Lífið

Í rugluðu formi

Leikarinn Joe Manganiello sýnir ofurstæltan líkamann í tímaritinu Men’s Health en hann ákvað að koma sér í sitt besta form til að leika á móti Arnold Schwarzenegger í kvikmyndinni Sabotage.

Joe þyngdi sig um tíu kíló af hreinum vöðvum en hann segir það draumi líkast að fá að leika á móti Arnold.

Hugsuður.

“Arnie var hetjan mín. Hann er ástæðan fyrir því að strákar af minni kynslóð mættu í ræktina. Að leika með honum í nokkra mánuði var æðislegt. Hann æfir enn á hverjum einasta morgni,” segir Joe.

Ekkert slor í fötum heldur.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.