Fleiri fréttir

Heiða söngkona orðin flugfreyja

Heiða Ólafsdóttir söngkona með meiru er byrjuð að vinna sem flugfreyja hjá Icelandair. Hún var ráðin sem sumarstarfsmaður af 1400 umsækjendum. Ekki nóg með að hún líti vel út í flugfreyjubúningnum þá er hún að fíla starfið í tætlur.

Besti koss í heimi

Leikkonan Angelina Jolie hefur löngum verið talin ein kynþokkafyllsta kona heims. Leikarinn Ethan Hawke staðfestir að hún sé líka ansi fær í tungufimi.

Finnst fátt þægilegra en að trítla um nakin heima

"Mér finnst það rosalega frelsandi og þægilegt að vera klæðalítil. Ég er rosalega mikið náttúrubarn og finnst fátt þægilegra en að trítla um nakin heima hjá mér," svarar Arna Bára Karlsdóttir, 25 ára.

Dásamlegur ilmur og ýkt hressir gestir

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hafnarhúsinu sem mun aldeilis ilma í allt sumar en síðustu helgi opnaði sýningin Kaflaskipti eftir listamennina, Huginn Þór Arason og Andreu Maack.

Ragnhildur Steinunn kaupir einbýlishús

"Litla Hauksfjölskyldan keypti sér einbýlishús í Vesturbænum í gær!! Mikil gleði og spenna hér á bæ :):):):)," skrifar Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir fjölmiðlakona á Facebooksíðuna sína.

Borðar 1600 kaloríur á dag

Söngkonan Christina Aguilera er búin að leggja mikið af síðustu vikur og því má þakka heilbrigðari lífsstíl.

Í rugluðu formi

Leikarinn Joe Manganiello sýnir ofurstæltan líkamann í tímaritinu Men's Health en hann ákvað að koma sér í sitt besta form til að leika á móti Arnold Schwarzenegger í kvikmyndinni Sabotage.

Hundrað milljóna sumarhús

Leikaraparið John Krasinski og Emily Blunt kann að gera vel við sig. Þau eiga glæsilegt sumarhús í Ojai í Kaliforníu sem kostaði sitt.

Helgarmaturinn - Föstudagskjúklingur

Kolbrún Ýr Árnadóttir, deilir hér unaðslegum kjúklingarétti sem hentar vel á föstudagskvöldi þegar þú vilt elda eitthvað ljúffengt en ekki eyða öllu kvöldinu í eldhúsinu.

Rokkar upp og niður um 12 til 14 kíló

Leikarinn og hjartaknúsarinn Channing Tatum segist hafa mikla matarlyst sem verður til þess að hann rokkar upp og niður í þyngd á milli kvikmyndahlutverka.

Hætt í Idolinu

Nicki Minaj mun ekki halda áfram sem dómari í sjónvarpsþáttunum American Idol.

Pörupiltar til Finnlands

Uppistandið verður lokasýningin á leiklistarhátíðinni, sem leikhópurinn Blaue Frau stendur fyrir.

Skvísuboð með stóru S-i

Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Anton Brink í útgáfuhófi Bjargar Magnúsdóttur þegar hún fagnaði fyrstu skáldsögu sinni sem ber heitið "Ekki þessi týpa".

Ég er enn ung og frjósöm

Kántrísöngkonan LeAnn Rimes útilokar ekki barneignir með eiginmanni sínum Eddie Cibrian en Eddie á tvo syni úr fyrra sambandi.

Lady Gaga er hræsnari

Kelly Osbourne og Lady Gaga hafa ekki talað vel um hvor aðra síðustu misseri og virðist Kelly ekki hafa mikið álit á þeirri síðarnefndu ef marka má nýtt viðtal við hana í Cosmopolitan.

Tilfinningþrungið partí í Hörpu

Meðfylgjandi myndir tók Ása Ottesen í Hörpunni á dögunum þegar Vala Gestsdóttir sýndi lokaprófsverkefni sitt í meistaranámi í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi frá LHÍ sem bar heitið Heimur Hvelanna.

Hvor vinnur þennan slag?

Leik- og söngkonan Emmy Rossum og athafnakonan Pippa Middleton eru alls ekki líkar en eitthvað er fatasmekkur þeirra svipaður.

Dömpað í gegnum símann

Undur og stórmerki gerðust í raunveruleikaþættinum What Would Ryan Lochte Do? á dögunum en þættirnir fylgja Ólympíuhafanum Ryan Lochte eftir.

Sjáðu þennan snilling slá hið ómögulega golfhögg

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá einn fremsta kylfing landsins, Birgi Leif Hafþórsson, taka skemmtilegri áskorun sem fólst í því að slá hið ómögulega golfhögg. Verkefnið fólst í því að slá golfbolta af þaki Húsi verslunarinnar og lenda inni í Kringlu á þar til gerðu golfgríni. Sjón er sögu ríkari eins og sjá má í myndskeiðinu.

Svona býr súpermódel

Victoria's Secret-fyrirsætan Adriana Lima er búin að setja íbúð sína í New York á sölu og er ásett verð 5,5 milljónir dollara, tæplega sjö hundruð milljónir króna.

Simpsons skemmtigarður væntanlegur

Universal Studios í Orlando mun opna Simpsons skemmtigarð í sumar. Garðurinn ber að sjálfsögðu nafnið Springfield, en þar getur fólk heimsótt Duff bruggsmiðjuna, smellt sér í Kwik- E Mart og fengið sér einn kaldan á Moe‘s.

Beyoncé brjáluð

Söngdívan Beyoncé Knowles Carter hefur skipað forsvarsmönnum H&M að fjarlægja bikini-myndir af sér sem fatakeðjan notaði í nýjustu auglýsingaherferð sinni. Ástæðan er sú að átt hafði verið við myndirnar í myndvinnsluforritinu Photoshop og líkamslínur hennar lagaðar.

Vill hjálpa til við Eurovision

Simon Cowell, dómarinn úr X-Factor, vill aðstoða Breta fyrir næstu Eurovision-keppni. Hann var spurður að því á Twitter hvort hann vildi ekki hjálpa Bretum í keppninni. "Bretland þarf á þér að halda til að koma stjórn á Eurovision á nýjan leik og endurvekja stolt okkar því Eurovision-kóngarnir hafa fallið,“ sagði Twitter-notandinn.

Sjá næstu 50 fréttir