Lífið

Sagan af uppruna Potters á uppboð

JK Rowling er ekki af baki dottin. Mynd/ Getty.
JK Rowling er ekki af baki dottin. Mynd/ Getty.

JK Rowling höfundur Harry Potter bókanna hyggst skrifa uppkast að sögu um ævintýri Potters áður en hann fór í Hogwart skólann. Sagan verður viðbót við þær 7 bækur sem Rowling hefur þegar skrifað um skólagöngu Potters í Hogwart skólanum, en bækurnar hafa gert hana að einni ríkustu konu í heimi. Uppkastið mun verða selt á uppboði sem haldið verður þann 10 júní næstkomandi. Uppboðið er til styrktar enskukennslu og sérkennslu fyrir þá sem eru lesblindir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.