Fleiri fréttir Opnar svefnherbergið á aldarafmælinu Hafnfirðingar fagna 100 ára afmæli bæjar síns með margvíslegum hætti þessa dagana undir heitinu Heimboð í Hafnarfjörð. Liður í afmælishaldinu er þegar hafnfirskir listamenn opna vinnustofur sínar fyrir gestum og gangandi milli klukkan 18 og 22 í kvöld. 29.5.2008 13:37 Clooney hættur með partídýrinu - myndir 29.5.2008 11:46 Stórkostleg tilfinning að verða pabbi 29.5.2008 10:56 Líkkisturnar eru sérsmíðaðar „Við létum smið smíða þessar kistur fyrir okkur,“ segir Sturla Jónsson mótmælandi sem ásamt félögum sínum mætir niður á Austurvöll með ellefu líkkistur í hádeginu. 29.5.2008 10:51 Christian Dior stoppar auglýsingaherferð 29.5.2008 10:26 Ungfrú Ísland þarf að bera sig vel 29.5.2008 10:07 CCP kann heldur betur að hugsa um fólkið sitt 29.5.2008 09:51 Á leið til Rússlands á kvikmyndahátíð 29.5.2008 09:21 Sagan af uppruna Potters á uppboð JK Rowling höfundur Harry Potter bókanna hyggst skrifa uppkast að sögu um ævintýri Potters áður en hann fór í Hogwart skólann. 29.5.2008 08:21 Ljósmyndir sem spanna hundrað ár Öld er liðin frá því að hinn huggulegi bær Hafnarfjörður fékk kaupstaðarréttindi. Af því tilefni verður opnuð í kvöld kl. 20 sýning í Hafnarborg, menningar- og listastofnun bæjarins, á 200 ljósmyndum frá Byggðasafni Hafnarfjarðar sem spanna sögu kaupstaðarins. 29.5.2008 06:00 Ford slær fyrri met Þrátt fyrir að Harrison Ford hafi leikið í mörgum af vinsælustu kvikmyndum sögunnar þá stefnir allt í að fjórða myndin um Indiana Jones verði sú vinsælasta hingað til ef marka má fyrstu frumsýningarhelgina. 29.5.2008 06:00 Glefsur úr lífi listamanna Heimildarmyndin Steypa eftir þau Markús Andrésson og Ragnheiði Gestsdóttur verður sýnd í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í kvöld. Í myndinni er nokkrum íslenskum samtímalistamönnum fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. 29.5.2008 06:00 Stuttmyndaveisla í Kringlubíói Blásið verður til mikillar veislu í kvöld í Kringlubíói en þá keppa fimmtán íslenskar stuttmyndir um aðalverðlaun Stuttmyndadaga. Aðstandendur hátíðarinnar kynntu kvöldið í umferðarmiðstöð BSÍ í gær og þar kom fram að yfir fjörutíu stuttmyndir hefðu borist þetta árið. 29.5.2008 06:00 Ferð án fyrirheits Söngvaskáld hafa lengi nýtt sér kvæði Steins Steinarr við lagasmíðar. Í kvöld verður hnykkur á ferð Jóns Ólafssonar tónlistarmanns þegar fyrri tónleikar af tveimur helgaðir lögum við ljóð Steins verða í Gamla bíói - Íslensku óperunni - á vegum Listahátíðar í Reykjavík. 29.5.2008 06:00 Idolstjarna tekur algebru fram yfir stelpur 28.5.2008 20:09 Opnar viðskiptabókabúð í niðursveiflu „Viðskipti eru svo fjölbreytt og fjalla ekki bara um peninga, heldur líka fólk,“ segir Dögg Hjaltalín sem á föstudaginn opnar viðskiptabókabúðina Skuld á Laugaveginum. Hún segist upplifa nokkra þörf fyrir slíka búð enda hafi íslendingar mikinn áhuga á viðskiptum. 28.5.2008 17:14 CSI stjarna dæmd í eiturlyfjameðferð Í dag var CSI leikarinn Gary Dourdan dæmdur til að fara í stranga eiturlyfjameðferð fyrir að hafa í fórum sínum kókaín og alsælu í stað fangelsisvistar. 28.5.2008 17:05 Bjössi einn af dómurum í Ungfrú Ísland 28.5.2008 15:04 Skilnaður engin lausn Will Smith og leikkonan Jada Pinkett Smith hafa verið gift í tíu ár og eiga saman tvö börn. Will á að baki stutt hjónaband með Sheree Zampino og á með henni son, Willard Smith, kallaður Trey, sem er 15 ára. 28.5.2008 13:11 Iceland Express afhjúpar nýtt afþreyingarkerfi Bíómyndir, tölvuleikir og heilsufæði er það sem koma skal í flugvélum Iceland Express á næstunni. Félagið kynnti nýjungar um borð í vélum sínum í Berlín í dag. 28.5.2008 12:15 Tekur sér frí frá djamminu 28.5.2008 12:15 Steinunn Sigurðardóttir hlýtur sænsk hönnunarverðlaun Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hlýtur hin sænsku Söderbergs-hönnunarverðlaun í ár. 28.5.2008 11:42 Vildi frið í baráttu við krabbameinið 28.5.2008 11:36 Grímur Atlason gefur út plötu Bæjarstjóri Íslands og þroskaþjálfinn Grímur Atlason og þúsundþjalalæknirinn Lýður Árnason eru forsprakkarnir í hljómsveitinni Grjóthrun í Hólshreppi, sem nú sendir frá sér sína fyrstu plötu. 28.5.2008 10:48 Ég var þunglynd en ekki dópisti 28.5.2008 10:19 Idolstjarna býður draumadísinni á stefnumót 28.5.2008 09:16 Burt með tölvuna ef unglingur hefur ekki stjórn Þegar ástandið er orðið þannig að unglingarnir ná ekki að hafa stjórn á tölvunotkun sinni er eitt og bara eitt að gera. Það er að taka tölvuna burt úr lífi þeirra, punktur," segir Hugo Þórisson sálfræðingur. 28.5.2008 08:20 Jolie og Pitt leigja í stað þess að kaupa Um helgina sögðu mörg glanstímarit frá því að Angelina Jolie og Brad Pitt hefðu keypt glæsilega villu á frönsku ríveríunni fyrir um fimm milljarða. 27.5.2008 21:01 Enginn tími til að djúsa 27.5.2008 16:45 Vinsæll í Balí og Kosovo 27.5.2008 15:53 Ekki bara hommabúð „Beggi og Pacas voru eins og krakkar í nammibúð þegar þeir komu í búðina til okkar og spurðu hvort þeir mættu nota fotin frá okkur í sjónvarpinu. Við sögðum auðvitað alveg sjálfsagt enda eru þeir mjög klæðilegir í þessum fötum." 27.5.2008 14:00 Ný plata Sigur Rósar kemur 23. júní Ný plata Sigur Rósar sem mun koma út þann 23. júní næstkomandi ber titilinni Með suð í eyrum við spilum endalaust. Myndband með titillagi plötunnar er væntanlegt í kvöld. 27.5.2008 11:34 Shiloh tveggja ára í dag 27.5.2008 11:20 Kópavogsbúi vígði nýja þulusettið 27.5.2008 09:42 Fer með vafasamt hlutverk í Svörtum englum 27.5.2008 09:03 Ný bók um Bond væntanleg Ný bók um leyniþjónustumanninn James Bond kemur út á næstunni. Um 40 ár eru liðin síðan síðasta bókin eftir Ian Fleming kom út 27.5.2008 08:45 Sydney Pollack er látinn Hollywoodleikstjórinn Sydney Pollack lést úr krabbameini í gær. Hann var 73 ára gamall. Pollack var einna þekktastur fyrir myndina Tootsie, sem skartaði Dustin Hoffman í aðalhlutverki. Hann hlaut Óskarsverðlaun fyrir myndina "Out of Africa" árið 1985. 27.5.2008 07:56 Idol-Davíð orðinn einkaþjálfari Davíð Smári Harðarson, sem sló eftirminnilega í gegn í Idol stjörnuleit um árið útskrifaðist í dag sem einkaþjálfari. „Ég var að útskrifast sem ÍAK einkaþjálfari og er einmitt búinn að skrifa undir samning við þjálfun.is,“ segir Davíð, sem kemur til með að þjálfa í Sporthúsinu. 26.5.2008 17:40 Landfræðileg kosning í Eurovision Það fór væntanlega ekki framhjá mörgum sem horfðu á Eurovision síðastliðið laugardagskvöld hvaðan sigurvegarinn, hinn rússneski Dima Bilan, fékk flest sín atkvæði. Nær öll lönd sem eiga landamæri að Rússlandi gáfu landinu tólf stig. 26.5.2008 15:20 Eurovisionkynnir brjálaður yfir niðurstöðum keppninnar Breski Eurovisionkynnirinn Terry Wogan er hreint alls ekki hress með niðurstöðu keppninnar þetta árið. Í viðtali skömmu eftir að ljóst var að hinn fáklæddi Dima Bilan hefði unnið sagði Wogan, sem hefur lýst keppninni frá árinu 1973, að hann þyrfti að velta því fyrir sér af mikilli alvöru hvort hann vildi taka þátt að ári. Hið sama ættu Vestur-evrópskar þjóðir að gera, því möguleikar þeirra á sigri í keppninni færu þverrandi. 26.5.2008 15:15 Stelputal og bullandi rómantík 26.5.2008 15:07 Elmo væntanlegur á Reðursafnið Sigurður Hjartarson, forstöðumaður Reðursafnsins á Húsavík var í forvitnilegu viðtali á BBC World Service í morgun. Þar fór hann yfir sögu þessa merkilega safns og minntist á mann nokkurn sem hefur ánafnað safninu getnaðarlim sinn. Fleiri hafa raunar gert slíkt hið sama og lofað Sigurði lim sínum eftir sinn dag, en Stan nokkur Underwood bætir um betur, því hann ætlar að senda Sigurði liminn áður en hann deyr. Stan er við hestaheilsu, um sextugt og limur hans gengur víst undir nafninu Elmo. 26.5.2008 14:40 Kompás í Kambódíu Um helmingur kambódísku þjóðarinnar eru undir 25 ára aldri. Um 50.000 börn eru án menntunar sem jafngildir fjölda allra grunnskólabarna á Íslandi. Kambódía á sér mikla en átakanlega sögu. Þriggja áratuga stíð setti mark sitt á þjóðina en friður komst á í landinu fyrir níu árum. 26.5.2008 14:23 Brangelina kaupir fimm milljarða hús á Rívíerunni Angelina Jolie og Brad Pitt hafa fjárfest í villu undir fjölskylduna á frönsku Rívíerunni. Húsið er engin smásmíð - 35 herbergi - og kostaði litlar 35 milljónir punda, eða sem samsvarar fimm milljörðum króna. Parið því auðveldlega bætt töluvert í barnahópinn, sem telur sex grislinga eftir að Angelina fæðir tvíbura í ágúst. 26.5.2008 13:50 Saknaði barnanna 26.5.2008 12:08 Sjá næstu 50 fréttir
Opnar svefnherbergið á aldarafmælinu Hafnfirðingar fagna 100 ára afmæli bæjar síns með margvíslegum hætti þessa dagana undir heitinu Heimboð í Hafnarfjörð. Liður í afmælishaldinu er þegar hafnfirskir listamenn opna vinnustofur sínar fyrir gestum og gangandi milli klukkan 18 og 22 í kvöld. 29.5.2008 13:37
Líkkisturnar eru sérsmíðaðar „Við létum smið smíða þessar kistur fyrir okkur,“ segir Sturla Jónsson mótmælandi sem ásamt félögum sínum mætir niður á Austurvöll með ellefu líkkistur í hádeginu. 29.5.2008 10:51
Sagan af uppruna Potters á uppboð JK Rowling höfundur Harry Potter bókanna hyggst skrifa uppkast að sögu um ævintýri Potters áður en hann fór í Hogwart skólann. 29.5.2008 08:21
Ljósmyndir sem spanna hundrað ár Öld er liðin frá því að hinn huggulegi bær Hafnarfjörður fékk kaupstaðarréttindi. Af því tilefni verður opnuð í kvöld kl. 20 sýning í Hafnarborg, menningar- og listastofnun bæjarins, á 200 ljósmyndum frá Byggðasafni Hafnarfjarðar sem spanna sögu kaupstaðarins. 29.5.2008 06:00
Ford slær fyrri met Þrátt fyrir að Harrison Ford hafi leikið í mörgum af vinsælustu kvikmyndum sögunnar þá stefnir allt í að fjórða myndin um Indiana Jones verði sú vinsælasta hingað til ef marka má fyrstu frumsýningarhelgina. 29.5.2008 06:00
Glefsur úr lífi listamanna Heimildarmyndin Steypa eftir þau Markús Andrésson og Ragnheiði Gestsdóttur verður sýnd í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í kvöld. Í myndinni er nokkrum íslenskum samtímalistamönnum fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. 29.5.2008 06:00
Stuttmyndaveisla í Kringlubíói Blásið verður til mikillar veislu í kvöld í Kringlubíói en þá keppa fimmtán íslenskar stuttmyndir um aðalverðlaun Stuttmyndadaga. Aðstandendur hátíðarinnar kynntu kvöldið í umferðarmiðstöð BSÍ í gær og þar kom fram að yfir fjörutíu stuttmyndir hefðu borist þetta árið. 29.5.2008 06:00
Ferð án fyrirheits Söngvaskáld hafa lengi nýtt sér kvæði Steins Steinarr við lagasmíðar. Í kvöld verður hnykkur á ferð Jóns Ólafssonar tónlistarmanns þegar fyrri tónleikar af tveimur helgaðir lögum við ljóð Steins verða í Gamla bíói - Íslensku óperunni - á vegum Listahátíðar í Reykjavík. 29.5.2008 06:00
Opnar viðskiptabókabúð í niðursveiflu „Viðskipti eru svo fjölbreytt og fjalla ekki bara um peninga, heldur líka fólk,“ segir Dögg Hjaltalín sem á föstudaginn opnar viðskiptabókabúðina Skuld á Laugaveginum. Hún segist upplifa nokkra þörf fyrir slíka búð enda hafi íslendingar mikinn áhuga á viðskiptum. 28.5.2008 17:14
CSI stjarna dæmd í eiturlyfjameðferð Í dag var CSI leikarinn Gary Dourdan dæmdur til að fara í stranga eiturlyfjameðferð fyrir að hafa í fórum sínum kókaín og alsælu í stað fangelsisvistar. 28.5.2008 17:05
Skilnaður engin lausn Will Smith og leikkonan Jada Pinkett Smith hafa verið gift í tíu ár og eiga saman tvö börn. Will á að baki stutt hjónaband með Sheree Zampino og á með henni son, Willard Smith, kallaður Trey, sem er 15 ára. 28.5.2008 13:11
Iceland Express afhjúpar nýtt afþreyingarkerfi Bíómyndir, tölvuleikir og heilsufæði er það sem koma skal í flugvélum Iceland Express á næstunni. Félagið kynnti nýjungar um borð í vélum sínum í Berlín í dag. 28.5.2008 12:15
Steinunn Sigurðardóttir hlýtur sænsk hönnunarverðlaun Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hlýtur hin sænsku Söderbergs-hönnunarverðlaun í ár. 28.5.2008 11:42
Grímur Atlason gefur út plötu Bæjarstjóri Íslands og þroskaþjálfinn Grímur Atlason og þúsundþjalalæknirinn Lýður Árnason eru forsprakkarnir í hljómsveitinni Grjóthrun í Hólshreppi, sem nú sendir frá sér sína fyrstu plötu. 28.5.2008 10:48
Burt með tölvuna ef unglingur hefur ekki stjórn Þegar ástandið er orðið þannig að unglingarnir ná ekki að hafa stjórn á tölvunotkun sinni er eitt og bara eitt að gera. Það er að taka tölvuna burt úr lífi þeirra, punktur," segir Hugo Þórisson sálfræðingur. 28.5.2008 08:20
Jolie og Pitt leigja í stað þess að kaupa Um helgina sögðu mörg glanstímarit frá því að Angelina Jolie og Brad Pitt hefðu keypt glæsilega villu á frönsku ríveríunni fyrir um fimm milljarða. 27.5.2008 21:01
Ekki bara hommabúð „Beggi og Pacas voru eins og krakkar í nammibúð þegar þeir komu í búðina til okkar og spurðu hvort þeir mættu nota fotin frá okkur í sjónvarpinu. Við sögðum auðvitað alveg sjálfsagt enda eru þeir mjög klæðilegir í þessum fötum." 27.5.2008 14:00
Ný plata Sigur Rósar kemur 23. júní Ný plata Sigur Rósar sem mun koma út þann 23. júní næstkomandi ber titilinni Með suð í eyrum við spilum endalaust. Myndband með titillagi plötunnar er væntanlegt í kvöld. 27.5.2008 11:34
Ný bók um Bond væntanleg Ný bók um leyniþjónustumanninn James Bond kemur út á næstunni. Um 40 ár eru liðin síðan síðasta bókin eftir Ian Fleming kom út 27.5.2008 08:45
Sydney Pollack er látinn Hollywoodleikstjórinn Sydney Pollack lést úr krabbameini í gær. Hann var 73 ára gamall. Pollack var einna þekktastur fyrir myndina Tootsie, sem skartaði Dustin Hoffman í aðalhlutverki. Hann hlaut Óskarsverðlaun fyrir myndina "Out of Africa" árið 1985. 27.5.2008 07:56
Idol-Davíð orðinn einkaþjálfari Davíð Smári Harðarson, sem sló eftirminnilega í gegn í Idol stjörnuleit um árið útskrifaðist í dag sem einkaþjálfari. „Ég var að útskrifast sem ÍAK einkaþjálfari og er einmitt búinn að skrifa undir samning við þjálfun.is,“ segir Davíð, sem kemur til með að þjálfa í Sporthúsinu. 26.5.2008 17:40
Landfræðileg kosning í Eurovision Það fór væntanlega ekki framhjá mörgum sem horfðu á Eurovision síðastliðið laugardagskvöld hvaðan sigurvegarinn, hinn rússneski Dima Bilan, fékk flest sín atkvæði. Nær öll lönd sem eiga landamæri að Rússlandi gáfu landinu tólf stig. 26.5.2008 15:20
Eurovisionkynnir brjálaður yfir niðurstöðum keppninnar Breski Eurovisionkynnirinn Terry Wogan er hreint alls ekki hress með niðurstöðu keppninnar þetta árið. Í viðtali skömmu eftir að ljóst var að hinn fáklæddi Dima Bilan hefði unnið sagði Wogan, sem hefur lýst keppninni frá árinu 1973, að hann þyrfti að velta því fyrir sér af mikilli alvöru hvort hann vildi taka þátt að ári. Hið sama ættu Vestur-evrópskar þjóðir að gera, því möguleikar þeirra á sigri í keppninni færu þverrandi. 26.5.2008 15:15
Elmo væntanlegur á Reðursafnið Sigurður Hjartarson, forstöðumaður Reðursafnsins á Húsavík var í forvitnilegu viðtali á BBC World Service í morgun. Þar fór hann yfir sögu þessa merkilega safns og minntist á mann nokkurn sem hefur ánafnað safninu getnaðarlim sinn. Fleiri hafa raunar gert slíkt hið sama og lofað Sigurði lim sínum eftir sinn dag, en Stan nokkur Underwood bætir um betur, því hann ætlar að senda Sigurði liminn áður en hann deyr. Stan er við hestaheilsu, um sextugt og limur hans gengur víst undir nafninu Elmo. 26.5.2008 14:40
Kompás í Kambódíu Um helmingur kambódísku þjóðarinnar eru undir 25 ára aldri. Um 50.000 börn eru án menntunar sem jafngildir fjölda allra grunnskólabarna á Íslandi. Kambódía á sér mikla en átakanlega sögu. Þriggja áratuga stíð setti mark sitt á þjóðina en friður komst á í landinu fyrir níu árum. 26.5.2008 14:23
Brangelina kaupir fimm milljarða hús á Rívíerunni Angelina Jolie og Brad Pitt hafa fjárfest í villu undir fjölskylduna á frönsku Rívíerunni. Húsið er engin smásmíð - 35 herbergi - og kostaði litlar 35 milljónir punda, eða sem samsvarar fimm milljörðum króna. Parið því auðveldlega bætt töluvert í barnahópinn, sem telur sex grislinga eftir að Angelina fæðir tvíbura í ágúst. 26.5.2008 13:50
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög