Lífið

Hundar orðnir stöðutákn í Kína

Nýríkum Kínverjum fjölgar ört og eitt stöðutáknið er gæludýr - ekki síst hundar. Þeir lenda ekki lengur á matardiskum heldur er þeim hampað eins og spilltum börnum. Það er til dæmis vinsælt að kaupa rándýra hundagalla fyrir smáhunda. Að lokinni stuttri ævi eru þeir svo grafnir í þessum hundagrafreit með miklum tilkostnaði. Svona jarðarfarir kosta raunar meira en flestir meðal Kínverjar geta leyft sér að eyða í eigin útför. Hundalíf það.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.