Fleiri fréttir Villikettir og Sumarást 2112 - Kúltúr Kompaní gaf nýverið út tvo vandaða geisladiska. Annars vegar 100% sumarást, safnplötu með lögum um ástina og lífið og hins vegar Villikettina, barnaplötu fyrir alla aldurshópa með vísum Davíðs Þórs Jónssonar. 4.8.2005 00:01 Pönduungi á stærð við smjörstykki Þrettán ára gömul risapanda í dýragarði í San Diego eignaðist í gær unga. Litla pandan var ekki nema um hundrað og tíu grömm þegar hún kom í heiminn og á stærð við smjörstykki. 4.8.2005 00:01 Sony skáldaði kvikmyndagagnrýnanda Kvikmyndafyrirtækið Sony hefur verið dæmt í tæplega hundrað milljóna króna sekt fyrir að blekkja almenning. Markaðsdeild Sony bjó til kvikmyndagagnrýnandann David Manning og vitnaði í hann í gríð og erg þegar kvikmyndir fyrirtækisins voru auglýstar. 4.8.2005 00:01 Sverð Loga selt fyrir 13 milljónir Geislasverð úr fyrstu Starwars-myndinni hefur verið selt fyrir þrettán milljónir króna. Það var leikarinn Mark Hamill, eða sjálfur Logi geimgengill, sem bar þetta sverð í myndinni. 3.8.2005 00:01 Haltur leiðir blindan á leiðarenda Íslandsgöngu „hins halta“ og „hins blinda“, með yfirskriftinni „Haltur leiðir blindan“, lýkur á morgun á Ingólfstorgi. Þar verða m.a. flutt ávörp og sýnd skemmtiatriði. 3.8.2005 00:01 Villt kýr skotin í misgripum Mjólkurkýr eru ekki þekktar af því að ganga villtar í skógum, en það gerði þó svartbröndótta mjóllkurkýrin hans Ole Pedersen, bónda í Danmörku, í þrjá mánuði. Ole Pedersen býr í grennd við bæinn Ry, á Jótlandi. 2.8.2005 00:01 Trjábukkur gerir sig heimakominn Það ráku nokkrir upp skaðræðisóp þegar trjábukkur gerði sig heimakominn í eldhúsglugga í húsi einu í Mosfellsbæ. 2.8.2005 00:01 Sex barna móðir vann lottópottinn Helsta áhyggjuefni hinnar 45 ára gömlu Dolores McNamara í síðustu viku var hvernig hún ætti að hafa ráð á skólaeinkennisbúningum fyrir börnin sín í haust. Á föstudaginn keypti hún miða í Evrópulottóinu fyrir 200 krónur íslenskar og nokkrum klukkustundum síðar var hún orðin níu milljörðum króna ríkari þegar hún vann stærsta lottóvinning í sögu Evrópu. 31.7.2005 00:01 7000 gestir á Landsmótinu í Vík Um sjö þúsund gestir eru á Landsmóti Ungmennafélags Íslands sem haldið er í Vík í Mýrdal. Rúmlega eitt þúsund keppendur taka þátt í mótinu. Veðrið hefur svo sannarlega leikið við Landsmótsgesti um helgina og hefur öll aðstaða til íþróttaiðkunar verið með besta móti. 31.7.2005 00:01 Hinir upprunalegu Stuðmenn Ein lífseigasta hljómsveit Íslandssögunnar, Stuðmenn, kom saman á laugardagskvöldið í sinni upprunalegu mynd í Húsdýragarðinum. Þessi útgáfa Stuðmanna kom fram innan veggja Menntaskólans við Hamrahlíð árið 1970 en sveitina skipuðu þá Gylfi Kristinsson, Ragnar Daníelsson, Valgeir Guðjónsson og Jakob Frímann Magnússon. 31.7.2005 00:01 Hátíðarhöld fóru vel fram Hátíðarhöld fóru að mestu leyti vel fram á öllum útihátíðum landsins í gærkvöldi og nótt. Engin nauðgunarmál höfðu verið tilkynnt til lögreglu í morgun. 30.7.2005 00:01 Vann 8,8 milljarða í lottói Einn hamingjusamasti maður Evrópu þessa stundina er að öllum líkindum Írinn sem í gær vann stærsta lottóvinning í sögu Evrópu. Fyrsti vinningur í útdrætti gærkvöldsins var að andvirði 8,8 milljarðar íslenskra króna. 30.7.2005 00:01 Frumtextinn seldur á 70 milljónir Blað sem John Lennon skrifaði textann að laginu „All you need is love“ á var í fyrradag selt á tæpar 70 milljónir króna á uppboði í London. Þetta lag náði heimsfrægð í einu vetfangi árið 1967 þegar Bítlarnir fluttu það í breska sjónvarpinu fyrir framan fjölda áhorfenda, þeirra á meðal Mick Jagger, söngvara Rolling Stones. 30.7.2005 00:01 Um 9000 manns í Eyjum Hátíðarhöld þessa verslunarmannahelgi virðast að mestu leyti fara vel fram um allt land. Að sögn mótshaldara Þjóðhátíðar hefur fólksstraumurinn til Eyja haldið áfram í dag, bæði með flugi og Herjólfi. Í Herjólfsdal eru nú um níu þúsund manns og hið fínasta veður fyrir utan smá súld. 30.7.2005 00:01 Töluvert af fólki í Kringlunni Um fimmtán þúsund manns komu á laugardeginum um síðustu verslunarmannahelgi í Kringluna en allar verslanir þar voru opnar í dag. Þar var töluvert af fólki og verslunarmenn almennt sáttir við að vera að vinna. 30.7.2005 00:01 Hundar orðnir stöðutákn í Kína Nýríkum Kínverjum fjölgar ört og eitt stöðutáknið er gæludýr - ekki síst hundar. Þeir lenda ekki lengur á matardiskum heldur er þeim hampað eins og spilltum börnum. Það er til dæmis vinsælt að kaupa rándýra hundagalla fyrir smáhunda. 30.7.2005 00:01 Bíla- og flugumferð gengur vel Búist er við að umferð frá höfuðborgarsvæðinu fari að þyngjast upp úr hádeginu en margir lögðu land undir fót síðdegis í gær. Ekki er vitað um slys eða teljandi óhöpp í umferðinni. Þá gengur innanlandsflug vel til allra áfangastaða og ætla flugfélögin að fljúga fjölmargar ferðir til Vestmannaeyja í dag. 29.7.2005 00:01 Brjóstahöld helsta aðdráttaraflið Girðing með mörg hundruð brjóstahöldurum er orðin eitt helsta aðdráttaraflið í nágrenni bæjarins Wanaka á Nýja-Sjálandi. Brjóstahaldararnir á girðingunni hjá sauðfjárbóndanum John Lee, sem býr rétt utan við bæinn, skipta nú hundruðum. En það byrjaði smátt. 29.7.2005 00:01 Flestir á leið til Eyja Landsmenn eru margir hverjir á ferðalagi þessa stundina, enda verslunarmannahelgin fram undan. Svo virðist sem umferðaþunginn sé mestur á leiðinni á milli Reykjavíkur og höfuðstaðar Norðurlands en að vanda má telja að fjölmennasta útihátíðin verði í Eyjum. 29.7.2005 00:01 Gáttaður á áhuga Íslendinga "Ég er alveg gáttaður á þessum áhuga Íslendinga á verkum mínum," segir færeyski myndlistarmaðurinn Hilmar Hoøgaard en hann hélt myndlistarsýningu í Eden í Hveragerði í síðasta mánuði.</font /> 28.7.2005 00:01 Sólarstemming í höfuðborginni Enn einn sólardagurinn var í höfuðborginni í dag. Reykvíkingar tóku daginn snemma og skelltu sér niður í bæ, á ylströndina og annað þar sem sólin skein sínu bjartasta. 27.7.2005 00:01 Flughátíð í Fljótshlíð um helgina Hin árlega flugkoma Flugmálafélags Íslands verður í Múlakoti í Fljótshlíð um Verslunarmannahelgina. Flugkoman er ætluð öllum flugáhugamönnum og fjölskyldum þeirra og hefur verið árlegur viðburður síðasta 21 árið. 26.7.2005 00:01 Uppselt í Herjólf Allt stefnir í heljarhátíð í Eyjum um næstu helgi. Uppselt er í ferðir Herjólfs og hefur einni næturferð verið bætt við og flugsætum til Eyja fer fækkandi. 26.7.2005 00:01 Flækingshundar fyrir kattarnef <em>Hundalíf </em>er án efa meðal þekktustu Disney-mynda allra tíma og oftar en ekki leika hundar mikilvæg hlutverk í Disney-myndum. Þeim er hins vegar ekki ætlað neitt hlutverk í nýja Disney-garðinum í Hong Kong, þvert á móti. Stjórnendur garðsins báðu yfirvöld í borginni að safna saman flækingshundum í og við garðinn og koma þeim fyrir kattarnef. 25.7.2005 00:01 Kettir finna ekki sætt bragð Bandarískar og breskar rannsóknir hafa sýnt fram á að kettir finna ekki sætt bragð. Kettir geta því vel verið sólgnir í ísinn en sæta bragðið er ekki það sem heillar þá því sá hluti bragðlauka þeirra sem greinir sætu er frábrugðinn sama hluta bragðlauka annarra spendýra. 25.7.2005 00:01 Landsmóti skáta lýkur í kvöld 25. landsmóti skáta lýkur í kvöld með lokavarðeldi klukkan hálfníu en mótið hefur staðið yfir í rúma viku. Landsmótið er haldið á þriggja ára fresti og var í þetta sinn haldið á Úlfljótsvatni. 25.7.2005 00:01 Ungfrú hjólastóll krýnd Nýjasta fegurðardrottning Bandaríkjanna var krýnd um helgina. Það var Kristin Connors sem hlaut titilinn „Ungfrú hjólastóll“. Keppt var um þennan titil þrítugasta og þriðja árið í röð en keppninni er ætlað að vekja athygli á málstað þeirra sem nota hjólastóla eða göngugrindur. 25.7.2005 00:01 Frjósamir fuglar á Kumbaravogi Það er mikil frjósemi á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri. Fagrir fagurgalar fjölga sér ört hjá heimilisfólkinu og vekja jafnan mikla lukku. 24.7.2005 00:01 Skógarkattasýning Félagar í Skógarkattaklúbbi Íslands sýndu ketti sína í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í dag. Sá þyngsti vegur 6 kíló. 24.7.2005 00:01 Jóladagtal á sumri Nú er að ljúka tökum á jóldagatali Stöðvar 2. Galdrabókin heitir ævintýrið sem Stöð 2 mun sýna í desember og er eftir Ingu Lísu Middleton, leikstjóra og Margréti Örnólfsdóttur sem jafnframt sér um tónlist leikritsins. 23.7.2005 00:01 Veiðisafnið á Stokkseyri Veiðisafnið á Stokkseyri hefur vakið mikla lukku og leyfir meðal annars blindum að finna hvernig gíraffi og fleiri erlend sem íslensk dýr líta út. Á safninu eru yfir 80 uppstoppuð dýr; sebrahestur og antilópur frá Suður-Afríku, sauðnaut frá Grænlandi, hreindýr af Austurlandi og margar aðrar tegundir. 22.7.2005 00:01 Arna Schram formaður BÍ Arna Schram blaðamaður á Morgunblaðinu tók við formennsku í Blaðamannafélagi Íslands á stjórnarfundi í dag eftir að Róbert Marshall hafði sagt af sér formennsku í félaginu vegna nýs starfs sem hann hefur tekið við hjá 365 miðlum. Stjórn BÍ féllst á afsögn Róberts og þakkaði honum vel unnin störf í þágu félagsins. Arna Schram hefur verið varaformaður BÍ síðastliðin rúm tvö ár. 22.7.2005 00:01 Leitað að Idol-stjórnmálastjörnu Raunveruleikasjónvarpsæðið tekur engan endi í Bandaríkjunum og nú er hugmyndin að finna næstu vonarstjörnu í stjórnmálum. Fyrir dyrum stendur átta þátta sería þar sem íhaldssamir og frjálslyndir ungpólitíkusar verða látnir leiða saman hesta sína í ýmsum þrautum sem eiga að sýna fram á hæfni á stjórnmálasviðinu. 21.7.2005 00:01 Jackson að flytja til Berlínar? „Ich bin ein Berliner“ er líkast til ein frægasta setning stjórnmálasögunnar á síðustu öld og bráðum getur poppgoðið undarlega, Michael Jackson, mælt hana af vörum með sannfæringu. Þýska götublaðið <em>Bild</em> greinir frá því á forsíðu í dag að Jackson ætli að flytja til Berlínar. 21.7.2005 00:01 Stríðstól streyma til Íslands Stríðstól sem notuð verða í stórmyndinni <em>Flags of our Fathers</em> eru farin að streyma til Reykjanesbæjar. Undanfarna daga hafa flutningabílar komið með forngripi frá síðari heimsstyrjöldinni og hefur þeim verið raðað upp við „Hollywood-skemmuna“ eins og ramma-húsið á Fitjum er nú kallað. 21.7.2005 00:01 Grohl fallinn fyrir brennivíninu Dave Grohl, söngvari hljómsveitarinnar Foo Fighters, er fallinn fyrir brennivíninu - þ.e.a.s., íslensku brennivíni. Á vefsíðunni Contactmusic.com er greint frá því að Grohl og félögum hans í hljómsveitinni finnist brennivín svo gott að Grohl vilji gerast umboðsmaður þess í Bandaríkjunum. 20.7.2005 00:01 Krákan kvað Nixon ómögulegan Flestir Íslendingar hafa einhvern tíma komið til Eden í Hveragerði. Reyndar eru erlendu ferðamennirnir einnig ófáir sem leggja leið sína þangað en það virðist vera hefð fyrir því hjá rútubílstjórum að koma við í Eden á ferðum sínum um Suðurland. 18.7.2005 00:01 Syntu yfir Hvalfjörð með kyndil Sannkölluð heljarmenni komu rauð og misspræk upp úr sjónum við Eyrarnar í Hvalfirði í dag eftir að hafa synt yfir í ólgusjó. Sundið var hluti af Vináttuhlaupinu svokallaða sem á að minna fólk á vináttu og samkennd. 17.7.2005 00:01 Enginn viðbúnaður vegna komu Snoop Listamaðurinn umdeildi Snoop Dogg kemur til landsins í dag með fríðu föruneyti og heldur tónleika í Egilshöll í kvöld. Enginn sérstakur viðbúnaður verður hjá tollgæslunni á Reykjavíkuflugvelli þegar hann kemur, þrátt fyrir orðspor kappans um hassneyslu. 17.7.2005 00:01 HM í sveskjusteinaspýtingum Franskir dagar hefjst á Fáskrúðsfirði inan fárra daga. Markmið daganna er að minnast fiskimanna frá Frakklandi og sjósóknar þeirra hér við land en helsta bækistöð þeirra var á Fáskrúðsfirði. Meðal þess sem fram fer á hátíðinni er Íslandsmeistaramót í Pétanque og heimsmeistaramót í sveskjusteinaspýtingum. 17.7.2005 00:01 Tíu milljónir eintaka komnar út Milljónir aðdáenda Harrys Potter víðs vegar um heiminn biðu spenntir þegar nýjast bókin, <em>Harry Potter and the Half-Blood Prince</em>, var gefin út á miðnætti í gær. Búið er að gefa út um 10 milljónir eintaka. 16.7.2005 00:01 Umsagnir um Potter birtast strax Þrátt fyrir að nýjasta Harry Potter bókin hafi ekki komið í bókabúðir fyrr en á miðnætti í gær að íslenskum tíma eru þegar farnir að birtast umsagnir um hana á Netinu. Þó verður ekki sagt að bókin sé lítil að vöxtum því hún telur 607 blaðsíður. 16.7.2005 00:01 Leiktæki fyrir ofurhuga Alvöru ofurhugar létu rigningu ekki aftra sér frá því að mæta í Adrenalíngarðinn á Nesjavöllum sem opnaður var í dag. 16.7.2005 00:01 Latibær sýndur á aðal sýningartíma Latibær verður sýndur á aðal sýningartíma, klukkan átta, á sjónvarpsstöðinni Nick Junior í Bandaríkjunum þann 15. ágúst næstkomandi. Þá verður einnig kynnt til sögunnar Sparta Stephanie en ekki hefur verið ákveðið hvort hún verði til frambúðar. Aðeins er þó um einn þátt að ræða sem sýndur verður á þessum tíma. 15.7.2005 00:01 Hringferð Eggerts að ljúka Hringferð Eggerts Skúlasonar, fyrrverandi fréttamanns á Stöð 2, lýkur í kvöld þegar hann hjólar inn í beina útsendingu Íslands í dag. Eggert lagði af stað þann 27. júní og hefur nú hjólað um 1400 kílómetra. Eggert lagði í hringferðina til styrktar Hjartaheillum og samkvæmt nýjustu tölum hafa safnast á bilinu 6-7 milljónir króna. 15.7.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Villikettir og Sumarást 2112 - Kúltúr Kompaní gaf nýverið út tvo vandaða geisladiska. Annars vegar 100% sumarást, safnplötu með lögum um ástina og lífið og hins vegar Villikettina, barnaplötu fyrir alla aldurshópa með vísum Davíðs Þórs Jónssonar. 4.8.2005 00:01
Pönduungi á stærð við smjörstykki Þrettán ára gömul risapanda í dýragarði í San Diego eignaðist í gær unga. Litla pandan var ekki nema um hundrað og tíu grömm þegar hún kom í heiminn og á stærð við smjörstykki. 4.8.2005 00:01
Sony skáldaði kvikmyndagagnrýnanda Kvikmyndafyrirtækið Sony hefur verið dæmt í tæplega hundrað milljóna króna sekt fyrir að blekkja almenning. Markaðsdeild Sony bjó til kvikmyndagagnrýnandann David Manning og vitnaði í hann í gríð og erg þegar kvikmyndir fyrirtækisins voru auglýstar. 4.8.2005 00:01
Sverð Loga selt fyrir 13 milljónir Geislasverð úr fyrstu Starwars-myndinni hefur verið selt fyrir þrettán milljónir króna. Það var leikarinn Mark Hamill, eða sjálfur Logi geimgengill, sem bar þetta sverð í myndinni. 3.8.2005 00:01
Haltur leiðir blindan á leiðarenda Íslandsgöngu „hins halta“ og „hins blinda“, með yfirskriftinni „Haltur leiðir blindan“, lýkur á morgun á Ingólfstorgi. Þar verða m.a. flutt ávörp og sýnd skemmtiatriði. 3.8.2005 00:01
Villt kýr skotin í misgripum Mjólkurkýr eru ekki þekktar af því að ganga villtar í skógum, en það gerði þó svartbröndótta mjóllkurkýrin hans Ole Pedersen, bónda í Danmörku, í þrjá mánuði. Ole Pedersen býr í grennd við bæinn Ry, á Jótlandi. 2.8.2005 00:01
Trjábukkur gerir sig heimakominn Það ráku nokkrir upp skaðræðisóp þegar trjábukkur gerði sig heimakominn í eldhúsglugga í húsi einu í Mosfellsbæ. 2.8.2005 00:01
Sex barna móðir vann lottópottinn Helsta áhyggjuefni hinnar 45 ára gömlu Dolores McNamara í síðustu viku var hvernig hún ætti að hafa ráð á skólaeinkennisbúningum fyrir börnin sín í haust. Á föstudaginn keypti hún miða í Evrópulottóinu fyrir 200 krónur íslenskar og nokkrum klukkustundum síðar var hún orðin níu milljörðum króna ríkari þegar hún vann stærsta lottóvinning í sögu Evrópu. 31.7.2005 00:01
7000 gestir á Landsmótinu í Vík Um sjö þúsund gestir eru á Landsmóti Ungmennafélags Íslands sem haldið er í Vík í Mýrdal. Rúmlega eitt þúsund keppendur taka þátt í mótinu. Veðrið hefur svo sannarlega leikið við Landsmótsgesti um helgina og hefur öll aðstaða til íþróttaiðkunar verið með besta móti. 31.7.2005 00:01
Hinir upprunalegu Stuðmenn Ein lífseigasta hljómsveit Íslandssögunnar, Stuðmenn, kom saman á laugardagskvöldið í sinni upprunalegu mynd í Húsdýragarðinum. Þessi útgáfa Stuðmanna kom fram innan veggja Menntaskólans við Hamrahlíð árið 1970 en sveitina skipuðu þá Gylfi Kristinsson, Ragnar Daníelsson, Valgeir Guðjónsson og Jakob Frímann Magnússon. 31.7.2005 00:01
Hátíðarhöld fóru vel fram Hátíðarhöld fóru að mestu leyti vel fram á öllum útihátíðum landsins í gærkvöldi og nótt. Engin nauðgunarmál höfðu verið tilkynnt til lögreglu í morgun. 30.7.2005 00:01
Vann 8,8 milljarða í lottói Einn hamingjusamasti maður Evrópu þessa stundina er að öllum líkindum Írinn sem í gær vann stærsta lottóvinning í sögu Evrópu. Fyrsti vinningur í útdrætti gærkvöldsins var að andvirði 8,8 milljarðar íslenskra króna. 30.7.2005 00:01
Frumtextinn seldur á 70 milljónir Blað sem John Lennon skrifaði textann að laginu „All you need is love“ á var í fyrradag selt á tæpar 70 milljónir króna á uppboði í London. Þetta lag náði heimsfrægð í einu vetfangi árið 1967 þegar Bítlarnir fluttu það í breska sjónvarpinu fyrir framan fjölda áhorfenda, þeirra á meðal Mick Jagger, söngvara Rolling Stones. 30.7.2005 00:01
Um 9000 manns í Eyjum Hátíðarhöld þessa verslunarmannahelgi virðast að mestu leyti fara vel fram um allt land. Að sögn mótshaldara Þjóðhátíðar hefur fólksstraumurinn til Eyja haldið áfram í dag, bæði með flugi og Herjólfi. Í Herjólfsdal eru nú um níu þúsund manns og hið fínasta veður fyrir utan smá súld. 30.7.2005 00:01
Töluvert af fólki í Kringlunni Um fimmtán þúsund manns komu á laugardeginum um síðustu verslunarmannahelgi í Kringluna en allar verslanir þar voru opnar í dag. Þar var töluvert af fólki og verslunarmenn almennt sáttir við að vera að vinna. 30.7.2005 00:01
Hundar orðnir stöðutákn í Kína Nýríkum Kínverjum fjölgar ört og eitt stöðutáknið er gæludýr - ekki síst hundar. Þeir lenda ekki lengur á matardiskum heldur er þeim hampað eins og spilltum börnum. Það er til dæmis vinsælt að kaupa rándýra hundagalla fyrir smáhunda. 30.7.2005 00:01
Bíla- og flugumferð gengur vel Búist er við að umferð frá höfuðborgarsvæðinu fari að þyngjast upp úr hádeginu en margir lögðu land undir fót síðdegis í gær. Ekki er vitað um slys eða teljandi óhöpp í umferðinni. Þá gengur innanlandsflug vel til allra áfangastaða og ætla flugfélögin að fljúga fjölmargar ferðir til Vestmannaeyja í dag. 29.7.2005 00:01
Brjóstahöld helsta aðdráttaraflið Girðing með mörg hundruð brjóstahöldurum er orðin eitt helsta aðdráttaraflið í nágrenni bæjarins Wanaka á Nýja-Sjálandi. Brjóstahaldararnir á girðingunni hjá sauðfjárbóndanum John Lee, sem býr rétt utan við bæinn, skipta nú hundruðum. En það byrjaði smátt. 29.7.2005 00:01
Flestir á leið til Eyja Landsmenn eru margir hverjir á ferðalagi þessa stundina, enda verslunarmannahelgin fram undan. Svo virðist sem umferðaþunginn sé mestur á leiðinni á milli Reykjavíkur og höfuðstaðar Norðurlands en að vanda má telja að fjölmennasta útihátíðin verði í Eyjum. 29.7.2005 00:01
Gáttaður á áhuga Íslendinga "Ég er alveg gáttaður á þessum áhuga Íslendinga á verkum mínum," segir færeyski myndlistarmaðurinn Hilmar Hoøgaard en hann hélt myndlistarsýningu í Eden í Hveragerði í síðasta mánuði.</font /> 28.7.2005 00:01
Sólarstemming í höfuðborginni Enn einn sólardagurinn var í höfuðborginni í dag. Reykvíkingar tóku daginn snemma og skelltu sér niður í bæ, á ylströndina og annað þar sem sólin skein sínu bjartasta. 27.7.2005 00:01
Flughátíð í Fljótshlíð um helgina Hin árlega flugkoma Flugmálafélags Íslands verður í Múlakoti í Fljótshlíð um Verslunarmannahelgina. Flugkoman er ætluð öllum flugáhugamönnum og fjölskyldum þeirra og hefur verið árlegur viðburður síðasta 21 árið. 26.7.2005 00:01
Uppselt í Herjólf Allt stefnir í heljarhátíð í Eyjum um næstu helgi. Uppselt er í ferðir Herjólfs og hefur einni næturferð verið bætt við og flugsætum til Eyja fer fækkandi. 26.7.2005 00:01
Flækingshundar fyrir kattarnef <em>Hundalíf </em>er án efa meðal þekktustu Disney-mynda allra tíma og oftar en ekki leika hundar mikilvæg hlutverk í Disney-myndum. Þeim er hins vegar ekki ætlað neitt hlutverk í nýja Disney-garðinum í Hong Kong, þvert á móti. Stjórnendur garðsins báðu yfirvöld í borginni að safna saman flækingshundum í og við garðinn og koma þeim fyrir kattarnef. 25.7.2005 00:01
Kettir finna ekki sætt bragð Bandarískar og breskar rannsóknir hafa sýnt fram á að kettir finna ekki sætt bragð. Kettir geta því vel verið sólgnir í ísinn en sæta bragðið er ekki það sem heillar þá því sá hluti bragðlauka þeirra sem greinir sætu er frábrugðinn sama hluta bragðlauka annarra spendýra. 25.7.2005 00:01
Landsmóti skáta lýkur í kvöld 25. landsmóti skáta lýkur í kvöld með lokavarðeldi klukkan hálfníu en mótið hefur staðið yfir í rúma viku. Landsmótið er haldið á þriggja ára fresti og var í þetta sinn haldið á Úlfljótsvatni. 25.7.2005 00:01
Ungfrú hjólastóll krýnd Nýjasta fegurðardrottning Bandaríkjanna var krýnd um helgina. Það var Kristin Connors sem hlaut titilinn „Ungfrú hjólastóll“. Keppt var um þennan titil þrítugasta og þriðja árið í röð en keppninni er ætlað að vekja athygli á málstað þeirra sem nota hjólastóla eða göngugrindur. 25.7.2005 00:01
Frjósamir fuglar á Kumbaravogi Það er mikil frjósemi á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri. Fagrir fagurgalar fjölga sér ört hjá heimilisfólkinu og vekja jafnan mikla lukku. 24.7.2005 00:01
Skógarkattasýning Félagar í Skógarkattaklúbbi Íslands sýndu ketti sína í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í dag. Sá þyngsti vegur 6 kíló. 24.7.2005 00:01
Jóladagtal á sumri Nú er að ljúka tökum á jóldagatali Stöðvar 2. Galdrabókin heitir ævintýrið sem Stöð 2 mun sýna í desember og er eftir Ingu Lísu Middleton, leikstjóra og Margréti Örnólfsdóttur sem jafnframt sér um tónlist leikritsins. 23.7.2005 00:01
Veiðisafnið á Stokkseyri Veiðisafnið á Stokkseyri hefur vakið mikla lukku og leyfir meðal annars blindum að finna hvernig gíraffi og fleiri erlend sem íslensk dýr líta út. Á safninu eru yfir 80 uppstoppuð dýr; sebrahestur og antilópur frá Suður-Afríku, sauðnaut frá Grænlandi, hreindýr af Austurlandi og margar aðrar tegundir. 22.7.2005 00:01
Arna Schram formaður BÍ Arna Schram blaðamaður á Morgunblaðinu tók við formennsku í Blaðamannafélagi Íslands á stjórnarfundi í dag eftir að Róbert Marshall hafði sagt af sér formennsku í félaginu vegna nýs starfs sem hann hefur tekið við hjá 365 miðlum. Stjórn BÍ féllst á afsögn Róberts og þakkaði honum vel unnin störf í þágu félagsins. Arna Schram hefur verið varaformaður BÍ síðastliðin rúm tvö ár. 22.7.2005 00:01
Leitað að Idol-stjórnmálastjörnu Raunveruleikasjónvarpsæðið tekur engan endi í Bandaríkjunum og nú er hugmyndin að finna næstu vonarstjörnu í stjórnmálum. Fyrir dyrum stendur átta þátta sería þar sem íhaldssamir og frjálslyndir ungpólitíkusar verða látnir leiða saman hesta sína í ýmsum þrautum sem eiga að sýna fram á hæfni á stjórnmálasviðinu. 21.7.2005 00:01
Jackson að flytja til Berlínar? „Ich bin ein Berliner“ er líkast til ein frægasta setning stjórnmálasögunnar á síðustu öld og bráðum getur poppgoðið undarlega, Michael Jackson, mælt hana af vörum með sannfæringu. Þýska götublaðið <em>Bild</em> greinir frá því á forsíðu í dag að Jackson ætli að flytja til Berlínar. 21.7.2005 00:01
Stríðstól streyma til Íslands Stríðstól sem notuð verða í stórmyndinni <em>Flags of our Fathers</em> eru farin að streyma til Reykjanesbæjar. Undanfarna daga hafa flutningabílar komið með forngripi frá síðari heimsstyrjöldinni og hefur þeim verið raðað upp við „Hollywood-skemmuna“ eins og ramma-húsið á Fitjum er nú kallað. 21.7.2005 00:01
Grohl fallinn fyrir brennivíninu Dave Grohl, söngvari hljómsveitarinnar Foo Fighters, er fallinn fyrir brennivíninu - þ.e.a.s., íslensku brennivíni. Á vefsíðunni Contactmusic.com er greint frá því að Grohl og félögum hans í hljómsveitinni finnist brennivín svo gott að Grohl vilji gerast umboðsmaður þess í Bandaríkjunum. 20.7.2005 00:01
Krákan kvað Nixon ómögulegan Flestir Íslendingar hafa einhvern tíma komið til Eden í Hveragerði. Reyndar eru erlendu ferðamennirnir einnig ófáir sem leggja leið sína þangað en það virðist vera hefð fyrir því hjá rútubílstjórum að koma við í Eden á ferðum sínum um Suðurland. 18.7.2005 00:01
Syntu yfir Hvalfjörð með kyndil Sannkölluð heljarmenni komu rauð og misspræk upp úr sjónum við Eyrarnar í Hvalfirði í dag eftir að hafa synt yfir í ólgusjó. Sundið var hluti af Vináttuhlaupinu svokallaða sem á að minna fólk á vináttu og samkennd. 17.7.2005 00:01
Enginn viðbúnaður vegna komu Snoop Listamaðurinn umdeildi Snoop Dogg kemur til landsins í dag með fríðu föruneyti og heldur tónleika í Egilshöll í kvöld. Enginn sérstakur viðbúnaður verður hjá tollgæslunni á Reykjavíkuflugvelli þegar hann kemur, þrátt fyrir orðspor kappans um hassneyslu. 17.7.2005 00:01
HM í sveskjusteinaspýtingum Franskir dagar hefjst á Fáskrúðsfirði inan fárra daga. Markmið daganna er að minnast fiskimanna frá Frakklandi og sjósóknar þeirra hér við land en helsta bækistöð þeirra var á Fáskrúðsfirði. Meðal þess sem fram fer á hátíðinni er Íslandsmeistaramót í Pétanque og heimsmeistaramót í sveskjusteinaspýtingum. 17.7.2005 00:01
Tíu milljónir eintaka komnar út Milljónir aðdáenda Harrys Potter víðs vegar um heiminn biðu spenntir þegar nýjast bókin, <em>Harry Potter and the Half-Blood Prince</em>, var gefin út á miðnætti í gær. Búið er að gefa út um 10 milljónir eintaka. 16.7.2005 00:01
Umsagnir um Potter birtast strax Þrátt fyrir að nýjasta Harry Potter bókin hafi ekki komið í bókabúðir fyrr en á miðnætti í gær að íslenskum tíma eru þegar farnir að birtast umsagnir um hana á Netinu. Þó verður ekki sagt að bókin sé lítil að vöxtum því hún telur 607 blaðsíður. 16.7.2005 00:01
Leiktæki fyrir ofurhuga Alvöru ofurhugar létu rigningu ekki aftra sér frá því að mæta í Adrenalíngarðinn á Nesjavöllum sem opnaður var í dag. 16.7.2005 00:01
Latibær sýndur á aðal sýningartíma Latibær verður sýndur á aðal sýningartíma, klukkan átta, á sjónvarpsstöðinni Nick Junior í Bandaríkjunum þann 15. ágúst næstkomandi. Þá verður einnig kynnt til sögunnar Sparta Stephanie en ekki hefur verið ákveðið hvort hún verði til frambúðar. Aðeins er þó um einn þátt að ræða sem sýndur verður á þessum tíma. 15.7.2005 00:01
Hringferð Eggerts að ljúka Hringferð Eggerts Skúlasonar, fyrrverandi fréttamanns á Stöð 2, lýkur í kvöld þegar hann hjólar inn í beina útsendingu Íslands í dag. Eggert lagði af stað þann 27. júní og hefur nú hjólað um 1400 kílómetra. Eggert lagði í hringferðina til styrktar Hjartaheillum og samkvæmt nýjustu tölum hafa safnast á bilinu 6-7 milljónir króna. 15.7.2005 00:01