Fleiri fréttir

Fimmtíu stig dugðu til sigurs í framlengingu

Boston Celtics lentu í miklu basli gegn einu slakasta liði NBA-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld, Orlando Magic, en þökk sé mögnuðum Jaylen Brown tókst Boston að merja sigur í framlengdum leik, 116-111.

Frank Booker í Breiðablik

Fran Aron Booker, fyrrum leikmaður Vals, er genginn til liðs við Breiðablik í Subwaydeild karla.

Curry bætti eigið met

Steph Curry heldur áfram að stimpla sig á spjöld sögunnar sem einn allra besti skotmaður NBA deildarinnar frá upphafi.

Horry: Bucks geta ekki unnið tvisvar í röð

Robert Horry, sem vann sjö NBA titla á sínum tíma með Rockets, Lakers og Spurs, skaut föstum skotum að ríkjandi NBA meisturum Milwaukee Bucks. Horry sagði að Bucks geti ekki unnið titilinn tvisvar í röð.

„Lang lélegasti leikurinn okkar í vetur“

Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki par sáttur við frammistöðu sinna manna er Keflvíkingar töpuðu gegn nágrönnum sínum í Njarðvík, 74-78.

Sara stigahæst og tók stórt skref að undanúrslitunum

Sara Rún Hinriksdóttir, körfuboltakona ársins, fór á kostum með liði Phoenix Constanta í Rúmeníu í dag þegar liðið fór langt með að tryggja sér sæti í undanúrslitum rúmensku bikarkeppninnar.

Tryggvi og félagar unnu öruggan sigur

Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza unnu öruggan 18 stiga sigur er liðið tók á móti Baskonia í spænsku ACB deildinni í körfubolta í kvöld, 97-79.

Söguleg frammistaða Jokic gegn Clippers

Nikola Jokic skoraði 26 stig, tók 22 fráköst og gaf átta stoðsendingar þegar Denver Nuggets sigraði Los Angeles Clippers, 100-103, í NBA-deildinni í nótt.

Curry dró vagninn í jólauppgjöri bestu liða NBA-deildarinnar

Það var nóg um dýrðir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en fimm jólaleikir voru spilaðir. Stephen Curry skoraði 33 stig er Golden State Warriors vann níu stiga sigur gegn Phoenix Suns, 116-107, og lyfti sér þar með aftur á toppinn í Vesturdeildinni.

Martin og félagar snéru taflinu við í síðari hálfleik

Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan tuttugu stiga sigur er liðið tók á móti Obradoiro í spænsku ACB deildinni í körfubolta í kvöld. Martin og félagar snéru leiknum sér í hag í þriðja leikhluta, en lokatölur urðu 91-71.

Sara með tvöfalda tvennu í risasigri

Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæsti leikmaður vallarins er Phoenix Constanta vann afar öruggan 48 stiga sigur gegn Rapid Bucuresti í rúmensku deildinni í körfubolta í dag, en lokatölur urðu 37-85.

Sjá næstu 50 fréttir