Lífið

Skvísuboð með stóru S-i

Ellý Ármanns skrifar
Myndir/Anton Brink

Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Anton Brink í útgáfuhófi Bjargar Magnúsdóttur á veitingahúsinu Loftið þegar hún fagnaði fyrstu skáldsögu sinni sem ber heitið „Ekki þessi týpa". Eins og sjá má á myndunum var gleðin við völd en bókin er fyrsta skáldsaga Bjargar sem hefur starfað sem pistlahöfundur á Pressunni og Smartlandi.

Sjá meira um bókina hér (Forlagið).

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allar myndirnar.

Sætar og sumarlegar.
Rithöfundurinn Björg hélt tölu.
Brosmildar í útgáfuhófi.
Bókin hennar Bjargar lofar góðu.
Fjöldi kvenna mættu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.