Curry dró vagninn í jólauppgjöri bestu liða NBA-deildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. desember 2021 09:25 Stephen Curry var stigahæsti maður vallarins er Golden State Warriors og Phoenix Suns áttust við í nótt. Ezra Shaw/Getty Images Það var nóg um dýrðir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en fimm jólaleikir voru spilaðir. Stephen Curry skoraði 33 stig er Golden State Warriors vann níu stiga sigur gegn Phoenix Suns, 116-107, og lyfti sér þar með aftur á toppinn í Vesturdeildinni. Gestirnir í Golden State byrjuðu betur og leiddu með sex stigum eftir fyrsta leikhluta, en heimamenn náðu forystunni fyrir hálfleik og fóru með fjögurra stiga forskot inn í hléið, 62-58. Jafnræði var með liðunum í þriðja leikhluta og gestirnir jöfnuðu áður en komið var að lokaleikhlutanum. Þar reyndust gestirnir í Golden State sterkari og unnu að lokum sterkan níu stiga sigur, 116-107. Stephen Curry var stigahæsti maður vallarins með 33 stig, en hann tók einnig fjögur fráköst og gaf sex stoðsendingar. Í liði heimamanna var Chris Paul atkvæðamestur með 21 stig, sex fráköst og átta stoðsendingar. Now one away from 3,000 career 3PM, Steph Curry led the @warriors to their league-best 27th win of the season! #NBAXmas Gary Payton II: 14 PTS, 8 REBOtto Porter Jr.: 19 PTS (Season-High), 6 REBDraymond Green: 8 PTS, 8 REB, 10 AST, 3 STL, 3 BLK pic.twitter.com/26pFNTmyOR— NBA (@NBA) December 26, 2021 Þá snéru leikmenn Milwaukee Bucks taflinu heldur betur við er liðið tók á móti Boston Celtics í nótt. Gestirnir frá Boston voru yfir í hálfleik, 62-47, og náðu mest 19 stiga forskoti í síðari hálfleiknum. Það var þá helst frammistaða Giannis Antetokounmpo í síðari hálfleiknum sem sá til þess að endurkoman varð að veruleika, en í seinni tveim fjórðungum leiksins skoraði hann 29 stig og liðið vann að lokum fjögurra stiga sigur, 117-113. Giannis Antetokounmpo’s 29 second-half points led the @Bucks to a massive 19-point comeback on #NBAXmas day!Khris Middleton: 17 PTS, 7 AST, 4 3PMJrue Holiday: 17 PTS, 5 REB, 4 STLJayson Tatum: 25 PTS, 9 REB, 4 AST pic.twitter.com/wOiX92PKLu— NBA (@NBA) December 25, 2021 Öll úrslit næturinnar Atlanta Hawks 87-101 New York Knicks Boston Celtics 113-117 Milwaukee Bucks Golden State Warriors 116-107 Phoenix Suns Brooklyn Nets 122-115 Los Angeles Lakers Dallas Mavericks 116-120 Utah Jazz NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira
Gestirnir í Golden State byrjuðu betur og leiddu með sex stigum eftir fyrsta leikhluta, en heimamenn náðu forystunni fyrir hálfleik og fóru með fjögurra stiga forskot inn í hléið, 62-58. Jafnræði var með liðunum í þriðja leikhluta og gestirnir jöfnuðu áður en komið var að lokaleikhlutanum. Þar reyndust gestirnir í Golden State sterkari og unnu að lokum sterkan níu stiga sigur, 116-107. Stephen Curry var stigahæsti maður vallarins með 33 stig, en hann tók einnig fjögur fráköst og gaf sex stoðsendingar. Í liði heimamanna var Chris Paul atkvæðamestur með 21 stig, sex fráköst og átta stoðsendingar. Now one away from 3,000 career 3PM, Steph Curry led the @warriors to their league-best 27th win of the season! #NBAXmas Gary Payton II: 14 PTS, 8 REBOtto Porter Jr.: 19 PTS (Season-High), 6 REBDraymond Green: 8 PTS, 8 REB, 10 AST, 3 STL, 3 BLK pic.twitter.com/26pFNTmyOR— NBA (@NBA) December 26, 2021 Þá snéru leikmenn Milwaukee Bucks taflinu heldur betur við er liðið tók á móti Boston Celtics í nótt. Gestirnir frá Boston voru yfir í hálfleik, 62-47, og náðu mest 19 stiga forskoti í síðari hálfleiknum. Það var þá helst frammistaða Giannis Antetokounmpo í síðari hálfleiknum sem sá til þess að endurkoman varð að veruleika, en í seinni tveim fjórðungum leiksins skoraði hann 29 stig og liðið vann að lokum fjögurra stiga sigur, 117-113. Giannis Antetokounmpo’s 29 second-half points led the @Bucks to a massive 19-point comeback on #NBAXmas day!Khris Middleton: 17 PTS, 7 AST, 4 3PMJrue Holiday: 17 PTS, 5 REB, 4 STLJayson Tatum: 25 PTS, 9 REB, 4 AST pic.twitter.com/wOiX92PKLu— NBA (@NBA) December 25, 2021 Öll úrslit næturinnar Atlanta Hawks 87-101 New York Knicks Boston Celtics 113-117 Milwaukee Bucks Golden State Warriors 116-107 Phoenix Suns Brooklyn Nets 122-115 Los Angeles Lakers Dallas Mavericks 116-120 Utah Jazz NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Atlanta Hawks 87-101 New York Knicks Boston Celtics 113-117 Milwaukee Bucks Golden State Warriors 116-107 Phoenix Suns Brooklyn Nets 122-115 Los Angeles Lakers Dallas Mavericks 116-120 Utah Jazz
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira