Lífið

Dásamlegur ilmur og ýkt hressir gestir

Ellý Ármanns skrifar

Meðfylgjandi myndir voru teknar í A-sal Hafnarhússins sem mun aldeilis ilma í allt sumar en síðustu helgi opnaði sýningin Kaflaskipti eftir listamennina, Huginn Þór Arason og Andreu Maack.

Sýningin hverfist um ilm sem ætlað er að fanga kjarna listasafns fjarlægrar framtíðar. Innsetning Andreu og Hugins Þórs er í formi sýningarsalar sem á að varpa ljósi á ákveðið tímabil. Þau leitast við að sýna ilminn í þrívíðu, byggingarlistarlegu og sveigjanlegu formi. 

Lesa meira um sýninguna hér.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allar myndirnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.