Lífið

Hundrað milljóna sumarhús

Leikaraparið John Krasinski og Emily Blunt kann að gera vel við sig. Þau eiga glæsilegt sumarhús í Ojai í Kaliforníu sem kostaði sitt.

Þau borguðu 2,15 milljónir dollara fyrir húsið, rúmlega 260 milljónir króna, en þau festu kaup á því í fyrrasumar.

Glæsilegt par.

Húsið er aðeins í eins og hálfs tíma fjarlægð frá Los Angeles og er búið fjórum svefnherbergjum og fjórum baðherbergjum. Húsið er mjög ólíkt íbúðinni sem þú búa í í Hollywood-hæðum sem þau keyptu stuttu eftir að þau giftu sig árið 2010.

Kunna að fara í frí.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.