Fleiri fréttir

Bein útsending: Tómamengi

Steingrímur Teague og Andri Ólafsson, úr Moses Hightower, halda tónleika í kvöld sem kallast Tómamengi og er sýnt frá þeim í beinni útsendingu.

Hótel Volkswagen

Borgarleikhúsið sýndi leiklestur á leikriti Jóns Gnarr, Hotel Volkswagen, í beinni útsendingu í kvöld.

Daði Freyr klár að keppa í Eurovision 2021 ef RÚV gefur grænt ljós

Í gær greindi Vísir frá því að Daði Freyr gæti ekki hugsað sér að taka þátt í Söngvakeppninni á næsta ári en ákveðið hefur verið að öll þau lög sem komust í gegnum undankeppnir Evrópulandanna í ár verða ekki gjaldgeng í keppnina í Rotterdam 2021.

Nýtt myndband með Skítamóral frumsýnt í Bítinu

Þeir Arngrímur Fannar Haraldsson og Einar Ágúst Víðisson mættu í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun og var tilefni heimsóknarinnar að frumsýna nýtt tónlistarmyndband með sveitinni Skítamóral.

Nauðsynlegt að hlæja á tímum sem þessum

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir setur í loftið nýjan sjónvarpsþátt í kvöld sem nefnist Matarboð með Evu. Sjálf bíður hún spennt eftir að geta haldið matarboð þegar samkomubanninu lýkur.

„Ég fer ekki aftur í Söngvakeppnina“

„Fyrir mig persónulega er þetta ekkert rosalega svekkjandi þannig sé en mér finnst leiðinlegt að hafa misst af tækifærinu að prófa þetta og taka þátt í þessu brjálæði sem Eurovision er.“

Þriðji lestur á Tídægru

Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er þriðji lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio.

Dagur eitt: Ferðalangur í eigin landi

Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru. Á leið sinni um landið tekur hann myndir og skrifar ferðadagbók hér á Vísi.

Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru

Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Garpur er aleinn en tók með sér nóg af myndavélum og drónum svo hann gæti deilt ferðasögunni sinni með öðrum.

Æft með Gurrý - 5. þáttur

Í myndbandinu er lögð áhersla á fætur en þó eru líka gerðar armbeygjur í lokin. Fimm æfingar á fimm mínútum.

Sjá næstu 50 fréttir