Lífið

Nakin og ólétt í Feneyjum

Lara Stone er ófeimin fyrirsæta
Lara Stone er ófeimin fyrirsæta

Fyrirsætan Lara Stone er meðal þeirra sem tekur þátt Tvíæringnum í Feneyjum í ár. Hún sat fyrir hjá listamanninum Martin Quinn sem málaði risa stórt málverk af Stone en athygli vekur að fyrirsætan er ólétt og nakin á málverkinu.

Sýningin í Feneyjum stendur frá 1.júní til 24.nóvember á þessu ári fyrir áhugasama.

Stone hefur ófáum sinnum setið nakin fyrir á síðum tímarita en síðast var hún ber að ofan í ID Magazine fyrr á árinu.

Hin þýska Stone er gift breska gamanleikaranum David Williams og eignuðust þau sitt fyrsta barn í byrjun maí.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.