Menning

Bein útsending: Dans og Ríkharður III

Tinni Sveinsson skrifar
Sólbjört Sigurðardóttir og Valgerður Rúnarsdóttir verða í listamannaspjalli í hádeginu í dag.
Sólbjört Sigurðardóttir og Valgerður Rúnarsdóttir verða í listamannaspjalli í hádeginu í dag.

Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða landsmönnum upp á skemmtun beint heim í stofu á tímum samkomubanns.

Í dag er boðið upp á listamannaspjall. Dansararnir Valgerður Rúnarsdóttir og Sólbjört Sigurðardóttir ræða við Hjört Jóhann Jónsson um dans. Einnig ræða þau uppsetninguna á Ríkharði III en Valgerður var danshöfundur sýningarinnar og Sólbjört fór með stórt hlutverk.

Hægt er að sjá útsendinguna í spilaranum hér fyrir neðan.

Klippa: Dans og Ríkharður III

Tengdar fréttir

Bein útsending: Herbergi til leigu

Borgarleikhúsið býður upp á leiklestur á verkinu Herbergi til leigu - Eitt gramm af gamansemi í hádeginu í dag.

Bak við tjöldin á Mary Poppins

Stórsýningin Mary Poppins sló í gegn í Borgarleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Borgarleikhúsið streymir í kvöld klukkan 20 upptöku frá uppsetningu söngleiksins.

Bein útsending: Sagan um Gosa

Haraldur Ari Stefánsson sem leikur Gosa í uppsetningu Borgarleikhússins á ævintýrum spýtustráksins les söguna um Gosa.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.