Lífið

Fimm dæmi um algjöra u-beygju í Carpool Karaoke

Stefán Árni Pálsson skrifar
Corden hefur lent í allskonar í síðustu seríu af Carpool Karaoke.
Corden hefur lent í allskonar í síðustu seríu af Carpool Karaoke.

Dagskráliðurinn Carpool Karaoke með James Corden er gríðarlega vinsæll en í þeim liði rúntar hann um með poppstjörnum og syngur með þeim þekktustu slagarana.

Corden hefur tekið saman fimm dæmi þegar rúnturinn tók heldur betur u-beygju og var þá farið út úr bifreiðinni og slegið á létta strengi.

Þetta gerðist þegar þau Ariana Grande, Billie Eilish, Usher, Adam Levine og meðlimir í sveitinni Red Hot Chili Peppers tóku þátt í nýjustu seríunni eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.