Lífið

Ég er enn ung og frjósöm

Kántrísöngkonan LeAnn Rimes útilokar ekki barneignir með eiginmanni sínum Eddie Cibrian en Eddie á tvo syni úr fyrra sambandi.

“Við tölum oft um að eignast börn og ég myndi vilja það, en ekki strax. Ég er enn ung og frjósöm þannig að þetta er allt í lagi,” segir LeAnn en þau Eddie hafa verið gift í tvö ár.

Liggur ekki á að eignast barn saman.

Synir Eddies eru níu og sex ára en LeAnn segist enn vilja bíða í nokkur ár áður en hún bætir við fjölskyldumeðlimi.

Eddie á drengina með hinni skrautlegu Brandi Glanville.

“Ég hugsaði um strákana ein í tvo daga og ég ber nýfundna virðingu fyrir einstæðum mæðrum. Þetta var getnaðarvörn fyrir mig í smástund. Mjög yfirþyrmandi.”

Eddie er ekki tilbúin í að fjölga sér alveg strax.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.