Menning

Bein útsending: Dans og Ríkharður III

Tinni Sveinsson skrifar
Sólbjört Sigurðardóttir og Valgerður Rúnarsdóttir verða í listamannaspjalli í hádeginu í dag.
Sólbjört Sigurðardóttir og Valgerður Rúnarsdóttir verða í listamannaspjalli í hádeginu í dag.

Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða landsmönnum upp á skemmtun beint heim í stofu á tímum samkomubanns.

Í dag er boðið upp á listamannaspjall. Dansararnir Valgerður Rúnarsdóttir og Sólbjört Sigurðardóttir ræða við Hjört Jóhann Jónsson um dans. Einnig ræða þau uppsetninguna á Ríkharði III en Valgerður var danshöfundur sýningarinnar og Sólbjört fór með stórt hlutverk.

Hægt er að sjá útsendinguna í spilaranum hér fyrir neðan.

Klippa: Dans og Ríkharður III

Tengdar fréttir

Bein útsending: Herbergi til leigu

Borgarleikhúsið býður upp á leiklestur á verkinu Herbergi til leigu - Eitt gramm af gamansemi í hádeginu í dag.

Bak við tjöldin á Mary Poppins

Stórsýningin Mary Poppins sló í gegn í Borgarleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Borgarleikhúsið streymir í kvöld klukkan 20 upptöku frá uppsetningu söngleiksins.

Bein útsending: Sagan um Gosa

Haraldur Ari Stefánsson sem leikur Gosa í uppsetningu Borgarleikhússins á ævintýrum spýtustráksins les söguna um Gosa.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×