Lífið

Æft með Gurrý - 6. þáttur

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Gurrý kennir öndunaræfingar í myndbandi dagsins.
Gurrý kennir öndunaræfingar í myndbandi dagsins. Vísir/Æft með Gurrý

Í þætti dagsins af Æft með Gurrý fer hún yfir mikilvægi hugleiðslu og öndunaræfinga. Ef einhvern tímann var þörf á því þá er það núna. Öndun hjálpar okkur að gleyma því sem er að gerast fyrir utan og draga athyglin. Þetta er gott tól til að ná stjórn.

Þátt sex má horfa á í heild sinni í spilaranum hér að neðan.

Gurrý þjálfari setti saman seríu af myndböndum þar sem farið er í æfingar sem henta vel heima fyrir, hvort sem það er í neyð eður ei. Myndböndin eru stutt og hnitmiðuð og eru byggð upp þannig að hægt er að endurtaka hvert um sig nokkrum sinnum til þess að ná góðri æfingu.

Fyrstu fimm þættina af æft með Gurrý má sjá hér fyrir neðan. Þeir sem vilja meira krefjandi æfingu geta farið yfir myndbandið nokkrum sinnum. Á skjánum er niðurtalning svo þú getir fylgt Gurrý í æfingunum!


Tengdar fréttir

Æft með Gurrý - 5. þáttur

Í myndbandinu er lögð áhersla á fætur en þó eru líka gerðar armbeygjur í lokin. Fimm æfingar á fimm mínútum.

Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert

Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.