldgosið endalaus uppspretta samsæriskenninga Eldgosið í Eyjafjallajökli er að öllum líkindum eitt frægasta eldgos seinni tíma. Enda hefur röskun á flugsamgöngum lamað alla Evrópu í sex daga. Samsæriskenningasmiðir þrífast á svona viðburðum og enska útgáfan af þýska blaðinu Der Bild tók saman þær bestu sem hafa fengið að blómstra á netinu. 23.4.2010 06:00 Anna Mjöll hitti George Clooney og frú á Honululu „Hann er ákaflega viðkunnalegur og maður skilur núna af hverju hann er svona vinsæll. Hann er svo þægilegur í viðmóti að hann lætur öllum líða eins og þeir hafi þekkt hann alla ævi,“ segir söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir en hún hitti stórstjörnuna George Clooney á veitingastað á Honululu á Hawaií. Clooney var þar ásamt unnustu sinni, ítölsku sjónvarpskonunni Elizabettu Canalis, en sá orðrómur hafði gengið í slúðurpressunni að þau væru hætt saman. Svo virtist ekki vera, allavega ekki þetta kvöld. Clooney er skærasta kvikmyndastjarna heims um þesar mundir en hann hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í bandarísku kvikmyndinni Syriana. 23.4.2010 06:00 Mæðgur deila sögum sínum „Hugmyndin varð til held ég vegna þess að mamma mín hélt upp á fimmtugsafmæli sitt í mars og mér var mikið hugsað til hennar og okkar sambands. Í kjölfarið ákvað ég að verkefnið ætti að fjalla um mæðgur og þeirra magnaða samband,“ segir Sunna Dís Másdóttir um meistaraverkefni sitt í Hagnýtri menningarmiðlun, en verkefnið ber yfirskriftina Augun mín í augum þínum - Mæðgur tala saman. Sunna Dís stendur í ströngu við að safna reynslusögum kvenna af mæðgnasambandinu í eitt stórt fjölskyldualbúm. 23.4.2010 05:00 Kæra Seagal Hasarleikarinn Steven Seagal hefur verið kærður fyrir kynferðislegt áreiti á vinnustað af fyrrum aðstoðarkonu sinni. Nú hafa tvær aðrar stúlkur bætst í hópinn og segja þær hafa orðið fyrir kynferðislegu áreiti á meðan þær unnu fyrir leikarann. Seagal á meðal annars að hafa gripið um brjóst annarar og sagst vera að þreifa á þeim líkt og læknir auk þess sem hann á að hafa boðið hinni að gista upp í hjá sér. 23.4.2010 04:00 Skóli fólksins lítur dagsins ljós Þorgeir Óðinsson, tónlistarmaður og grafískur hönnuður, stendur fyrir námskeiði í stenslagerð sem fram fer í byrjun júní. Námskeiðið er á vegum Skóla fólksins, en Þorgeir stendur einnig á bak við hann ásamt unnustu sinni, Sigrúnu Lýðsdóttur. Að sögn Þorgeirs er hugmyndin að baki skólanum sú að fá fólk til að kenna skemmtileg námskeið og mun skólinn leggja til húsnæði undir kennsluna. Hann segir fólk hafa tekið vel í hugmyndina og að nú þegar hafi margir lýst yfir áhuga á að kenna ýmiskonar námskeið. 23.4.2010 04:00 Burt Reynolds reynir að selja glæsihýsi Vegna fjárhagserfiðleika hefur bandaríski leikarinn Burt Reynolds þurft að lækka verðið á glæsihýsi sínu í Flórída um 7 milljónir dollara eða tæplega 900 milljónir króna. Undanfarin fimm ár hefur hann reynt að selja fasteignina án árangurs. 22.4.2010 18:00 Tíu barnafjölskyldur á leið í draumaferðina Í dag, sumardaginn fyrsta, var tíu börnum og fjölskyldum þeirra afhentur ferðastyrkur úr sjóðnum Vildarbörn Icelandair. Markmið sjóðsins er að gefa langveikum börnum, foreldrum þeirra og systkinum, tækifæri til þess að fara í draumaferð sem þau ættu annars ekki kost á. Alls hafa um 270 fjölskyldur notið stuðnings frá sjóðnum frá stofnun hans, að fram kemur í tilkynningu. í dag var úthlutað styrkjum úr sjóðnum í 14. sinn. 22.4.2010 15:22 Heilsugúrú aðstoðar Lady Gaga Söngstirnið Lady GaGa hefur ráðið bandaríska heilsugúrúinn Harley Pasternak til að aðstoða hana við að komast í „besta formið í poppbransanum,“ líkt og Pasternak orðar það sjálfur. Söngkonan hefur heldur betur slegið í gegn á undanförnum mánuðum og segir Pasternak að hún sé afar sjálfsörugg. 22.4.2010 12:39 Á vegum úti að verða til Það er orðið ansi langt síðan Francis Ford Coppola keypti kvikmyndaréttinn að einni frægustu skáldsögu seinni ára, Á vegum úti eftir Jack Kerouac, sem Ólafur Gunnarsson þýddi af mikilli snilld. Bókin fjallar um hin svokölluðu bít-skáld og er uppfull af djassi, drykkju og skrautlegum persónum. 22.4.2010 09:00 Líður eins og viðundri Nadya Suleman, konan sem varð fræg fyrir að ala áttbura fyrir rúmu ári, var gestur í spjallþætti Opruh Winfrey á dögunum. 22.4.2010 09:00 Bókadagur á morgun Föstudaginn 23. apríl er dagur bókarinnar og verður þess minnst með ýmsum hætti. 22.4.2010 08:00 Glerlaufin í Bygggörðum Norðurpóllinn er leikrými sem ungt leikhúsfólk af höfuðborgarsvæðinu hefur komið í nýtingu yst á Seltjarnarnesi en þar hefur ekki verið boðið til leiksýninga atvinnuhópa um langt skeið. Norðurpóllinn er í Bygggörðum og er vandlega merktur sem er nauðsynlegt því næstu daga verða þar frumsýnd tvö ný erlend verk af tveimur sjálfstæðum leikhópum. 22.4.2010 07:00 Clive Owen er vinur Jasons Statham Clive Owen hefur samþykkt að leika í kvikmyndinni The Killer Elite sem Sigurjón Sighvatsson framleiðir. Harðhausinn Jason Statham leikur aðalhlutverkið. Myndin er byggð á ævisögu ævintýramannsins Sir Ranulph Fiennes en hann var meðal annars liðsmaður bresku sérsveitarinnar SAS. 22.4.2010 07:00 Svaraði í símann fyrir leikhúsgest „Ég held að ég hafi ekki brotið neinar reglur sýningarinnar en ég komst ansi nálægt því,“ segir Guðjón Þorsteinn Pálmarsson sem leikur í sýningu Borgarleikhússins, Eilífri óhamingju, en hann svaraði í símann fyrir leikhúsgest sem kom á sýninguna í vikunni. Guðjón viðurkennir að hann hafi aðeins misst stjórn á sjálfum sér. 22.4.2010 06:00 Heldur áfram í lága drifinu Beðið hefur verið eftir nýrri plötu frá The National með mikilli eftirvæntingu. Nú er hún loksins á leiðinni, en væntingarnar eru himinháar og það er spurning hvort hljómsveitinni tekst að heilla aðdáendur sína. 22.4.2010 06:00 Geimútgáfa af Gosa Bíódagar Græna ljóssins eru nú í fullum gangi í Regnboganum og kvikmyndaunnendum er bent á dagskrá hátíðarinnar á vefnum graenaljosid.is. En það er líka fullt annað í gangi og um helgina frumsýna Sambíóin meðal annars teiknimyndina Astro Boy. 22.4.2010 06:00 MIB 3 verður í þrívídd Þriðja myndin um mennina í svörtum fötum verður gerð. Þetta staðfesti höfundur og leikstjóri myndarinnar, Barry Sonnenfeld. 22.4.2010 06:00 Larry King vissi af framhjáhaldi konunnar Spjallþáttakóngurinn Larry King og eiginkona hans til þrettán ára hafa ákveðið að skilja, en þetta er sjöunda hjónaband Kings sem fer í vaskinn. 22.4.2010 06:00 Engin gifting hjá Töru Reid Leikkonan og partíljónið Tara Reid er hætt með unnusta sínum. Reid trúlofaðist Michael Axtmann, þýskum viðskiptamanni, árið 2008 og ætlaði parið að gifta sig í sumar. 22.4.2010 05:00 Klukkan í kvöld Hátíðarsýning er í kvöld í Þjóðleikhúsinu í tilefni af því að sextíu ár eru liðin frá því húsið var vígt. Á fjölunum í kvöld er leikgerð Benedikts Erlingssonar á þríleik Halldórs Laxness, Íslandsklukkunni, Hinu ljósa mani og Eldi í Kaupinhavn. Benedikt leikstýrir einnig sýningunni en þetta er í fjórða sinn sem skáldsögur Halldórs um átök í lífi alþýðufólks og höfðingja á sautjándu öld rata upp á svið Þjóðleikhússins. 22.4.2010 05:00 Flókið púsluspil Magnúsar Geirs „Þetta flækir auðvitað púsluspilið en þessi ferð kemur ekkert eins og þruma úr heiðskíru lofti, við erum búin að vita í þónokkurn tíma að þetta gæti komið upp á,“ segir Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri Borgarleikhússins. 22.4.2010 04:00 Vilja vernda tvíburana Söng- og leikkonan Jennifer Lopez og eiginmaður hennar Marc Anthony vilja að börnin þeirra eigi eins eðlilegt uppeldi og mögulegt er. Þau hafa engan áhuga á að gefa fjölmiðlum greiðan aðgang að þeim. Lopez veit að of mikil athygli getur haft slæmar afleiðingar fyrir tvíburana þeirra Max og E 22.4.2010 04:00 Garðbæingar bjóða til djassveislu Jazzhátíð Garðabæjar hefst í kvöld og stendur fram á sunnudag. Hún er haldin í fimmta sinn en listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Sigurður Flosason tónlistarmaður og Garðbæingur. Aðgangur er ókeypis á alla tónleika en hátíðin er haldin á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar og aðalstyrktaraðili hennar er Íslandsbanki í Garðabæ. 22.4.2010 04:00 Kenndi Slash á gítar Ronnie Wood, gítarleikari Rolling Stones, segist hafa kennt Slash að spila á gítar. „Ég man eftir Slash þegar hann var lítill strákur. Þá njósnaði hann um mig þegar ég var að spila á gítar og ég kenndi honum lítil gítarstef,“ sagði Wood. 22.4.2010 04:00 Hinn íslenski Beck Mánuður er nú liðinn síðan önnur breiðskífa Seabear, We Built a Fire, kom út. Platan fékk flotta dóma í íslenskum miðlum, til að mynda fjórar stjörnur hér í Fréttablaðinu. Nokkrir dómar sem birst hafa í erlendum miðlum hafa verið teknir saman á Metacritic.com. Þar má sjá að platan fær 50 af 100 hjá 22.4.2010 04:00 Hættuleg ást Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian átti stuttan ástarfund með fótboltastjörnunni Cristiano Ronaldo fyrir nokkru. Nú telur göturitið In Touch að vinir og ættingjar stúlkunnar óttist að hún hafi fallið fyrir Ronaldo, en hann hefur orð á sér fyrir að vera mikill kvennabósi. „Konur elska hann og hann hefur gaman af því að skemmta sér með þeim. Hann er frægur og myndarlegur en hann hefur engan áhuga á að festa sig við eina konu. Kim ætti að passa sig á því að falla ekki fyrir honum,“ var haft eftir blaðamanni sem fylgst hefur með ferli fótboltamannsins. 22.4.2010 03:30 Frímann skiptir um stöð Frímann Gunnarsson og ferðalag hans um húmorinn á Norðurlöndunum og Bretlandi verður á Stöð 2 í stað RÚV. Þetta staðfestir skapari Frímanns, Gunnar Hansson. Eins og Fréttablaðið greindi frá stóð fyrst til að þættirnir yrðu á RÚV en að sögn Gunnars skildi leiðir vegna fjármögnunar verkefnisins. 22.4.2010 03:30 Topp 50 atriði í eldgosinu Eldgosið í Eyjafjallajökli hefur sett hluta af heiminum á aðra hliðina. Við tókum saman nokkrar af þeim fréttum sem hafa verið efst á baugi síðustu daga. 21.4.2010 13:31 Avatar 2 gerist í hafinu á Pandóru James Cameron segir Avatar 2 gerast í hafinu á Pandóru. Hann lofar jafn litríkri og klikkaðri mynd og þeirri fyrri. 21.4.2010 17:33 Fjölmiðlasirkus í kringum Douglas-réttarhöldin Sonur leikarans Michael Douglas, Cameron, var dæmdur í fimm ára fangelsi í New York í dag. 21.4.2010 15:15 Erpur tekinn fyrir í Íslandi í dag Ólíkindatólið Erpur Eyvindarson var tekinn fyrir í Íslandi í dag í gær. 21.4.2010 14:33 Eurovision-stemning í Sundhöll Reykjavíkur Sundhöll Reykjavíkur var undirlögð af kvikmyndagerðarfólki aðfaranótt sunnudags þegar nýtt myndband við Eurovision-slagarann Je ne sais quoi var tekið upp. 21.4.2010 09:00 Gefur körlum ráð Leikkonan Christina Hendricks sem sló í gegn fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Mad Men hefur verið nefnd ein kynþokkafyllsta kona heims. Í viðtali við tímaritið Esquire gefur hún karlmönnum nokkur góð ráð um hvernig eigi að umgangast kvenfólk. 21.4.2010 08:00 Ingólfur Bjarni slær í gegn í Þýskalandi Sjónvarpsfréttamaðurinn Ingólfur Bjarni Sigfússon fór fyrir viku til Þýskalands og hugðist eyða dágóðri stund í að kynna sér starfsemi sjónvarpsstöðvarinnar ZDF. Hann var varla fyrr búinn að koma sér 21.4.2010 07:00 Rándýr leigubíll frá Barcelona „Ég mæli ekki með svona ferðalagi en þetta var bara eina leiðin til að komast heim,“ segir Ágúst Jakobsson kvikmyndagerðarmaður. Eins og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku var Ágúst fenginn til að taka upp auglýsingu með Lionel Messi, besta knattspyrnumanni heims. 21.4.2010 06:00 Setja Faust upp í Young Vic „Þetta er ein af stóru stundunum,“ segir Gísli Örn Garðarsson en uppfærsla Vesturports og Borgarleikhússins á hinni sígildu sögu um Faust verður fjörutíu ára afmælissýning leikhússins Young Vic í Lundúnum. 21.4.2010 05:00 Winehouse ástfangin Söngkonan Amy Winehouse er tekin aftur saman við fyrrverandi eiginmann sinn, Blake Fielder-Civil, en hjónakornin skildu í fyrra eftir stormasamt samband. Parið sást skemmta sér á djass-stað í London um helgina og 21.4.2010 04:00 Jenny fær þrjá milljarða frá Jim Carrey Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því í dag að leikkonan Jenny McCarthy fái himinháar bætur eftir sambandsslitin við leikarann Jim Carrey. 20.4.2010 16:32 Íslandsvinurinn Guru látinn Rapparinn Guru úr hljómsveitinni Gang Starr er látinn 43 ára að aldri. Hann spilaði á Íslandi fyrir nokkrum árum. 20.4.2010 15:56 Jon Stewart nefnir eldfjallið Kevin Bandaríski fréttagrínarinn Jon Stewart sá hversu illa fréttamönnum gengur að bera fram nafnið Eyjafjallajökull og gaf eldfjallinu nafnið Kevin. 20.4.2010 14:58 Pamela í hárkolluveseni | Myndir Pamela Anderson lenti í vandræðum í beinni útsendingu í gærkvöldi þegar hárkollan hennar fór í rugl. 20.4.2010 14:04 Brjálað Eurovision-myndband í Litháen Rúmlega 700 manns tóku þátt í gerð Eurovision-myndbands í Vilnius í Litháen í gær. 20.4.2010 13:30 Nýr dagskrárstjóri á X-ið Ómar Eyþórsson hefur verið ráðinn dagskrárstjóri X-ins 977, en útvarpsstöðin hefur verið dagskrárstjóralaus undanfarin misseri. 20.4.2010 12:49 Öskuskýið með eigin Twitter-síðu Einn grínistinn hefur stofnað síðu fyrir öskuskýið úr Eyjafjallajökli og fer hamförum í því að láta skýið tjá sig um líðandi stund. 20.4.2010 10:59 Sjá næstu 50 fréttir
Naomi í blóðdemantaflækju hjá Alþjóðadómstólnum Mia Farrow segir Naomi Campbell hafa fengið risastóran blóðdemant gefins frá afrískum stríðsherra. 23.4.2010 11:19
Eldgosið endalaus uppspretta samsæriskenninga Eldgosið í Eyjafjallajökli er að öllum líkindum eitt frægasta eldgos seinni tíma. Enda hefur röskun á flugsamgöngum lamað alla Evrópu í sex daga. Samsæriskenningasmiðir þrífast á svona viðburðum og enska útgáfan af þýska blaðinu Der Bild tók saman þær bestu sem hafa fengið að blómstra á netinu. 23.4.2010 06:00
Anna Mjöll hitti George Clooney og frú á Honululu „Hann er ákaflega viðkunnalegur og maður skilur núna af hverju hann er svona vinsæll. Hann er svo þægilegur í viðmóti að hann lætur öllum líða eins og þeir hafi þekkt hann alla ævi,“ segir söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir en hún hitti stórstjörnuna George Clooney á veitingastað á Honululu á Hawaií. Clooney var þar ásamt unnustu sinni, ítölsku sjónvarpskonunni Elizabettu Canalis, en sá orðrómur hafði gengið í slúðurpressunni að þau væru hætt saman. Svo virtist ekki vera, allavega ekki þetta kvöld. Clooney er skærasta kvikmyndastjarna heims um þesar mundir en hann hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í bandarísku kvikmyndinni Syriana. 23.4.2010 06:00
Mæðgur deila sögum sínum „Hugmyndin varð til held ég vegna þess að mamma mín hélt upp á fimmtugsafmæli sitt í mars og mér var mikið hugsað til hennar og okkar sambands. Í kjölfarið ákvað ég að verkefnið ætti að fjalla um mæðgur og þeirra magnaða samband,“ segir Sunna Dís Másdóttir um meistaraverkefni sitt í Hagnýtri menningarmiðlun, en verkefnið ber yfirskriftina Augun mín í augum þínum - Mæðgur tala saman. Sunna Dís stendur í ströngu við að safna reynslusögum kvenna af mæðgnasambandinu í eitt stórt fjölskyldualbúm. 23.4.2010 05:00
Kæra Seagal Hasarleikarinn Steven Seagal hefur verið kærður fyrir kynferðislegt áreiti á vinnustað af fyrrum aðstoðarkonu sinni. Nú hafa tvær aðrar stúlkur bætst í hópinn og segja þær hafa orðið fyrir kynferðislegu áreiti á meðan þær unnu fyrir leikarann. Seagal á meðal annars að hafa gripið um brjóst annarar og sagst vera að þreifa á þeim líkt og læknir auk þess sem hann á að hafa boðið hinni að gista upp í hjá sér. 23.4.2010 04:00
Skóli fólksins lítur dagsins ljós Þorgeir Óðinsson, tónlistarmaður og grafískur hönnuður, stendur fyrir námskeiði í stenslagerð sem fram fer í byrjun júní. Námskeiðið er á vegum Skóla fólksins, en Þorgeir stendur einnig á bak við hann ásamt unnustu sinni, Sigrúnu Lýðsdóttur. Að sögn Þorgeirs er hugmyndin að baki skólanum sú að fá fólk til að kenna skemmtileg námskeið og mun skólinn leggja til húsnæði undir kennsluna. Hann segir fólk hafa tekið vel í hugmyndina og að nú þegar hafi margir lýst yfir áhuga á að kenna ýmiskonar námskeið. 23.4.2010 04:00
Burt Reynolds reynir að selja glæsihýsi Vegna fjárhagserfiðleika hefur bandaríski leikarinn Burt Reynolds þurft að lækka verðið á glæsihýsi sínu í Flórída um 7 milljónir dollara eða tæplega 900 milljónir króna. Undanfarin fimm ár hefur hann reynt að selja fasteignina án árangurs. 22.4.2010 18:00
Tíu barnafjölskyldur á leið í draumaferðina Í dag, sumardaginn fyrsta, var tíu börnum og fjölskyldum þeirra afhentur ferðastyrkur úr sjóðnum Vildarbörn Icelandair. Markmið sjóðsins er að gefa langveikum börnum, foreldrum þeirra og systkinum, tækifæri til þess að fara í draumaferð sem þau ættu annars ekki kost á. Alls hafa um 270 fjölskyldur notið stuðnings frá sjóðnum frá stofnun hans, að fram kemur í tilkynningu. í dag var úthlutað styrkjum úr sjóðnum í 14. sinn. 22.4.2010 15:22
Heilsugúrú aðstoðar Lady Gaga Söngstirnið Lady GaGa hefur ráðið bandaríska heilsugúrúinn Harley Pasternak til að aðstoða hana við að komast í „besta formið í poppbransanum,“ líkt og Pasternak orðar það sjálfur. Söngkonan hefur heldur betur slegið í gegn á undanförnum mánuðum og segir Pasternak að hún sé afar sjálfsörugg. 22.4.2010 12:39
Á vegum úti að verða til Það er orðið ansi langt síðan Francis Ford Coppola keypti kvikmyndaréttinn að einni frægustu skáldsögu seinni ára, Á vegum úti eftir Jack Kerouac, sem Ólafur Gunnarsson þýddi af mikilli snilld. Bókin fjallar um hin svokölluðu bít-skáld og er uppfull af djassi, drykkju og skrautlegum persónum. 22.4.2010 09:00
Líður eins og viðundri Nadya Suleman, konan sem varð fræg fyrir að ala áttbura fyrir rúmu ári, var gestur í spjallþætti Opruh Winfrey á dögunum. 22.4.2010 09:00
Bókadagur á morgun Föstudaginn 23. apríl er dagur bókarinnar og verður þess minnst með ýmsum hætti. 22.4.2010 08:00
Glerlaufin í Bygggörðum Norðurpóllinn er leikrými sem ungt leikhúsfólk af höfuðborgarsvæðinu hefur komið í nýtingu yst á Seltjarnarnesi en þar hefur ekki verið boðið til leiksýninga atvinnuhópa um langt skeið. Norðurpóllinn er í Bygggörðum og er vandlega merktur sem er nauðsynlegt því næstu daga verða þar frumsýnd tvö ný erlend verk af tveimur sjálfstæðum leikhópum. 22.4.2010 07:00
Clive Owen er vinur Jasons Statham Clive Owen hefur samþykkt að leika í kvikmyndinni The Killer Elite sem Sigurjón Sighvatsson framleiðir. Harðhausinn Jason Statham leikur aðalhlutverkið. Myndin er byggð á ævisögu ævintýramannsins Sir Ranulph Fiennes en hann var meðal annars liðsmaður bresku sérsveitarinnar SAS. 22.4.2010 07:00
Svaraði í símann fyrir leikhúsgest „Ég held að ég hafi ekki brotið neinar reglur sýningarinnar en ég komst ansi nálægt því,“ segir Guðjón Þorsteinn Pálmarsson sem leikur í sýningu Borgarleikhússins, Eilífri óhamingju, en hann svaraði í símann fyrir leikhúsgest sem kom á sýninguna í vikunni. Guðjón viðurkennir að hann hafi aðeins misst stjórn á sjálfum sér. 22.4.2010 06:00
Heldur áfram í lága drifinu Beðið hefur verið eftir nýrri plötu frá The National með mikilli eftirvæntingu. Nú er hún loksins á leiðinni, en væntingarnar eru himinháar og það er spurning hvort hljómsveitinni tekst að heilla aðdáendur sína. 22.4.2010 06:00
Geimútgáfa af Gosa Bíódagar Græna ljóssins eru nú í fullum gangi í Regnboganum og kvikmyndaunnendum er bent á dagskrá hátíðarinnar á vefnum graenaljosid.is. En það er líka fullt annað í gangi og um helgina frumsýna Sambíóin meðal annars teiknimyndina Astro Boy. 22.4.2010 06:00
MIB 3 verður í þrívídd Þriðja myndin um mennina í svörtum fötum verður gerð. Þetta staðfesti höfundur og leikstjóri myndarinnar, Barry Sonnenfeld. 22.4.2010 06:00
Larry King vissi af framhjáhaldi konunnar Spjallþáttakóngurinn Larry King og eiginkona hans til þrettán ára hafa ákveðið að skilja, en þetta er sjöunda hjónaband Kings sem fer í vaskinn. 22.4.2010 06:00
Engin gifting hjá Töru Reid Leikkonan og partíljónið Tara Reid er hætt með unnusta sínum. Reid trúlofaðist Michael Axtmann, þýskum viðskiptamanni, árið 2008 og ætlaði parið að gifta sig í sumar. 22.4.2010 05:00
Klukkan í kvöld Hátíðarsýning er í kvöld í Þjóðleikhúsinu í tilefni af því að sextíu ár eru liðin frá því húsið var vígt. Á fjölunum í kvöld er leikgerð Benedikts Erlingssonar á þríleik Halldórs Laxness, Íslandsklukkunni, Hinu ljósa mani og Eldi í Kaupinhavn. Benedikt leikstýrir einnig sýningunni en þetta er í fjórða sinn sem skáldsögur Halldórs um átök í lífi alþýðufólks og höfðingja á sautjándu öld rata upp á svið Þjóðleikhússins. 22.4.2010 05:00
Flókið púsluspil Magnúsar Geirs „Þetta flækir auðvitað púsluspilið en þessi ferð kemur ekkert eins og þruma úr heiðskíru lofti, við erum búin að vita í þónokkurn tíma að þetta gæti komið upp á,“ segir Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri Borgarleikhússins. 22.4.2010 04:00
Vilja vernda tvíburana Söng- og leikkonan Jennifer Lopez og eiginmaður hennar Marc Anthony vilja að börnin þeirra eigi eins eðlilegt uppeldi og mögulegt er. Þau hafa engan áhuga á að gefa fjölmiðlum greiðan aðgang að þeim. Lopez veit að of mikil athygli getur haft slæmar afleiðingar fyrir tvíburana þeirra Max og E 22.4.2010 04:00
Garðbæingar bjóða til djassveislu Jazzhátíð Garðabæjar hefst í kvöld og stendur fram á sunnudag. Hún er haldin í fimmta sinn en listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Sigurður Flosason tónlistarmaður og Garðbæingur. Aðgangur er ókeypis á alla tónleika en hátíðin er haldin á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar og aðalstyrktaraðili hennar er Íslandsbanki í Garðabæ. 22.4.2010 04:00
Kenndi Slash á gítar Ronnie Wood, gítarleikari Rolling Stones, segist hafa kennt Slash að spila á gítar. „Ég man eftir Slash þegar hann var lítill strákur. Þá njósnaði hann um mig þegar ég var að spila á gítar og ég kenndi honum lítil gítarstef,“ sagði Wood. 22.4.2010 04:00
Hinn íslenski Beck Mánuður er nú liðinn síðan önnur breiðskífa Seabear, We Built a Fire, kom út. Platan fékk flotta dóma í íslenskum miðlum, til að mynda fjórar stjörnur hér í Fréttablaðinu. Nokkrir dómar sem birst hafa í erlendum miðlum hafa verið teknir saman á Metacritic.com. Þar má sjá að platan fær 50 af 100 hjá 22.4.2010 04:00
Hættuleg ást Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian átti stuttan ástarfund með fótboltastjörnunni Cristiano Ronaldo fyrir nokkru. Nú telur göturitið In Touch að vinir og ættingjar stúlkunnar óttist að hún hafi fallið fyrir Ronaldo, en hann hefur orð á sér fyrir að vera mikill kvennabósi. „Konur elska hann og hann hefur gaman af því að skemmta sér með þeim. Hann er frægur og myndarlegur en hann hefur engan áhuga á að festa sig við eina konu. Kim ætti að passa sig á því að falla ekki fyrir honum,“ var haft eftir blaðamanni sem fylgst hefur með ferli fótboltamannsins. 22.4.2010 03:30
Frímann skiptir um stöð Frímann Gunnarsson og ferðalag hans um húmorinn á Norðurlöndunum og Bretlandi verður á Stöð 2 í stað RÚV. Þetta staðfestir skapari Frímanns, Gunnar Hansson. Eins og Fréttablaðið greindi frá stóð fyrst til að þættirnir yrðu á RÚV en að sögn Gunnars skildi leiðir vegna fjármögnunar verkefnisins. 22.4.2010 03:30
Topp 50 atriði í eldgosinu Eldgosið í Eyjafjallajökli hefur sett hluta af heiminum á aðra hliðina. Við tókum saman nokkrar af þeim fréttum sem hafa verið efst á baugi síðustu daga. 21.4.2010 13:31
Avatar 2 gerist í hafinu á Pandóru James Cameron segir Avatar 2 gerast í hafinu á Pandóru. Hann lofar jafn litríkri og klikkaðri mynd og þeirri fyrri. 21.4.2010 17:33
Fjölmiðlasirkus í kringum Douglas-réttarhöldin Sonur leikarans Michael Douglas, Cameron, var dæmdur í fimm ára fangelsi í New York í dag. 21.4.2010 15:15
Erpur tekinn fyrir í Íslandi í dag Ólíkindatólið Erpur Eyvindarson var tekinn fyrir í Íslandi í dag í gær. 21.4.2010 14:33
Eurovision-stemning í Sundhöll Reykjavíkur Sundhöll Reykjavíkur var undirlögð af kvikmyndagerðarfólki aðfaranótt sunnudags þegar nýtt myndband við Eurovision-slagarann Je ne sais quoi var tekið upp. 21.4.2010 09:00
Gefur körlum ráð Leikkonan Christina Hendricks sem sló í gegn fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Mad Men hefur verið nefnd ein kynþokkafyllsta kona heims. Í viðtali við tímaritið Esquire gefur hún karlmönnum nokkur góð ráð um hvernig eigi að umgangast kvenfólk. 21.4.2010 08:00
Ingólfur Bjarni slær í gegn í Þýskalandi Sjónvarpsfréttamaðurinn Ingólfur Bjarni Sigfússon fór fyrir viku til Þýskalands og hugðist eyða dágóðri stund í að kynna sér starfsemi sjónvarpsstöðvarinnar ZDF. Hann var varla fyrr búinn að koma sér 21.4.2010 07:00
Rándýr leigubíll frá Barcelona „Ég mæli ekki með svona ferðalagi en þetta var bara eina leiðin til að komast heim,“ segir Ágúst Jakobsson kvikmyndagerðarmaður. Eins og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku var Ágúst fenginn til að taka upp auglýsingu með Lionel Messi, besta knattspyrnumanni heims. 21.4.2010 06:00
Setja Faust upp í Young Vic „Þetta er ein af stóru stundunum,“ segir Gísli Örn Garðarsson en uppfærsla Vesturports og Borgarleikhússins á hinni sígildu sögu um Faust verður fjörutíu ára afmælissýning leikhússins Young Vic í Lundúnum. 21.4.2010 05:00
Winehouse ástfangin Söngkonan Amy Winehouse er tekin aftur saman við fyrrverandi eiginmann sinn, Blake Fielder-Civil, en hjónakornin skildu í fyrra eftir stormasamt samband. Parið sást skemmta sér á djass-stað í London um helgina og 21.4.2010 04:00
Jenny fær þrjá milljarða frá Jim Carrey Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því í dag að leikkonan Jenny McCarthy fái himinháar bætur eftir sambandsslitin við leikarann Jim Carrey. 20.4.2010 16:32
Íslandsvinurinn Guru látinn Rapparinn Guru úr hljómsveitinni Gang Starr er látinn 43 ára að aldri. Hann spilaði á Íslandi fyrir nokkrum árum. 20.4.2010 15:56
Jon Stewart nefnir eldfjallið Kevin Bandaríski fréttagrínarinn Jon Stewart sá hversu illa fréttamönnum gengur að bera fram nafnið Eyjafjallajökull og gaf eldfjallinu nafnið Kevin. 20.4.2010 14:58
Pamela í hárkolluveseni | Myndir Pamela Anderson lenti í vandræðum í beinni útsendingu í gærkvöldi þegar hárkollan hennar fór í rugl. 20.4.2010 14:04
Brjálað Eurovision-myndband í Litháen Rúmlega 700 manns tóku þátt í gerð Eurovision-myndbands í Vilnius í Litháen í gær. 20.4.2010 13:30
Nýr dagskrárstjóri á X-ið Ómar Eyþórsson hefur verið ráðinn dagskrárstjóri X-ins 977, en útvarpsstöðin hefur verið dagskrárstjóralaus undanfarin misseri. 20.4.2010 12:49
Öskuskýið með eigin Twitter-síðu Einn grínistinn hefur stofnað síðu fyrir öskuskýið úr Eyjafjallajökli og fer hamförum í því að láta skýið tjá sig um líðandi stund. 20.4.2010 10:59